Tíminn - 06.09.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 06.09.1955, Qupperneq 6
TÍMINN, þr^ðjudaginn 6. september 1955. 200. blað. •:< •j GAMLA BIO \Dásamleg á að líta\ (Lovely to Look At) | Bráðskemmtileg og skrautleg, j jbandarísk dans- og söngvamyndj [í litum, gerð eftir söngleiknumj j „Roberta" með músík eftir! í Jcrome Korn. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson, Red Skclton, Howard Keel, Ann MiHer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trú&urinn j Ein hin hugnæmasta ameríska jmynd, sem hér hefir verið sýnd, jgerist meðal innflytjenda í Pale j stínu. Aðalhlutverkið leikur [ hinn stórsnjalli töframaður Kirk Dougias. Rönnuð innan J.2 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - fPrönsk-ítölsk verðlaunamynd. — [íLeikstjóri: H. G. Clouzot. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Véra Ciousot. [Myndin hefir ekki verið sýnd íáður hér á landi. — Danskur (skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍO Forho&nir leihir (Jeux Interdits) Birgitte Fossey, Georges Poujouiy. [ Bönnuð bömum innan 12 ára. | Aukamynd: JNýtt mánaðaryfirlit frá Evrópu fmeð íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 02 9. Hafnarfjarð- arMó Negrinn og götu- stúlhan |Ný, áhrifamikil, ítölsk stórmynd. j Aðalhlutverkið leikur hin j þekkta ítalska kvikmynda- [stjarna: Carla Del Poggio, John Kitzmiiler. [Myndin var lceypt til Danmerk- [ur fyrir áeggjan danskra kvik- | myndagagnrýnenda og hefir [hvarvetna hlotið feikna aðsókn. [Myndin hefir ekki verið sýnd j áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7 og 9. Ragnar Jónsson hsestívréttarldpmaffHi _ Laugavegl P — BímJ, 7752 Lögfrgeðístörf og eiguamxLsýaliá AUSTURBÆiARBÍÓ Tónleikar Töhubarni& (Close to my Heart) Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, J amerísk kvikmynd byggð á sam! nefndri skáldsögu eftir James R. j Webb, sem birtist sem framhalds j saga í tímaritinu „Good House-j keeping". Aðalhlutverk: Ray Milland, Gene Xiemey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 6444. Töf rasver&ið (The Golden Blade) [Spennandi og skemmtileg, ný, [amerísk ævintýramynd í litum, [tekin beint út úr hinum dásam llega ævintýrahcimi Þúsund og [einnar nætur. Rock Hudson, Piper Laurie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sveitastúlhan (The Country girl) Verðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. í Heljar greipum (Manhandled) Hörkuspennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour, Dan Duryea. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. TRIPOLI-BÍÓ NúU átta flmmtání (08/15) 1'Prábær, ný, þýzk stórmynd, erj lýsir lífinu í þýzka hemum, ‘ skömmu fyrir síðustu heimsstyrj öld. Myndin er gerð eftir met- sölubðkinni „Asch liðþjálfi gerir uppreisn" eftir Hans Hellmut |_Kirst, sem er byggð á sönnum Sviðburðum. Myndin er fyrst og j fremst framúrskarandi gaman- jmynd, enda þótt lýsingar henn- j ar á atburðum séu all hrottaleg- [ar á köflum. — Mynd þessi sló [öll met í aðsókn í Þýzkalandi Jsíðastliðið ár, og fáar myndir jhafa hlotið betri aðsókn og jdóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: 1 Paul Busiger, Joachim Fuchsberger, Peter Carsten, Helen Vita. