Tíminn - 30.10.1955, Síða 10

Tíminn - 30.10.1955, Síða 10
TÍMINN, sunnuðagínn 30. október 1955. 10. 247. blað'. m MéDLEIKHÖSlD jEr tí meðttn er f Sýning í fcvöld kl. 20. Góðl dátlnn §væk j Sýning í kvöld kl. 20. Næsía sýning miðrikudag kl. 20. | Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 13,15—20. Tekiö á móti pöntun-í um. Sími: 8-2345, tvaer línur.| Pantanir sækist daginn fyrir sýn j Ingardag, annars seldar öðrum. j GAMLA BlÖ Svurtskeygur sjórœninyi (Blackbeard, the Pirate) Sp ínnandi bandarísk sjóræn- ] .ngjamynd í litum, um einn al- træmdasta sjóræningja sögunnarj | Robert N’fnvton, j Lin:la Darnell, William Bendix. í Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. | BónuuÖ bömum innan 16 ára.j X jParísarfréttu- riturinn (Assignment Paris) j Ný, amerísk mynd um hættuleg störí fréttaritara austan járn- ítjalds. Sagan kom út í „Satur- |oay Evening Post“. Dana Andrews, Marta Toren, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Töfruteppið Ameiásk ævintýramynd í litum úr 1001 nótt. Sýnd kl. 5 Aö tjuldabtiki jsprenghlægileg amerisk skop- | rnynd. Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Eintám lyyi (Bet Devil) Eráöskemmtileg- gama; eftir metsölubók James Hale- ■wieks, gerö af snillingnum John Huston. Danskur skýringatexti. Sýnd. kl. 7 og 9. YanþakkUítt hjarta Hin vinsæla ítalska úrvalsmynd Garla De Peggio. Sýnd kl. 5. Notið þetta eina tækifæri. 4 NÝJA BIÓ j Kvennayullið („Dreamboat") iNý, amerísk gamanmynd. Aðal-j hlutverk: - Clifton tVebb, Anne Francis, Jeífrey Hunter. Býnd kl. 3, 5, 7 osf B. sleikfeug; ^jREYKJAVÍKUg! Kjamorka oy kvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum j eftir Agnar Þórðavson. ÍLeikstjóri: Gunnar R. Hansen.! Sýning í kvöld kl. 20. j Aögöngumiöasaia í Iðnó í dagj eftir kl. 14. — Sími 3191. j ►■i AUSTURBÆJARBÍÓ IVœturakstur til FrankSurt (achts auf den Strassen) J Sérstaklega spennandi og mjög jvel leikin, ný, þýzk kvikmynd Hans Alberts, Hildegard Knef, Marius Göring. Sýnd k), 7 og 9. Konunyur frumskóyanna (King of Jungleland) — Annar hluti — ! Æsispennandi og viðbuxöarík fný, amerísk frumskógamjmd. i Aðalhlutverk: Ciyde Beatty. Í" Könnuð bömum innan 10 ára Sýnd kl. 3 og 5. HAFNARBfÓ Síml 6444. Námurten- inyjarnir (Duel at Silver Creek) Hörkuspennandi og viðburðaríK, ný, amerisk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Prinsinn af Baytíad Ævintýramynd í Htum. BönnuÖ börnum innan 12 ára.J Sýnd kl. 3. TJARNARBÍÓ siml 6485. Bom í fluyhernum\ (Flyg-Bom) j Sprenghlægileg sænsk gaman- j jmynd. — Aðalhiutverkið' leikurf fhinn óviðjafnanlegi NUs Poppe. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hafnarfjarð- arbíó |Ei* maðurinn ySar\ svonu? í Heimsfræg, frönsk-ítölsk gaman mynd, er hlaut fjögur verðlaun á kvikmyndaháiiðinni í Feneyj- um 1950. — Aíalhlutvérk leikur ítalski gamanleikarixui , Aldo Fabrirzi. fMyndin var sýnd viku eftir viku |< Dagmarbíói í Kaupmannahöfn. ’ Myndin heíir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskm- texti. j Sýnd kl. 5, 7 og S. Uettu er drenyur- j iitit tttitttt j (That is my Boy) j Sprenghlægileg amerísk gaman? \ m.vnd. Aðalhlutverkin leika frægustu I |skopleikarar Bandarikjanna: Dean Martin Jerry Lewis. Sýnd kL 3. ♦JtM Þáttur kirkjiuinar (Framhald af 7. síðu.) mætti með gamaldagsorði trúrækn*. Ofurlítil stund að morgni eða kvöldi helguð friði og í- hugun í algjörri hvílcí getur gjört hre'nasta kraftaverk. Oft er gott að spila eða hlusta á fallegt lag eða milda hljóma, lága og mjúka, lesa