Tíminn - 27.10.1955, Page 6

Tíminn - 27.10.1955, Page 6
TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1955. 244. blað ige WÓDIEIKHÖSIÐ t Góði dátiim Svœk| Sýnlng í kvöld ki. 20. ! Næsta sýning sunnudag kl. 20. f Er á meðan er Sýning laugardag kl. 20. ! Aðgöngumiðasalan opin. frá kl. j i 13,15—20. Tekið á móti pöntun- j um. Sími: 8-2345, tvær línur. { I Pantanir sækist daginn fyrir sýn | I ingardag, annars scldar öörum. | ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• GAMLA BÍÓ Lœhnastúdentar (Doctor in the House) ! Ensk gamanmynd i litum frá ] ! J. Arthur Rank, gerð eftir hinni! í frægu metsöluskáldsögu Ric-1 i hards Gordons. Dirk Bogarde, Muriel Palow, Kenneth More, Donald Sinden, Kay Kenali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. Flughetjan (Mission over Korea) | Áhrifamikil ný amerísk myndj ! úr Kóreustríöinu, sem lýsir j j starfi flugm,anna, erfiðleikum í þeirra, ást og hatri. Ásamt stór-! jkostlegum loftárásum. John Derek, John Ilodiak, Audrey Totter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Síðasta sinn. BÆJARBIO — HAFNARFIROI - Eintóm lygi (Bet Devil) Bráðskemmtiieg gamanmynd! eftir metsölubók James Hale-! wicks, gerð af snillingnum Johnj Huston. Aðaihlutverk: Gina Lollobrigida (stúlkan með fallegasta barm veraldarinnar) j Humhrey Bogart (sem hlaut verðlaun fyrir leik! sinn í myndinni Afríkudrottn-j íngin) j Jennefer Jones (sem hlaut verðlaun fyrlr leikj sinn í myndinni Óður Berna-J dettu) í Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i B10 NYJA Brátt shín sólin aftur (Wait tiU the Sun Shines Nellie) j [Ný, amerisk litmynQ. Aðalhlut- 1 verk: David Wayne, Jean Peters. Sýnd kl. 9. Braugahöllin | Hin afar spennancii og hamrama \ jdraugamynd mc5: Bob Hope, Pauline Goddard. jBönnuð börnum innan 12 ára, Sýnd kl. 5 og 7. ileikfeiag: gEYKJAVÍKyiy Frumsýning: Kjarnorha oy hvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gunnar B. Hansen. Frumsýning í kvöld kl. 20 [ Aðgöngumiðasala í Iðnó eftir kl. 13 í dag. — SSmi 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ Næturahstur til Vranhfurt (achts auf den Strassen) j Séi'staklega spennandi og mjögj [vel leikin, ný, þýzk kvikmynd.j Hans Alberts, HUdegard Knef, Marius Göring. Sýnd kl. 5 og 9. SÖNGSKEMMTUN kl. 7. 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦« HAFNARBÍÖ Slml 6444. (Prinsinn af bagdad\ | (The Veils of Bagdad) jAfar viðurðarík og spennandi! | ný amerísk æfintýramynd í lit- j sum. Victor Mature, Marl Blanchard, Virginia Field. [Bönnuð börnum innan 12 ára. j Sýnd kl. 5. 7 og 9. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ slmi 6485. GIugginn á hahhliðinni (Rear window) Enska knattspyrnan (Framh. af 4. síðu.) ?Aíar spennandl, ný, amerisk I verðlaunamynd 1 litum. jLeikstjóri: Alfred Hitchcocks. James Stewart, Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og «. Næst síðasta sinn. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BlÖ Elglnkona cina nótt (Wife for a Night) í Bráðskemmtileg og framúrskar-j jandi vel leikin, ný, ítölsk gam-' ! anmynd. j Aðalhlutverk: Gino Cervi, er lék kommúnistann íj „Don Camillo“, Gina LoUobrigida, sem talin er fegursta j leikkona sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð börnum. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦! Hafnarfjarð- arbíó Með söng í hjarta | („With a Song in my Heart“) j Hin unaðslega músikmynd um! ævi söngkonunnar Jane Froman j sem leikin er af Susan Hayward. j Sýnd eftir ósk margra í kvöldj Birmingham 14 5 5 4 27-20 15 Burnley 13 6 3 •1 17-14 15 Luton 13 6 3 4 19-17 15 Bolton 12 6 2 4 22-15 14 Wolves 12 6 1 5 36-21 13 Chelsea 13 5 3 5 19-21 13 Preston 14 5 2 7 26-23 12 Newcastle 13 5 2 6 27-26 12 Portsmouth 12 5 2 5 22-27 12 Manch. City 12 3 5 4 20-24 11 Arsenal 13 3 5 5 14-21 11 Sheffield U. 13 4 2 7 18-22 10 Aston Villa 14 1 7 6 15-25 9 Cardiff 13 4 1 8 17-33 9 Huddersfield 12 2 4 6 11-25 8 Tottenham 13 2 1 10 15-27 5 2. deild. Swansea 14 9 2 3 37-24 20 Fulham 14 8 2 4 35-19 18 Stoke 14 9 0 5 29-20 18 Sheffield W. 14 5 7 2 29-19 17 Bristol C. 13 7 3 3 25-17 17 Port Vale 12 6 4 2 17- 7 16 Bristol R. 13 7 2 4 24-18 16 Leeds 12 7 2 4 18-14 16 Liverpool 13 6 3 4 26-20 15 Blackburn 12 6 2 4 21-13 14 Barnsley 14 4 6 4 18-26 14 West Ham 13 5 3 5 32-22 13 Lincoln 13 6 1 6 23-16 13 Leicester 14 5 3 6 27-33 13 Míddlesbro 12 4 4 4 19-18 12 Doncaster 13 3 5 5 24-31 11 Nottingham 12 5 0 7 19-24 10 Rotherham 14 3 4 7 16-27 10 Notts C. 14 2 6 6 18-31 10 Bury 14 2 4 8 20-38 8 Plymouth 14 3 2 9 13-29 8 Huli 13 13 1 1 11 11-35 3 Sýníshorn . . . (Frumhald af 5. síðu). hér eru b*rt, eru sýníshorn af blekkingum stjórnarandstæð- inga, þegar um fjármála- stjórn ríkisins er rætt. Þetta sýni&horn nægir til þess að gefa almenningi I landinu bendingu um að taka beri gagnrýni stjórnarand- stæðinga með mikilli varúð. Slvaða mögulcikar.? (Framhald af 3. síðu.) smiðjan notað og þess vegna getur tabzt heppilegt að klór verksmiðjan verði byggð í nánd við áburðarverksmiðj - una. En vetnið má og nota á annan hátt, svo að af þeim ástæðum er ekki bundið við það, að hún sé við áburðar- verksmiðjuna. í kostnaðaráætluninni er gert ráð fyrir, að saltið verði keypt frá Spáni, en ef hafin yrði saltframleiðsla hér myndu saltframleiðslan og klórframleiðslan styðja hvor alra. — Þá er það og að ýmis konar iðnaður gæti risíð upp í sambandi við klórframleiösl una, svo sem framleiðsla am moniumklóríðs og hydrazins En sennilegt að á þessu sviði Æ:eti orðið góð samvinna við áburðarverksmiðj una. WmARiimJbMSSon LOGGILTU8 StUALAÞTÐAND) • OG DÖMTOUtUR IENSKU • IIUJUBTtLX - sáu 81655 •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiuHiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii = o = kl. 7 og #. I ❖ , Rosamond Marshall: * < i * * * 15 JOHANNA * * — Viljið þér ekki leyfa mér að komast framhjá yður? Hann tók eftir því, að hann stóð í : vegi fyrir henni, svo að hún komst ekki ;J~£ÍL áeetlunarvagnsins. og vék því til hltð- || ar. i L Það er allt í lagi, þó að þér viljið i ekki hlusta á mig. En ég vil samt. sem .