Tíminn - 11.09.1955, Side 3

Tíminn - 11.09.1955, Side 3
205. blað, TÍMINN, sunnudaginn 11. scptember 1955. ,es Einu sinni var ég í miklum Veiáiiifagnaði. t>að var verið a^wgj|Jge.,.fólk. Þar reis upp ljóngáfaður barnakennari W þess að halda ræðu. Hann var fruinn að drekka appelsín állt kvöldið og hóf ræðu sína með þessum orðum: — Ekki er gott'-að maðurinn sé emn. Nú komst það skáld, sem öll atómskáld segjast vera lík, að þeirri niðurstöðu. að maðurinn sé alltaf einn. Báð ir munu barnakennarinn og skáldið hafa nokkuð t4l síns máls, en'hitt gæti ég nú sagt fræðaranum, kunningja mín um úr brúðkaupsveizlunni, að hvergi er betra að vera einn með sjálfum sér en í London, nema ef vera skyldi á Botns- heiði, þegar sólin ris um Jóns messuleytið, yfir döggvota flóa og holtasóleyjar. Ef þú hefir elnhvern tíma horft á, hvernig starfsdagur manna liður í stórum iðjuver W þar sem einstaklingurinn er orðinn lítið annað en tæki til að rétta einhvern hlut á milli tveggja tannhjóla, og ef þú hefir þá fyllzt óhugn- aði yfir þeirri framtíð mann- kynsins að gerast skynlaus vélmenni, þá skaltu fara til þokufyllstu stórborgar heims íns og vita, hvort þú verður ekki bjartsýnni á framtíð vél menníngarinnar. Úti í Kensington við stutta götu, sem heiþr Prince of Wales Terrace, er fjöldi af smáhótelum, sem hvergi of- þyngja pyngju þinni. Flest heita þau hátíðlegum nöfn- um eins og gatan. Þar er Prinsessuhótelið og ég held Drottningarmóðurhótelið, og við endann á götunni er Home Court Hotel. Vertinn er elskulegur Breti. Dökkur á húð og hár og talar lítt skiljanlega Lund únaensku. Og hann talar mik ið. Eftir tvo daga ertu farinn að skílja enskuna hans, og þá er hann bezti leiðsögu- maður í heiminum. Hann seg ir þér allt um flesta skemmti staði borgarinnar. Hann seg ir þér, hvar þú getur keypt þríhjól handa litlum krökk- um, og þar að auki er hann lifandí dagbók um enskt veð urfar síðustu mannsaldra. En þú skalt ekki múinast á póli- tík víð hann, sízt af öllu skattamálin. Aldrei hefi ég séð jafnelskulegan mann um hverfast á eúiu augnabliki eins og hann. Allt það, sem í Þjóðviljanum stendur um Eystein og skattana er guðs- prð hjá því, sem þessi Breti lætur sér um munn fara um skattamál enskra. Nú kaus hann ihaldið í þeirri von, að það bætti eitthvað ástandið frá tíð Verkamannaflokksins, en svo ætlar það hann lif- andi að drepa með skóttum. Eg sagði honum, að menn sky'tíu aldrei trúa eina a.-ði ihaid£manna og hljóp frá horinm. þegar hann ætlarti að fara að útskýra fyrir :nér fjórða eða fimmta skitrinn, 6-m á l.ar,n væri lagður. Eg bjó barna við vestm- fconrið á Hyde Park, og rétt h.iá er blaðakassi, þar sem gjörvöll enska pressan e:- til sölu. Það var þægilega hivit 1 gai'ðinum aila þá morgna, sem ég gekk þangað til að líta í blaðið, sem ég hafði keypt á horninu. Þarna voru vist endur fyrir löngu veiðilendur konung- legra hirðgæðinga, þar sem þeir eltu hjartdýr með hunda og framhlaðninga,, en nú sitja þar á dúkstóium háir sem lágir þegnar Bretadrottn ingar, og á skuggsælum stíg- Fram skilvindur 65, 100, 135 lítra. Dahlia strokkar 5 og 10 lítra. BÆNDUR: Þessar skilvindur og strokkar hafa verið í notkun á íslandi í um 25 ár. Tryggið heimili yðar úr- vals vélar og notið ávallt FRAM skilvindur og DAHLIA strokka. Heildsölubirgdir: Eristján KynþáttavandamáUð verður aldrei levst, meðan hvíti maðurinn lítur niður á svarta mann- inn, hrópaði surtur. Sveinn Skorri Höskuldsson.