Tíminn - 20.09.1955, Qupperneq 1
Sfcriístofur I Edduhflsl
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
89. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 20. september 1955.
212. blað.
Veiðarfæratjón
með mesta móti
Frá fréttariturum Tímans
'í Keflavik og Akranesi.
Á sunnudaginn komu 35
bátar með síld til Keflavíkur.
Afli var misjafn, mest 126
tunnur, en meðalafli var 50
tunnur á bát. Veiðarfæra-
tjón af vöidum háhyrn-
inga var með mesta móti. Á
sunnudagskvöldið var ekki
róið, en bátarnir fóru al-
mennt á miðin í gærdag.
Til Akraness komu nokkrir
bátar með síld á sunnudag-
inn. Ólafur Magnússon var
aflahæstur með 155 tunnur,
en afji var mjög misjafn og
fengu sumir bátarnir örfáar
tunnur. Nokkuð veiðarfæra-
tjón varð hjá bátunum, t. d.
missti einn flest netin, en
tveir tii þrir aðrir urðu fyrir
nokkru tjóni af völdum há-
hyrninga. Ekki var ráið á
sunnudagskvöldiö, enda var
veðurspá slæm. Bátarnir réru
hins vegar í gær.
Tveir nýir báíar
á ísafirði
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Bátasmíðastöð Marselíusar
Bernha.rdssonar heflr nú í
smíöum tyo fiskibáta fyrir
ísfirzka sjómenn. Bátar þess
ir eru báðir 45 lestir að stærð
os verða tilbúnir í febrúar.
Eigandi annars þeirra er Jó-
hann Júlíus.son og verður
skipstjóri á honum Jón B.
Jónsson, en eigandi hhis er
Guðmundur Guðmundsson og
skipstjóri á honum verður Ás
geir Guðbjartsson. Verður
þetta góð viðbót við bátakost
ísfirðinga. GS.
Næturgesturmn varð eldsvoð
ans var og vakti heimiBisfóik
Mikilfi skaði á Iieyi og fiilöðu í Ilasclcatimgii
í fyrrnótt kom upp eldur í heyhlöðu í Hauktungu í Kol-
beinsstaðahreppi. Eldsins varð vart með nokkuð óvenjuleg-
um hætti, er aðkomumann bar að garði um nóttina og ætlað*
hann að leita þar g*stingar.
Þegar hann kom heim að
bænum um klukkan tvö um
nóttina, sá hann að reyk lagði
upp úr hlöðunni. Vakti hann
begar fólkið, og 'einnig var
vakið upp á næstu bæjum, og
komu þarna að um 20 manns
fljótlsga og hófu slökkvistarf
ið. —
í hlöðunni voru á þriðja
hundrað hestar af töðu, og
var tekið að rífa heyið út. —
Kviknað hafði út frá súg-
þurrkunartækjum og var mik
ill eldur í tréstokkunum á
gólfi hlöðunnar og tekið að
loga í sjálfu heyinu.
Súgþurrkunartækin eyði-
lögðust og allmikið af heyi
bæði af eldi og vatni. Hlaðan
skemmdist einnig mikið. Fjós
og fjárhús við hlöðuna tókst
að veria, en reykur var í fjós-
inu og munaði minnstu að
kýrnar köfnuðu. Kjartan Ól-
afsson bóndi í Hauktungu hef
ir orðið fyrir miklu tjóni, þvi
að heyið var óvátryggt og
hlað'a og tæki mjög lágt
tryggt.
Nýtt heimsmet
Belgrad, 19. september —
Rússinn Mihail Krivonosov
setti á móti hér í dag nýtt
heimsmet í sleggjukasti, og
bætti sitt fyrra met. Kastaði
hann 64,52 m. — Á sama móti
var sett nýtt heimsmet í 880
yards hlappi kvenna. Otkal-
enko, Rús.slandi, hljóp þá
vegalengd á 2:06,4 mín.
Náttúrugripasafnið fær
safn af uppsettum dýrum
Ðýrafræðideild Náttúrugripasafnsins hefir nýlega borizt
gjöf frá Kaj A. Svanholm í Rio de Janeiro. Er hér um að
ræða safn af uppsettum dýrum frá Brasilíu, bæði spendýr-
um, fuglum, skriðdýrum og fleira. Einnig hefir safnið fengið
bókagjöf frá Lundúnum.
Fimm íslenzk skip stunda
síldveiðar austur í hafi
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði.
Véiskipið Valþór kom hingaö he:m i gær af ríldveiðum
austur í hafi og hafði 240 uppsaííaðar tunnur eftir nær
þrggja vikna útilegu. Þarna hafa að undanförnu stundað
reknetveiðar fjögur ísl. skip auk Valþórs, Hrafnkell, Snæfugl,j
Stjarnan og Rifsnes. Voru skipin um 2ðö mílur austur af
landi. I
nokkuð af smárri síld innan
Gæftir voru stirðar fyrstu um-
,dagana, sem Valþór var úti, Al'mörg er’end skip hafa
en síðan góð veður. Afli var verið á þessum slóðum, eink-
þó allajafna tregur nema í um norsk, en bau eru nú flest
síðustu lögn, þá fékkst góður farin heimleiðis eða á förum.
afii, en síldin var misjöfn, ÁV.
