Tíminn - 16.08.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, þrigjudaginn 16. ágúst 1955.
182. blað.
GAMLA Bfð
Genevieve
Viðfræg ensk úrvalskvikmynd i
fögrum íitum — talin vera ein
ágætasta skemmtikvikmynd, sem
gerð hefir verði í Bretlandi síð-
asta áratuginn, enda sló hún
öll met í aðsókn. Aðalhlutverk-
in eru bráðskemmtilega leikin
af:
Dinah Sheridan,
John Gregson,
Kay Kendall,
Kenncth More,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Mynd, scm kemur öllum i sól-
Bkinsskap!
■
Kátt er í koti
Sprenghlægileg, ný, sænsk gam
anmynd með karlinum honum
Ása Nisse (John Elfström, en
haxm og Bakkabræðraháttur
sveitunga hans kemur áhorfend
um hvarvetna í bezta skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Norskur skýringartexti.
BÆJARBÍO
MAFMARFIRÐt -
Gle&ikonan
Sjterk og raunsæ ítölsk stórmynd
úr lífi gleðikonunnar.
' Aðalhlutverk:
Alida Valli,
Amodeo Nazzarl.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landl.
Danskur skýringartextl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NYJA BIO
Kvensíúdenturnir
(Take care of my litlle glrl)
Skemmtileg, ný, amerísk lit-
mynd, um ástir, gleði og áhyggj
ur ungra stúlkna, sem stunda
háskólanám í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain,
Dale Robcrtson,
Mitzi Gaynor,
Jean Peters o. m. fL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
|M«»I
I
Hafnarfjarft*
arbíó
Ast í
draumhehnum
(Half Angel)
Rómantísk, létt og ljúf ný am-
erísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Ia>retta Voung,
Joseph Cotten.
Aukamynd: Nýtt mánaðaryfir
lit frá Evrópu, með íslenzku tali.
Ennfremur útdráttur úr ræðu
Thor Thors sendiherra í San
Francisco á 10 ára afmælishátíð
Sameinuðu Þjóðanna.
Sýnd kl. 7 og 9.
AUSTURRÆJARBfO A víðavangi
Kvendáðir
(Paris Underground)
Hi nafar spennandi ameríska
stórmynd, byggð á endurminn-
ingum frú Ettu Shiber úr síð-
ustu heimsstyrjöld. Sagan kom
fyrir nokkrum árum út í ísl.
þýðingu og vakti mikla athygli.
Aðalhlutverk:
Constance Bennett,
Gracie Field,
Kurt Kreuger.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
>♦♦♦»»»»»♦»♦»»»
„Seminolese
Feikispennandi, ný, amerlsk lit-
mynd, um baráttu við indíána
í hinum hættulegu fenjaskóg-
um í Flórída.
Rock Hudson,
Anthony Quinn,
Barbara Hale.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
TJARNARBÍO
Mynd hinna vandlátu:
Broivning þýðingin
(The Browning Version)
Afar fræg og og afburða vel
leikin brezk mynd, byggð á sam
nefndri sögu eftir Terence Hadi
gan. — Leikrit eftir þessari sögu
var flutt á s. 1. vetri í Ríkisút-
varpinu og vakti mikla athygli.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave,
Jean Kent.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI
(Framh. af 5. slffu.)
fjár er e'n af höfuðmein-
semdum efnahagslífsijis.
Þessa lausn fundu íslenzkir
samvinnumenn sjálflr fyrir
meira en hálfri öld, en jafn-
vel öndvegzssamvinnuþjóð
eins og Svíar þóttust hafa
h'rnin höndum tekið, er þeir
fundu sama snjallræði nú
fyrir fáum árum.
Reglurnar um stofnsjóðina.
Inneignir kaupfélagsfólks-
ins í stofnsjóðunum eru eng
an veg'nn rciðuíé fyrir eig-
endurna. Um það gilda ýtar
legar reglur, hvcnær og
hvern'g greiða má féð úr
sjóðunum. Kann að vera, að
rétt væri að endurskoða þær
reglur öðru hverju í Ijósi sí-
breytilegra viðhorfa, en ekki
má gleyma því, að gagn-
semi þessa stuðnings v‘ð
kaupfélögin bygg'st á því, að
þau haf» sjóði þessa örugg-
lega til langs tíma. Hins veg
ar munu flest félögin hafa
vanrækt að fræða fólkið um
sjóð'na og reglur þeirra, svo
og að tilkynna með jöfnu
millibil1 hverjum félags-
manni, hver inneign hans í
sjóðnum sé. Væri þessu hlut
verki betur gegnt, gæt* farið
svo, að marg'r fleiri „fengju
sjón“ en gaml' maðurinn,
sem Snorri Sigfússon segir
frá í grein s'nni."
Frausmaður í fríi
(Les Vacances de monsieur
Mulot)
Frábær, ný, 'rönsk gamanmynd,
er hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðakvikmyndahátíðinni í
Cannes árið 1953. Mynd þessi
var af gagnrýnendum talin önn
ur bezta útlenda myndin sýnd
í Bandarikjunum árið 1954.
