Tíminn - 20.09.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 20.09.1955, Qupperneq 7
* . . 212. blaS. Hvar eru skipin Skipadeild S/S: Hvassafell er í Hangö. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell á að fara í dga frá New York áleiðis til R- vikur. Dísarfell fer í dag frá Ham borg til Rotterdam. Litlafell er i Rvík. Helgafell er í Þorlákshöfn. Seatramper er í Rvík. John August Essberger er í Rvík. Rikisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suð urieið. Skjaldborg fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á leiö frá Reykjavik til Noregs. Skaftfellingur fer frá Rvík síðdegis í dag til Vestmanan- eyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Hjallaness og Búðardals. Eiœskip: Brúarfoss fer frá Rvík á' morgun til austur-, norður- og vesturlands- ins. Dettifoss kom til Rvíkur í gær morgun frá Hull. Fjallfoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Rotterdam og hamborgar. Goðafoss íór frá Eski firði 18.9. til Hamborgar, Ddynia og Ventspils. Gullfoss kom til Khafn- ar í gærmorgun frá Leith. Lagar- foss fór frá Rvík 17.9. til Raufar- hafnar, Húsavíkur, Hríseyjar, Siglu fjarðar, Vestfjarða, Vestmannaeyja og Paxaflóahafna. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Gautaborg 17.9. til Plekkefjord og Faxaflóa- hafna. Ti’öllafoss kom til Rvíkur 18. 9. frá New York. Tungufoss fór frá Stokkhólmi 17.9. til Hamborgar og Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélag íslands: Gullfaxi fór frá Glasgow og Lon- don í morgun. Plugvélin er væntan leg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Sólfaxi fer til Khafnar og Hamborg ar kl. 03:30 í fyrramálið. linnan- landsflug: Til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Plateyrar, Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og jþingeyrar. — Á morgun: til Akur- éyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar óg Vestmannaeyja. Loftleiðir: Edda er væntanl. til Rvíkur kl. 9 árd. í dag frá New York. Plug- véiin fer áleiðis til Osló og Staf- anger kl. 10,30. Einnig er væntanl. til Rvíkur Saga kl. 18.45 frá Ham- borg, Khöfn og Stafangri. Vélin fer áleiðis til New York kl. 20,30. Þnngt vntn (Framhald af 1. siðu.l míllj. kr. if.Z \'lrmsiliinnar þyrf/t wm 20000 lestir aí gufw á kZsí., og hugsanZegt aíi fá mætti þacf gwfu- magn á einhverjw hinna stærstu jarðhitasvæð'u hér á lanC'i meS miklwm og' sí- feZldwm borwnurn. Mætíi gera ráð fyrir að þær bor- anir kosíwðu 10—20 miZlj. kr. á ári. Annan kostnaS v*ð reks/wr mætti ætla 20—30 ■ miZZj. svo að reksturmn yrði aZls 40—50 nidZj. á ári. Samí sem áðwr virðisí noíkttn hinnar ódýrw jarðgufw hér mjög- hagkvæm, því að í Bandaríkjanum kostar íram leiðsa guíu til sZíkrar verk- smiðjw wm 95 milZj. ísl. kr. Verðið á þungu vatni er nú úm ein millj. ísl. kr. smálest- in. Staðseíning awðveld. Vegna bess, hve magn framleiðslunnar er lítið og ekki þarf mikil önnur efni til framleiðslunnar en vatn, sem alls staðar er nóg fyrir hendi sklptir ekki máli hvar verk- smiðjan er staðsett, og mætti þvi haga því eftir því, hvar TÍMINN, þriðjudaginn 20. september 1955. Dánarminning: Guðrún Jónsdóttir írá Síóra-Ási í dag er Guðrún Jónsdóttir frá Stóra-Ási í Hálsasveit til moldar borin þar heima. Guð rún var fædd í Stóra-Ási 13. ágúst 1873, dóttir Jóns Magn ússonar bónda þar, og þar ólst hún upp ásamt systkinum