* á"öur gefa yður.... þetta hér. Hann tók •' hinn visna blómvönd, sem hann hafði fundið á leiði Francesar, upp úr vasa sínum. Hún rak upp stór augu, en leit síðan. af blómvendinum á andlit hans. Hún stóð eitt augnablik kyiT, en sagði síðan. — Ég vú hann ekki, og gekk í áttma að áætlunarvagninum. — ÁugnabUk, hrópaðí.hann. — Þér hljótið að hafa haldiff mikið upp á Franeés fyrst þér fóruð þangað... .í gær. Hún sneri sér við. - • Mér þótti mjög vænt um hana. Það veit enginn, hve mjög itiér þótti vænt um hana. En nú er það of seint. — Hlustið á mig, Jóiiánna. Það er svo þýðingarmikið fyrir yður — fyrír framtíð yð|ir. Göngum héðan — úr umferðinni. Hann fór með hana í skugga af stóru tré. Hún hallaði sér upp að stofni þess og leit illúega á hann. Jafnvel kjóllinn, sem fór henni afar illa, gat ekki huUð hinn fagra vöxt hennar. Hún var mjög ung, en eðUsávísun karlmannsins ságði honum að sakleysi hennar væri orðið nokkuð velkt. Og ef hann vildi hafa áþreifanlegár sannanir, þurfti hann ekki nema líta á hægri upphandlegg hennar. Þar voru svartir og bláir blettir eftir fingur, sem höfðu grípið fast utan um har cUpgginn og það gat ekki vérið lengra síðan en í gær. fn Ifffer hafð'i gert það. Það gat ekki hafa verið reiður maður, Iþeldur maður, sem var altekinn ofsa- legrí ástríðu. -i;: — Hafið þér meitt yður, sagði hann og leit á marblettina. Hún lagði höndina yfir þá og hreyfingin bar vott um þrjózku- legan mótþróa. Ef til vill hafði ungfrú Burke haft rangt fyrir sér, er hún sagðú „Jóhanna er næstum of hlédræg".- — Það var auðveidara að hugsa sér hana sem eftirláta og auð- mjúka gagnvart karlmanni, heldur en eins og kennslukonan hafði lýst henni. — Þér hljótið að hafa þekkt mig í gær, Jóhanna? Hún leit á hann, en fingur hennar huldu flesta marblett- ina. — Jú. — Hvers vegna létuð þér þá sem þér gerðuð það ekki? Hún hristi aðeins höfuðið — og það gaf honum litlar upp- lýsingar. — Þér voruð vinkóna Francesar. — Ekki fjölskyldu hennar. Hver einasta lína í líkama hennar sýndi óþolinmóða löngun tú að komast í burtu. — Áætlunarvagninn fer efbr augnablik. herra Garland. — Hann fer ekfcí alveg strax, sagði hann. Fólkið er enn þá þarna inni að borða. Hún leit rannsakandi á hann. — Hvað er það eiginlega, sem þér vili’ð? — Jafna stóran órétt, ef þér gefið mér leyfi til þess. — Það verður ekki létt, sagði hún. Þetta ergði hann.— Nú skal ég segja yður nokkuð, Jó- hanna. ... v^ð skulum aka saman í bíl mínum og tala saman. — Já... .en ferðataskan mín? — Kápan mín? sagði hún. — Ég skal tala við bílstjórann, sagði Hal. — Setjizt þér inn í bílinn minn og bíðið þar. Það er þessi græni við hornið. Með TIPON getið þér auðveld- p lega gert við rispur og aðrar , smáskemmdir, er verða á húis- gögnum yöar, heimilistækjum eða bifreið. Með TIPON getið þþr einnig stöSvað lcka á miSstöSv’ aroínum, vatnsröríí^h og margs konar málirtílátum, eytt rySi úr \}votta^kálu?n, baðkerwm, sa\crnissV.álum, al krómuðum hrutéth o. fl. o. fl. — TIPON fæst í sex litum fyrir hösgögh.og heimilistæki og tólf litum fyrír bila. > ■ Notið sjálfíýsandi TIPON á rafrofa, kringum skráargöt,’á símatæki, dyrabjölluhnappa o.fl. Itcuntíl IIPOJÍ Málning & Járnvörur Laugavegi 23 Sími 2876

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.