Tíminn - 25.10.1955, Síða 2
TÍMINN, þrigjudaginn 25. október 1955.
242. blað,
Sip Breta við Trafalgar fyrir 150 árum
sneri við hamingjuhióii Napóleens
ilei íífldjsirfri atlögu íóksí IVelson að leiöa
toeæ&a flotann til sigurs, en féll sjálfui*
^alÍDr yfir jní við guð að hafa feugiö að
gera skyldu sína við £ngland
CfcDa þessar mundir eru 150
.ix L;2J'n £rá sjóorrustunni
niiiu við Trafalgar, þar sem
Tágsr Kngíendinga undir for-
ista sjóhetjunnar miklu,
SípJsa-ns, batt endi á þá
Ixa.uaia. Napóleons að hefja
.naaeás á England, en sigur-
'ejh sá kostaði Iíka líf eins
sögufrægasta sjóhers-
:orfes.gja, sem sögur fara af,
aefnilega Nelson lávarð.
aysscikúla hæfði hann með-
an íá orrastimni stóð en hetj-
an miída lifði það þó, að
'.rreyva sígurfréttina um að
3rrglamd hefði unnið stærstu
fjö&rrastu, sem til þessa
haKS þá verið háð.
JSiú á dögum virðist mörg-
im íitaxs Engiands óskiljan-
egar iúnar óstjórnlegu vin-
jætöir, sem Nelson naut.
Sin&ahf hans var ekki lýta-
•anst, samband hans við
Laröy Hamílton þótti í frá-
SQgrar færandi, jafnvel á þeim
iiixfiiTn, þegar siðahugmyndir
inaima voru ekki eins fast-
.TíötaSar og síðar varð á Vest
nriiœndum. Hann var heldur
ek’Kií. ákaflega fús að gegna öll
im Syrirskipunum og óx ekki
að ■vmsældum við það hjá
peron, sem réðu og einir vissu
hvaS bezt var og réttast í
TveTju máli.
En Nelson var hugaður og
duglegur og þess vegna varð
naxm hetja í augum þjóðar
innar og margra annarra.
öteljaTidi sögur voru sagðar
jm hugrekki hans og sjálf-
dtæði. íínna frægust er sag-
:;n urn það þegar hann lézt
ékM sjá merki, sem gefið var
um að skjðta skyldi af skip-
am brezka flotans á Kaup-
■nannahöfn 1801. Þegar liðs-
íormgí hans sagði honum jiS
merM heíði verið gefið brá
Útvarpið
ZiiasiXí#S í dag:
Easíir liðtr eins og venjulega.
SQjSii Er.indi: íslenzk helgikvæði á
jniðQÍdnm; íyrra erindi (Stef
■íjh Einarsson prófessor)
jKÍBSöngiir: Einar Andersen
úperusöngvari frá Stokkhólmi
JU'Agjjr; dr. Victor Urbancic
isíkur aadir á píanó.
:!£í,M Ufjgjissfcar: ,Jlinn fordæmdi",
kisEi úr nýrri skáldsögu eftir
KJistiss. Bender (Hpfundur
3e*K
‘SZfiS! Fréitir og veðurfregnir.
ViSojfestur (Helgi Hjörvar).
.EUffi íúórsöngur: íslenzkir kórar
íSaBsgjs. (plötur).
Eteffijfcrárlok.
■.'teœryjS á. laorgun:
33*Stir Hðir eins og venjulega.
3:33? Etíj'kr.jíÉ mál (Eiríkur Hreinn
Phjnbogason cand. mag.).
O'Jí* er ekki hægt“, gaman
bithET eftir Guðmund Sigurðs
jíobs. — Bejkstjóri: Rúrik Har-
•aJdSisaa-
Kónájngur: Kór ungra
Btöjkna I Hamborg syngur ís-
fcuzk lóg; Vera Schink stj.
Erinöí: Dm Priðþjóf Nansen
<Vilhj. í>. Gislason útvarpsstj.
PrSttir og veðurfregnir.
22,10 /öicnlestur (Helgi Hjörvar).
323S léít lög (plötur).
33,f® XJagskráriok.
hann sjónaukanum upp að
blintía auganu og sagðist
ekki sjá neitt merki frá flot-
anum.
Að ytra útliti var Nelson
ekki mikilmannlegur, lítill
og horaður. En hann hafði
mikinn persónuleika til að
bera, svo að þeir, sem sáu
hann, gleymdu honum ekki
strax aftur. Tólf ára gamall
fór hann til sjós og kom
snemma í Ijós, að hann
þekkti hræðslu ekki nema af
afspurn.