Dómar úm þessa mynd hafa
hvarvetna verið á þá leið, að
önnur eins gamanmynd hafi
ekki komið fram, síSan Chaplin
var upp á sitt bezta.
Kvikmyndahandrit, leikstjórn
og aðalihlutverk:
Jacques TatL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síldveiðiskýrsla
(Framhald af 8. síðu).
Ingvar Guðjónsson, Akureyri
1216. ísleifur n. Vestm. 968.
ísleifur m, Vestm. 938. Jón
Finnsson, Garði 1826. Kap,
Vestm. 635. Kári, Vestm. 1680
Kári Sölmundarson, Reykja-
vík 2189. Kristján, Ólafsfirði
1137. Már, Vestm. 1085. MUly,
Siglufirði 598. Mímir, Hnífs-
dal 1820. Mummi. Garðl 2228.
Muninn II, Sandg. 1899. Páll
Pálsson, Hnífsd. 1698. Páll
Þorleifsson, Grafarnesi 1431.
Pálmar, Seyðisf. 1087. Pétur
Jónsson, Húsavík 1284.
Reykjaröst, Keflavík 1905.
Reynir, Vestm. 1549. Runólf
ur, Grafarnesi 1563. Sigurður
Sigluf. 1900. Sigurður Pétur,
Rvík. 1342. Sígurfari, Vestm.
958. Sigurfari, Hornaf. 1245.
Sjöfn, Vestm. 980. Sjöstjarn
Hvers vegna . . . ?
(Framhald af 4. síðu).
ráðherra með það sjónarmið
fyrst og fremst í huga, að rétt
væri að stuðla að fjölgun verk
taka í landinu, þar sem út-
boðaleiðin yrði tilgangslaus aö
öðrum kosti. Sj álfstæðisflokk-
urinn virðist hins vegar hafa
það sjónarmið að stuðla beri
að því að hafa aðeins eitt verk
takafyrirtæki í landinu. Það
fer illa saman v'ð kenningar
hans um frjálsa samkeppni,
en samrímist hins vegar vel
þeirri stefnu að láta etookun
og völd gæðinga hans sitja í
fyrirrúmi fyrir öllu öðru.
fslendingaþættir
(Framhaid ai' S. si5u.)
og starfa, sjá jörðina breyt-
ast úr kotbýli í vel hýst stór
býli, fyrst í eigu þeirra hjóna
og siöan í höndum sonar
síns og hafa jafnan tækifæri
til þers að leggja hönd á
plóginn, vinna af öllum kröft
um, með sínum nánustu, að
nppbyggingu landsins og sjá
í miklum umbótum og aukn-
um afrakstri, árangur verka
sinna. Gl. R.
J. M. Barrie:
15.
. •Tf.riríij
ESTURINN
og tatarastúSkan
an, Vestm. 2473. Sleipnir,
Keílavik 1026. Smári, Húsa
vík 2269. Snæfell, Akureyri
4981. Snæfugl, Reyðarf. 958.
Stefnir, Hafnarf. 515. Stein
unn gamla, Keflav. 1412.
Stella, Grindavik, 1534. Stíg
andi, Ólafsf. 1695. Súlan, Ak
ureyri 1360. Svonur, Keflav.
833. Svanur, Stykkish. 943.
Sveinn Guðmundsson, Akran.
1416. Sæfaxi, Akranesi 660.
Sæhrímnir, Keflav. 1283. Sæ
Ijónið, Rvík 1318. Sævaldur,
Ólafsf. 1229. Trausti, Gerðum
1717. Valþór, Seyðisf. 1502.
Víðir Sskifirði 3889. Víðir II,
Garði 3513. Von, Grenivík
3110. Von II, Hafnarf. 1456.
Vonin II, Vestm. 644. Völu
steinn, Bolungavík 1331. Vörð
ur, Grenivík 3344. Þorbjörn,
Grindavík 1840. Þorsteinn,
Dalvík 2845. Þórunn, Vestm.
956. Þráinn, Neskaupst. 1905.
Hún hélt áfram af kvenlegu miskunnarleysi: — Ekki
hélt ég fyrir muiíninn á yður. Þér hefðuð getað sagt: Hér
er hún!
— Þegið þér, ságði hánn hálfkæfðri röddu. Ég gerð’i þettá
móti betri vitund.
— Það gleður. mig að heyra Dishart, ég held, að yður
geðjist að mér þrátt fyrir allt.
— Getur manpi geðjast að konu gegn mánns eigin yilja
og sptlun?
— Að sjálfsögðu, sagði tatarastúlkan og þóttist honum
lífsreyndari. Það;.er einmitt allra yndislegast að verá elsk-
aður á þann há,tt. En vérið ekki svona reiðulegur á svip-
inn. Þetta er búið og gert og enginn mun nokkru sinni
vita um það.
