Tíminn - 20.10.1955, Síða 3

Tíminn - 20.10.1955, Síða 3
238. blað. TÍMNN, fimmtudaginn 20. október 1955. Brezk samvirLrLamál: 4. greír Nú sem kunnugt er, mun eiga að opna hér í borg verzl anir, hinar fyrstu af þeirri tegund, sem í bili hefir ver- ið grefið nafnið sjálfsaf- greiðslubúðir. í Bretlandi tíðkáist verzíanir af þessari tegund víða og þykja mjög hagkvsemar, bæði frá sjón- armiði viðskiptavinarins og einnig. frá s.jónarmiði verzl- unarinnar. í Bretlandi voru það samyinnufélögin, sem Sýnishorn af fyrirkomulagi í kaupfélags sjálfsafgreiðslu búð (nýlenduvörudeild). hvað mest komu skrið á að gera þessa tegund verzlana almenna og er þaö sannar- iega gleðiefni að samvinnu íéiögin hafi einnig forgöngu hér á landí í þessu efni og er aðeins eitt dæmi um að fyigzt er með breytingum og nýjungum af íorvigis- mönnum samvinnufélag- anna. Allir kannast við hinar löngu biðraðir sem myndast geta í verzlimum þar sem afgreitt er við búðarborð. Getur það oft verið ærið tímafrekt og til mjög mik- ils óhagræðis að standa í siíkum biðröðum. Ef rétt er á haldið, þá mun svo til, úti lokaat þau óþægindi í sjálfs afgreiðsluverziunum. Yið- Skiptavinurinn velu'r vörurn ar sjálfur og kemur með þær að útgöngu-afgreiðsluborð- inú og afgreiðslumaðurinn ieggur saman upphæðirnar og tekur við greiðslu. Auð- vHað eru svo höfð fleiri en eitt útgöngu-afgreiðsluborð, .eftir því hvað verzlunin er stór. Tíminn sem tapazt í ývenjulegum sölubúðum við það, að afgreiðslufólkið þarf : að ná í þær vörur, sem spurt er eftir, sparast, og það kem -ur í hag viðskiptavinarins, sem getur þá jafnframt humið í ró og næði og met ið. verö og gæð'i eins og hver skynsöm húsmóöir ávallt gerir. Einnig leiðir þetta af sér einn og mikinn kost. Ilugs- um okkur tvær frúr, A og B. j A heíir ávallt mikla pen- inga og getur alltaf keypt það dýrasta og bezta, en B hefir ekki jafnmikla pen- inga handa á milli. Sökum þess að A og B þekkjast vel og verzia alltaf í sömu búð, þá getur B alls ekki (að henni finnst) keypt vörur, sem eru lakari að gæðum en frú A, jafnvel þó að frú B hafi ekki vel efni. á því. Núi í sjálfsafgreiðsluverzlun i:m, þá getur B valið vörur af ódýrari tegundum, því A sér alls ekki að hún kaupir þær. Þetta kemur sér mjög vel fyrir frú B og drýgir peninga hennar til heimilis- haldsins. Þó þetta sé ef til vill ekki almennt fyrirbæri, þá á þetta sér stað. í þessari tegund verzlana skapast þó vandamál, sem erfitt er að finna lausn á. í venjulegum verzlunum þá biður viðskiptavinurinn oft ast um sömu vörutegundirn ar því hann þekkir þær og kaupir þær þess vegna. í sjálfsafgreiðsluverzlun fer viðskiptavinurinn hins veg- ar að taka eftir ýmsum öðr um vörutegundum, sem hún vill reyna og alltaf kemur eitthvað nýtt og nýtt. End- irinn vUl svo verða sá, að hann lcaupir meira en fjár- hagurmn leyfir með góðu móti. Á þetta sér sérstak- lega stað í verzlunum, sem v.örutegundum sem illa geng ur að selja eða vörum, sem gefa mikinn viðskiptaarð, eru stilltar á mjög áberandi stöðum i verzlunihni (im- • pulse buying). Verður það til þess að þessar vörur selj ast að miklum mun meira, heldur en annars hefði orð- ið. í þessu liggur vissulega hætta falin. Frá sjónanniði þeirra, sem reka slíkar verzlanir, eru þær að mun ódýrari í rekstri en þær, sem hafa, venjuleg afgreiðsluborð. Meiri sala fæst á hvern starfsmann og heildarsalan eykst frá því sem fyrr var. Kaupfélög í Bretlandi hafa þvi breytt um og gert mjög margar af, nýlenduvöruverzlunum sín- j um að sjálfsafgreiðslubúð- um. Þetta ætti alveg eins að geta skeð hér á landi og þar! Stærri búðir af þessu tagi eru venjulegast tvískiptar. Fremst kemur afgreiðslu- borð fyrir kjötvörur og jafn vel viö hUðina annað borð þar sem selt er eingöngu tóbak og sælgæti. Svo inn af því kemur aðalbúðin. Á henni eru svo einar inn- göngudyr, sem opnast að- eins utanfrá og svo eitt eða fleiri útgönguafgreiðsluborð (eftír stærð búðarinnar). Nú þegar inn er komið er vörunum raðað í hillur með fram veggjunum og svo í hillum á