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. VOLTI aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aítækjaviðgerðir Norðurstíg 3 A. Sími G453.1 (Framhald af 5. siðu.) sem Guðmundur söng sem aukalag, vöktu mesta hrifn- ingu hjá áheyrendum, enda voru þau hvert öðru betra. Guðmundur er einhver sá mesti söngvari sem v*ð höfum átt, og er þegar í fremstu röð söngvara á alþjóðamæli- kvarða. Skapa þarf hæfileik- um hans skilyrði og svigrúm víð nám og söng erlendis til enn frekari fullkomnunar. Það yrði mikill fengur og ánægja, ekki eingöngu fyrir land okkar og þjóð, heldur emnig fyrir allan tónlistar- heiminn. Fritz Weisshappel veitti Guðmundi ágætan stuðning með góðum og smekklegum undirleik. Að lokum stjórnaði Páll ís- ólfsson tónskáld Sinfóníu- hljómsveitinni í Passacaglíu í f-moll, sem hann hefir sjálfur samið. Passacagliur og Cha- connur eru mjög skyld tón- listarform og eru venjulega byggðar upp af stuttu frum stefi í bassanum. Mun þetta vera ein af elztu tegundum tilbrigða og má finna mörg stórfengleg dæmi þess í hljóð- færa og hljómsveitarverkum eftir Bach. Þetta glæsUega verk Páls hefir verið leikið hér nokkrum sinnum áður undir stjórn Olavs Kielland og er orðið vel þekkt að verð leikum. Stjórnaði Páll því af festu og þrótti, og naut verkið sín vel í meðferð hans eins og vænta mátti. Hinir fjölmörgu áheyrend- ur fögnuðu listamönnunum, söngvara og hljómsveit með hjartanlegu lófataki. E. P. Getraunirnar Eftir 4 umferðir eru sex lið í 1. deild með 6 stig hvert, en tvö lið hafa aðeins 1 stig hvert. í 2. deild hefir eitt lið, Bristol Rovers 7 stig, þrjú hafa 6 stig, en tvö hafa aðeins 1 stig. Af liðunum á 25. seðlinum hafa Burnley og Tottenham leikið tvo heimaleiki og tapað báðum, en Car- diff, Newcastle og Tottenham hafa tapað báðum sínum útileikjum. Venjulega má reikna með því, að liö tapi ekki nema 2—3 heimaleikj- um í röð, og er því vissara að tryggja þá leiki gegn jafntefli. Hins vegar er ekki óalgengt að 5—6 úti- leikir tapist í röð og ætti þá þar að mega að finna „örugga" leiki. Þess má geta, að spáin er samin áður en laugardagsleikirnir fóru fram, en sjálfsagt er að taka úrslit þeirra til hliðsjónar við útfyllingu get- raunaseðlanna. J. M. Barrie: 33. ESTURINN og tatarastúlkan Aston Villa-Blackpool Burnley-Birmingham Charlton-Everton Luton-N ewcastle Manch. City-Cardiff Portsmouth-Bolton Preston-W. B. A. Sheff. Utd.—Manch. Utd. Sunderland-Chelsea Tottenham-Arsenal Wolves-Huddersfield Bristol Rov.-Nott. Forest x 2 X x 2 X iiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiimniiiiiiiiii* Atviuna 1 Góðan fjósamann vant- \ \ ar að Blikastöðum í Mos-1 I fellssveit í haust. Hlutað- \ | eigandi getur fengið gott \ I húsnæði fyrir litla fjöl- § i skyldu. Kaup og kjör eftir i I samkomulagi. — Sími um = | Brúarland. | Sigsteinn Pálsson. | viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiit væntingarfylírí. Við komum beint í flasið á honum, hvíslaði hún. Bíddu að minnsta kosti svolítið, þangað til hann er kominn fram hjá. — Nei, svaraði hann, og hélt áfram. Sé það guös vilji að ég skuli líða fyrir þetta, þá skal ég glaöur taka við hegning- unni. — En hvers vegna ættuð þér að þjást mín vegna? — Vegna þess að þér eruð mín — tilheyrið mér. Þegar þér gerið eitthvað heimskulegt, er ekki nema sanngjarnt, a.ð ég þoli minn skerf af refsingunni fyrir það. Þér eruð ekki skáp- aðar til að vera ein .... og einmana. Þér þarfnist einhvejs til að gæta yðar og elska yður og þjást meö yður .... ef svq ber undir. — Kæri Gavín, snúöu viö og farðu neim, áður en hann sér okkur. — Hann hefir þegar séð okkur. Já, ég hafði séð þau, því að maður þessi var enginn annar en skólastjþrinn í Quharitydal. Garðhliðsgrindin skall til enn einu sinni, ég left' uþp og kom auga á þau. Ég hafði farið alla þessa leið svo seint um kvöld til aö sjá heimili Margrétar. Mér varð hálf bilt við að sjá