Gav'n varð hálfu reiðari en fyrr við þessi orð. En áður
en hann fengi &agt nokkuð, leit hún upp til hans ,með
barnslegum sakleysissvip og sagði: — Ég skal aldrei gerk
það aftur.
Það var rétt eins og hann hefði staðið hana að því að
hnupla ávaxtasultu. Margvíslegar hugsanir þyrptust aS
honum, en hann ;gat ekki mótað þær í orð. — Ég skil yður
ekki, sagði hann' þréytulega.
— Eruð þér nökkuð reiður lengur?
— Reiður! sagði hann fullur af heilagri vandlætingu.
— Berið þér enga virðingu fyrir lögum og rétti?
— Sáralitla, svaraði hún hreinskilnislega. En hermenn-
irnir eru ennjDá þarna niðri á veginum. Það er enn ekki
of seint fyrir yðúr að kalla á þá.
Hún virtist hrædd eins og lítið barn, sem veit að það
er alveg á valdi- hins fullorðna manns. Geislandi augu
hennar ásökuðu hann fyrir harðneskju og það mátti renna
grun í að hún stillti sig um að gráta aðeins vegna þess að
hann horfði á hfana. Hjarta hans sló hratt og óreglulega.
— Jæja, látum svo vera, sagði hann og rækti sig. Úr
því að þér viljið ekki segja mér, hver þér eruö, þá munduS
þér þó ef til vill segja mér, hvar þér fenguð þessa kápu og
hettu?
— Uff, þetta drasl. Hún kastaði hettunni yfir höfuð sér
á ný. Skynsamlegast af yður að spyria mig ekki um það.
Úr því að þér ætlið ekki að koma upp um mig, er bezt aS
ég kveðji. «5?-
Hún rétti honum hendina, en hann neitaði að taka í
hana.
— Við skiljum þá sem vinir? sagði hún ísmeygilega.
— Nei, svaraði hann og skapofsi hans brauzt út á ný. Ég
vona. að ég þurfi aldrei að sjá andlit yðar framar.
— Ég get því miður ekki að þvi gert, þótt yður líki ekki
andlitið á mér, syaraði hún þóttalega. — Annars er tals-
vert framan í yður af mold og sandi. Það er sjálfsagt síð-
an þér köstuðuð moldarhnausnum í höfuðsmanninn, æru
verðugi prestur.
— Þegar hún hafði laumað að honum þessari seinustu
sneið gekk hún brott teinrétt og virðuleg ems og drottn-
ing. Hann stóð kyrr og horfði á eftir henni. Hún reyndi
að komast brott yfir akrana. Með meinfýsinni gremju hugsaði
hann um það, að hún ætti skilið að hermennirnir næðu
henni. Aldrei framar skyldi hann vera svo kjánalegur að
hjálpa henni.
Á næsta augnabliki sneri hún við og kom á harða hlaup
um til hans aftur. — Hermennirnir hrópaði hún. Þeir eru
á ökrunum, þarna efra. Ég get ekki sloppið undan þá leið.
Viljið þér ekki vera svo góður og hjálpa mér?
Áður en hann ferfg'i 'beinlínis áttað sig, hafði hann dregið
hana með sér í var v*ð garðbrotið, sem lá kringum prests-
setrið. Sem svar við undrandi tilliti hennar, sagði hann:
Móðir mín.... hún er vön að standa v^ð gluggann sinn.
Guð minn góður, bara að móðir mín verði ekki að gjalda
allt of sárlega fyrir það sem ég hef brotið af mér i nótt.
— Hvernig getur .það orðið?
— Af því ég l^ef hijálpað yður. Drottinn núnn dýri! Hvað
ætli söfnuðurinri segði, ef hann vissi að ég hefði láúð yður
sleppa í gegn undir því skálkaskjóli að þér væruð konan
mín.
— Blásið á söfnuðinn!
— Þér tabð eins. og þér hafið vit til. Söfnuðurinn mun
fordæma mig. Qg majpma.... Það er mest hennar vegna.
Hún hefir orðið að þola meira um dagana, en þér getið
skilið og þegar útlit. var fyrir að ég gæti loks gert eitthvað
fyrir hana, þá .kom'ð þér og eyðileggiö allt saman. Þér
hafið líf hennar í hendi yðar.
— Hún sneri_ baki v‘ð honum. Eins og duttlungafullt
barn reis hún á fætur og lagði af stað niður veginn um
leið og hún leiúá hann særð á svip.
— Hvert ætlið þér? hrópaði hann.
— Ég ætla a|5 gefa mig fram. Verið óhræddir. Ég skal
hvítþvo yður af' allri sök.
— Stanzaðu! hrópaði hann, en hún hélt áfram, þangað
til hann tók í öxlina á henni.
— Hvað viljið þér?
— Hvers vegna felið þér yður ekki í blómagarðinum á
prestssetrinu? hvíslaði hann. Þangað mun enginn koma
að leita yðar. ' ;