Tíminn - 06.09.1955, Síða 7

Tíminn - 06.09.1955, Síða 7
200. blaff. TÍMINN, þríðjudaginn 6. september 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell er á Ak- ureyri. Jökulfell er í New York. Dísarfell losar kol og kox á Vest- fjarðahöfnum. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell fór frá Ríga 3. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Esbjörn Gorthon er í Keflavík. Kikisskip. Heklá er i Björgvin áleiðis til K hafnar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá R- vík kl. 18 í dag til Austfjarða. Skjald breið er á Húnaflóa á ieið til Ak- ureyrar. Þyriil fór frá Reykjavík í morgun vestur og norður. Skaft- fellingu fer frá Reykjavík í dag tii Vetmannaeyja. Baldur fór frá R vík í gærkvöldi til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Eimskip. Brúarfoss fer frá Antwerpen í dag 5.9. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom tii Helsinki 4.9. Fer þaðan til Hamborg ar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 2.9. frá Hull. Goðafoss er væntanlegur til Reykja víkur um kl. 16 í dag 5.9. frá Kefla- vík. Gullfoss fer fr'á Leith í kvöld 5.9. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Rotterdam 31.8. Fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Keflavík 4.9. til Grims- by, Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Siglufirði 3.9. til Húsa- víkur, Raufarhafnar og þaðan til Lysekil og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá New York 4.9. til Norfolk og þaðan til New York og Reykja- vikur. Tungufoss fór frá Akureyri 3.9. til Dalvíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar og þaðan til Gauta- borgar og Stokkhólms. Niels Winth er kom til Reykjavíkur 2.9. frá Hull. íiKii aðsókn að námskeið- um s bættri smásöiuverzlun Hér á landi eru nú staddir 5 sérfræðingar í dreifingu og söíu vara í smásölu. Eru heir starfsmenn Framleiðsluráðs Evrópu, en k&ma hingað á vegum Iðnaðarmálastofnunar ís- lands og verzlunarsamtaka í landinu. Halda þe»r kvöld- námskeið hér og hefst það fyrsta í kvöld, þriðjudagskvöld, í Iðnó og síðan tvö næstu kvöld á sama stað. Yfir þrjú huudruð verzlunarmenn hafa tilkynnt þátttöku sína í nám skeiðum þessum eða eins margir og Iðnó rúmar. Flugferðir Flugféiag /slands. Sólfaxi fór í morgun til Glasgow og London. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í kvöld. Gullfaxi fer til Kaupm,- hafnar og Hamborgar kl. 8,30 i íyrramálið. Innanlandsflug,: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð- jir), Blönduó(3s, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja (2). Ur ýmsum áttum 580 fyrir 10 rétta. . Bezti árangur reyndist 10 réttir leikir og voru 3 seðlar með hann, hæsti viningurinn verður 562 kr. en fyrir hina koma 477 kr. og 379 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 183 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur 49 kr. fyrir 9 rétta (30). Skilafrestur verður íramvegis til fimmtudagskvölds. Vinningar í getraununum. 1. vinningur: 880 (2.10, 4.9) 2864 (1.10, 6.9) 14669 (1.10, 4.9). 2. vinningur: 501 510 702 760 970 (2.9) 1819 2822 2862 2865 2868 2955 2967 16258 16259 16281 Leiörétíing. Sú villa slæddist inn í smágrein í Jaugardagsblaðið, þar sem rætt var um hina ágætu ítölsku kvik- mynd, Negrinn og götustúlkan, að sagt var að myndin væri sýnd í Hafnarbíói, en átti að vera í Hafn- arfjarðarbíói. Leiðréttist þetta hér með. Markmiðið með fræðslu- starfi séríræðinganna er, að benda á hentugri leiðir í smá söluverzlun, auka sölu og virkni í dreifingu og loks lækka vöruverðið til neyt- enda og það er að sjálfsögðu höfuðtilgangurinn. Blaðamenn