Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 5

Tíminn - 28.08.1955, Qupperneq 5
TÍMINN, sunnudaginn 28. ágúst 1955. 193. felað. Sunnud, 28. ágúst Hvert stefnir hið nýja Kína? Amgljésí er, aSS itiikil imiEiyHing er að gerast þar 56 miljónir Hér í blaöinu í gær birt'st yfirlit úr Frey um ræktunar- framkvæmdir, sem unnar voru í landinu á síðast liSnu ári. Samkvæmtþví hafa jarða bætur aldrei verið meiri en alls námu nýrækt og túna- sléttun 3588 hekturum. Með- almagn túnbóta á hvern jarSa bótamann nam hálfri þriSju dagsláttu eða 0,81 ha. Hæst var meðaltalis í Borgarfjarð arsýslu (1.24 ha), Mýrasýslu (1,23 ha), Árnessýslu (1,08 ha) og Rangárvallasýslu (1,01 ha). : 'í ýfirlitinu var að finna fróð lega útreikninga um kostnað árveró þeirra jarðabóta, sem unnar voru á árinu. Frásögn- in um þaS hljóðaði á þessa leiS: „BúnaSarmálastjóri og landnámsstjóri hafa látið i r.eikna út kostnaðarverð V jarðabóta, sem heyra undir Ilk'kafla jarðræktarlaganna fyrri s. 1. 5 ár (þ. e. fyrir jarff rækt, áburffarhirðingu, þurrkun lands, girðingar, heygeymslur, kartöflu- geymslur og vélgrafna skurffi). Kostnaffarverð þess- ara framkvæmda áriff 1954 nam, samkvæmt útreikning- unum, 70,5 m>Ij. kr. Til þess- ara framkvæmda nam fram lag ríkissjóffs rösklega 14,3 milj. kr. (framlag til vél- grafinna skurða innifalið), þannig að bændur sjálfir hafa lagt 56,2 m*lj. kr. í fjár festingu við áffurnefndar 'fiJáriikv:áeim'áir 1954. Nemur þaff um það b*l % af heild- áhipphæðinni.“ Þess ber að gæta, að búpen- ingshús eru ekki talin hér með því að aðeins eru taldar þær framkvæmdir, sem njóta ríkis- styrks. Mjög nrikið hefir veriff rerst áf búpeningshúsum að undahförnu og nemur fjárfest ing yegna þeirra háum upp- hseðúm. Að sjálfsögðu eru svo íbúðarhús ekki talin með, en mikið hefir verið byggt af þeim á undanförnum árum. Sést á öllu þessu, að bændur hafa hiha stórfelldustu fjár- 'festirigu með höndum. ■itzstós: Þær tölur, sem eru greind- ar hér að framan, bera það ótvírætt með sér, að engin stétt leggur meira af mörk- um til að bæta landið en bændastéttin. Sjálfir njóta þeir heldur ekki nema að lifj,u leyti vaxtanna af því fé.rSeán þeir leggja i ræktun- arframkvæmdir, heldur miklu fremur hinir, sem taka við af þeim, og þannig óbeint þjóð- in öll. Þetta gildir ekki aðeins um ræktunarframkvæmdirn- ar, heldur engu síður um húsa byggingar, því að þær seljast sjaldnast aftur nema fyrir brot af kostnaðarverði. Það er óhætt að fullyrða það, að bændur gætu ekki lagt fram jafnmikið fé til ræktunar og húsabóta og raun þer vitni um, ef þeir lifðu ékki almennt mjög sparlega og færu vel með fé sitt. Að- eins með því móti að neita sér um margt, er aðrir veita sér, geta þeir lagt fram jafn- mikið fé til ræktunar, auk húsabótanna, og sjá má á framangreindum heimildum. íbúar bæjanna gera sér oft . j&§t. £&ki ijóst, hve mikilvægt Grein sú, sem hér fer á eft- ir, er eftir Henry Henne og birtist hún í Aftenposten í Osló í seinustu viku. Á svipaðan hátt og Balkanlöndin voru íyrrum órólega hornið í Ev- rópu og ýmis suður-amerísk ríki eru nú órólega deildin í Vesturheimi, þá má segja, að fyrir þeirri kyn- sióð, sem nú lifir, sé Kína óró- lega hornið á veröldinni. Sú mynd, sem dagblöðin bregða upp fyrir lesendum sínum af Kína nútímans er æði brotakennd. Það er vert að leggja á það áherzlu, að fyrir nokkr um mannsöidrum síðan var ástand ið allt öðru vísi, og það þó að til- lit tekið til hinnar ágætu frétta- þjónustu, sem við nútímamenn búum við. Ef við lítum tvö hundr- uð ár aftur í tímann, kemur í ljós, að keisarinn í Kína var