Tíminn - 27.10.1955, Side 5
244. hlað.
TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1955.
5
Fimmtud. 27. oht.
Framleiðslu-
samvlnnufélög
Öll saga samvinnuhreyfing'
arinnar er um samfelldan
vöxt. Fyrir rúmri öld var hug-
sjónin um samvinnuverzlun
gerð að veruleika af fáum
mönnum og umkomulitlum
En um aldarskeið hefur
samvinnuhreyfingin blómgv-
ast og vaxið og orðið harla
áhrifarík til hagsældar.
Hér á landi hefir samvmnu
skipulagið þegar náð mikilli
útbreiðslu á verzlunarsviðinu.
Kaupfélög starfa um gjörvallt
landið og kosta kapps um að
efla hagsæld hvers félags-
manns í réttu hlutfalli við
þátttöku hans í félagsstarf-
inu.
Eh kostir samvinnuskipu-
lagsins þurfa að fá að njóta
sín á fleiri sviðum.
Nú hafa þrír þingmenn
Framsóknarflókksins, þeir
Karl' Kristjánsson, Skúli Guð
mundssön og Páll horsteins-
son flútt á Alþingi tillögur
um að fela ríkisstjórninni að
láta semja frumvarp til ýtar-
legrar löggjafar um fram-
leiðslusamvinnufélög.
Greinargerð með tillögunni
skýrir vel, hvað fyrir flm.
vakir. Þar segir svo:
„Eitt af helztu misklíðar-
efnum innan þjóðfélagsins er
kaup og kjör þeirra, sem selja
vinnu sína. Hagsmunir at-
vinnuveitendans og verka-
mannsins fara ekki saman
nema að . takmörkuðu leyti
•undir hinu venjulegasta
skipulagi þessara málefna.
Vinnuveitandinn, sem leggur
■til fjármagnið og tekur á sig
áhættu fyrirtækisins, þarf að
gæta þess, að reksturinn
greiði ekki meira en hann get
ur borið. Auk þess vill vmnu-
veitandinn græða, ef unnt er.
Verkamaðurinn þarf á sínu
að halda og vill auðvitað
gjarnan græða líka. Hann tor
tryggir vinnuveitandann, —
álítur, að hann gæti greitt
hærri iaun en hann gerir,
græði of mikið eða stjórni
fyrirtæki sínu verr en skyldi.
Mikilsvert skipulag til þess
að komast fram hjá þessum
misklíðarefnum er fram-
leíöslusamvinna. Hið . vinn-
andi fólk stofnar framleiðslu
samvinnufélög um sérstakar
starfsgreinar. Tilgangur
þeirra félaga er að gera verka
lýðinn atvinnulega og efna-
hágslega sjálfstæðan og sam
eina í höndum hans fjár-
magn og vinnuafl, — skapa
sannvirði vinnunnar með því
að skipa þannig málum, að
hann fái í laun það, sem var-
an gefur, sem hann vmnur aðf-
.— tryggja honum stjórnar-
hlutdeild, eignarhlutdeild og
eftirlitsaðstööu í atvinnufyrir
tækjum.
Félagsmennirnir kjósa sér
sjálfir framkvæmdastjórn.
Hver félagsmaður fer með eitt
atkvæði, hvort sem hann er
ríkur eða fátækur. Fólkið tek
úr laun eftir viðurkenndum
töxtum, en fær uppbætur á
þau laun eftir því, sem fram
leiösluvaran selst. Allir, sem í
félaginu eru, hafa ávmning
af því, að skilað sé miklu
yerki og góðu.
{ í þessum félögum er hver
Albert Schweitzer
Lotning íyrir lífmu krefst þess, að allir fórni nokkru af
sínu fyrfr aðra.
lífi
— Villimemi eru villimenn, segir
hann. — Afríkubúinn er bróðir
minn, en hann er mörgum öldum
yngri en ég. Hann hefir vanþóknun
á afrískum menntamönnum, sem
telja sig of góða til þess að vinna
líkamleg störf. Og skoðun hans er
sú, að Afríkúbúum henti ekki sama
menntun og Evrópubúum.
í einverunni í Lambaréné hefir
Schweitzer ekki orðið fyrir nein-
um áhrifum af þeim breytingum,
sem orðið hafa í Afríku umhverfis
hann. Þegar hann fói' til Afríku
sagði hann: — Það, sem við ger-
um fyrir þetta fólk er ekki góð-
mennska, heldur fnðþæging. í
þessum orðum hans er ef til vill
fólgin skýringin á því, hvernig
hann hefir iifað meðal Afríku-
manna fram til þessa dags. Sá
skilningur hans, að hann sé að
vinna friðþægingarstarf, merkir, að
hann ætli að fórna fyrir þá lífi
sínu, en ekki hitt að hann ætli að
taka þátt í öllum kjörum þeirra
og eymd, eða hann ætli að aðstoða
þá við að ná jafnrétti við Evrópu-
búa.
