Tíminn - 27.10.1955, Síða 3

Tíminn - 27.10.1955, Síða 3
244. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1955. Brennisteinn — Klór — Salt Eriiidi Ara Brysijólfssosiar á fuudi F. U. F. 18. oktéhe? slðastlSSími. eðllsfa’œðisags! Saltvinnsla í Krýsuvík — Fyrri hlutl — Skáldin hafa lengi rómaS það mikla afl, sem byggi í beljandi vatnsföllum okkar, og nú er komið að okkur að sýna það í verki, að þetta hafi ekki verið innantóm hrifning, að í fossum lands- ins-húi það afl sem lyft get- ur þjóöinni tii meiri velmeg- sunar. ' Við höfum gnægð orku, en það þarf meira til. Ef þetta er athugað lítillega, þá kem- ur 1 Ijós, að þó að iðnaður- inn sé all orkufrekur, þá er orkan mjög sjaldan meira en 10—20% af framleiðsluverði og vinnan um 20—10%. Það segir sig þá sjálft, að ef tækni- og verzlunarhliðinni á þessum málum er áfátt, eru þær fljótar að eta upp það, sem ódýr orka gefur í aðra hönd. En á þessu sviði vex þjóð- inni óðum ásmegin og því er full ástæða til að gefa þess- um málum mikinn gaum. Eg mun hér drepa á nokkr- ar stóriðnaðargreinar, sem at hugaðar hafa verið. Brennisfeinsvinnsla. . Eitt af því, sem athugað hefir verið er brennisteins- vinnsla og þá fyrst og fremst 1 Námaskarði. Eins og kunnugt er hefir þrennisteinn verið unninn þar áður, en svo lagðist vinnslan niður. Tæknilegir annmarkar hér annars vegar og lágt fram- leiðsluverð á brennisteini í Bandaríkjunum hins vegar hafa m. a. gert vinnslu hans óhagstæða hér á landi. Núi er þetta að breytast okk ur í hag. Annars vegar þrjóta námurnar í Bandaríkj unum og verða erfiðari. Hins vegar hefir tækni okkar aukizt og vimisluaðferðir eru orðnar auðveldari. í Bandaríkj unum hefir brennisteinninn verið unninn úr lögum í jörðinni, og í stað þess að grafa hann úr jörðu, var 160—200 gráða heit gufa leidd niður í borholur. Við þaö bráðnaði brennisteinninn úr lögunum og • var honum svo þrýst eða dælt upp efÞr aðstæðum. Hér á landi verður brenni- steinninn aðallega unninn úr brennisteinsvetninu, sem stfeymir upp á jarðhitasvæð- únum i Námaskarði. Brenni- steinninn verður unninn á þann hátt, að gufan, sem streymir upp verður kæid og þéttist hún þá, en lofttegund 1 irnar og þar á meðal brenni- ] steinsvetnið skilst frá. Brennisteinsvetninu er síð- an brennt þannig, að brenni- steinninn skilst frá. Áætlað er að vinna megi a. m. k. 3000 tonn af brenni- steini á ári í Námaskarði. Út- flutningsverðmæti verður þá nálægt 4 millj. kr. á ári. — Stofnkostnaður 300 tonna verksmiðju verður nálægt 10 milljónum króna. Það, sem m. a. gerir eðlilegt að brennisteinsframleiðsla hér getur borið sig er aö brennisteinsvetnisinnihald gufunnar í Námaskarði er ó- veniu mikið. ARI BRYNJÓLFSSON eölisfræðingur Einnig má nýta þá gufuorku sem streymir upp og svo vetn ið og koldioxyðið, sem einnig er í gufunni. Til þess að byrja nreð yrði brennisteinninn fluttur út, en eftú’ því sem iðnaður færð ist i vöxt hér á landi væri hægt að nýta hana frekar innaniands. Nú þegar hafa vexáö lögð drög að vinnslu brennisteins í Námaskarði. Salfvnxsla. Salt var áður fyrr mjög dýr mæt vara. Við munum eftir sögunr.i, að Mýsingur lét Fenju og Menju mala salt á kvörnina Grótta, en ekki gull eins og Fróði hafði gert. — En nú er þstta orðin einhver ódýi’asta þungavaran. Salt var unnið á Reykja- látið gufa upp úr pæklinum, en saltið verður þá eftir sem skán eða hellur, og er það síðan malað mismunandi gróft. Aðallega er þó saltið unnið úr sjónum í hinum heitarij löndum t. d. Spáni og Suður- Frakklandi. Þar er sjónum hleypt inn í stór hóif. Hólf- unum er síðan lokað og sjór- inn eimaður með hjálp sþlar hita. i Hér á landi myndi sjónum dælt upp á land í þar til gerð hólf. Síðan væri hitað undirj með jarðgufu, svo að vatniðj í sjónum gufaði upp. Það seg ir sig sjálft, að framleiðslu- kostnaðurinn er miklu minni í hinum heitari löndum. En framleiðslukostnaðurinn