Tíminn - 25.10.1955, Síða 6

Tíminn - 25.10.1955, Síða 6
6. TÍMINN, þrigjudaginn 25. október 1955. 242. blað. PJÓDLEIKHÚSID Fœdd í gœr Sýning miðvikudag kl. 20. Góði dátinn Svæk Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntun- um. Sími: 8-2345, tvær línur, Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BÍÓ Lœhnastúdentar (Doctor in the House) Ensk gamanmynd í litum frá J. Arthur Rank, gerð eftir hinni frægu metsöluskáldsögu RiC' hards Gordons. Dirk Bogarde, Muriel Paiow, Kenneth More, Donald Sinden, Kay Kenali. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Flughetjan (Mission over Korea) Áhrifamikil ný amerisk mynd úr Kóreustríðinu, sem lýsir staírfi (flugntannia, erfiðleikum þeirra, ást og hatri. Ásamt stór- kostlegum loftárásum. John Derek, John Hodiak, Audrey Totter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' ’ AUSTURBÆJARBiÓ Nœturahstur til Franhfurt (achts auf den Strassen) Sérstakiega spennandi og mjög vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hans Alberts, Hildegard Knef, Marius Göring. Sýnd kl. 5 og 9. I I BÆJARBIG — KAFNARFIRÐK - Eintótn lygi (Bet Devil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Hale- wicks, gerð af snillingnum John Huston. Aðalhlutverk: Gina IiOlIobriglda (stúlkan með fallegasta barm veraldarinnar) Humhrey Bogart (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Afríkudrottn- ingin) Jennefer Jones (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Óður Berna- dettu) Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦< NÝJA BÍÖ Brátt shín sólin aftur („Wait‘ til the Sun Shines Nellie“) Ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Oavid Wayne, Jean Peters, Hugh Marlowe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tJtbreiðm TIMANN •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ HLJÓMLEIKAR KL. 7. HAFNARBÍÓ Siml 6444. Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Afar viðurðarík og spennandi ný amerísk æfintýramynd í lit- um. Victor Mature, Mari Blanchard, Virginia Field. Bönnuð bömum innan 12 ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ sirni 6485. Glugginn á bahhliðinnl (Rear window) Afar spennandl, ný, amerísk verðlaunamynd i litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcocks. James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BIÓ Eigfnkona eina nótt (Wife for a Night) Bráðskemmtileg og framúrskar- andi vel leikin, ný, ítölsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Gino Ccrvi, er lék kommúnistann í „Don Camillo", Gina Lollobrigida, sem talin er fegursta leikkona sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. arhíó Aldrei shal cg gleyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amerísk stór mynd, er lýsir ástum og örlög- um amerisks hermanns, er ger- ist liðhlaupi í París, og heim- ilislausrar franskrar stúlku. — Myndin er að öllu leyti tekin í París, undir stjórn hins fræga leikstjóra Anatole Litvak. Aðalhlutverk: Kirk Douglas. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Fljiíga á m klst. milli London og NY New York, 13. okí. Amerihan WorZd Airways hafa pantað 45 þrýsíiZofísknúnar far- þegaflngvélar. Verða þær íyrstu teknar í noíkun 1958 og þær seinustu 1961. Þær geía fZuft 125 farþega og sum&r þó nokkrn fleiri. Þessar nýjn véíar munu stytta mjög flugtímann á heZztn langleitSum. T. d. mun taka 6V2 tíma að fljúga frá London til New York, en 81/3 fíma frá San Franlisro til Tokíó. Flngvélarnar munu tljúga í 30 þús. íeta hæð, eða ofan allra óveðra og fara með 925 km. hraða á klsf. Er minkur á bak við Morgimblaðið? (Pramhald af 5. síðu). lega falskar vonir c>g það sem enn verra er, að þeir eru með tillögu um að rannsókn fari fram á því, sem þe*r vita að ágætur vísindamaður er þeg- ar að rannsaka.“ Hvað eiga svona skrif að þýða? Má ekk* gera opinbera gangskör að eyðingu minka, af því að dr. Björn að Keld- um er við rannsóktnir, sem „ekki hafa enn gef*ð góða raun“, að því er Morgunblaðið segir. Og er vonin orðin skað- vænleg? Eiga Íslendingar með vonleysi og aðgerð?íeysi að gefa m'nknum tæk'færi til þess að aukast. margfaldast og útbreiðast? Enginn almennilegur mað- ur skrifar svona. Hins vegar mundi minkur vafalaust vilja skrifa á þessa leið, t*l þess að tefja herferðina gegn sér. Og þess vegna spyrja menn nú: Á minkur sér greni bak við Morgunblaðið? Ætlar Mo.rgunblaðið að bæta minkunum í hóp skjól- stæðinga s!'nna? FagnaSSarbo®- skapar... (Pramhald af 4. síðu). þau, en ekki milliliðina. Mun hún bæði verða hörð og löng. Ráðherrann telur valdabar- áttuna í verkalýðsfélögunum eitt mikilvægasta þjóðmál nú tímans. En hvað um gróða millilið- anna? 30. Nú dregur að leiðarlok- um, og heitir ræðumaður á alla þjóðholla menn, að styðja Sjálfstæðisflokkinn í baráttu hans fyrir rétti milli- liðanna,' en gegn andstæðing um þeirra. — B. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS _____•__:_,___ „Skjaidbreið” til Snæfellsnesshafna og Flateyjar hinn 1. nóv. Tekið á móti flutningi á morgun og fimmtudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Rosamond Marshall: * * 13 3F * * * I — ÞaÖ er leiöindastarf þegar bezt lætur. — Aðeins vegna þess, að í það veljast ekki ré'ttu mennimir. Hal var að því kominn að skelia upp úr. — Það er langur tími, þar t-tt Jó- hanna Harper getur sett upp lögfræð- ingsskiltið sitt. En það var háskóiinn, sem við ræddum um. Já, ef ég mætti einhverju ráða, færi til Montlaurier. Og síðar, éf húri enn væri ákveðin með lögfræðina, myndi hún halda áfram á Kólumbíuháskólan- ler aðeins fyrir konur.... og líka sá bézti fyrir ungar stúlkur. Ég nam við Montlaurier, skal ég segja yður. Það var ei'íthvað hrífandi við stolt gömlu konunnar yfir að hafa veríð á Montlaurier. Jafnvel þótt Hal hefði alltaf haft lítið áht á kvennahá- skólum, áleit hann það hljóta að vera skemmtilegt að senda stúlku frá eyjumii inn í sýndarmennskuhringinn í Mont- laurier. — Haldið þér,'að við getum fundið einhverja leið til að senda stúlkuna tri Montlaurier? sagði hann. Kennslukonan hvítnaði. — Ég hefi þegar reynt að hjálpa henni. Ég er búin að senda bréf til rektorsins hér i fylkinu. Og ég sendi með afrit af einkunnum Jóhönnu öll árin. Það ætti að nægja. Ég bætti líka við, að ég væri fús til og fær um að standa straum af kostnaðinum til hálfs, ef háskól- inn gæfi henni ttinn helminginn eftir. Ljtla fröken Burke hafði sannarlega sýnt hugrekki. — Hvað kostar að ganga á háskóla á þessum tímum? — Námsgjaldið og bækurnar kosta um Þmm hundruð dollara. Og ef húh gæti unnið eitthvað með, myndi hún geta sjálf séð sér fyrir fæði og húsnæði. — Hafið þér fært þetta í tal v»ð hana? — Nev ég ætla að bíða þar til ég fengi svar frá rektorn- um. — Það er ágæt hugmynd. En þér viljið heldur, aö hún fari á Montlaurier, er ekki svo? — Jú, vissulega. Það var 'ems og allur kraftur hyrfi úr gömlu konunni, þegar hún svaraði. Hvilík barátta hlaut að hafa verið innra með henni af ótta viö styrkmn og harmi vegna duglegasta nemandans síns. Hal stóð upp. — Ég ætla aö athuga, hvað ég get gert. Það er þá sennilega bezt að snúa sér að Montlaurier. Og svo viljum við heldur ekki troða nernum um tær. — Nei, það er einmitt það. Léttirinn speglaðist í andlits- dráttum fröken Burke. — Ég er viss um, að Jóhanna mun vera yður mjög þakk- lát fyrir bréf yðar og tilboð. — Nei, nei, herra Garland. Hún má ekki fá að vita, að ég sé að hjálpa henni. Hún er undarleg stúlka.... svo hræði lega stolt. Hún myndi ekki taka v!ö nemu, sem hún hefði ekki sjálf unnið fyrir. Og ég býst viö, að hún hugsaöi sig um tvisvar, áður en hún tæki við hjálp frá mér. Hal þrýsti htla, kalda hönd kennslukonunnar. — Ef Jó- hanna er eins sérstök og þér segið, þá mun hún áreiöan- lega verða þakklát. En látum okkur sjá hvað ég get gert. Það var ekki auðvelt fyrri hann að gera upp fyrir sér stöðu sína i máimu. Hann gat ekki hætt að hugsa um ungu stúlkuna. Hann fann hana enn hvíla í örmum sínum, og mundi eftri fyrirlitnmgar augnaráöinu, sem hún haföi sent honum. Hún hlaut að vera óvenjulega þrekmikil og dugleg, úr því að hún hafði verið efst af þriátíu og fimiri nemendum, en það, sem fyrst og fremst hækkaði hana i áUti hans, var vmátía hennar og dóttur hans í svo mörg ár. Frances var dálítU hefðarkona, og hún hafði alltaf haft andstyggð á öliu ruddalegu. Og þegar við bættist stéttaskipt ingarhugmynd móðurmnar, sem hún varð að berjast við, hlaut hún að hafa trúað enn meh’a á Jóhönnu Harper og góða eiginleika hennar, heldur en ef hún hefði vcrið vel- komin heim á Garland heimilið. Hal ók út í krikjugarðinn tU þess að athuga, hvort plant að hefði verið blómum á gröfina, eins og hann hafði fyrir- skipað. — Hann brosti við hugsunina um hve Margrét og skólanefndmni þætti súrt, að hann skyldi senda Jóhönnu Harper í dýran kvennaháskóla. Hann lagði vagnmum og gekk inn í kirkjugarðinn að fjölskyldugrafreit G&rland fjölskyldunnar. Það var ekki léngur hægt að merkja, að gröfin var ný- leg. Allir kransar og;,Jbþnd höfðu verið fjarlægð — en skyndi lega kom hann áuga 'á dálítið silfurband, sem glóði — þar var lítill vöndur af raúöum rósum bundinn saman með silf- urbandi. Var þetta ekki einn vandanna, sem stúdínurnar höfðu haft á kjóíunum sínum við skólauppsögnma? Honum kom í hug, að Jþhanna hafði haft tvær rósri og dálítið af græn laufi í kjólrium sínum. Hún hafði líka komið hingað á undan honum. Hvenær þá? Hafði hún hlaupið hingað eftir hátíðahöldin, tU þess að skýra gröfinni frá óförum sínum? Hal tók vism blómin upp og horfði niður á legsteinmn. Fremur vegna Francesar en tU að vera réttlátur, vildl hann gera allt sem hann gæti til að hjálpa Jóhönnu Harpér. En hann kom sér ekki tU að aka niður að benzíngeymi Harpers. í stað þess gekk hann að næsta almenningssíma, og fahn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.