sín um í föðurgarði. Á fullorðins- árum flutti hún til Reykja- víkur og bjö þar með bræðr- um sinum meðan þeir lifðu. Á efri árum fluttist hún svo til hjónanná Margrétar Skúla dóttur og Bjarna Sigurðsson- ar og átti lieima hjá þeim á Nj álsgötú 98- Þótt Guðrún flytti til Rvík- ur voru tengsli hennar við heimasveitina og ættarbæ ó- rofin og sterk, svo að í Stóra -Ási átti hún jafnan annað heimili sitt hjá Helgu systur sinni og Kolbeúii manni henn ar. Þar dvaldist hún lengur eða skemúr flest sumur, og þegar vora tók varð óþreyja hennar eftir að komast þang- að mikii, jafnt á síðustu árum og eftir að heilsan var mjög tekin að' bila. Þetta sumar dvaldist hún enn heima i Stóra-Ási, og þar dó hún eftir alllöng yeikindi. AlUr, sem kynntust Guð- rúnu, vissu, að þar fór-af- bragðskona, hógvær og hlé- dræg, en þó vinföst mjög og traust í skapgerð og lagði æ- tíð gott til mála. Vinum henn ar og frændum verður ætíð kær minningin um þessa hug ljúfu cg góðu konu. — v. jarðhiti er mestur. Auk þessarar eimingarað- ferðar er og upp tekin ný að- ferð til framleiöslu á þungu vatni, og byggist hún á notk un brennisteinsvetnis. Var frá henni skýrt í fyrsta sinn á Genfar-ráðstefnunni, og um hana hafa engar ör uggar skýrslur fengizt enn, en allt virðist benda til, að henni mætti einnig beita þótt notuð sé járðgufa. Kemst Þorbjörn að lokum að þeirri niðurstöðu, að ekki virðist ólíklegt að framleiðsla á þungu vatni geti orðið stór iðnaður á íslandi í framtíð- inni. Eru menn eindregið hvattir til að lesa þessa merku grein Þorbjarnar, því að hér er um mjög merkilegt framtíðarmál að ræða. KR sigraði í Reykjavíkurmótinu Eftir þriggja klukkutíma og 20 mínútna leik milli KR og Vals tókst loks að gera út um það hvort liðið yrði Reykjavíkurmeistari 1955. — Liðin hlutu bæði 7 stig í mót- mu, og urðu því að leika að nýju. Leikurinn var háður á sunnutíaginn og sigraði KR eftir framlengdan leik með 4-2. Það merkilega við þenn- an leik var að fimm af mörk- unum voru skoruð með skalla en það er eitt hið skemmti- legasta í knattspyrnu, en því miður alltof fátítt hér á landi. ef leikmenn reka endahnút- inn á gott upphlaup með því að skalla í mark. En hver man ekki eftir því, er leikmenn Queens Park Rangers voru hér á ferðinni. Valur lék undan snörpum vindi í fyrri hálfleik og skor- aði Hilmar þá eitt mark með fastri spyrnu frá vítateig. í síðari hálfleik bjuggust flest- ir við, að KR myndi fljótlega ná yfirhöndinni, en það fór á aðra leið. Er nokkuð var Uðið á s. h. náði Valur góðu upphlaupi, og Hörður Felbc- son skallaði í mark. Þá fyrst vöknuðu KR-ingar og sóttu mjög á. Eftir langspyrnu frá nýliðanum Ólafi Gíslasyni, er gerði stöðu hægri bakvarðar mjög góð skil, tókst Sigurði Bergssyni að skalla í autt markið, en Helgi verður að skrifa það mark á sinn reikn ing. Slík úthlaup eiga ekki að sjást hjá landsliðsmark- manni. Aðeins síðar jafnaði ; KR. Atli Helgason varð allt í einu með í leiknum, skoraði gott mark með skalla. Framlenging var þvi nauð- synleg. Valur lék gegn vindi fyrri 10 mínúturnar og hafði þá tækifæri til að skora, sem ef til vill hefði nægt til sig- urs. Upplögð tækifæri fóru forgörðum og þar með titill- inn. Síðustu mín. voru KR- ingar ágengir. Gunnar Guð' mannsson lék upp vmstri iaðar og gaf vel fyrir markið. Sigurður Bergsson var þar Árnað hmlla Opinbenin: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Steinunn A. Sigurjóns- dóttir, Rútsstöðum, Svínadal, A,- Húnavatnssýslu, og Guðjón Einars- son, Hiíðarstíg 1, Sauðárkróki. Úr ýmsum átt.um 508 kr. fyrir 11 rétta. Alls komu fram 4 seðlar með 11 réttum leikjum og fyrir 2 kerfis- seðla koma kr. 508 fyrir hvorn. Pyr ir hvorn hinna koma 462 kr. Vinn ingar skiptust þannig: 1. vinningur kr. 232 fyrir 11 rétta (4). 