Sohweitzer hefir aldrei haft á-
huga á stjórnmálum og hann mun
halda áfram að vera hugsæismað-
ur í úrlausnum sínum á vandamál-
um mannkynsins. Þegar hann tók
ákvörðun sina 1896 lýsti liann sjálf
um sér sem andlegum ævintýra-
manni. Fyrir honum er Afríka ekki
annað en bakgrunnur persónulegr-
ar reynslu.
Á miðvikudaginn í síðustu viku
veitti Elísahet Bretadrottning dr.
Albert Schwteitzer Ugnarmerkið
Order of Merit, og er hann tíundi
öldungurinn, sem þetta tignarmerki
Breta hlýtur.
Persónuleiki Schweitzers er í Bret
landi vafinn þjóðsögulegum blæ,
og á margan hátt má segja, að
Schweitzer lifi á annarri öld en
samtiðarmenn hans. Þessi karl-
mannlegi og friði vitringur, sem
skiptir tíma sínum á milii þess að
hjálpa holdsveikum Afríkubúum,
leika Bachlög á orgel og skrifa um
heimspeki siðmenningarinnar, er á
margan hátt mannshugsjón síð-
ustu aldar. En þótt þannig megi
segja, að hann sé ekki barn þess-
arar aldar, er hann ef til vill
mestur nútímamaður samtíðarinn-
ar, þar sem hann lifir á mörkum
evrópskrar og afrískrar menningar.
Sag,a lífs hans hefir haft djúp-
stæð áhrif á nokkrar kynslóðir í
Evrópu. Töfrar hennar eru fólgn-
ir í undraverðu sambiandi af hug-
myndaauðgi og mikilli yfirsýn.
Hann fæddist árið 1875 og ólst
upp í Elsass, þar sem fronsk og
þýzk menning mætast, og kaþólskir
menn og mótmælendur eru gæddir
Albert Schweitzej-
trúarlegu langlundargeði hverir
gagnvart öðrum. Faðir hans var
mótmælehdaprestur, sem þekktur
var fyrir snjallar prédikanir. Fjöl-
skyldan var nijög gefin fyrir tón-
list; og báðir afar hans voru vel
þekktir orgelleikárar.
t æsku sinni var dr. Schweitzer
ákaflega brjóstgóður. Harm minn-
ist þess ennþá, er hann lá vakandi
lengi nætur og hugsaði um harð-
neskju heimsins, eftir að hann
hafði horft á mann íemja áfram
gamlan og haltan klár. Þegar hann
var aðeins niu ára gamall, var
hann farinn að leika á orgelið við
guðsþjónustitr i þorpinu, þar sem
hann ólst upp, en aðrir hæfileikar
hans virðast hafa þroskazt hægar.
Hann lifði aldrei þá óhamingju að
vera álitinn undrabarn, og hann
öðlaðist frábæra líkamshreysti
jafnframt gáfum sínum. Þrátt íyrir
bókiðju sína, hefir hann jafnan
haft yfirbragð hins veðurbitna og
harffgerða sveitamanns.
Reglusemi og ástundun ásamt
meðfæddum gáfum hans færðu hon
um einstæðan vitnisburð í háskóla.
Hann gerði alla hluti vel, sem
hann kom nálægt. í Strassborg
lagði hann stund á guðfræði og heim
speki og lauk doktorsprófi um trú-
arheimspeki Kants. í París stu.)id-
aði hann nám í orgelleik hjá hin-
um mikla tónlistarsnillingi Charles
Marie Vidor, er var einn af mestu
tónsnijlingum samtíðar sinnar, en
það er á ailra vitorði, að nemand-
inn varð meistara sínum fremri
í túlkun sinni á Bach.
En þrátt fyrir allt þetta með-
læti og frama á æskuárunum, var
hugúr Schweitzers jafnan bundinn
við þjáningar og erfiðleika annarra.
Er hann var 21 árs að aldri, tók
hann þá mikilvægu ákvörðun að
helga iíf sitt visindum og listum
, til þrítufesi, en eítir það ákvlað
að sinna mannúðarmálefn-
Er hann var þrítugur, var hann
orðinn einn mesti Bachmeistari og
orgelleikari heimsins, og hann vax
höfundur merkilegra kenninga um
byggingu hljóðfæra. Hann var þá
skólastjóri við guðfræðiskóla heii-
ags Tómasar í Strassborg og orð-
inn doktor í lieimspeki. Þá þegar
var hann viðurkenndur sem einn
mesti hugsuður samtíðarinriar.