einvaldur í voldugasta ríki heimsins, og stjórn málalíf landsins ög efnahagslíf virt ist á traustum grun'dvelli reist. Þá var kínverska rikið í miklu áiiti í heiminum. Stjórnmálaerindrekar vestrænna landa urðu að sækja um áheyrn hjá hans guðlegu há- tign keisaranum með löngum fyrir- vara, og þeini var því aðeins veitt áheyrn, að þeir væru til þess fúsir að hneigja höfuð sitt að íótum keisarans á kínverska vísu og yfir- leitt að viðhafa alla þá margbrotnu hirðsiði, sem hæfa þóttu samkvæmt kínverskum umgengnisvenjum. Sumir hofmenn vestrænna vald- hafa neituðu með öllu að sýna við- hlítandi auðmýkt fyrir hans keis- aralega almætti, en þeim var þá með ískaldri kurteisi vísað heim til föðurhúsanna og fengu engu fram komiö af erindum sínum. MAO TSE-TUNG Það kom ekki í ]jós, fyrr en eftir fyrstu árekstrana milii Eng- lendinga og Kínverja, hv.ersu kín- verska ríkið var orðið langt á eftir tímanum í tæknilegum efnum, og j farig hve efnahagslífið stóð völtum fót- um. Þá tók stjarna þessa gamla heimsveldis að lækka á lofti. Með nokkrum rétti hefir því verið haldið fram, að síðan 1890 hafi Kína verið skoðað sem hálfgert nýlenduþjóð- félag á alþjóðlegum vettvangi. Það eru meinleg örlög, að þetta gamla stórveldi og menningarríki, Kína, skuli hafa orðið að lifa daprasta skeið sögu sinna? á þessari öld, sem fremur má kalla öld stórveld- anna en öll önnur skeið veraldar- sögunnar. Sú mynd sem hinn al- menni borgari geymir í huga sér af Kína nútímansj er. þorgarastyrj- aldir, hungursneyð, í \ uppreisnir, spilling og bylting. manna á kcmmúnismanum má ekki kcma ckkur til að líta framhjá þeirri staðreynd. Forustumenn kín verska. ríkisins eru menntaðir og sannfærðir kommúnistar, og þeir eru stoltir af því, að margir þeirra, ekki s:zt Mac Tse-tung sjálfur, hafa aukið mörgum bindum við kenni- setningai' hinna kommúnistísku fræða. Þar við bætist- einnig, aö kommúnistaforingjarnir höfðu þeg- ar orðið mikla stjórnmálalega og félagslega valdareynslu, er þeir tóku við stjórn alls Kína. Um ára- raðir höfðu þeir haft tækifæri til að nota sína kommúnistísku kenni- setningar i daglegu lífi, er þeir fóru með völd við erfiðar áðstæður í héruðum Norður-Kína. Á styrjald arárunum réðu þeir fyrst yfir Shensihéráðinu, en síðar, er þeim óx ásmegin, yfir .víðáttumiklum landsvæðum í norðurhluta lands- ins. Þeir voru þvi á engan hátt reynslulausir, er þeir tókust á hend- ur það örðuga hlutverk að stjórna öllu kínverska ríkinu. Það má telj- ast cruggt, að Kína býr nú við öruggustu stjórn, sem þar hefir með völd síðustu hundrað ár. Þessi stjórn hefir látið mjög til sín taka á alþjóðavettvangi. Nægir þar að minna á Kóreustyrj- öldina, samningana- um Vietnam í Genf í fyrra og kröfurnar um Formósu. Og hún hefir einnig verið athafnamikil í innanríkis- málefnum landsins. neíndu hafa mikla hernaðarlega þýðingu til varnar gegn árás sunn- an í landið, enda hafa þeir vakið mikla athy:li, ekki rúzt þar sem þar hafa einnig verið gerðar mikl- ar ílotahafnir. Mikil brúargerö fer fram við tæinn Wuhan í Mið- Kiria. Wuhan er j járnbrautarsam- bandi við Peking í norðri, og; frá suðurfcakka Yangtsekiangfljótsins liggur járnbraut .til Kanton á suður strönd landsins. Fram til þessa hefir orðið að ferja allar vörur á skipum yíir fljótið. Nýja brúin mun því hafa reysimikla þýðingu fyrir samgöngur milli suður- cg norður- hluta landsins. Verið er að end- urfcæta ýmsar gamiar járnbrautar- línur, cg jafnframt er verið að leggja nýjar. Þegar heíir verið lokið við að legrja járnbraut milh 1 Chunrking og Chengtu, en það eru tvær stærstu