Tíminn - 16.08.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn X6. ágúst 1955.
182. blað.
Mikið um píp og fuss og halló
við fegurðarsamkeppnina íTívolí
Einn a£ meiriháttar v>ðburðum í bæjarlífi Reykjavíkur
;r fegurðarsamkeppnín í Tívóií ár hvert. Enn er langt í
land, að Tívólí hafi upp á að bjóða nokkra viðhlítandi að-
stöðu fyrir áhorfendur eða þær stúlkur, sem taka þátt í
íeppn'nni hverju s>nni. í fyrrakvöld bættist svo rigningar-
súld ofan á til að gera þetta enn dapurlegra. Nokkrir ná-
rngar voru fullir, eins og í réttunum á haustín og við þess
ir aðstæður gengu stúlkurnar fram fyrir bæjarbúa, en
sigurvegarínn skyldi taka þátt í fegurðarsamkeppní átján
pjóða í London á þessu ári
Undir vissum kringumstæðum
^æti það orðið nokkuð varasamt
ið velja þátttakanda í alþjóðafeg-
irðarsamkeppni við þessar aðstæð-
ir, en í þetta sinn vildi svo vel
:il, að stúlkan sem var valin feg-
n-ðardrottning og sendifulltrúi ís-
ands er óumdeilanlega góður full-
,rúi hvað sem væntanlegum sigri
íður, enda fékk hún yfirgnæfandi
. neirihluta atkvæða óhorfenda.
:3ins verar kynni svo að fara, að
.dæðnaður og aðrar aðferðir, sem
:ionur viðhafa til fegrunar, kynnu
ið villa svo um fyrir hinum axls
■áðandi fjölda í þessum efnum, að
áann kysi rangt, þ. e. a. s. fegurð-
. irdrottningu, sem ekki væri fegurð
irdrottning, og enn minna á al-
■pjóðavettvangi.
tlignir á hey og fólk.
Hér á Suðuriandi hafa gengið
i.niklir óþurrkar 1 sumar og heyið
Inefir stórskemmzt. Heyskap er
<-kki hægt að fresta vegna óþurrka,
.ains vegar var fegurðarsamkeppn-
nni frestað um einn dag vegna
/eðurs. Það sannaðist á fegurðar-
ijamkeppninni, að hún á það sam-
rjiginlegt með heyinu á Suðurlandi,
ið það bar engan árangur að fresta
,'aenni — það rigndi samt á hana,
;ins og heyið. Má vera, að vegna
■irkomunnar hafi andrúmsloftið í
rívóH verio álika og þar, sem
Tiey liggur undir skemmdum í
rulnuðum flekkjum.
Þær e*ga þakkir skilið.
Þær stúlkur, sem taka þátt í feg-
urðarsamkeppnum, við aðstæður
ains og í Tívólí, á rigningarkvöldi
með píp og fuss og halló í eyrum,
siga þakkir skilið fyrir kjark sinn.
Þær eiga einnig þakkir skilið frá
þeim, sem græða peninga á þessu,
in þess að skapa stúlkunum við-
hlítandi aðstæður, sem eru þó
aldrei nauðsynlegri en nú, meðan
þessar keppnir eru í byrjun og
fólk er fullt af hleypidómum út í
þær. Allur aðbúnaður á að vera
af þeirri gráðu og með þeim tig-
inleik sem þessu á að vera am-
oorðið, til að engum detti í hug
að æpa og hrópa, eins og þegar
aallaðir eru upp hreppar í réttum
við sundurdrátt. Fegurðarsam-
seppni á að fara fram með fullri
virðingu, vegna stúlknanna og
;egna okkar, sem horfum á og
greiðum atkvæði. Viðmót áhorf-
enda á að vera þannig, að stúlk-
ji-nar séu ekki hrelldar og gangi
;kki fram eftir brúnni til áhorf-
;nda, eins og þær væru að íara
jvipugöngin. Þetta skúradrasl og
bárujárnssvið í Tivólí er alls ekki
faliið til að skapa þessa virðingu.