Þannig þeytist gufan upp úr borholum á jarðhitasvæðum
ár og síð og alla tíð. Geíur hún skapað stórframlc'ðslu á j
þungu vaíni? Myndin er írá Námaskarði. |
Getur framleiðsla þu
orðið stóriðnaður
Líklegí er að Iiiim mifivli jaröMti íslands
veiti óvenjulega fiiagstæð sficílyrði til þess
Sú spurning hefir vaknað hér á síðustu mánuðum, hvort
ekki mundu vera rérlega góð skilyrði liér á landi til þess að
framleða svokallað þungt vatn í stórum stíl, vegna þess hve
jarðhiti er hér mikill. Þungt vatn er notað í kjarnorkuver
um, og er mjög dýrt vegna þess hve framleiðsla þess er dýr
og það af skornum skammti. Er búist við, að þiirf heimsins
fyrir þungt vatn muni stóraukast á næstu árum og vand
ræði aukast um að afla þess.
Þorbjörn Sigurgeirsson, I vekja sérstaka athygli á. Skýr
magister, sem er öllum ís-j ir hann þar frá mjög athyglis
len'dlngum kunnugri þessum verðum niðurstöðum, sem
málum, ritar hér í b'.aðinu í hægt er að draga nokkrar á-
dag grein, sem vert er að lyktan'r af um aðstöðu okkar
___________- - ----- íslendinga í þessum efnum,
• og komu sumar þessar upp-
iýsingar fram í fyrsta sinn á
E'ns og sakir standa er
hvergi hægt að koma þessum
munum fyrir til sýningar, en
ngs vatns
á (slandi?
miðja, sem fra?nleiddi 100
smálestzr af þungu vatni á
ári mwndi kosía um 500
(Framhald á 7. síðu)
þeir verða geymdir, þangað
til hin fyrirhugaða náttúru-
gripasafnsbygging verður
re'st.
Síuíidaðz' ná?u hér.
Svanhoím er forstjóri bygg
ingarfélags í Rio. Hann er
danskur, fæddur í Kaup-
mannahöfn 1894, en settist að
í Brasilíu 1925. Þegar hann
var 16 ára fluttist hann til
íslands og átti heima í fjögur
ár á Akureyri. Gekk hann þar
í skóla. HeÞr hann síðan.
ætíð boriö hlýjan hug til ís-
lands, ems og þessi gjöf ber
vott um.
(Framhald á 7. síðu)
kjarnorkuráðstefnunni í Genf
en hana sat Þorbjörn af
hálfu íslendinga.
Ódýr .Iíjrðgnfa.
Að vísu er mjög erfitt enn
að gera nnkkra áætlun um
stofnun og rekstur stórrar
verksmiðju er framl'úddi
bungt vatn við ís'.enz’'a íarð-
g”fu. en varðandi eimingar
aðferð þá sem til þessa
hefir mest verið noti’ð má í |
stórum dráttum gera sér
nnvknr hu?myr.dir u*n frem
’eiðslukostnað og framleiðsluj
getu.
Gera mk ráð íyrir, að verk
Tíunda alisherjarþing S.Þ.
kemur saman til funda í dag
New York, 19. sept. — Tíunda Allsherjarþing S. þ. kemur
saman á morgun í New York. Fulltrúar streyma nú til borg
arinnar. Hammarskjöld aðalframkvæmdastjóri S. þ. segir,
að mörg má verði rædd á þinginu, en tvö mikilvægust. Þau
cru kjarnorkumálin og þá einkum tillögur Eisenhowers for
seta um friðsamlega hagnýtingu kjarnorkunnar og í öðru
lagi afvopnunarmáin. Muni tilaga Breta um eftirlit með
vopnabúnaði stórveldanna verða þungamiðja þeirra við-
ræðna.
Annars munu mál þau er
þing'ð fjallar um að þessu
"inn' venju fremur verða á
stj órnmálalegum grundvelli.
Upptaka nýrra ríkja í sam-
tökin mun mjög verða á dag
skrá og líkleg til að vekja
deilur enn einu sinni.
Palesíína og Kýpur.
Þá munu nokkur deilumál,
er varða einstök ríki, koma
til kasta þingsins og má þar
nefna Kýpurdeiluna, landa-
mæraskærur ísrael og Egypta.
Emnig er liklegt, að rætt
verði um ástandið í Alsír og
Marokkó.
Fulltrúar íslanás.
Fulltrúar íslands á þinginu
verða dr. Kristinn Guðmunds
son utanríkisráðherra og al-
þingismennirnir Hermann
Jónasson, formaður Fram-
sóknarflokksins og Einar
Ingimundarson auk fastafull
trúa slands hjá S. þ., Thor
Thors sendiherra.