Tíminn - 26.10.1955, Page 7
243. blað.
TÍMINN, miðvikudagmn 26. október 1955.
Hvar eru
skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Noröfirði 21. þ.
m. áleiðis til Helsingfors og Ábo.
Arnarfell fór frá Akureyri 22. þ.
m. áleiðis til N. Y. Jökulfell fór 24.
þ. m. frá London áleiðis til Álaborg
ar. Dísarfell fer í dag írá Rotterdam
áleiðis til Rvikur. Litlafell er á leið
til Faxaflóa. Helgafell er á Norð-
firði.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Rvík á mo'rgun aust
ur um land í hrisgferð. Esja fór
frá Akureyri síðdegis í gœr á austur
leið. Horðuoreið »r á Austfjörðum.
Skjaldbreið er á Húnatioa á suðitr-
leið. Þyrill er á íeio til N.reg.i. S.<aft
fellingur cór fra Rvik í gærkveldi
til Vestmannaeyja. Báldiif fór fiá
Rvík í gærkveidi til GiL.'jar'ðar-
haína.
Dnlles heimsækir
Tltó
París, 25. okt. — Tilkynnt var
í dag, áð Dulles, utanríkisráð
herra Bandarík.iannav myndi
heimsækja Tító, forseta Júgó
slavíu; að loknum ráðherra-
fundinum í Genf. Á heimleið
hyggst Dulles síðan koma við
i Vínarborg, og ræða við
stjórnmálamenn þar.
^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI
Flugferbir
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Miiiilandaflugvél-
in Sólfaxi.fór til Osló, Kaupmanna
ihafnar. og Hamborgar 1 morgun. —
Flugvélin er væntanleg aftur til
Rvíkur kl. 18,15 á morgun. Xnnan-
landsflug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Ísaíjarðar, Sands og
V.n.mannaeyja. Á rnorgun er ráð
tert a3 fljúgá til Akureyrar (2 ferð
i:), E^iláitáCá, .Cópaskers og Vest-
mannáryja.
Úr ýmsum áttum
Áiil-.atáfélcgr njfeverja.
fnhanfé’ags tvínuinningskeppni í
fcridge hefst þfiðjudaginn 1. nóv. kl.
8,30 í Skátaheimilimi. Þátttaka til-
kynhist íýrfr stínnudagskvöfd til
Páirna Gunnarsssnav. sím.t 4369.
Esperantistafélar.ið Av.roro
heldur fund í Edduhúsinu
Lindargötu 9 A í kvöld kl. 8,30.
við
Heíðiirsmerki.
Hans hátign Friðriki níunda hefir
þóknazt ao sæma Jóni Magnússyni,
frétiaritstjóra útvarpsins riddara-
krossi Dannebrogsorðunnar þ. 20.
þ. m.
Bréfaskipti og eld>
spýínastokkar
Blaðmu hefir borizt bréf
frá 16 ára gömlum pilti í
Trier I Þýzkalandi, Peter
Schroedér að nafni. Er hann
nemandi vtð menntaskóla í
Trier. Segir hann það dægra
dvöl sína að safna eldspýtna
stokkum og vill gjarnan fá
eldspýt'nástokka héðan. Hann
hefir einnig mikinn áhuga á
því að stofna til bréfavið
skipta við námsmann, sem
væri á sviþuðum aldri. Ef til |
vill vildi einhver íslenzkur
námsmaður sinna þessu og
þá um léíð hjálpa þessum
unga manni um nokkra eld-
spýtnastokka. Sihroeder seg-
ist tala hæði ensku og frönsku
auk þýzku. — Heimilisfang
hans er: Trier, Zeughaus-
strasse 36,' Germany.
Björgvlii
(Framhald af 8. síðu)
Flesland-flugvöll sem áfanga
stað, eða frá Ameríku yfir ía
land. Yfirvöld flugvallarins
buðu Heklu velkomna og ósk
uðu að þessi áfangastaður
yrði íslenzku flugvélunum
giftudrjúgur.
Blaðameimirnir skoðuðu
borgina þessa daga og sátu
meðal annars boð borgar-
stj órnar, skoðuðu sögufræg-
ustu stáði í borginni og ná-
srenni hennar. Heim var svo
flogið síðdegis á mánuda'g.
FLUGUMFERÐARSTJÓRN
Námskeið í flugumferðarstjórn verður haldið á veg-
um flugmálastjórnarinnar á þessu hausti.
Námskeiðið verður kvöldnámskeið og verður kennsl-
an ckeypie.
Þátttökuskilyrði eru: Gagnfræðapróf eða a. m. k.
hhðstæð menntun, góð ensku kunnátta og 19 ára lág-
marksaldur. Ennfremur verða þátttakendur að stand-
ast heilbrigðiskröfur fyrir flugumferðarstjóra.
Umsóknir um þátttöku sendist á skrifstofu mína
fyrir 5. nóvember n. k.