ræddi í gær við sérfræðingana- Kváðust þeir Frss Vesífjörðam (Framhald af 8. síðu) hús og jafnvel á túnum, að eltki var'ð komið ökutækjum við eða að hlöðum til þess að aka heyi heim. Þar var um síðustu helgi búið að hirða um 10 kýrfóður. Eintómt vothey. Á Ingjaldssandi mun vot- heysverkun lengst komin á öllu landinu. Þar eru sex bændur, og verka flestir meg- inhluta heýfengsins sem vot hey, en sumir bókstafiega allt. Hafa þeir gert svo árum saman, hvort sem þurrkatíð er eða ekki. Hirða þeir þá að- eins nokkra hesta þurra til bragðbætis, ef skepna er ó- hraust. Annars gengur föðrun á votheyinu vel. Þeir verða að vísu varir við súrheyseitrun, en hún gerir ekki teljandi usla. Nú sögðust bændur á Ingjaldssandi, sem búnir voru að hirða allt sem vothey, vera búnir að heyja betur en í fyrra, því að spretta hefði verið betri. Mjög mikil vot- heysverkun er einnig í Mos- vallahreppi, Mýrarhreppi og Þingeyrarhreppi. Þar er því engin hætta á ferðum. hafa orðið varir við mikinn áhuga verzlunarmanna hér á þessum málum. Sérfræðing- arnir, sem allir eiga langan starfsferil að baki, munu flytja 10 erindi á námskeið- unum, hver um sitt sérsvið. Til frekari skýringa verða kvikmyndir, skuggamyndir og línurit. Erindin verða þýdd jafnóðum á íslenzku og einn ig fá þátttakendur þau í ís- lenzkri þýðingu. Þá munu sér fræðingarnir halda fundi með verzlusarfóiki um thtek- in vandamál og einnig heim sækja verzlanir og ræöa við eigendur verzlunarfyrirtækja um vandamál, sem þeir kunna að eiga við að .stríða. ölafur Bjarki sigr- aði í golfmótinu Keppt var til úrslita í meist aramóti Reykjavíkur í golfi á laugardaginn. í meistara- flokki sigraði Ólafur Bjarki Ragnarsson Albert Guð- mundsson í óvenju skemmti- legum og jöfnum leik, átti 4 holur yfir, er tvær voru eftir. Leiknar voru 36 holur. í 1. flokki bar Smári Wiium sig- ur úr býtum. Vann hann Jón Svan Sigurðsson, hafði átta hr.lvr yfir, er sjö voru eit:r. FepprJ milli þeirra var tvl- sýn framan af leiknum. Þjóöminjasafa (Framhald af 8. síðu) félagsmerki, sem skipta tug- um,- verðlaunapeningar, ísl. spil ýrniss konar og frímerki. Af einstökum hlutum má t. d. nefna tóbaksdósir Gísla Konráðssonar og brýni Bólu- Hjálmars, svo fátt eitt sé nefnt. Safnarinn. Andrés Johnsen er fæddur að Leifsstöðum í Selárdal i Norður-Múlasýslu 5. sept. 1885. Hann fór ungur til Vest- urheims, en kom heim 1916 og byrjaði þegar að safna forn- gripum og öðrum merkisgrip- um. Fór hann um allt land 1 því skyni, og safn hans varð brátt langstærsta minjasafn, sem nokkur íslendingur hefir dregið saman. Árið 1944 eign- aðist Þjóðminjasafnið það með sérstökum^ samningi, Andrés býr nú í Ásbúð í Hafn arfirði. Ýmsir gripir, sem Andrés hefir safnað, eru á öðrum stööum í Þjóðminjasafninu en Ásbúðarsafni, t. d. í sjó- minjasafninu og landbúnaðar safninu, enda hefir Andrés ekki safnað neinum sérstök- um hlutum um ævina, held- ur öllu því, sem hann hefir talið merkilegt og komizt höndum yfir. Hefir hann eytt miklum tíma og fjármunum í að fullkomna safn sitt sem bezt, enda er árangurinn geysi mikill. GILBAMCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjáihirkor Fimm stærðir fyrlr allar gerðir miðstöðvarkatla jOiíufélagið hi. ! Bími 81600 •iiiiiiimiiitiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiimiitiiuimuiif* Fiskai* sálast úr kulda Kaupmannahöfn, 5. sept. Milljónir dauðra fiska hafa rekið á land á strönd Lima- fjarðar í Danmörku. Orsökin er talin snögg hitabreyting, sem fiskarnir hafi orðð fyrir. Kaldur sjór hafi streymt inn í Limafjörð frá Norðursjó. Þetta hafi fiskarnir ekki þol- að. Þúsundir