- ema um inni í garðinum elskast ungt fólk stríölega. Ennþá voru fáir í garðin- um. Maðurinn í næsta stól virtist hafa íengið sér blund undir útbreiddum síðum Ti- mes, og framhjá mér gengu státnir strákar. sem báðir íullyrtu, að þeir gætu stokkið laust í einfaltíleik spor við lagið. Tveir svolaleg: ir sjóarar vildu endilega fáH að syngja með henni og: gerðu sig líklega til þess a£ taka hvor undir sinn arm. hennar. en þá gerði hún sér lítið fyrir og lamdi þá með regnhlifarskaftinu, svo að þeir hrökkluðust burtu. Svc söng hún af miklum trylí ingi kvæðið um þau ömurlegu. örlög að elska dóttur tatar- ans, -en sjóarar hennar há Þgnar klöppuðu lof í lófa. Rétt þarna hjá veifað.. snyrtilega klæddur unglmg ur biblíunni sinni. — Fetig : spor frelsarans, hrópað: hann, cn fáir hlustuðu c hann. Þar sem hann stóð uppi á kassanum sínum minnti hann mig emna mes\ á teikningar af amerískun. menntaskólastrákum, sen. halda á kókakólaflöskum og brosa. Stærsta þyrpingin var un. hverfis svertingja. Hanr. hafði líka mestan viðbúnað Háan ræðustól með stóri. grænu skilti framan á. Met rauðu letri stóð á skiltmu. Félagsskapur svartra verka manna í Stóra-Bretlandi og írlandi. Honum til beggja sínurn.! horuð og skrækmál. Kringum j handa stóöu fánaberar oi: r Þarna í æp.andi umferðinni minnir það m>g á ódrepandi þrautseigju íiinnar brezku þjóðar. Urn leið og vagninn rennur framhjá gínandi byssunni, minnist ég orða mannsins, sem engu lofaði bjóð sinni miklu hærra en þeim hafði nema tárum og blóði, en tekizt.þarna inni í garðinum. Sem ég sat þarna á biskupa kirkjulegum sunnudags- morgni og hlustaði á klukkna hljóm í öllum áttum, því að enskir klerkar messa fyrir hádegi, kom garðvörðurinn til mín og rétti mér miða há tíölegur í bragði. Það var enginn asi á honum. Hann stimplaði á miðann þrjú pens og gekk síðan til þess næsta. Ég velti miðanum fyr ir mér og .sá, að hann veitti mér rétt tú að sitja á stól í garðinum frá því klukkan átta þennan morgun þangað t.íl klukkan eitt seinnipart- inn. Nú kom vörðurinn aftur. Hann var alltaf jafn hátíð- legur. Hann hneigði sig og kallaði mig sör. Ég efast um, að þrjú pens hafi nokkurn tíma verið rukkuð af meiri hofmennsku. Svo gekk hann aftur frá mér hátíðlegur í andlitinu en svoiítiö tindil- íættur og broslegur aftan fyr ir. Hann minnti mig á rogg- inn bónda, sem búúin er að slétta þrjátíu dagsláttur og horfir á þær gróa upp. Það var eins og hann ætti garð- inn, en væri í senn drjúg- ur og feiminn yfjr eign sinni. Það tekur nærri stundar- fjórðung að aka meðfram endilöngum garðinum, ef menn fara þá leið í strætis- vagni númer sjötíu og þrjú. Á hornúiu, þar sem Park Lane og Knightsbr'dge mætast er alltaf nrikil umferð. Þar er risavaxið minnismerki. Mikú fallbyssa úr hvítum marm- ara stendur þar á háum stalU og bendir í suðaustur. Aftan við byssuna Uggur fall- inn hermaður. Hjálmurínn skýlir andlitinu. Koparlitur líkami hinnar dánu hetju stúigur í stúf við hvítan marmara stallsins, þar sem sóUn glampar. Framan við byssuna stendur annar her- maður álútur og heldur á kápu sinni, en til beggja hliða munda fótgönguliðar riffla sína. Þetta er múmis- merki um fallna hermenn. í senn fagurt og miskunnar- le>ddi hana til sigurs í æg1- legasta hildarleik veraltíar- sögunnar. Mér verður hugsað tú þeirra æskumanna, sem féllu fyrir morðtólum Hitlers, þegar Bretland var e{tt ósigr að af fjendum nazista. Vafa- hana var dálítill hópur. — Þið vúið það, sagði hún, að ég heyri ekki tú neúini sérstakri kirkjudeild. Ég tala bara svona eins og hver önn ur kona. — Nema hvað, greip stutt- ur pjakkur fram í fyrir henni. Þá hvessti heldur í þessari valkyrju heúagrar kirkju. — Ég