þau. — Yður furðar sjálfsagt að hitta mig á þessum tíma dags í fylgd með þessári stúlku, sagði Gavin áður en mér ynnist tími til að segja nokkuð. Þér þekkið mig víst lítið og ef til vill látíð þér yður detta ýmislegt misjafnt í hug um mig. Ég svaraði ekki og hann misskildi þögn mína. — Ég hef ekki i hyggju að gefa yður neina skýringu, hélt hann áfram hörkulegri röddu. Þér eruð ekki dómári yfir mér, en langi yður tU. að gera mér miska, þá er þaö á yðar valdi. Tartarastúlkan skildi vel, hversu miög tortryggni hans særði mig og hún sagði hlýlega: — Þér eruð s'kólastjórinn í Quharity-dal. Þá verðið þér ef til vill svo vingjarnlegur að spara herra Dishart frekara ómak og vísið mér leiðina til húss Nanny Websters við Windyghoul? — Ég á að minnsta kosti leið rétt fram hjá húsinu, sagði ég ákafur. Hún tók undir arm mér og Gavin mun hafa skiUzt, að ég hefði ekki í hyggju að gera þeim neitt til óþæginda, því að hann.rétti mér hendina. Hana hafði ég ekki-snert síðan hann var þriggja ára gamall og var alltof hræröur til þess aö koma upp nokkru orði. Hann sagði heldur ekki neitt við mig, en áður en hann fór sagði hann tartarastúlkunni, að hann kæmi til Nanny næsta dag tU þess að tala við hana. Enginn getur láð mér, þótt ég spyröi hana margra spurn- inga á leiðinni frá prestssetrinu til kofans þar sem Nanny bjó, því að þetta kom eins mi-kið mér við og henni. Hún svar- aði mér yfirleitt engu og ég held, að það hafi verið af því' að hún heyröi alls ekki hvað ég sagði. Hún var ems og í öðr- um heimi. En þegar yið komum að kofanum hennar Nanny, leit hún skyndilega upp og sagði: — Yður þykh þá vænt um hann líka. Nú hringja kirkjuklukkurnar bráðum, sagði Nanny næsta morgun um leið og hún strauk lirukkurnar á merinokjólnum sínum. — Jafnvel þótt þú sért tartari, mundi ég hafa tekið þig með mér ttt kirkju, ef þú hefðir átt einhver sæmdeg föt að vera í. Babbie andvarpaði. — Einkennilegt, að þú skulir ekki fara í kirkju til séra Ð’isharts. Ég er viss um að þú tekur hann langt fram yfir séra Duthie. — Hvað ertu að segja, Babbie, sagði gamla konan skelfd. Guð gefi að ég verði aldrei svo sjálfselskufull, að ég skipti um kirkju aðems vegna þess að mér geðjast betur að ein- hverjum öðrum presti. Það er auðheyrt, að þú veizt lítið um guð og kristUega trú. — Það er næsta lítið, viðurkenndi Babbie döpur. — Nú, taktu það ekki svo nærri þér. Þú ætÞr að geta ráðiö bót á þeirri fávizku, ef þú verður dálítið lengur með séra Dishart. — Ég mun víst ekki fá að sjá hann framar, sagði Babbie og sneri sér undan. Gamla konan leit rannsakandi á hana. — Hvað er annars að þér? Þú ert gerbreytt frá því í gær. Þú hvorki syngur né hlærð, og svei mér ef ég hef ekki séð nokkrum s’;nnum tár í augum þínum. Er eitthvað að? — Ekkert, Nanny. En nú held ég ábyggilega, að ég heyri í kirkjuklukkunum. Neðan frá Thrums barst ómur kirkjuklukknanna og sömmu síðar hljómuðu klukkurnar í Windyghoul-kirkju. En Nanny vírtist samt ekki flýtá sér sérlega af stað. — Babþie, ságöi hún æst. Þú ert þó ekki orðin ástfangin af séra Dishart? — Það væri mér líkt, finnst þér ekki, svaraði tartarastúlk- an og gerði sér upp gamansemi. En tárin stóðu í augum henn- ar. — Það væri hræðileg frekja af þér, sagði Nanny. Svo ágæt- ur prestur.... Hún hætti snögglega í miðri setningu og lagöi magra hand].eggi utan um herðar Babbie, en unga stúlkan hallaði höfði sínu að brjósti hennar. En liver trúir því, að þetta hefði gerzt, ef Nanny h.efði ekki elskað vefarann sinn fyriý fjörutíu árum?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.