Þegar Nelson gaf skipun um
atlögu viö Trafalgar sigldi
hann sjálfur skipi sínu „Vic-
tory“ í broddi fylkingar beint
inn í raðir óvinanna. Liðs-
foringjar hans horfðu ótta-
slegnir á þessar aðfarir, því
sameiginlegur floti Frakka og
Spánverja, er þarna var til-
búinn til sjóorrustu, þótti
ekki árennilegur með opna
byssukjafta.
Spánverjar og Frakkar
höfðu safnað barna saman
til átakanna kjarnanum úr
flota sínum, samtals 38 skip-
um, og meðal þeirra voru
nokkur veglegustu skip sam-
tiðarinnar. Þeirra markmið
var að sigra enska flotann
og ná þannig yfirráðum yfir
Miðjarðarhafinu til þess að
byrja með og sigra síðan sjó
veldi Breta.
Yfirhershöfðingi flotans
hafði tekið þessa ákvörðun,
þegar hann frétti, að Napó-
leon hefði sent annan aðmí-
rál tíl að taka við stjórn af
honum, eftir mikinn flótta
flotans undan Nelson á At-
lantshafinu.
Tók hann . þá ákvörðun
einn að leggja til atlögu við
Breta.
Veður var kyrrt og lygnt
októberdagana, sem flotinn
mikli leið yfir hægar úthafs-
öldurnar undan Spánarströnd
um í áttina til Gíbraltar.
Veður var bví ekki sem heppi
legast fyrir hin stóru og
þungu, seglbúnu orrustuskip,
sem þurfti góðan byr, til þess
að láta vel að stjórn í orr-
ustu. Þegar spönsku og
frönsku herskipin voru kom-
in á móts við Trafalgarhöfð-
ann, kom Nelson að með sín
skip og lagði til atlögu.
Nelson sigldi hinu m'kla
flaggskipi sínu beint inn á
milli raða óvinaskipanna, án
þess að hleypa af einu ein-
asta skoti, enda þótt púður-
reykur og skothvellir hyldu
hans skip.
Þegar komið var alveg að
borðstokkum óvinanna gaf
hann loks skipunina um að
hleypa af öllum fallbyssum
og þeirri fyrirskipun var
dyggilega fylgt. Hið fífl-
djarfa bragð hans heppnað-
ist og Bretar unnu algjöran
sigur, sem er með afdrifarílc
ustu viðburðum veraldar sög
unnar, því orrustan við Tra-
falgar tryggði Bretum heims
veldistign og áframhaldandi
veldi á sjónum.
En Nelson fékk byssukúlu
í gegnum sig meðan á orrust
unni stóð og var hann borinn
dauðvona niður í skipið, bar
sem hann andaðist þremur
tímum seinna. Hans síðustu
orð voru um að biðja bess að
Lady Hamilton og dóttirin,
sem hann átti með henni
þyrfti ekki að líða skort og
fyrir þeim vel séð og svo þakk
aði hann guði fyrir það, að
hann heföi gefið ,honum tæki
færi til að gera skyldu sína
fyrir ættjörðipa.
Honum var fenginn leg-
staður í kirkju hins heilaga
Páls í Lundúnum og stand-
mynd haps komið fyrir á
helzta torgi þunúúna og víða
minnismerki um allt Breta-
veldi. Eh siðasta ósk hans
var aldrei uppfylt. Ástmey
hans, Lady Hamilton, dó í
sárri fátækt árið 1815,
Horatia. dóttir hennar ,og
Nelsons, giftist presti og lifði
til 1881.
----------«•>--«^«-----------
Mikil samkeppni er milli úra-
verksmiðja víða um lönd um
það, hver búið geti tU frum-
legustu stofuklukkurnar. Hér
er ein frá Frankfurt í Þýzka-
landi, sem er eins og lita-
spjald málara til að sjá.
iiivea»iiooI
(Framhald af 1. 6Íðu).
nýja afgreiðsluíyrirkomulag
gefast vel. Um það btt helm-
ingi færra afgreioslufólk
þyrfti til starfa í slíkri búð,
en búðum með gamla laginu
og ótti margra um gripdettdir
þar sem vörurnar liggja
frammi. hefði sem betur fer
reynzt ástæðulaus.
Neytendasamtökin leggja
sérstaka áherzlu á það, að
kaupmenn taki upp greinileg-
ar verðmerkmgar á vörum sín
um í verzlununum, enda hefir
það sannazt, að það er kaup-
mönnum sjálfum í' hag, auk
þsss sem það er viðskiptavin-
unum ttt hægöarauka.
