Tíminn - 27.10.1955, Qupperneq 1

Tíminn - 27.10.1955, Qupperneq 1
ttrilatofnr f Eddubfld Préttaílmar: •1303 œ 81303 AfgTellsluclml 2323 AuglýEtngaslml 81300 PrentsmiSjan Edda Rltstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandi: rramsóknarflokkurinn 39. árg. Reykjavík. fimmtudaginn 27. október 1955. 244. blað. Frá fló&unum í Indlandi Upplýsingar félagsmálaráðherra um lán til íbúðarhúsabygginga Stórflóðin í Indlandi hafa valdið dauða fjölda manns og vald*ö vandræðum og hungursneyð á stórum svæðum. Hér sést hvernig flóð>ð var í þorpínu Gonda, 15. km. frá Helhi Mjólkurflutningsmaðurinn verður að vaða upp undir mitti. Flóðin hafa eyðilagt yfir 30 þorp, og hafa íbúar þeirra orðið að flýja til annarra staða. Unnið að stórf ramkvæmd- m í Þorlákshofn í sumar Unnið að hafnarbótum og 1500 ferrn. vöru liiís byggt fyrir Sainb. ísl. samvinnufélaga Mjög mikið hefir verið um framkvæmdir í Þorlákshöfn í sumar og er þar nú kominn góður vísir að því. sem koma skal, framtíðarhöfn fyrir Suðurlandsundirlendið. í sumar hefir verið unnið mikið við hafnargerðina. Nú er unnið að því að steypa tvö stór steinker, sem sökkt verður framan við hafnargarö þar og skapast þá mun betra skjól fyrir bátana, sem gerðir eru út frá Þörlákshöfn, er. ráð gert er að gera þaðan út að minnsta ko.-.ti sex báta i vet- ur. Auk þess batnar mjög að staða tU afgreiðsl r milUisnda skipa, sem þangað koma með vörur og sækja afurðir. Þá hefir einnig verið unnið að því að koma upp í Þcrláks höfn stóru vörugeymsluhúsi, sem Samband ís.. samvinnu- félaga reisir þar. Er það stein steypt hús 03 stendur rétt of an við hafskipabryggjur.a, svo að ekki er langt að aka u'run um frá skipi t'l g'yms'.uhú.ss- ins. En vörugey nsiuhis þe.ta Fall dilksins var 26,7 kg. Hinn 4. okt. var slátrað á Flateyr* hrútdilk, sem var ó- venjulega vænn. Vó fall hans 26,7 kg en á fæti vó hann 57 kg. hinn 20. sept. Lambið var einlembingur fæddur 14. maí undan fjögurra vetra á. Eigandi Halldór Kristjánsson mun vor i um 150C frrni að stærð. H/gg-.ri,; þess e: langt komin, luis'ð orffifi fokh’ it og verið að steypi góifíð Kr það til mikils hagræóis fyr*: byggð irnar á Suðurlaudsu::dirie!'d inu að þessari vöruskemmu er komið upp í Þorlákshöfn, þar sem húsið bæt'r mjög aðstöðu við uppskipun og s'glingar t'l Þorlákshafnar beint frá út- löndum. 2470 nmsóknir hafa bori/í. Afgrciðsla vcðlánaima bcfjast nm næstu mánaðainót Félagsmálaráðherra Steingrímur Steinþórsson svaraði á AJþ'ngi í gær nokkrum fyrirspurnum um framkvæmd hinna nýju iaga um veðlán til íbúðarhúsabygginga, sem sett voru á s. !. vori. Fyrirspyrjandi var Gylfi Þ. Gíslason. Ráðherrann lagði á það áherzlu að framkværcd laganna væri enn svo skammt á veg komm, — ekki nema hálft ár síðan þau voru sett, — að ekki vær' hægt að gefa upplýsingar, sem gæfu rétta mynd af framkvæmd þeirra, eins og hún yrði í raun og veru. Landsbankinn hefði tekið að sér ásamt öðrum bönk- um landsins. að hafa forgöngu um útvegun f jár. Að því væri nú unnið og allt benti t'l, að fjárupphæð'r þær, sem lögin gera ráð fyrir að verði til ráðstöfunar, muni verða fyrir hendi. Fyrsti liður fyrirspurnar- innar var, hversu m'k'ð fé húsnæðismálastjórn hefði fengið til umráða skv. lög- unum, í öðru lagi hversu margar umsóknir hefðu bor- izt og einnig var um það spurt hvenær húsnæðismála stjórn myndi hefja lánveit- ingar, en e'ns og kunnugt er af fréttum, hef'r hún þegar gert það. Hér fara á eftir nokkur at- riði úr upplýsingum ráðherr- ans. Tryggg hefði verið sala 26 millj. kr. af bankavaxtabréf- um A-flokks á þessu árý og kæmi það allt til úthlutunar hjá húsnæðismálastjórn. Af þessari upphæð legðu bank- arnir fram 20 millj. kr„ vara sjóöur hins almenna lána- kerf's 2,5 millj. kr. og trygg- ingafélög 3,5 millj. kr„ en þau munu auk þess veita all mikil lán beint til húsbyggj- enda. Þegar við þessa upp- hæð bættist samsvarandi B- lán, sem verða að minnsta kost' 10,4 miíllj. kr„ hefði húsnæðismálastj órn t'l ráð- stöfunar á þessu ári 36,4 millj kr. 10 millj. kr. B-Zán. Það vær' einn megintil- gangur hins almenna