Tíminn - 26.10.1955, Page 6

Tíminn - 26.10.1955, Page 6
6. TIMINN, miSvikudagmn 26. október 1955. 243. blað. WÓDIEIKHÚSID Fœdd í yœr Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Guði dátmn Svæk Sýning íimmtudag kl. 20. Er á meðan er Sýning á laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntun- um. Sími: 8-2345, tvær Iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingarðag, annars seldar öörum. GAMLA BÍÓ Lœknastúdentar (Doctor in the House) Ensk gamanmynd í litum frá J. Arthur Rank, gerð eftir hinni frægu metsöluskáldsögu Ric- ,hards Gordons. Dirk Bogarde, Muriel Palow, Kenneth More, Donald Sinden, Kay Kenali. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Fluyhetjan (Mission over Korea) Áhrifamikil ný amerísk mynd úr Kóreustríðinu, sem lýsir starfi íiugmanna, erfiðleikum þeirra, ást og hatri. Ásamt stór- kostlegum loftárásum. John Derek, John Hodiak, Audrey Totter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - Eintóm lygi (Bet Devil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Hale- wícks, gerð af snillingnum John Huston. Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida (stúlkan með fallegasta barm veraldarinnar) Humhrey Bogart (sem hlaut yerðlaun fyrir leik sinn í myndinni Afríkudrottn- ingin) Jennefer Jones (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni Óður Berna- dettu) Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦♦••»•»♦♦♦♦♦♦< NÝJA BfÓ Brátt skín sólin aitur (Wait till the. Sun Shines Nellie) Ný, amerísk litmynd. Aðalhlut- verk: David Wayne, Jean Peters. Sýnd kl. 9. ^ ^ Drauguhöllin Hin afar spennancíi og hamrama draugamynd mcð: Bob Hope, Pauline Goddard. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. sleikfelag: rHEYKJAyÍKD^ Frumsýning: 1 Kjurnorku og kvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen, Fimmtudag 27. okt. kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 16—19, og eftlr kl. 13 á morg- un. — Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag kl. 13—15 annars seldir öðrum. Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Nœturakstur til Frankfurt (achts auf den Strassen) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. Hans Alberts, Hildegard Knef, Marius Göring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Sími 6444. Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Afar viðurðarík og spennandi ný amerísk æfintýramynd í lit- um. Victor Mature, Marl Blanchard, Virginia Field. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.' »♦♦»♦♦♦•# TJARNARBÍÓ slml 6485. Glugginn á bukhliðinni (Rear window) Afar spennandi, ný, amerísk verðlaunamynd í .litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcocka. James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og «. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ Eiglnkona eina nótt (Wife for a Night) Bráðskemmtileg og framúrskar- andi vel leikin, ný, ítölsk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Gino Cervl, er lék kommúnistann i „Don Camillo", Gina LoIIobrigida, sem talin er fegursta leikkona sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum, Hafnarfjarö- arbíó Með söng í hjarta („With a Song in my Heart“) Hin unaðslega músikmynd um ævi söngkonunnar Jane Froman sem leikin er af Susan Hayward. Sýnd eftir ósk margra í kvöld kl. 7 og 9. Ný ljóflabók (Framhald af 3. síðu.) Þarna sér maður skáldið og bóndann í Sörlatungu ljöslif- andi, og furðulegt má telja, hve miklu hann hefir komið í verk um dagana. Með öllum þeim störfum, sem á bónd- ann hlaöast :— og hann sér raunar aldrei út yfir — þá gefur hann sér tíma tU að sinna Ijóðagerð, og er þá bæði mikilvirkur og vandvirkur, svo að sómi er að fyrir ís- lenzka bændastétt. Og áður en hann fór að búa, gaf hann út tvær ljóðabækur, „Glæður“ I. og II. og fengu þær ágæta dóma. En með þessari nýju bók sinni hefir höf. drjúgum aukið á skáldfrægð sína. Ljóð hans eru fyrst og fremst lof- söngur um íslenzkt sveitalíf og hina gróandi náttúru, slungin þeim töfrum, sem Ijóð elskum náttúrubörnum verð- ur ógleymanleg. En þó er allt efni ljóðanna svo raunhæft og eðlhegt, sem framast má verða, að margur mundi gjarn an óska þess, að hafa verið þess umkominn, að yrkja þau sjálfur. Þeir, sem fluttir eru „á möl ina“, geta vart vahð betri jólagjöf, til að senda vmum sínum í sveitinni. Benjamín Sigvaldason. Athngasemd (Framhald aí 4. bíöu.) uðu veitingamenn eins og áð- ur, að þeir hafi ekkert við okkur að tala. Stjórn félags- ins sá þá einu leiðina til þess að fá leiðréttingu á kaupi fé- lagsmanna með þvi að aug- lýsa umdeilda hækkun, þar sem veitingamenn vildu ekki fara samningaleiðina. í því sambandi má geta þess, að hækkunin nemur sem svarar nettó hagnaði veitinga- manna af einum viskí-snaps, eða andvirði einnar flösku af gosdrykk á veitingahúsa verði. Að lokutn viljum við benda á það, að vikukaup flestra hljóðfæraleikara hefir verið nú síðastliöna mánuði um kr. 850,00 og stangast .