á salti er ekki mikill, og þess vegna verður flutningskostn- aðurinn frá Spáni hingað til lands meiri en framleiðslu- kostnaðurinn á Spáni. Verð á salti er sem hér seg- ir: Jarðsalt (Þýzkalandi) 91,50 Sólareimað salt (Spánn Ítalía, Frakkland) 68,50 fob. kr. per. tonn. Hér við bætíst svo fiutnings kostnaður, sem er um kr. 105 —135 pr. tonn úl hafnar hér í stórum förmum. Saltverksmiðjuna verður að reisa á jarðhitasvæði, sem er ^nálægt sjó. Einnig verður að taka tillit til flutningskostn- aðar frá verksmiðju. Margir staðir hafa komið til greina, svo sem Hvera- gerði, Krísuvík og Reykjanes. Krisuvlk mun vera einna heppilegasti staðurinn. Hvera gerði er helzt til langt frá sió og Reykjanes er nokkuð lítið jarðhitasvæði. Orkan sem til vinnslunnar barf, leiðsla sjós að og flutn ingur saltsins frá verksmiðj- unni yrði um 60 kr. pr. tonn af unnu salti. stofnkostnað- ur sjálfi’ar verksmiðjunnar yrði meiri hér en saltverk- smiðjanna á Spáni. En af þéssu mun samt ljóst að enginn þarf að furða sig á því, að hér geti verið arð- bær saltvinnsla til handa landsmönnum. Undanfarin ár hafa verið flutt inn 30—40 bús. tonn og nemur innflutningsverðmæt ið um 8 millj. kr. En ef hér yrði hafin klórvinnsla myndi Aðstæour éru géðar í Krýsuvík t*I saltvmnslu. Hin mikla jarðhitaorka, sem er óbeizluð í Krýsuvík, er undirstaða. mdcils *ðnaðar. Klórvimisla. Hér á landi hafa verið at- hugaðir möguleikar á vinnslu klórs (Cl2) og natriumhydrox yðs (NaOH) eða natriums (Na). — Þessi efni eru un-nin með rafgreiningu á saltupp- lausn þ. e. pæk’J, eða þá bráðnu salti. En matarsált er efnasamband natriums og klórs. Ef jafnstraumsrafmagn er hleypt i gegnum pækil Ikilst kiór út við jákvæða skautið og natrium við nei- kvæða skautið. — Eitt aðal- skilyrðið fyrir þessari fram- leiðslu er ódýrari raforka en annars staðar. Þessi fram- leiðslumöguieiki okkar hefir verið tekinn til nánari athug af klóri og þá samtimis llö tonn af natriumhyaroxyði, þs, næmi framieiðslukostnaður (innifaliö vextir og afborg- anir, flutnings- og sölukostn- aður, tryggingar o. fl., þ. e. a. s. allur kostnaður viö fram- leiðsluna) ársafurða um 81 millj. kr., en söluverð árs- afurða um 101 millj. kr. — Stofnkostnáður verksmiðj unn ar yrði um 182 millj. kr. Þess má geta að söluverci afurðanna i Evrópu er veru- lega hærra en hér hefír verio reiknað með. Það, sem aöallega veldui’ þvi, að framleiðslan getur borið sig vel, er að við höfun . ódýra raforku og einnig það, unar af verkfræðingunum Jój að mikil framleiðsluaukning: hanni Jakobss.vni og Baldri Lindal á vegum Rannsóknar- ráðs ríkisins og jarðborana riliisins Skýrslan sem beir skila er mjög ítarleg og vandlegr er í klóriðnaðinum og þv. mikil eftirspurn eftir klóri. — Klórverksmiðjan þarf ac vera við góða höfn og þar sem rafmagn er nóg. Vio framle: in. Hún sýnir, að ef fram- j Þetta vetni gæti áburðarvert: i FTíunim)d A 6- cúAu > leidd yrðu á dag um 100 tonn Brennisteinsvinnsla í Námaskarði nesi við Isafjarðardjúp um 13 saltþörfin um það bil þrefald ára skeið, laust fyrir 1800. Var framleiðslan um 7—10 tonn á ári. Það var unnið með þýí að láta sjó gufa upp með hjálp jarðhita. í Póllandi og Þýzkalandi er unnið salt úf jörðu. Saltið er þar i lögum niðri í jörðinni. Því er svo skolað í vatni upp um borholur, og kemur upp sem pækill. Vatiuð er síðan ast og innflutningsverðmæt- ið nema um 25 millj. kr. Stofn kostnaður verksmiðju sem framleiddi um 100 til 110 bús. tonn yrði nálægt 50—60 millj. kr. Þá má og minna á að ýmis efni önnur má vinna samtím i.s úr sjónum, þótt tll að hýrja með verði miðá’ð áðallegá við saltframleiðklu. Jarðh«tinn í Námaskarði í Mývatnssvcit er á marga lund hagnýtur auk orkugjafans. Þar streyma upp verðmætar gúfur (Iofítegund‘r), t. d. brenn>steinsvetni, sem brenn*- ste>nninn er unninn úr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.