Tíminn - 27.10.1955, Side 7
244. blað,
TÍMINN, fimmtudaginn 27. október 1955.
7.
Hvar eru skipin
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 11
árdegis í dag austur uni land í
hringferð. Esja er á Austfjörðum A
suðurleið. Herðubreið er á Austfjörö
um á suðurleið. Skjaldbreið er á
Húnafla á leið til Reykjavíkur. —
Þyrill verður væntaniega i Frederik |
stad í Noregi í dag. Skaftteliingur
fór frá Reykjavík í gærkveldi til
Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 23, 10.
frá Hamborg. Dettifoss fer frá
Kotka 27. 10. til Húsavíkur, Akureyr
ar og Reykjavíkur. Fjallíoss fer frá
Akureyri í dag 26. 10. til Aöalvik-
ur, ísafjarðar og Rvíkur. Goðafoss
fór frá Reyðarfirði 25. 10. Væntan
legur til Keflavíkur um miðnætti í
nótt 26. 10. Fer þaðan til Akraness
og Reykjavikur. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 29. 10. til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Rvík kl. 21 1 kvöld 26. 10. til Kefla-
víkur. Reykjafoss fór frá Hull 24.
10. til Rvíkur. Selfoss fer frá Rott
erdam 26. 10. til Rvíkur. Tröllafoss
fór frá N. Y. 18. 10. til Rvikur. —
Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. 10.
fil Neapel, Genova, Barcelona og
Palamos. Drangajökull fer frá Ant-
vrrpen 29. 10. til Rvíkur.
Ftugferbir
Þessí unga étúlka sýndi þennan elg'ska hjólbarða á sýningu
uppfyndingámanna, sem haldin var nýlega í París. Stálnögl-
um er komið fyr>r á ytra borði hjólbarðans, sem á að koma
í veg fyr»r áð bifreiðhi renni t*l á hálum vegi í vetrarfrcstum.
I.:f íleiðlr.
Éa; a mil'.ilar.daflugvél Loftleiða
c. vær.ianleg ki. 7 frá N. V. Flugvél
ir. fcr áícifis til Haupmannahafnar,
Gautaborgar cg Iíamborgar kl. 8.
Úr ýmsum áttum
Hallgrímskirkja.
Hátíðamessa fer fram i kvöld i
Hallgrímskirkju kl. 8,30. Séra Sigur
jón Þ. Árnason predikar. Séra Jakob
Jónsson þjónar fyrir altari. Krist-
inn Hallsson syngur.
Frá Ivvenféla'ii Ifallgrímskirkju.
Þar sem ekki verður merkjasala
á hinum lögskipaða merkjasöludegi
kvenfé'agsins þann 27. okt. (vegna ’
innaníélagshaþpdrættis) biðjum við
þá’, sem hafa keypt merki hjá okk
ur’, að láta Hallgrímskirkju njóta
þess við guðsþjónustuna í kvöld
lci: 8,30.
Valur — Víkingur.
Félögin hafa kvikmyndasýningu
sameiginlega í kvöld kl. 8,30 i fé-
lagsheimili Vals að Hliðarenda. —
Sýndar kennslukvikmyndir. Stjórn-
iri.
Ileilsuvernd
tímarit Náttúrulækningafélags ís
lands, 3. hefti 1955, er nýkomið út.
Efni: Brauð lífsins. Jónas Kristjáns
6on 85 ára. Afmæliskveðja til Jón-
asar Kristjánssonar læknis 85 ára
(Helgi Sveinsson). Heilsuhæli NLFÍ
í Hverágerði. Musteri heilsunnar
(Gretar Fells). Uppskriftir að nokkv
um daglerum réttum héilsuhælisins
í Hveragerði (Guðrún Hrönn Hilm-
ársdóttir). Ný lífsstefna — Heil-
brigt mannlíf (Jnas Kristjánsson).
Jónas Kristjánsson læknir 85 ára
fLilja Björnsdóttir). Fimmta lands
þing NLFÍ. Kunnum við hvcrki að
sitja né standa, ganga né anda.
Lækningamáttur kálplöntunnar
(Ebba Waerland i. Sagt er frá stofn
un nýrra félagsdeilda o. fl.
• iHitiiimiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiuiimiuiiiiiiiti
=
| Leikflokkurinn í Austurbæjarbíó
E
i I
| Astir og árekstrar f
í Þýðandi: Sverrir horoddsen |
C “
| Leikstjóri: Gísli Halldórsson |
I Frumsýning laugardag 29. okt. |
klukkan 9.
Athugasemd
fráfstjópn Sambands veitmga- og
gistibiisaeigenda
í tilefni af yfirlýsingu frá hljóðfæraleikurum, sem b'rt er
í dagblöður.um í dag og er mjög villandi, enda sneytt hjá
öllum þeim atriðum, sem máR skipta í samband* við kaup-
kröfur hljóðfæraieikara, leyfum við okkur að benda á eftir-
farandi staðreynd’r:
Schweitzer
(Framhald af 6. síðu).
nema hvað hann við og við hefir
farið til Evrópu til þess að hitta
ættingja sína og til þess að halda
tónleika eða leika inn á plötur til
þess að afla fjár til sjúkrahúss sins.
Síðasta ár, rétt fyrir áttugasta
afmælisdag sinn, fór hann með
þriðja flokks jámbrautarvagni frá
Gúnsbach til Osló til þess að taka
þar á móti Nóbelsverðlaununum, er
honum voru þá veitt.