það á við þá fullyrðingu í frásögninni, að hljóðfæraleikarar séu tekjuhæstu launþegar í land inu. Reykjavík, 25. okt. 1955, Stjórn Fél. ísl. hlj óðf æraleikara. I BILL | ÉTil sölu 5 tonna vörubifreið = |G M C, smíðaár 1953. — Í fTvískipt drif, yfirbyggður 1 Ípallur. — Upplýsingar í | |síma 8 27 83. fÍÍllllMltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliliP IIHHMHHHIIIHHHHIHmMtllMHHMHHHIUHHHUIiUIHII I Þúsundir vita | að gæfa fylgir hringunum 5 Ifrá SIGURÞÓR. iiiitiiimmiiiiiiiiHiiiiHiimmiiimiiimimiiitiiiiiiii ★ ★★★★★★★★★★★★★★ 'A' * * * * 14 Rosamond Marshall: JÓHANNA * 5f númerið í símaskránni. Það var' kona. sem kom í símann. Kona með skræka og ruddalega rödd. uain' ■ — Neí, Jóhanna er farin.... — Hal reyndi að gera sína eigin rödd álika ruddalega. — Ég er einn af’VÍnum hennar. Hvert er hún farm? — Það veit ég ekki. Kannske til Ch'ca— go. Ilún fór með hálfellefu vagninum nqrður á bóginn. Ég veit að það var hann, því að hún hefir sett merkí' í ferðaá- 1 ætlunina. • ' •iírr'1 Hal hringdi tU áætlunarskrifstofunn- ar, og íékk að vita, að hálfellefu vagninn ók til Chicago gegnum Sheldom — Þá myndi hún náttúrlega fara af við Sheldon háskólann — hvers vegna skyldi hún annars vera aö taka þennan .krók? Hann leit á úrið sitt. Kortér gengin í tólf. Hvaö skyldi hún vera komin iangt? Stóru áætlunarvagnarnir óku greitt, níutíu kílómetra - eða meira á beinum vegi, en þeh’ námu líka oft staöar. '• Hann ók í áttina til Sheldon. Og hann fór greitt: Hvað skyldi Frances segja, ef hún vissi að faðir hennar væri að elta unga „stúlku. hugsaði hann. Guð minn góður. Um þrjátíu kílómétrum norður af Garland ók Hal fram á áætlunarvagn, en hann var ekki á leið til Sheldon. Þrem kortérum seinna sá hann tvo áætlunarvagna standa fyrir framan lítið veitingahús í þorpi nokkru. Farþegarnir höfðu greinilega farið inn í veitingahúsiö tU að fá sér eitthvað í svanginn. v Hann lagði vagni sínum í hliðargötu, fór í jakkann og gekk inn í veitingahúsið. Matarlyktin var sterk, og hávaði í grammófóninum. Hvað var annars orðið langt síðan hann hafði komið inn á;£-sh'kan stað? Sér til vonbrigða kom hann ekki auga á Jóhönnu. Hann bað um drykk og beið — hún gat hafa farið á snyrtiher- þergið. Allt í einu sá hann hana koma. Hún var í brúnum og hvítröndóttum bómullarkjól og leit út eins og hver annar farþegi — aðeins að því undanskildu, að hún var verulega falleg. Það hafði ekki runnið upp fyrir honum daginn áður, hve falleg hún í rauninni var. Síða pilsið á stúdínukjólnum hafði hulið granna fótleggina. Hún gekk á sérkennilegan hátt, bar höfuöið hátt og maður gat ekki varizt að líta á hana. Eins og í gær tók hann einkum eftir hári hennar, — það var þykkt og fallegt. Hmn merkilegi bjarmi, sem féll á það, kom honum Þ1 að hugsa um glóandi kol, hálf huhn af ösku. Hann gat ekki komið sér til að tala við hana inni í veitingahúsinu, en strax og hún var komin út náði hann henni. — Jóhanna. Hún sneri sér undrandi við, en er hún leit á hann, var eins og hún þvingaði sig til að vera róleg. — Já. Þekkti hún hann virkilega ekki? Eða var þetta aðeins leik- ur? — Ég er faðir Francesar, sagði hann. — Mig langar til að tala við yður. Bíllinn m<nn er hér við hornið. Hafið þér nokkuð á móti því að aka nokkra kílómetra með mér? Hún leit fast í augu hans og svarað'i; — Ég er á leiðinni til Sheldon, herra Garland. — Ég veit það. Það er þess vegna, sem m'g langar th að tala við yður. Hún leit enn jafn kuldalega út. — Hvað viljið þér segja mér, herra Garland? — Mjög margt, sagði hann. —• Það er ekki rétt hjá yður, svaraði hún. — Ég hefi t-ekið ákvörðun, og það getur engmn fengið mig til að breyta henni. Hún er augsýniléga líth frekja. hugsaði hann. — Það mun ég ekki reyna. Ég v<l aðeins að þér hlustið á mig. s. — Frú Garland sagði allt, sem þurfti að segja, við skóla- shtin. — Getuin við ekk1 haldi'ð konu minni utan við umræð- urnar? — Nei. Hún sagði þetta mjög ákveðið, og hann varð að stilla sig th að verða ekki reiður. — Við skulum ekki standa hér og rífast, Jóhanna, sagði hann. Ég v<l gjarnan bæta fyrir þann órétt, sem þér hafið verið beittar. — Ég þakka, sagði hún hljómlaust. — En það nægir ekki. Ég fékk ekki verðlaunin, en ég skal samt sem áður komast í háskólann. — Ég efast ekki um það. Þér eruð dugleg stúlka, en ég vil gera það léttara fyrir yður, og ég er viss um, að ég get það. =Z= Bez! að auglýsa í TÍMÁNUM | Á\«WVVWVVVW//MVA^W^AW .VWWWVVWWV'jýl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.