Ljósaútbúnaður er vægast sagt
slæmur; að láta stúlkurnar horfa
undan tuttugu og fímm kerta per-
uin til áhorfenda, þegar í annan
stað ætti að beina breiðljósum að
beim.
E«ns og í hernaði.
Þessi aðbúnaður í Tívólí ber helzt
keim af þeim útisviðum, sem koinið
er upp í skyndingu í hernaði að
baki vígstöðum, þegar menn þurfa
að hvíla sig frá b'óðsúthellingum
við að horfa á fjölbrarðalist og
aðra minniháttar og menningar-
lausa skemmtan. Ágóðinn af fyrstu
fegurðarkeppnunum hefði vel mátt
fara í það, að byggja í Tivólí gott
og varanlegt svið með yfirtjaid-
aðri göngubrú og fuUkomnum og
smekkvísum ljósaútbúnaði. Það er
engin mynd á þvi og lítil kurteisi,
að láta stúlkurnar bíða í litlum
búrujárnsskúr að baki sviðsins, áð-
ur en þær koma fram. Og með
failegum tjöldum á sviðinu og tjöld
um yfir göngubrúnni, næði sýn-
ingin þeim hlýleik, sem hún þarfn
ast, ón þess að hluthafarnir ætu
framkvæmdastjórann í bræði sinni
yfir kostnaðinum. Það skal tekið
fram að tjöldin og Ijósin eru að-
eins lágmarkskrafa.
T»1 Londcm.
Þetta er annað árið f röð, sem
stiilka frá Akureyri fer með sig-
ur af hóimi í fegurðarsamkeppni í
Tivólí. í fyrra fékk Ragna Ragn-
ars fyrstu verðlaun, en í ár er það
Arna Hjörleifsdóttir. Eins og áður
segir, fékk Arna yfirgnæfandi meiri
hluta atkvæða. Og það var strax
auðheyrt, að hún hafði mikil áhrif
á áhorfendur, þvi það sló þögn á
mannfjöldann, er hún vekk fram
eftir brúnni. Að sjálfsögðu lendir
Arna í harðari keppni í London
heldur en í Tívólí á sunnudags-
kvöldið. Því verður að reyna að
mæta með ýmsum ráðum á þeim
tíma sem líður, þar til alþjóða-
keppnin fer fram. Ef rétt er að
íarið með undirbúning, má jafn-
vel búast við sigri. Það væri mikill
siægur í því fyrir okkur, ef við
eignuðumst „Miss Universe". Og
þótt titillinn félli ekki í hlut ís-
lenzkrar stú’ku að þessu sinni, meg
um við vera ánægð með Örnu sem
fulltrúa Xslands.
ISílI veltur
(Framhald af 1. síðu).
það að markmiði. Komu þeir
til Akureyrar frá Hvanneyri
og fengu leigöa bifreið' á BSO.
Er það biíreiðin A-316, sem
stöðin leigir út án bifreiðar-
stjóra.
Daninn ók.
Fjórmenningarnir ætluðu
síðan austur í Mývatnssveit,
en komust ekki nema í austur
brún Vaðlaheiðar. Daninn ók
bifreiðinni og mun hann
hafa misst stjórn á henni með
þeim áfleiðingum, sem áður
greinír.
AuglýsílS í Timanum
Utvarpið
Utvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
.9.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (plötur).
!0.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar-
sveinsíns“ eftir William Locke
X. (Séra Sveinn Vikingur).
21.00 Tónieikar (plötur).
11.25 íþróttir (Sígurður Sigurðsson).
21.40 Kórsöngur: Norðurlandakórar
syngja (plötur).
12.10 „Hver er Gregory?" sakamála-
skáldsaga eftir Francis Dur-
bridge; XVII.
22.25 Léttir tó/iar. —
ÍÍ3.10 Dagskráríok.
V/W/.VA*AVWVtAVVWWV/.VAW.WAVi<VA«JVA«J
Tiflboð
3 óskast í leigu á vélbát til verndar reknetjum fyrir
ágangi háhyrnings.