fcorgirnar í Vestur- Kína. Há’flokið er að leggja braut, sem tengir Chenstu við Kansu- héraðið í ncrðri. En mikilvægasta járnbrautarlinan, sem nú er unnið við af fullum krafti, er járnbraut, sem liggja mun norðvestur frá Lan- chow í Kansuhéraðinu til Urum- chi í Sinkiang. Þessi járnbraut verður ný samgönguæð, er tengir Kína við Sovétríkin. Hvern áhuga kinverskir valdamenn hafa á Tíbet, má sjá af því, að larðir hafa verið tveir nýir vegir milli Vestur-Kína og Lhasa. Þáttu/ nar MuiiiriiiiiiiiHiniiitiiiiiitaiisfif; Barnatrú Það er ástæða tll að ætla, að árið 1950 verði skoðað sem tíma- mót í sögu Kina Qg þar með alls heimsins. Það mun í heimssögunni verða talið ekki síður örlagarikt en októberbyltingin 1917. Allt bendir til þess, að kommúnisminn hafi varanlega fest rætur í Kina. And- úð flestra okkar Vestur-Evrópu- Augljóst er, að Kínverjar Jíta á Mansjúríu sem mikih'ægasta iðn- aðarhérað lands síns. í hverju ein- asta tölufclaði af „Dagblaði fólksins" má lesa greinar um ný fyrirtæki, sem verið er að reisa þar, og greini legt er, að hið nýja stáliðjuver í Anshan er stolt hins nýja Kína í iðnaðarmálum. Kínverjar leggja mesta áherzlu á iðnaðinn, cg greini legt er, að þungaiðnaðurinn látinn ganra fyrir öðru. Sem stend- ur reka kínversk fclöð rnikinn áróð- ur gegn. öllu óhófi og íburði. Cft sést deilt á stjórnarvöldin fyrir að hafa kostað of miklu til opinberra bygginga. Kínverjar leggja á það mikla á- herzlu, að þjóðin verði að spara við sig til þess að unnt sé að verja meira fé til þjóðfélagslegra umbóta. Þeir krefjast þess, að fólkið herði _ að. sér, svo að takast megi að ná Kínverjar vinna nú að^ fyrstu á sem skemmstum tíma þvi vold- fimm ára áætlun sinni. Þrátt fyrir | uga markmiði, sem stefnt er að. ýmislegt mótlæti, svo sem stórflóð Margar vonir um skjótfengnar um- í fyrra og nokkru minni flóð í ár, er það hreint ekki svo lítið, sem þeir hala þegar af hendi leyst. Miklar stíflur hafa verið reistar í Hvaifljóti í Austur-Kína, og mýr- lendi, sem áður voru óræktanleg, haía verið tekin til ræktunar. Sam- tímis þessu hafa verið reistar geysi- miklar raforkustöðvar. í Dairen og Shanghai hafa verið reistar miklar skipasmíðastöðvar og gaml- ar hafa verið endurbættar. Fjöldi flugvalla heíir verið gerður, eink- um í Mansjúríu og á Hainanskag- anum í Suður-Kína. Hinir síðar- bætur í daglegu lífi manna hafa því að engu crðið, og af þeim sök- um verður viða vaxt von.brigða og óánægju. Á þessum sama tíma hefir vald- höfunum tekizt að gera Kína að tiltölulega íullkömnu lögregluríki. X landinu er fjöldi „betrunarfanga- búða“, þanyað sem andbyltinga- sinnar eru sendir sér til sálubót- ar og 'syndaafiausnar ásamt for- hertum glæpalýð. Blaðamaður frá „Dagblaði fólksins" í Peking skrif- aði nýlega frásögn frá einni slíkri fFramnald á 6. síðul. og óeigingjarnt starf bænda- stéttin er hér að vinna og stafar það ekki af neinum kala eða skilningsleysi í hennar garð. Þar er aðeins um að ræða þann gamla sljóleika, að láta sér oft sjást ýfir það, sem bezt er gert. Bændur gera ekki heldur neitt til að aug- lýsa verk sín. Þeir vinna þau í kyrrþey. Þó geta þau ekki leynt sér fyrir þeim, sem ferð ast um sveitir landsins, þar sem nær hvarvetna blasa við reisuleg býli og stækkandi tún, sem þera starfandi hönd um glæsilegan vitnisburð. Það, sem bændur skiptir ekki heldur mestu máli, er að hljöta hól fyrir störf sín, þótt réttlát viðurkenning í orði, sé alltaf góður siður. Hitt skiptir meira máli, að þeim sé sýnd viðurkenning í verki á þann hátt, að þeir njóti fulls jafn- réttis við aðrar stéttir og að þeim