— Sá, sem ekki hefir séð mig I
Afríku, þekkir mig ekki, segir
Scweitzer. Afrika hefir breytzt síð-
an 1913, en Scweitzer er enn ó-
breyttur. Ýmsir þeir, sem heim-
sótt hafa Lambaréné hafa undrazt
sjúkrahús hans, frumstæð bjálka-
rúmin og sjúkratækm, ásamt ætt-
ingjum sjúklingamia með hænsn
sín og geitur innanum þá. Frakkar
haía reist fjölda nýtízkulegra spít-
ala á þessum slóðum, en Schweitz-
er vill heldur halda sig við sinn
gamla og frumstæða spítala og
notar með stolti byggingarlag hinna
fornu Egypta.
Einkum er það í framkomu sinni
við innfædda Afríkubúa, sem
Schweitzer er dæmigerður sonur
nítjándu aldarinnar. Hann er
ákvoðinn og föðurlegur í fram-
komu sinni við þá, og kallar þá
venjulega villimennina sína. Inn-
fæddir Afríkubúar fá aldrei inn í
skrifstofu hans að koma, og hann
hefir ekki minnstu samúð með
kröfum þeirra um jaínrétti.
| Hver dropi af Esso smnm-
1 íngsolíum trygglr yður há-
I marks afköst og lágmarks j
viðhaldskostnað
| Olíufélagið h.f.
I Sími 81600.
25% kftúphækkíííi.
Hækkun sú, sem hljóöfæra
leikarar krefjast nemur rúm
lega 25%. Er þessi staðreynd
óhrekjanleg, og þess vegna
geta hljóöfæraleikarar henn
ar ekki i yfirlýsingu shini.
Kr. 71,10—213,50 á tímann.
Kaun þaö. sem hljóðfæra-
leikarar krefjast samkvæmt
hinum nýja taxta nemur allt
aö 213,30 kr. á tímann, en
lægsta kaúp er 71 króna og
10 aurar.
Hæsfa kaup á lanáinit.
Hljóðfæraleikarar hafa nú
þegar hærra kaup en nokkr-
ir aörir launþegar á landinu.
BoSin 12% hækkan.
Samband veitinga- og gisti
húsaeigenda bauð hljóðfæra
leikurum sömu prósenty.tölu
hæklcun og aðrar stéttir hafa
fengið. í Rrónutölu var sú
hækkun þó margföld á við
hækkanir annarra. Þessu til
boði var svarað með verkfalls
boðun.
HZjóðfæraleikarar ráða.
Veitingamenn treystast ekki
til að greiða hijóðfæraleik-
urum hið háa kaup, sem þeir
krefjast, enda er fjárhagsaf-
koma veitingahúsa ekki góð.
Auk þess Vtlja veitingamenn
ekki hækka laun þeirra starfs
manná sinna, sem langsam-
lega hæst lann hafa, um 25%
meðan hinir lægra launuðu
fá 12% hækkun. Þess vegna
hafa veitingamenn ákveðið
að nota ekki hljóðfæraleik-
ara aö óbrevttum aðstæðum.
YfirZýslpg hljóðfæra-
leikaranna.
í yfirlýsingu hljóðfæraleik
aranna er sneytt hjá öllum
ofangreindum staðreyndum.
Kröfur þeirra eru hvorki
nefndar í prósenttölum né
krónum, en hins vegar um-
reiknaöar í viskí-snapsa. Er
tilgangslítið að ræða við
menn, sem emskis virða stað
reyndir, en halda sér að út-
úrsnúningum.
Til gamans má geta þess,
að hljóðfæraleikarar segja í
yfirlýsíngu sinni, að flestir
þeirra hafi að undanförnu
ekki fengið nema 850,00 kr.
á viku. Miðað við lægsta lcaup
hljcðfæraleikara svarar það
til 15 tíma vinnu, án yfir-
\innu, og kynni sumum að
þykja það álitlegar aulcatekj,
ur. —
/Efingagjald 60%.
Loks skal tekið fram, að
hljóðfæraleikarar krefjast 60
% af venjulegu tímakaupi
fyrir æfingatíma sína — eða
kr. 42.66 á tímann.
Greinargerð þessi er send
öllum dagblöðunum í von
um að hún skýri ástæðuna
fyrir því, að hijóðfæraleik-
arar starfa ekki lengur við
veitingahús okkar.
Rvík, 26. okt. 1955
Stjórn Sambands veitinga-
og gistihúsaeigenda.
] Húsmæður! ]
|gold else !
í HVEITIÐ ER BEZT |
|gold else|
{ HVEITIÐ ER ÓDÝRAST |
5 ö
jiiiiiim i ••■iiMiMiiiMinii iii iiiii ii iii initii iii iMiiiiiiiiniin
PILTAft ef þið eigi8 stftlk-
una. þá A ég HRINGANA.
Kjartan Ásmundsson
gullsmlður
Aðalstræti 8. Siml 1290
Reykjavik
■llll•ll■lllll■ll■llllll!•IIISIIII•l■■tllll||||ll||||ellllllBllllllXI
i Biikksmiðjan
I GLÓFAXI
1 HRAUNTEIG 14. — SÍMI 7231.
IMMMMMUIIMIIIMIIIIim
unmiiiiiiiuuuuuiiniiiimi
14 karata og 18 karata
TRÚLOFCNARHRINGAB
M.s. ESJA
vestur um land í hringferð
hinn 1. nóv. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
mánudag.
Skaftfellingur
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
iimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiimiifimiiimiiiiiM
I VOLTI |
aflagnir
afvélaverkstæði |
afvéla- og
aftækjaviðgerðir |
í Norðurstíg 3 A. Siml 6458.1
5 1
Eru skepnurnar og
heyið tryggt?
SAinrvT) nfí 5JT®'saB <15 nisaiAaa
| Aðgöngumiðasala frá kl. ‘2 í dag. \
I Sími 1384.
S -
imiiiiMiiiiiiiumiuiiuiiiuimiimiiiiiiiiumiiimiiiimi
V0 óett