eitt sálmvers eða ofurlít'nn kafla í Nýja-testamentinu, stundum einhverri annarri bók t. d. ljóðum Matthíasar, Davíðs eða Einars Ben. svo að eitthvað sé nefnt. . Kirkjuganga og frjður mess unnar er einnig mjög áhrifa- ríkt, einkum ef það er gjört að fastri venju á sunnudög- um, og hef ég heyrt greuit og menntað fólk líkja því við að fara í bað. Áhyggjur og gróm hversdagsleikans fjarlægjast svo blessunarlega, en í stað- inn kemur emhver indæl sælu kennd. Skilyrði fyrir að njóta þeirra andlegu fjörefna, s.em hér eru nefnd, er aigjör hvíld og ró. Hlusta og lesa án alira umsvifa og truflana. Skilja allt þras og áhyggjur eftir fyrir utan kirkjuþröskuldinn- Þeim, sem ekki dugar þetta, vU ég benda á eitt enn, svo- nefnda kærleiksþjónustu. Gjöf eða starf fyrir bættum hag bágstaddra. Heimsóknir t'l sjúklinga og einstæðinga bæði á sjúkrahúsum og heún 'lum er geysdega áhrifamikið til að gleyma sjálfum sér. Einstæðum, gæfusnauðum konum vildi ég benda á að taka að sér umkomulaust barn eða annast það á em— hvern hátt. Ríku fólki mundi ég vilja ráða til að fara á fá- tæk heimUi og hjálpa þar til eftir megni. Hugsið ykkur ríka frú. sem ætti gleðisnautt líí í fínu stof- unum sínum. en gæti svo skil- ið stofumar eftir í umsjá vinnukonunnar ema viku, meðan hún sjálf hjálpar tú við uppþvott og barnauppeldi, þar sem húsmóðirin væri veik frá sjö litlum börnum. Hvílíkt kraftaverk mundi gerast á báðum heimilunum. Sv'pað mætt' segja um það, ef gieðísnautt fó!k gefur gefið sig að menningariegum fé- iagsskap af alúð og íórnfýsi, dug og ósérhlífni. Þar eru geysilega kraftmikil andleg vítamín að. finna. Umfram allt varðve'tið hammgjuvonir og lífskraít með lífefnum trúar og kær- leika. Þannig mun bezt lækn- ast helzta böl nútímans. Reykjavík, 25. sept. 1955. Árelíus Níelss4)n. 'k'k'k'kir-k'k’k'k-k'k-k'k'k'k'ic; I i f I iiitiitittitumiiiiiitii ! Þúsundir vita 1 I 4 | að gæfa fylglr hringunum | Ifrá SIGURÞÓR. iiiiiitiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiii&ujiuiiiiiiiiiiiiuimitMiM í jTRIPOLi-BÍÓ j Elglnkona eina nútt (Wife for a Night) í í ! j Bráðskemmtileg og framúrskar-J íaudi vei leikin, ný, ítölsk gom-j * anmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, Bönnuð bömmn. * -fc -K 1B Rosamond Marsliall: JÓHANNA * * * landbúnaöinum. Hverju skykU hún ann- ars hafa áhuga íyrir? Hún beitti alni orku sjnni t'l að púðra sig og skreyta. Ef Margrét lifði hann, og það var jú algengast á þessum. tímum, að konur Jifðu menn sína, þá myndi hún áréið- anlega halda fast i setrið, en þegar hún félli frá, myndu svo Abby og Jmn hfingja ýp þegar i stað til fasteignasalaT Og kríng- :r' um Wabessavatnið skyt' svo upp fjöldá kassalagaðra smáhúsa. me,ð litlum garði kringum hvert. Hann horfði á Margréti og vinkonú hennar koma trítlandi yfír flöt'na. Nú vqtu þær sennilega búnar aö íá nægju sína af siúðrinu. Eftir andartak mund* Margrét hringja á brytann og spyrja — Er maðurinn minii heima? Hami flý.tti sér niður í bílskúrinn til að sleppa. en rödd Margrétar stöðvaöi hann. — Hal, þr-.