Tíminn - 20.09.1955, Side 3

Tíminn - 20.09.1955, Side 3
212. blað, TÍMINN, þrigjudaginn 20. september 1955, í síendmgajpættir Dánarminning: Rannveig H. Líndal, forstöðukona Rannveig Líndal dáin. —; Það kom okkur öllum vinum' hennar og velunnurum mjög á óvart, svo sterk virtist okk-: ur hún vera, svo lífsglöð. —! Hún varð bráðkvödd 15. júlí s. 1. á heimili frænda síns,; Sigurðar Jakobssonar á Lækjamóti í Víðadal.— Eng inn sjúkdómur, ekkert dauða stríð, bráðkvödd mitt í starf inu. — Og við sem álitum, að hún ætti enn langan starfs- dag fyrir höndum, svo var lífskraftur hennar mikUl, að okkur sýndist, svo mikil löng un hennar til að starfa. En Guð ræður. Rannveig verður borin til moldar í ættargrafreitnum á Lækjamóti um næstu helgi við hlið Jakobs, elskaðs bróð- ur. Með Rannveigu Líndal er stórmerk kona fallin 1 valinn, fjölhæf, mörgum góðum gáf um gædd, hafði ágæta, fjöl- breytta menntun, mikla lífs reynslu — en mest var þó um vert góðvild hennar og mann gæzka. Það er líklega óhætt að segja, að hún var sjaldgæf, líklega dæmalaus. — AlUr elskuðu Rannveigu. Hún átti engan óvildarmann, en fjöl marga vini víðs vegar um land. — Starfsdagurinn var orðinn langur, 72 ár, (fædd 29. jan. 1883). Rannveig hafði starfað að mörgu og með mörgum um sína daga: Var kennari við húsmæðraskóla, bæði á Blönduósi og á Staðarfelli. Var barnakennari bæði á ís- landi og í Noregi, var 2 ár í Grænlandi á vegum Búnað aifélags íslands, fimm ár mu ferðakennari í verklegum fræðum á Norðurlandi (Sam 3000 m. hlaup: 1. Sig. Halldórss., Hr. 10:07.2 2. Aðalst. Halld.s„ SE 10:17.5 3. Quðm. Hallgr.s. Sk. 10:35.5 Lcmgsfökk: 1. Guðm. Hallgr.s. Sk. 6.18 2. Óiaíur Þórðars, Hr. Fr. 6.11 3. S'ig. Haraldss., L _ 6,00 ' '.4 - Ilástökk: 1. Sig. Haraldsson, L 1,7(T 2. Jón Ólafsson, St. 1,70 3. Guðj. Sveinss, Hr. Fr. 1,50 bandssvæði norðlenzkra kvenna). Síðustu 9 árin var Rann- veig Líndal forstöðukona Tó v'nnuskólans á Svalbarði við Eyjafjörð. — Þegar ég réðist í það að stofna Tóvinnuskól- ann 1946, gat ég ekki hugsað mér neina konu til forstöðu aðra en Rannveigu Líndal vegna mannkosta hennar og hæfileika, enda reyndist hún starfinu ágætlega vel vaxin. — Allir unnu Rannveigu, og þekking hennar og lífsreynsla nutu sín vel í starfinu. •— Söngmennt hennar og brenn andi áhugi fyrir söng og hijómlist settu sinn létta og glaða svip á skólann. — Álit mitt á herrai og virðing fyrir hæfileikum hennar og mann kostum brást aldrei. Hún fylgdi áreiðanlega boði meist arans að þjóna, svo óeigin- gjörn og fcrnfús var hún að af bar. Guð blessi þig, Rannveig mín. og þakka allt gott, alla samveru! Hal'dóra Bjamadóttir. Þrístökk: 1. Guðm. Hallgr. Sk. 12,40 2. Erl. Björgv.s, Hr. Fr. 12,33 3. Ólafur Þórð.s. Hr, Fr. 12,16 Síangarsfökk: 1. Sig. Harolds., L 3,00 2. Már Hallgrímss., Sk. 2,62 3. Sveinn Björnss., Hr. 2,50 KúZuvarp: 1. Ól. Þórðars., Hr. Fr. 13,59 2. Sig. Ilaraldss, L 11,48 3. Erl. Björgvinss., HF 11.44 Kringlukast: 1. Ól. Þórðarson, Hr. Fr. 38,96 2. Jón Ólafsson, L 38,65 3. Sig. Haraldsson, L 35,20 ' . : Sp.iótk«st: 1. Björn Bjarnason, E 48,04 2. Ól, Þórðars., Hr. Fr. 