; Hann var þegar þekktur maður á
þeim sviðum, sem hann hafði heig-
að sér, en hann stóð fast við íyrri
' ákvörðun sína. Er hann heyrði um
j tilkynningu frá trúboðsfélagi i
: París um skort á iæknum í Afríku,
I sagði hann upp skólastjórastöðu
sinni og tók til við sjö ára læknis-
fræðinám. Á þeim árum prédikaði
hami á hverjum sunnudegi, hafði
opinbera orgeltónleika, gaf út verk
sitt um ævi Bachs og guðfræðilegt
verk eftir sig um ævi Krists. Enn-
fremur gaf hann verk Bachs út í
nýrri útgáfu. Hann segir svo sjálf-
ur frá, að þessi sjö ár hafi verið
erfiðustu ár ævi sinnar. Árið 1912
lauk hann doktorsprófi í læknis-
fræði, og fjallaði ritgerð hans um
líkamsbyggingu Jesús KriS'ts.
Á föstudaginn langa árið 1913
lagði hann af.stað ásamt hinni ungu
konu sinni til trúboðsstöðvar við
Ogowefljótið í Afríku. Staður, sem
er aðeins fimmtíu mílur frá mið-
baug og nefnist Lambaréné. Hann
hóf þegar að reisa spítala sinn rétt
vjið liitabeltisskóginn, sem fullur
var af fólki, er bjáðist af mýra-
köldu. Árið efth' brauzt- stríðið út,
og þar eð .Schweitzer var þýzkur
borgari, var hann kyrrsettur. Síðar
var honum sleppt cg honum leyft
að halda áfram að reisa sjúkra-
hús sitt.
Þetta var bæði einmanalegt starf
og erfitt. Lambaréné var heimur
út af fyrir sig, þar sem Scweitzer
var miðpunkturinn. Hann var þar
í senn kirkjuhöfðitigi og konungur
eins og lesa. má um í fo’’num ævin-
týrum. Þegar honum gafst næði
frá störfum sínum við lækniagar,
prestsverk og byggingu sjúkrahúss-
ins, tók hann að rita. sögu sína
um • heimspeki siðmenningarihnar.
Hann hefir sjálfur lýst því, hvern-
ig honum allt í einu við störf sín
flaug í hug setningin „lotning fyrir
, lífinu", sem átti eftir að' verða
hyrningarsteinninn undir heim-
spekikenningum hans. — Lotning
fyrir lifinu, skrifar hann, krefst
þess af öllum, að þeir fórni nokkru
af lífi sínu fyrir aðra.
Síðustu fjörutíu og.tvö árin hefir
Schweitzer lifað í Lambaréné,
(Framhald á 7. eíðu.l
maður sinn eigin vinnuveit-
andi, að sve miklu leyti, sem
því verður við komið á félags
legum grundvelli.
í Bretlandi eru framle'ðslu
samvinnufélög búin að starfa
lengi, sérstaklega í iðnaði
ýmiss konar, og hafa með sér
samband. Sagt er, að aldrei
hafi komið til verkfalls í fram
leiðslusamvinnufélagi þar í
landi. Hvers vegna ætti fólk
í slíkum félagsskap að gera
verkfall, frekar en t. d. bóndi
gegn búi sínu? Félagsfólkið á
íyrirtækið sjálft ems og bónd
inn buið og fær afrakstur
verka sinna eins og hann.
Hér í Reykjavík var nýlega
stofnað Samvinnufélag raf-
virkja og í undirbúningi er
stofnun samvinnufélags húsa
smiða. Fleiri atvinnuhópar
hafa hug á Því hérlendis að
koma á hjá sér slíkri fram-
ieiðslusamvinnu.
Um leið kemur í ljós að í
löggjof landsins vantar al-
menn ákvæði um samvinnu-
íélagsskap á þessum sviðum.
Lög um samvinnufélög nr. 46
1937 eiga ekki við í öllum atr-
iðum. Þau eru aðallega snið
in fyrir samvinnuverzlun. T.
d. er öllum heimil innganga
í kaupfélög af því að allir
þurfa að verzla en í fram-
leiðslusamvinnufélögunum á
efth eðli málsins ekki við svo
almenn þátttaka.
Byggingarsamvinnufélögin
fengu þegar þau komu til sög
unnar sína sérstöku löggjöf,
og hins sama þurfa fram-
leiðslusamvinnufélögin.
Flutningsmenn tillögunnar
telja skylt, að Alþingi geri nú
ráöstafanir t41, að sú löggjöf
verði vel undirbúin og sett
eigi síðar en á næsta reglu-
legu Alþingi, — eðlilegt, að
ríkisstjórriinni, og þá að sjálf
sögðu félagsmálaráðherra, sé
faUð að annast undirbúning-
inn. Ástæða er til aö athuga
löggjöf Breta um framleiðslu
samvinnu, af þvi að reynsla
beirra kann að fela í sér
heppilegar fyrirmyndir.