sé rétt hjálpandi hönd, þegar sérstakri erfiðleikar steðja að þeim. Þess vegna ber ekki aðeins að vænta þess, að bændur, sem orðið hafa fyrir barðinu á óþurrkunum, hljóti sjálfsagða aðstoð, heldur veröi þeim einnig tryggt afurðaverð, er skapi þeim sambærileg kjör við aðrar hliðstæðar stéttir. Með því að stuöla að þessu hvort tveggja, geta bæjarbú- ar sýnt í verki, að þeir kunna að meta hið mikilvæga starf bændastéttarinnar. Það er líka víst, að bænda- stéttin mun halda áfram að sýna það í verki, að þéim fjár munum er vel variö, er fellur henni í skaut við skiptingu þjóðarteknanna. Til að sann- færast um það, þarf ekki ann að en aö kynna sér tölurnar hér að framan. Þær vitna um umbótavilja og framtak, sem glæða trúna á framtíö lands og þjóðar meira en nokkuð annað. Margir álíta það aðalatriði í trúmálum að varðveita barna trú sína, eins og það er oröað. En hvað er barnatrú? í vitund margra eru það vissar hugmyndir um Guð og tilveruna yfirleitt, skoðanir, sem mótazt hafa í barnshug- anum af orðum, athöfnum og bókum, sem barnið sér eða heyrir. Auðvitað m.á geta nærri, aö ekki þarf þetta allt að vera rétt og heilagt, jafnvel þótt barninu kynni að hafa fund- izt það. Hitt er annað mál, að trúarlegar athafnir, bænir, siðir og kenningar verka öðru vísi og oftast sterkar á börn en önnur aldursskeið og geta því orðið áhrifaríkust fyrir þann aldur. Og einmitt þessi staðreynd bendir til hins rétta í því vandamáli, sem nefnt er að varðveita barnatrú sína. Það sem varðveita þarf og efla er ekki fyrst og fremst þær hugmyndir og skoðanir, sem barnið hefur um tilver- una á sviði trúar, heldur ein- mitt trúarhæfileikann, það er að segja tilfinninguna fyrir leyndardómum og helgidóm- um, sem birtast i fegurð og dul náttúrunnar, mannssáln- anna, bænanna, tónanna og lífsins. Barnslund og sakleysi, hreinleiki, hrifning, aðdáun og forvitni eru þættirnir, sem mynda þetta helga samband við tilveruna. Þess vegna geta versin, sem mamma eða pabbi sungu hljótt og blítt í rökkri kvöldsins yfir vöggunni; eða fyrsti sálmurinn, sem barnið er tók eftir í kirkjunni átt svo indæl bergmál, svo ljúfa strengi í huga og hjarta alla ævi. Og þegar talað er um að varðveita barnatrú, þá er það varðveizla þessa hæfileika, þessarar tilfinningar, sem um er að ræöa. Og satt bezt að segja, þessu er oft gleymt og það taliö til- heyra barnsaldri og æskuár- um einum saman. Fullorðins- árin hafi önnur viðfangsefni, viðhorf og tilfinningar, oftast harla óskyld hinum fyrstu, og þannig verður það, að signing barnsins týnist út í gráan hversdagsleika skemmtana, strits og áhyggna. En þarna er stór gloppa í uppeldi eða menntun hvers manns, ef svona fer. Trúartilfinning og uppeldi hennar er að ýmsu leyti hliðstætt til dæmis hljóm listargáfum. Það mundi naum ast talin heilbrigð mann- eskja, sem kynni ekki meira af lögum og skildi ekki meira í músík, þegar hún væri fer- tug, en þegar hún væri fjórt- án ára. Viöhorfin, þekkingin og leiknin og þar af leiðandi smekkur vex og breytist ósjálf rátt með árunum, ef hæfi- leikinn til að njóta tónlistar á annað borð sljóvgast ekki eöa glatast. Og enginn mundi miklast af eða telja sér til gildis að vita hvorki né skilja meira á því sviði á fullorðins- árum, og því síður mundi noklc ur segja sem-svo: „Ég vil bara kunna lögin og hlusta á hljóm kviðurnar, sem ég lærði fyrir innan fermingu“. Og því síð- ur mundi nökkur virðingar- verð manneskja segja: „Ég vil ekki vita meira, né skilja fleira en þegar ég var barn, .CFramliald 6, 6. eHSu). ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.