borðum, sem byggð eru á miðju gólfi svo auk virhillna sem stundum eru notaðar. Alls staðar er greinilega merkt yfir þess- ... um hilLum. hvers konar vör-lmæ:1 1 notkun-1 Hágu marg víslegrar fræðslustarisemu Afgreiðsluborð í brezkri sjálfsafgreiðslubúö. =s> ur í þeim eru og þannig er mjög þægiiegt og fljótlegt að finna það, sem óskað er efÞr. Svo eru venjulegir kæliskápar, sem geymt er í smjör og smjörlíki og eru lok þeirra úr gleri, svo að auðvelt er að átta sig á, hvar hver tegund er. Venju legjj, er éinn starfsmaður alltaf staddur í verzluninni til þess að leiðbeina fólki um hvar vörutegundir eru, ef spurt er eftir þeim. Einn- ig á hann að siá um að við- skintavinir skilii innkaupa- t.öskur sínar í þar til gerðri hillu og taki í stað hennar •vfrkörfu til þess að láta i vörurnar sem hún kaupir. Einnig er bað gert th þess. að húsmæður. sem senda börn sín tú bess að verzla í slíkum verzlunum. geti lát ið bö->’nin fara með skrifað- an Jistiá rg svo nær af- greiðslumaðurinn í þær vör nr. Hvað afgreiðs'íufólkið snertir, bá verður starfið léttara í siálfsafgreiðslu- verzlunum. beldur en í öðru visi söluðúðum. Þau skint- a.st um að hafa eftirÞt á gólfinu og koma vörum í (ÍTamfiald ó. 6. slðu). Heimildarkvikmyndir Kvikmyndin er eitt áhrifa- þrátt fyrir þetta eru þæ:' rlkasta áróðursvopn nútím- j ekki jafn handleiknar af æsf: ans og er tekin i vaxandi j unni eins og af eldri kynslöð' inni í hennar ungdæmi, Nokkrir munu máske segja &• Hérlendis er kvikmyndataka enn á bernskuskeiði, en þó hefir margt verið afrekað merkilegt í þeirri grein, sem þess er vert að gaurnur sé að gefinn. Nokkrir úr hópi at- vihnuljósmyndara hafa þeg- ar gert nokkrar kvikmyndir, sem sanna ljóslega að fram- vegis mun það verða á valdi landsmanna sjálfra að gera kvikmyndir. Um gildi kvikmyndarinnar sem upplýsinga- og kynning artækis- er óþarft að fjölyrða um, enda öllum fyrir löngu ljós sú sta'ðreynd. íslendingar hafa jafnan verið sögu- og bókmennta- þjóð. Við höfum státað af þessu með réttu. Þó er það svo að þekking yngri kyn- slóðarinnar á sögu landsins og fyrri a’Ida bókmenntum, er ekki slík að viðunandi megi teljast. Áhugi æskunnar fyrir lestri íslendingasagna fer síminnk andi. Þetta er áhyggjuefni margra og ekki af ástæðu- lausu. Rétt er það að gullald- arbókmenntirnar prýða marg an bókaskápinn á heimilum landsmanna. Enda fáanlegar með kjörum við allra hæfi. En Éin af sjálfsafgreiðsluverzlunum kaupfélagsins í Edinborg. Þessi búð er gott dæmi um innréttingu nýtízku sj álfsafgreiðsluverzlunar. þá leið, að hér fié ekki þao þýði)igarmikið atr«ði á ferð- inni að nokkru skipti. Hverri þjóð er brýn natið ' syn að leggja mikla rækt vic þjóðlega menningu og sér- staklega að öll alþýða ástund rækt þá af kostgæfni. Sér- stæð menningararfleifð og: sjálfst. tunga eru hyrningar- steinar þjóðl. menningar.Sags mannkynsins undirstrikai það með mýmörgum dæmum að sú þjóð. sem glatað hefii tungu sinni og menningu hefir jafnan runnið sitt skeic' sem sérstæð þjóð. Fari sem nú horfir, að ból menntaperlur þjóðarinnai' verði aðeins á færi örfárra fræðimanna innan fárra árí. tuga, en ekki allrar alþýði marma, cins c-g ætti að vera. nú, ef rétt er á haldiö, er sjálf rótin slitin og tungan i hættu. Þetta viðhorf kýs eng inn íslendingur og mörgun hrýs hugur við að svo verð- Þessi þróun verður þó ekk umflúin nema þjóðin öll tak. þessi mál föstum tökum. Margir ágætustu menn i röc' um skólamanna hafa þegai hafið gagnsókn og er víðr hafin í skólum landsins auk in kennsla í íslenzkum bók menntum. Þetta ber að prisí. og hlú að eftir mætti. En þi ■ geta allir verið sammála un . að nauðsynlegt er málefnis- ins vegna að taka í vaxand . mæli í notkun áhrifarikar.. áróðursmeðul. Hér í þessari grein ska.. bent á eitt þeirra — kvik myndína. Segjum svo að gerc ar verði ein eða fleiri fræðsli kvikmyndir úr efni íslend- ingasagna og fræðslumynd- irnar síðan notaðar vif kennslu í skólum landsiní. (Fr&mnaJa k 8. ilftuj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.