Það er álit flutningsmanna
tiilögunnar, að þjóðfélagið
eigi að greiða fyrir því, að
vinnandi stéttir taki upp
skipulag samvinnunnar í
framleiðslu, eftir þvi sem við
verður komið, til þses að
tryggja sér sannyirði vmnu
sinnar, efla vinnufrið I land
inu cg leiða í Ijós, hvað hægt
er að bera úr býtum í landi
voru, þegar ábyrgir menn
vinna og fá sínn rétta hlut.“
Sýnishoro
hlekkinganna
Þinfesköp mætla svo fyrT,
að útvarpa skuh framsögu-
ræðu fjármálaráðherra um
frv. til fjárlaga og hálfrar
stundar ræðum af hálfu ann-
arra þingflokka. Fjármála-
ráðherra gerir þá grein fyrir
fjárhag ríkissjóðs og aikomu
þjóðarbúsins í heild. Ræður
af hálfu annarra flokka eiga
að sýna þeTra viðhorf t’l þess
ara mála.
í útvarpsumræðum, sem
fram fóru fyrir nokkrum dög
um, komst ræðumaður Sósíal
'staflokksins m. a. þannig að
ortði um fjárlagafrumvarpið.
,,Þeir gjaldaliðir frv., sem
almennt verkamannakaup
verkar mest á, hækka lang-
samlega mínnst Hitt er
líka ljóst, að hækkanir í út-
gjöldum rikisins e’ga að renna
e»tthvað annað en t‘l verka-
fólks.“
Ef málið er skoðað n>ður i
kjölinn, er áuðsætt, að í þessn
felast miklar blekkingar.
Nálega helmingur þeirra
hækkana, sem fram koma á
fjárlagafrumvarp’nu, fer í
Iaunagreiðslur. Hækkunar-
kröfur þær, sem gerðar voru
á síðasta vetri fyrir forgöngu
kommúnista, náðu ekk> ein-
göngu til almennra verka-
manna, heldur einnig td tekju
hárra iðnaðarmanna. Fáir
myndu ætla, að Sósíalista-
flokkurínn vildi svo snúast
gegn því, að starfsmenn rík-
isins nytu svipaðra kjara og
aðrar stétÞ'r.
Vegna kauphækkananna
hækkar verðlag landbúnaðar-
afurða, svo að tekjur bænda
haldist í hendur við kaup
verkamanna. Af því leiffir
hækkun vísitölunnar. Verð-
Iagsuppbætur á kaup verka-
manna eins og annarra breyt
ist eftir því. Það ætti því sízt
að vanta, að verkafólk nyti
nú ágóðans af hækkandi verð
Iagsuppbót, jafnframt þeirri
hækkun á vöruverði, sem af
verkföllunum le*ðir.
Ræðumaðurinn gleymdi
því, að nær 8 milj. kr. af hækk
un fjárlagafrv. frá g’ldandi
fjárlögum er vegna niður-
greíðslu á vöruverði, til þess
að nokkrar helztu neyzluvör-
ur almennings verði verðlægri
en ella. Þeir, sem líta óhlut-
drægt á málið, munu telja,
að eigi Iftill hluti af þehri
fjárhæð renni tjl verkafólks.
Framlag ríkissjóðs vegna
almannatrygginganna á að
hækka um 4 milj. kr. Sumt
af því fé fer til greiðslu á
barnalífeyri og fjölskyldubót-
um tU þeirra, sem hafa tvö
börn eða fleiri á framfæri.
Skyldu verkamannafjölskyld
ur e>gi njóta góðs af því?
í fjárlagafrv. er nýr liður
— 3 milj. kr. — —til útrým-
ingar á herisuspUlandi hús-
næði. Flestir rnunu telja, að
verkafólk eig> að njóta þess
fremur en aðr>r.
Það er nálega einnar milj.
kr. hækkun vegna' heilsu-
verndarstöðva óg aukmnar
tækniþjónustu. Skyldi verka-
fólk ekki þurfa á slíkri þjón-
ustu að halda ems og aðr>r
landsmenn?
Enn má nefna 800 þús. kr.,
sem er hækkun á framlagi t>l
almenningsbókasafna. Slík
söfn standa öllum opin, jafnt
verkafólki sem öðrum.
Þessi dæmi bregða nokkru
ljósi yfir það, livernig sam-
heng>ð er mill> orða ræðu-
manns Sósíalistaflokksins og
raunveruleikans.
Orð ræðumannsins, sein
(Frairibald & 6. BÍSu)