Báturinn þarf að vera múmst 50 rúml. að stærð.
TUboð míðist við leigu í einn mánuð og að leigusali
beri allan kostnaö af úthaldi bátsins þar með talinn
kostnaður við byssur og skotfæri.
TUboðín sendist skrifstofu vorri fyrir næstkomandi
íöstudag 19. þ. m.
Fiskifélag íslands.
.-.S,.V.\V.V.WA‘.V/.,.V/.W/.V//AV///.WAWA*/.s''
Arkitekt — Teiknari
Ákveðið hefir verið að ráða arkitekt tU starfa í skipu
lagsdeild skrifstofu bæjarverkfræðings. Laun samkv.
VI. fl. launasamþykktar Reykjavikurbæjar.
Ennfremur verður ráðinn til skipulagsdeildarinnar
teiknari með launum skv. IX fl. Til greina koma að-
eins vanir teiknarar.
Umsóknir um hvort tveggja störfin sendist skrifstofu
mmni, Ingólfsstræti 5 fyrir 1. sept. n. k.
Bæjjarverkfræðiugur.
Öllum utanhéraðsmönnum
, , 4»
? ,r ▼ T
| er hér með bönnuð silungsveiði í svonefndum Fiski-
vötnum á Landmannaafrétti og öðrum vötnum.
f. h. Landmannahrepps
Kjartan Stefánsson oddviti
f. h. Holtahrepps
Þórður Bjarnason oddviti
f h. Rangárvallahrepps
Þórður Bogason oddviti
Landslið: Pressulið
leikur á íþróttavellinum fimmtudaginn 18.
ágúst kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1 sama dag og leikurinn fer fram. — Verð
aðgöngumiðanna:
Stúkusæti kr. 35,00
Önnur sæti — 25,00
Stæði — 15,00
Barnamiðar — 3,00
Dómari: Guðjón Einarsson.
Tekst Pressuliðinu að sigra landsliðið?
Þessi leikur sker úr því.
K. S. í.
Keppnisakstur
(géðakstur) fyrir bíla
— hinn fyrsti á íslandi — verður haldinn
fimmtudaginn 18. ágúst n. k. og hefst akstur-
inn kl. 17 við Höfðatún.
Ekin verður nálægt 25 km. leið. Venjulegir
fólksbílar og vörubílar geta tekið þátt í akstr-
inum. Keppendur fá nánari skriflega skýringu
á því í hverju keppnin er fólgin.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir kl. 19
á miðvikudag 17. ágúst til Sigurgeirs Alberts-
sonar, Seljavegi 27 (sími 2727) eða Ásbjörns
Stefánssonar, Eskihlíð 11 (sími 82042).
Biudiiidisfélag iikamauna.
Jarðarför
MAGNÚSAR JÓNSSONAR,
Snorrastöðum,
‘ ílí
isftn
V. ..
fer fram að Kolbeínsstöðum fimmtudaginn 18. ágúst;
og hefst með húskveðju að Snorrastöðum kl. 11 —;
Kveðjuathöfn fer fram í Hallgrímskirkj u miðvijkudag-
inn 17. ágúst kl. 13,30. — Kveðjuathöfninnl verður ,útr
varpað. —
Systkinl h*ns Zátna.
ssðssaí?#
SCHALKER tvöfalt - þrefalt - mm'fifalt - fullkomnast SCHALKESS
SCfl-IAL&CER margfaSda efliiangrunar-rúdugflerið
frá Gías- und Spiegel-Manufactur A.G., Þýzkalandi, sem hlaut fyrstu verðlaun
BBsiSiíx.
fyrir vörugæði á sýningunni miklu í Diisseldorf 1953, „Betra líf fyrx'r alla.“
SCHALKER-glerið er ALLRA BEZTA EINANGRUNAR-RÚÐUGLERIÐ, SEM VÖL ER Á.
Einkaumboðsmenn; V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON H.F., AÐALSTRÆTI 4.