veð- lánakerfis, að sem flestar lánsstofnanir og sjóðir hér á landi störfuðu eftir sam- ræmdum reglum. Hef'r ver'ð unnið að því að fá trygginga (Framhald á 2. siðu.1 Félag flugumferða- stjóra stofnað Hinn 4. október 1955 var stofnað Félag íslenzkra flug- umferðastjóra, skammstafað F. í. F. Markmið félagsms er að efla samtök íslenzkra flug umferðastjóra og gæta hags muna þeirra. Lögheim'li þess og varnarþing er í Reykjavík Stj órn f élagsins sk'pa: Valdimar Ólafsson, form., Guðlaugur Kristinsson, vara- form„ Bergur P. Jónsson, gjaldkeri, Páll Ásgeirsson, rit ari, og Arnór Hjálmarsson, meðstjórnandi. Athugun fari fram á vegar- stæöi yfir hálendi landsins Þmgsályktimartillaga Vilhjálnis Hjálm- arssouar og' Halldórs Ásgrímssonar Tve'r þingmenn FramsóknarfZokks'ns, þeir Vilhjái?nur Hjálmarsson og HalZdór Ásgrímsson, hafa 1 agt fram á AZ- þingi tillögu til þingsáZykfnnar um rannsókn vegarstæðis milli landsfjórðunga. TiIIagan er á þessa Zeið: „Alþingi á- Zyktar að feZa ríkisstjórn'nni að láta fara fram athugun á vegarsíæð' yfir háZendið niilli Austurs- og Norðurlancfiins og SwðnrZands“. Hátíðamessa í Hall- grímskirkju í kvöld í dag cr dánardagnr Hallgr. Pctnrssonar í dag er dánardægur séra Hailgríms Péturssonar. Þann dag hefir svo að segja frá stofnun Hallgrímssafnaðar farið fram messa með sérstöku sniðb til minningar um sálma- skáldið, sem kirkjan er kennd við. Tónað er með gregoríönsku lag' og er messan að formi til líkust því. sem var á dögum séra Hallgríms. Sunginn er hinn fornfræg' sálmur „Te Deum“. Eru hend ingarnar sungnar á víxl af söngflokk og einsöngvara. Jafnan hafa prestar sungið sálm'nn til móts við flokk- inn, en að þessu sinni mun Kr'stinn Hallsson, söngvari, syngja einsönginn. Söngflokk ur kirkjunnar syngur undir ctíói-n Páls Halldórssonar. Báðir prestar Hallgrímskirkju munu taka þátt í athöfninni. Séra Sigurjón Þ. Árnason préd'kar, en séra Jakob Jóns son þjónar fyrir altari. Svo sem venja hefir verið mun samskotum til k'rkjunn ar verða veitt viðtaka við dyrnar eftir messu og munu guðfræðistúdentar taka á móti gjöfunum I greinargerð segir svo: Ferðir á bifreiðum inn á öræfin hafa mjög færzt í vöxt h'n síðari ár. Nokkru fé hef- ir þegar verið varið til lag- færinga hér og þar, en þó raunar aðe'ns smáupphæð- um, enda verkefni ærin við þá vegi, er telja má að bein- línis þjóni framleiðsluat- v'nnuvegum landsmanna. Það er fytst og fremst skemmtiferðafólk úr þéttbýl- inu, sem f*arið hefir öræfa- leið'r til þessa. En öræfaferð- irnar og þekk'ng sú, sem þeg ar er fyrir hendi á staðhátt- um inni á hálendinu, hef'r leitt hugi manna að þeim möguleika að opna leið'r milli landsfjórðunga um þessar slóöir, styttri miklu en þær, sem nú eru farnar. ÖkMle'ðin til Austur- lands lö7ig. Væri vissulega æskilegt, ef fé það, sem á næstunni kann á þennan hátt að verða var- 'ð til að gre'ða götu skemmti ferðafólks, kæmi þeim einnig að nokkru gagni, er ferðast þurfa annarra erinda m'lli fjarlægra landshluta. En meiri háttar fjárveiting kæmi fyrst til gre'na, þegar lengra er komið en nú er að sinna 'aemingu nauðsynlearra fram leiðsluvega í byggðum lands ins. Ökuleið'n milli höfuð- staðar og Austurlandsins, sú sem nú er farin, er svo löng, að full ástæða er til að gera þá athugun, er þingsályktun art'llagan fjallar um. Tvíraenningskeppni meistaraflokks Eftir tvær umferðir í tví- menn'ngskeppni meistara- flokks Bridgefélags Reykja- víkur er staða 16 efstu þann íg: Gunnlaugur og Stefán 244.5, Gunnar og Ólafur 240, Eggert og Vilhjálmur 239, Kristján og Þorsteinn 232, Hallur og Júlíus 231,5, Einar og Lárus 229, Hafsteinn og Jóhann 228,5, Jón og Karl 225, Guðmundur og Stefán 223.5, Guðríður og Ósk 223, Hilmar og Jakob 222, Gunn- geir og Zóphónías 218, Kle- mens og Sölvi 217, Jóhann og Stefán 213,5, Ingólfur og Svemn 212, Agnar og Róbert 210. Þriðja umferð verður spiluð á föstudagskvöld, en á sunnudaginn hefist firma- keppn' Bridgesambands ís- lands, og þurfa þátttakend- ur að gefa sig fram við for- menn félqp'a sinna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.