Jólamerki teiknað
af Kjarval
Barnauppeldissjóður Thor-
valdsensfélagsins hefir gefið
út jólamerki sitt og að þessu
sinni er það teiknað af Jó-
hannesi Kjarval. Er merkið
hið fegursta, eins og við er
að búiast af hinum mikla lista
manni. Þarf ekki að efa að
það verður mikið keypt, en
það er ttt sölu í öllum bóka-
búðum, pósthúsum og í baz-
ar félagsins. í næsta mánuði
á félagið merkisafmæli, en
það verður þá 80 Ara.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur ástasöjur og dulrænar sögur, kvennaþættl, œargvíslegar
getraunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, gamanþætti, írægar
ástajátningar, bri-igeþætti, úrvalsgreinar, frumsamdar og þýddar,
nýjustu dans- og dægurlagatextana, ævisögnr frægra manna, bóka-
fregnir o. m. fl.
10 heftl árlega fyrir aðcins 35 kr.
Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Póstsendlð
í dag meðfylgjandi þöntun:
Ég undirrit.......óska að gerast áskrifandl að SAMT/ÐINNI
og sendi hér með árgjaldið, 35 kr.
Nafn
Heimili
Utanáskrift okkar er:
SAMTÍÐIN. Pósthólf 75, Pveykjavík.
W.VAW.V'.V^AVAVV.V-V.V.V.V.VAV.VAWAVW
Hjartans þakkir ttt alira, er sýndu mér vinarhug á 80 t
ára afmæli mínu þ. 18. þ. m. — Guð blessi ykkuröll. í
Katrín Grímsdóttir, Njálsgötu 86. í
í
VJMVVWVWVVVWAI'íaÍ.
utför
STEINUNNAR SIGURÐARDÓTTUR
er lézt að heimili sínu, Narfastöðum í Melasveit 20, þ.
m., fer fram fimmtudaginn 27. n. k. og hefst með hús-
kveðju að heimili hennar kl. 11 f. h.
Börn hinnar Zátnu.
Hri
Téial.skéli harsasa
(Framhald af 8. síðu.)
ur barnatónlistarskólans
fyrstu opinberu tónleikana,
að loknu kennsluári. En í lok
fyrsta kennsluársins fá börn
in leiðbeiningar um það,
hvernig hentugast sé fyrir
þau að haga áframlraldandi
námi í þessum skóla, eða ann
ars staðar. Kennslugjaldí’ð er
350 krónur fyrir veturinn i
byrjendabekk og 600 krónur
fyrir framhaldsnám i einn
vetur.
Væiuii síiikar
(Framhald af 1. síðu).
um fóru 3774 í fyrsta flokk,
1387 í annan og 443 í þriðja
flokk. Til samanburðar má
geta þess, að haustið 1954
var slátrað 4060 kindum, 3963
dilkum og 97 fullorðnu og var
meðalþungi dilka þá 13.83 kg.
en þess er að gæta að þá
voru nýru og nýrnamör tek-
in úr skrokkunum, en fylgdu
þeim nú, þar sem nokkúð af
kjötinu var verkað til útflutn
ings. Mun láta nærri að með
alþungi dilka hafi raunveru-
lega verið 0,3 kg. meiri i ár
en í fyrra. 1954 fóru 2546
skrokkar í fyrsta f1., 985 í
annan og 432 í þriðja fl. Hef-
ir flokkun kjötsins því orðið
til muna hagstæðari í ár en
I fyrra. — Eftir að sauðfjár-
slátrun lauk var svo slátrað
80 stórgripum hér á slátur-
húsinu. — PJ.
ISíEll©a*iössíaðaskóli
(Framhald af 1. 6íðu).
Vilhjálmur Hjálmarsson, al
þingismaður, formaður skóla-
nefndar Hallormsst-aðarsköla
flutti þvínæst ræðu og minnt
ist forvígismanna skólans,
ræddi málefni hans og fluttt
hvatningarorð til nemenda.
Að lokum þakkaði forstöðu-
konan gjafir og árnaðaróskir
og þjóðsöngurinn var sung-
inn.
Athöfnin var öll hin vlrðu-
legasta og hátíðlegasta og fjöl
menni viðstatt.
Nemendur og kennarar.
í Hallormsstaðarskóla eru í
vetur 21 nemandi. Auk for-
stöðukonunnar, Ásdísar
Sveinsdóttur. er einn fastur
kennari, Ingunn Björnsdóttir,
sem kennir handavinnu, og
tveir stundakennarar, Þórdís
Friðriksdóttir, sem kennir
vefnað, og Sigurður Blöndal.
Erlendar fréítir
í fáum orðnm
□ Unden utanríkisráðhcrra Svía
vill að 18 ríki verði tekin nú
þecar í S. Þ. en írestað upp-
töku fjögurra, Suður og Norður
Kóreu og Suður og Norður-Viet
Nam.
□ Bulganin og Krutsjoff hafa þeg
ið boð næsta vor að koma í heim
sókn til Afganistan.
□ Ben Slimane vinnur að mynd
un samsteypustj órnar í Már-
okkó og verður nokkuff ágengt.