2. vinn- ingur 46 kr. fyrir 10 rétta (40). Náttíirngripir (Pramhald af 1. siðu). Þá hefir safninu borizt 32 bindi bóka um náttúrufræði leg efni frá Mr. James Witt- sker í Lundúnum, en hann er mörgum íslendingum kunnur fíá því er hann dvaldist hér á stríðsárinum. Hann er lcvæntur íslenzkri konu. Mr. Wittaker hefir einnig haft milligöngu um það, að British Counsil hefir lagt fram nokkra fjárupphæð tú kaupa á bókum í Bretlandi handa safninu. GILBARCO brennarinn er full- komnastur að gerð og gæðum. Algerlega sjálfvirksir Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatla fyrir og skallaði mjög glæsi- lega í mark, en það er Sigurði fyrst og fremst að þakka að KR bar sigur úr býtum í leikn um. Hann var áberandi bezti leikmaðurinn á vellinum. Að eins síðar náði KIR upphlaupi nægra meginn og kom knött- urinn fyrir markið. Gunnar stóð þar, og minnugur fyrri afreka félaga sinna með skalla, skoraði hann fjórða skallamark KR í leiknum. Með þessum sigri er KR bæði íslands- og Reykjavík- meistari í knattspyrnu, en auk þess hefir KR unnið öll Reykjavíkurmótin í öllum flokkum í sumar. — hsím. Oiíuféiagið h.f. Sími 81600 4'fas4*i<f6til42tt J’óRAmnnliinsson LÖGGILTOR SKiALAÞYOANDI • OG DÖMTÚLKURIENSKU • El&XHBVOLI - úm 81S55 frá Bæjarsíma Reykjavíkyr um símapantanir Allir þeir, sem sótt hafa um síma hjá Bæjarsíma Reykjavíkur, og ekki fengið hann, þurfa vegna undir- búnings línukerfisins, að endurnýja símapantanir sín ar. Endurnýjun stendur nú yfir í Góðtemplarahúsinu (uppi) í Reykjavík, og lýkur föstudaginn 23. september 1955. Opið hvern virkan dag, frá kl. 15,30 tU 20. Á sama stað er einnig tekið á móti nýjum símapöntunum. Þær pantanir, sem ekki verða endurnýjaðar, skoðast sem niður fallnar. Athygli skal vakin á því að endurnýjun símapant- ana þýðir ekki það, að nú þegar sé hægt að afgreiða nýja síma, heldur mun afhending þeirra væntanlega hefjast seinni hluta næsta árs. Siðar á þessu ári mun verða auglýst eftir nafnabreytingum í sambandi við næstu útgáfu símaskrárinnar. Reykjavík, 20. sept. 1955. íjPILTAR ef þlð eigiB stúlk- |una. þá ts, «g HRINGANA. | Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290 ® Raykjavík flMMMMMIIMIMIMIIMIMMMiMIMMtlllllMIIIIIIIMIMIIMIIIMII I VOLTI | aflagnir | afvélaverkstæði | aívéla- og aftækjaviðgerðir I | Norðurstíg 3 A. Sími 6458. | IIIMIIIIIIMIIIIIMIIMIMIIIMIIMIIMMIIMMIMMIIMIIIMIIIIMMII IIIIIIMIMMMIIIIMIIMIIIMIMIIIMIMIIIMIMMIIMIMIIMIMMMII ! Blikksmiðjan | | GLÓFAXI 1 | IIRAUNTEIG 14. — SÍMI 7236. | tllllMIIMMIIIIIIIIIIIIIIIkui*, MMIIMMMIIIMIIMIMimiMIIIII* -•ItmiMimilllllMMIMIMIMmillMMMIIHIMMylllllllMCBPMKi amPCRw i i Raflagir — Viðgerðir 1 Rafteikningar I Þingholtsstræti 21 \ 1 Sími 8 15 56 I •IHHHIHIimiHMIIIIHHIHIIIIIIIIItlMllltlltMHHMIimifM* MMMmMMiiiiiimiiim*iiiiMiutimuM>«Miiiimiuiiiiiuii Tengill h.f. | HEIÐI V/KLEPPSVEG f Raflagnlr Viðgerðlr Efnissala. iiMiiMMiiMMMiiiiiMimimmmimMMimimiiimiiMiiiK M E ^m^ÍHHiéfétáezt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.