ð ,er dálitið, s.em ég vildi gjarna taia um við þig. — Ég hef í hyggju að fara til Evr- ópu m'eö Jinn og Ednu, Zilly og Scully. Hai trúði .varla e.igm eyrum. Hann gekk á eftir konu sinni inn í herbergi hennar. — Fáðu þér .sæt' Hal. Þú gerir mig svo faugaóstyrka, þegar þú gengur syona fram o.g aftur. Hann setti.st. — Við Edna erum alvarlega að hugsa um að taka börnm með okkur í ferðalag tú Evrópu- — Emmitt það, sagði hann rólega. — Þú hefir vonandi ekkert á móti því að vera emn í sex v'kur? Hún lyfti vinstri höndmnl, svo að_ demantarnir í giftingarhringmim glitruðu í sólarljósmu. Ég skal seg.ja þér. ... okkur Ednu finnst svo dásamlegt, að Scully hefir skyndilega skipt um skoðun — gagnvart J.mn á ég við. — Scully.... Jmn? Hal skildi ekki e;tt orð. — Það er svo dásamlegt, af því að hann er nú allt í einu orðinn fullorðmn, að hann skul' nú taka eftir því að Jmn — er til. Margrét hló sínum snögga, stutta hlátri. — Þaö er náttúrlega of snemmt að segja nokkuð ákveðið. En það lítur út fyrir að blessaður drengurmn hafi í raunmni á- huga fyrú J'nn. ... og við það voru líka vonir okkar Ednú bundnar, allt frá því að Frances.... Nú fór Hal að skúja, hvað kona hans átti við. Hjóna- bandsmilliliðirnir tveir voru að' reyna að koma á sambandi m'lli Garland og Forbes fjölskyldnanna. Jinn og hinn ístöðu- lausi Scully.... Drengurinn sá var alls ekki eins og faðir hans. Honum þótti svo vænt um pen'nga, að hann tck inn svefnskammt, þegar hann tapaði einni miljón i kauphöll- inni. — Nei, Scully mmnti meúa á istöðulitla skapgerð móðurmnar — aðems með .einni þýöingarmikilli undantekn ingu. Skap hans var ákaflega æst og óheflað. — Þú hlustar ekki á mig, Hal. — Fyrírgefðu, hvað varstu að segja? — Ég sagði, að það liefði alltaf verið heitasta ósk okkar Ednu, að böm okkar kæmust saman.... og Scully er svo áhugasamur um landbúnað. Svo Scuily var það> Það gat alls ckki verið skoðun Mar- grétar. Ekk' einu sinni, heldur hundrað smnum hafði hann spurt drenginn, hvort hann vildi koma með og skoð'a kálf- ana, eða hvort hann vildi sjá nýju mjaltavélarnar vinna. Scully hafói ailtaf litið undan og sagt: — Ég er þvi miöur svo timabundmn. En það gæti verið' skemmtilegt fyrir hann að láta sem hfann væri á sömu skoðun, til þess að sjá, hvað Margrét væri að fara. — Þú átt við, að ef viö látum þau vera saman.... — Já, þú veizt, um borð i skipmu og svolei'ðis. — Jmn á sem sagt aff vera brúöurin, sagffi Ha! og hló. — Hættu þessum þvættingi, hrópaði Margrét ilUlega. —• Þau eiga vitanlega aff biða... .það er bara um aö ræða.... aö þeim fari aö þykja vænt hvoru um annaff. Hvers vegna ekki að bíöa og gefa Jmn tækifæri til að k5rnnast öðrum ungum mönnum? sagði hann. — Hvers vegna það, spurði kona hans. — Við þekkjum Forbes fjölskvlduna. Hún er em af okkur. Fjölskyldur okkar hafa haft samneyti frá fyrstu tiö. Hal gafst upp. — Hvenær leggiff þið af stao? Mai-grét le't á hann meff sigurbrosÉ — Ég er búm aö hringja á ferð'r-iskrifstofuna og panta klefa. Og svo verffum við_ að fá vegabréf- Á leiffinni hemi til Pete Crandall rann baff fvrst upp fyrir Hal. aff hann ætti eftir aff eyða sumrinu í blessunarlegri einveru. Sex vikur án Margrétar. En sú hammgja. Sex dá- samlegar friðsælar vikur. Engar garðveizlur, engir gestir í snekkjuna. Það var um að gera að nióta þess. Ef ti! v\ll fengi hann líka tíma tU að finna einhverja, sem gæti komið i stað Maju. Einhvers staðar hlaut að vera ung stúlka, sem mjmdi vera honum trú dálítmn tíma. Eins og aðrar byggingar á Wmdset var hús ráffsmgnns- ins jafn fallegt og þaff var hentugt. Það virtist ekki séu- lega stórt, enda þótt í því væru fjögur svefnherbergi, og tvö baðherbergi, og þaff stóff hátt og útsýniff var fagurt. Húsiff var gott, en þó voru gripahúsm miklu fremur stolt Pete Crandalls. Hann var fyrst og fremst nautgi’iparækt,- armaður. Hal gekk inn 1 stórt. dimmt fjósiff, og lykt af mjólkur- kúm barst aff v'tum hans.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.