44,52 3. Már Hallgr.s, Sk, 40,18 Skammstafanir: Hr. Fr.: Hrafnkell Freysgoði. Breið- dal. — Sk.: Skrúður, Fáskrúðs firði. — L.: Leiknir, Búðum. — Hr.: Hróar, Hróarstungu. — SE: Samvirkjafél. Eiðar- þinghár. — St.: Stígandi, Álftafirði. — E.: Egill Rauði, Norðfirði. — Au.: Austri, Eskifirði. RakSð yð&sr elns og míHjéneri fyrir aðeíns Jafnvcl milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir ★ Handhæg plastic askja ★ Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla. ★ Tvö Blá Gillette blöð fylgja ★ Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað ★ Notið þáð sameiginlega til að öðlast bezta raksturinn. Gillette IVo. 24 Rakvélar * Iþróttamót Austurlands Ungmenna- og íþróttasam band Austurlands hélt sitt árlega mót í frjálsum íþrótt um sunnudaginn 14. ágúst. Jafnframt fór fram hand- knattleifcsmót sambandsins. Til keppni í frjálsum i- þróttum mættu alls 24 frá 7 félögum, 17 karlar og 7 konur. Aðelns tvö félög sendu hand knattleikslið, Umf. Austri, Eskif. og íþróttafélagiö Þrótt ur, Neskaupstað. Vann hið siðarnefnda með 2 mörkum gegn 1. Stigahæst félög í frjálsum íþróttum urðu: Umf. Leiknir, Búðum. 48 st. Umf. Hrafnkell Freysgoði, Breiðdal 37 & stig. Skrúður, Fáskrúðsfirði 35 ‘/2 Stig. Stigahæstir einstaklingar og jafnir urðu Sigurður Har aldsson, Leikni og Guðmund ur Hallgrímsson, Skrúð með 22 stig. í kvénnakeppninni varð Nanna Sigurðardóttir, Leikni hæst, hlaut 13 stig. Hún setti nýtt Austurlandsmet í há- • stökki, stökk 1,37 m., sém mun vera bezti árangur i þeirri grein í ár. Úrslit í einstökum grein: um: KEPPNI KVENNA: 80 m. hlaup: 1. Þorbj. Gunnlaugsd. SE 11,3 2. Nanna Sigurðard., L 11.4 3. Helga Jóhannsd., L 11.5 Hástökk: 1. Nanna Sigurðard., L 1.37 2. Jóna Jónsdóttir, L 1.25 Langsíökk: 1. Nanna Sigurðard., L 4,29 2. Þorbj. Gunnl.d., SE 4,10 3. Jóna Jónsd., L 3,39 KúZuvarp: 1. Guðrún Björgvinsd., L 8.07 2. Geirl. Þorgrímsd. HF 8,03 3. Þórey Jónsdóttir, HF 7.79 KEPPNI KARLA: 100 m. hZaup: 1. Sig. Haraldsson, L 11.6 2. Guðm. Hallgr., SK 11.8 3. Albert Kemp, SK _ 11.8 400 m. hZaáp: 1. Guðm. Hallgr. Sk. 55.8 2.—3. Albert Kemp, Sk, 59.5 2.-3. Stef. Stef. Hr Fr. 59.5 1500 m. hZawp; 1. Sig. Halldórss. Hr. 4:42.4 2. Már Hallgrímss., Sk 4:51,0 3. Guöm. Hallgr.s. Sk 4:54.3 er heimskunnur sakir gæða og hagkvæms verðs. Kaupmenn! Kaupfélög! Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX, Footwear Department, Prag, getum við boðið yður óvenju fjölbreytt úrval af hvers konar gúmmí-, striga- og leðurskófatnaði. Á skrifstofum okkar höfum við bæði |. sýnishorn og myndalista yfir skófatnað þennan. Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda yður vörurnar beint frá Tékkóslóvakíu. — Gúmmí- og strigaskófatnaður er á frílista, en leðurskófatnaður er háður venjulegum gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum. Lárus G. Lúðvígsson Th. Benjamínsson & Co. SKÓVERZLUN ÓLI J. ÓLASON Pósthólf 968 — Reykjavík, Pósthólf 602. — Reykjavík UMBOÐSMENN Á ÍSLANDI FYRIR CENTROTEX Z<. — FOOTWEAR DEPARTMENT —, PRAG. ||

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.