vita að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Dýrmætur fjárstofn. — Annars vil ég í þessu sambarídi minnast á það, sagði Þprsteinn, að það er ekki gott I vændum, ef bænd ur á þessu óþurrkasvæði veröa að skerða fjárstofn sinn að ráði í haust vegna heyleysis. Á þessum hluta Vestfjarða ér sem kunnugt er eiríi fjáfstofninn á landinu, sem örugglega ér heilþrigður af mæðiveiki og garnaveiki, og héfir hann lagt til nýtt og héilbrigt fé á meginhluta fjár skiptasvæðáhna. Enn getur svo farið, að skipta verði í ein stökum hólfum vegna þess að upp komi mæðiveiki. Þá er ekki gott í efni, ef skarð hef- ir verið höggvið í hinn dýr- mæta, vestfirzka fjárstofn. I-Iér þarf því.að hlaupa undir bagga tíl að tryggja, að svo verði ekki. Þetta er öryggis- mál fyrir öll sauðfjárhéruð landsins. Sýnireitirnir. lélegir. Um sýniréitina er það að segja, sagði. Þorsteinn að lok uirí, áð þeir voru mjög mis- jafnir, og ná þær tilraunir, sem þar föru fram, vart til Hey úr fyrri slætti enn úti á nokkrum bælursn Frá fréttaritara Tímans í Steingrímsfirði. Hér eru erin úti hey úr fyrra slætti á nokkrum bæjum, en það, sem komið er í hlöður er mjög hrakið og lélegt fóður. Vcíheysgryfjur eru almennt ekki nema fyrir seinni slátt og illa það, og er því útHt fyrir að fækka verðí búpen- ngi í haust, ef nokkurt vit á að vera í ásetningi. Fimm bátar stunda héðan reknetaveiðar, og eru þrír þeirra frá Hólmavík en tveir Cthremm TÍMANIV CíeB*ðarelémur út- kljái vinsmdcilur Southport, 5. sept. Um eitt þús. fulltrúar 8 millj. verka- manna sitja um þessar mund ir ársþing brezku verkalýðs- félaganna. Geddes formaður sambandsins hafði í morgun framsögu um aðalmál þings- ins, sem er launamál og dýr- tíð. Lagði hann tú að varlega yrði farið í launakröfum og þær samræmdar. Gerðardóm ur yrði látin fjalla um launa deilur. Herða yrði baráttuna fyrir bættum lífskjörum verka lýðsins, en hins vegar yrði að gæta þess að leggja ekki útflutningsframleiðslu Bret- frá Drangsnesi. Afli hefir ver ið misjaín, en þö hafa tveir bátar afiað sismilega. Sildin e: stór o? íeit eins og venju- leg.t á Húnafjóa semni hluta sumars, en sífelldir stormar og hrakviðri hafa hamlað veiðum. Afli hefir verið góð- ur á handfæri, og mun önn- ur eins fiskigengd ekki hafa komið hár í mörg ár. Vegrigerð. Nú er verið að ljúka við véginn frá Kaldrananesi til Drangsríess og unnið er með jarðýtu að vegagerð inn Sel- strönd, og mun vera um það bil að ljúka því, sem hægt er að gera í veginum með ýtu. IIIMIIIIIIIMIIIIIIiMIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIUIIIIUIIIIimillllll* ÞQRÐOR G. HALLDORSSON í BÓKHALDS- og ENDUR- | SKOÐUNARSKRIFSTOFA I Ingólfsstræti 9 B. Sími 82540. ÍllMlÍllllMUIlVllllllMIIMIIIMMMlllllMÍIIIMIIIMIIIIIIIIIIIH PILTAR eí pió slglC Stúlk- una, þ& á ég HRINQANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290 Reykjavik gangi sínum í sumar vegna lands i rústir, en henni staf-1 I; i „ .. í /-irA OnO O 'A' -I f nn VW 1-r o-*-*ww tíðarfársins, h>ar sem jörð eða veður er hvorugt með eðlileg- um hætti. aði mikil hætta af samkeppn inni frá Þjóðverjum og Jap- ör.um. Mógi Ifiíiekkí (Framhald af 8. síðu) leigunnar. Aðdróttanir Flug vallar’olaðsins, ÞjóðvAjans og Alþýðublaðs'ns í garð starfsmanna varnarmála- déildar er bví tilhæfulaus og glæpsamlegur rógur. (Frá utanrík'sráðuneyt- £nu.) VV.W.WrtV.V.'A^W.VA’.VAVW.WVAWmV.V j; ÞAKKA HJARTANLEGA öllum þeim, sem glöddu ^ ^ mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 50 í ára afmælisdegi mínum. -* GUNNAR ÓLASON ^ ‘ Keldum. J : «: WQ K á#z$-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.