get sagt ykkur það og þér líka. Hún einblíndi á þann stutta. — Að guð gaf okkur ritninguna til að trúa henni, en ekki til að af- laust áttu þeir sínar voirir og:skræma hana og teygja eins þrár, þegar þeir gengu út í j og hrátt roð. Og hver. sem kúlnahríðina. | slíkt gerir, hann fær jú að íslenzkur kommúnisti gerðjskella á skeið bemt tú hel- ist eúiu sinni leiðsögumaður i vítis. ferðamannahóps í erlendri borg. Hann var svo mikill friðarsinni. að hann neitaði með öllu að þýða fyrir land- ann frásagnir um minnis- merki eftir herforingja, því Ósköp er að heyra þetta, hvein í þeim stutta. — Já ykkur er betra að halda ykkur á mottunni í trú málunum, og heilög lilrkja biessar börnin sín, hélt þessi af hann sagði að slík fyrir- kaþólska málpípa áfram, og bæri væru ekki annað en úr- kynjuð og kapítalistísk striðs æsingatæki. Vafalaust hefði hann ekki látið það á sig sannast að segja stakt orð um þetta minnismerki falÞnna Breta, enda með öllu óvíst, að hann hefði nokkurn tíma fengið tækifæri tú að vera friðar- sinni, ef ungir menn í Eng- landi hefðu ekki hlýtt kall- inu um fórnir, tár og blóð. Á horninu hjá Marmara- boganum er alltaf fjöldi manns. Á ba'anum, sem hall ar frá götunn' inn að ræðu- mannahorninu, sat urmull af föiki í sólinni. Ég fékk mér sæti á stól. Dúfur voru þarna á sífelldu flökti, og fólkíð braut fyrir þær hnetur, Við hliðina á mér sat full- orðinn verkam.aður rneð konu sinni. Hún braut hnetur í sí- fellu. og dúfurnar sóttu að henni eins og skæðadrifa. Á meðan beið eiginmaðurinn þolinmóður með myndavél- ina spennta. Þegar kerlu hans hafði tekizt að lokka fjórar dúfur upp í kjöltuna og sína á hvorn handlegg, smellti sá, gamli af. Þetta hefði félaga Búlgan- ín líkag að sjá, hugsaði ég og labbaði yfir á torgið, þar sem menn þreyttu mælsku- listina. Fyrst varð fyrir mér pilsvargur mikill frá Sam- vinnunefnd kaþólskt sinn- aðra kvenna. Hún var grind- ég nenni ekki að hlusta leng ur á hana. Skammt frá henni var öllu stærri hópur. Þegar ég kom þangað, 'neyrði ég, að kven- maður söng þar slagara há- stöfum. Hún var í rauðum kjól og feit og hlussuleg. Söngurinn kom í gusum út úr þessu rauðklædda kjöt- flykki og minnti mier á það. begar ég var að kreista reyk inn úr kerlingareldum í æsku minni. Hún veifaði regnhlíf sinni umhverfis sig og sté dans- héldu á rauðum, svörtum og grænum flöggum. Surtur hamaðist í stólnurr. og veifaði báðum höndum oh. barði í ræðupúltið orðum sír. um til áherzlu. Hann varð f. sifellu að þurrka af sér svita strauma, er láku niður and- litið, svo fleygði hann frá séi jakkanum og hélt áfram at þruma yÞr lýðnum. — Þið segið, að við svertingj ar höfum jafnrétti á við hvíta menn fyrir lögunum, en þaö er ekki nóg. Við höfum ekk- ert jafnrétti, fyrr en við höf - um jafnrétti i hugum ykkar sjálfra. — Af hverju láUð bið okk- ur vinna óvirðulegri störfinV Af hverju eru hvítir þjónar ekki eins liðugir að snúa,si' kringum okkur og aðra. menn? Öðru hverju gripu menr. fram í fyrir surti, og þá þurfti. hann aö gera útúrdúr í ræði sinni. Hann er einhver fjörugast: ræðumaður, sem ég hef hlýtr á. Allur þessi þeldökki, granr. vaxni likami var eitt mælsku- tól. Hann andmælti framigríí-' endum til hægri og vinstri og lét siðan dæluria ganga un. rétt hins svarta manns. Það hlustaði mesti fjöldi í. hann. Ekki var meira er.. fimmtungur af því svertingj ar. Ég tók eftir myndarlegum, hávöxnum svertmgja, sen.. kom gangandi ásamt korii. (Framhald á 7. síðu) Ó. SkagfJörS It.f. Simar 82533 og 3647

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.