Flugmálast j órinn,
Agnar Kofoed-Hansen.
umiiiiumuiiufnikiiiiiiiuiiiiiiii
ðnaöarpláss
20—30 fermetra óslcast til leigu sem fyrst, helzt sem
næst miðbænum. — Bílskúr kemur til greina. Upplýs-
ingar f sínia 80032.
| Hver dropi af Esso smurn- j
| ingsolíum tryggir yður há- \
| marks afköst og lágmarks :
viðhaldskostnað
iOlíufélagið h.f.
Sími 81600.
aiiiiiiuiiiimiiiiniitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
FliígvísIIargerð'
(Framhald af 8. síðu.)
liðínn vetur en að vinna ætti
að. þessari flugvallargerð í
sumar sem leið, en þegar til
kastanna kom, skorti til þess
fé. Mun og mála sannast, að
Alþingi hefir um of sparað
f j árveitingar til flugvallar-
gerða, og mundi það tæp-
lega hafa orðið í sama mæli,
ef þingið hefði sjálft þurft
að skipta fjárveitingu hvers
árs milii staða og ekki kom-
izt hjá að horfast þannig í
augu við þarfirnar.
FlHgvfílZarstæði ákveÖTð.
Síðastl. sumar var þó á-
kveöiö', hvar flugvöllur sá, er
tillagan ræðir um, skuli byggð
ur, mælt fyrir honum og af-
sal lands undir hann tryggt.
Er flugvallarstæðið talið
mjög gott og öruggt. Það er
vestan þjóðvegarins, yzt í Að
aldalshrauni. .
Tillaga mín er að sjálf-
sögðu miðuð við völl fyrir
innanlandsflug. En þarna er
þó éinnig aðstaða tU þess að
koma upp — með hagfélldu
móti — stórum flugvelli, sem
gæti verið fullkominn örygg
isflugvöllur fyrir millilanda-
flug. Vöntun er á sikum flug-
velli norðanlands og vand-
fundinn annar staður fyrir
hann í þeim landsfjórðungi,
að því er fróðir menn segja.
Bygging vallar í Aðaldals-
hrauni getur því verið á-
fangi í framkvæmd, sem
miklu fleiri varðar en þá,
sem í grenndinni búa.
GOLFDUKUR
Fyrirliggiandi Linoleum-gólfdúkur,
3 þykktir. Aðeins seldur í heilum
rúllum.
SðTUNN H.F.
PILTAR eí þlð elglO vktUk-
uná. þ* A éi HREHGANA.
' Kjartan Ásmundsson
\ guilsmiður
i Aðalstræti 8. Síml 1290
Reykjavík
Kristján Jélaasisi
Jésasson
í L AMBANESI
100 Ara 9. ágúsí 1955.
Það lánast fæstum lengra
skeið
en liðu'g sjötíu ár,
þá kvelur elli, kröm og neyð
og kviði og hjartasár.
■Én þú ert hér með heila öld
á herðum, Kristján mmn,
og eftir þéssi árafjöld
er ungur hugur þinn.
Til hamingju með árin öll
og ævikvöldið bjart.
Nú sérðu grös um víðan völl
og valið. blómaskart.
Þú áttir jafnan inriri gióð,
er um þig nápurt b:és.
Þitt náfri ér tengt við nýtan
óð,
þá nefnt er Lambanes.
Auðunn Bragi Sveinsson.
Vöruskemviur við Grandaveg,
Sími 7080 — Reykjavík.
stoðarmatráðskonu
c«g aðstcðarstúlkur vantar nú þegar í eldhús hjúkr-
unarspítala Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig.
Upplýsmgar gefur matráðskonan.
Síjárn hcihuvcrndarsíöðvariimar.
iiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinn
Blikksmiðjan
GLÓFAXI
HRACNTEÍG 14. — 8ÍMI 723«.
miiiuuiimiiiuiiniH»a»ii>iiii)iniMm«iimii»u»ii».ui
ssŒsasaa
CimU'í qeíit'óifó
_____m
TteiupíN
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARHRINGAB
lllllllllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllll
1 VOLTI
aflagnir
afvélaverkstæðl
afvéla- og
aftsekjaviðgerðir
í Norðurstíg 3 A. Síml 6458.
og Eistdans
Sovétlistamannanna verða endurteknir í Þjóðleikhús-
inu mánudaginn 31 október n. k. klukkan 8,30 e. h.
Aðgöngumiðar se.’dir í Þjóðleikhúsinu í dag frá kl.
13,15.
STJÓRN M. í. R.
Vinhtíf ötutlega að útbreiðslu T I M 4 IV f
\m
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
samvo NNncnmYiE (B nuaiAia
¥0 02 %&nr€/ÍHM44fót áezi
«uiuiiiiiiiii:tnimiiiiiiiiii!iHiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiS