Tíminn - 03.11.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1955.
250, blaff.
Fest»r muna eft'r ho-rmdarverkum Mau-mau negra í brezltu
: íýlendunni Kenýa í Afríku, en brezka hernum í nýlcnd-
juní hefír tekizt að koma á nokkurri kyrrð bar, aff mmnsta
liosti í b'I*. Starfsmaður S. Þ. Stephano nokkur, innfæddur
Kikuyu-svertingi, hefir heimsótt frændur okkar Norðmenn
aýlega og skr‘far í norslt blöð um landa sína- Annars segist
tiánn vera hrifinn af Norffurlandabúum cjg fullyrffir, að
nargt megi af þeim læra. Hasin var í Osló fyrir skömmu
— hrósar Ríkisleikhúsinu og segist sjaldan hafa séð aðra
;ins velmegun.
! og segist hafa til £sss skýlausan
M.ui-mau menn e/u ein giein af j xétt. Hinn hlutinn aShyllist stjórn-
:íikuyuþjóðílokknum, segir Steph- Lrstefnu konungE£Ínnfl, og viður-
-tno, t'em nú ferðast um Evrópu til | k<;nnU, veidi, sretadrottningar yfir
i5 j.ynna sér fræðslufyinkomulag j nýisndunni, Borgarastríð hefir geis-
menntun Evrópumanna, - \ ^ mmi þggsara tvegs;ja nokka, en
Sjálíur er ég Kikuyumaður, en; . Mau..mau menn hafa
,r.ki dettui mér í hug að s^era nokkurn ósi: ur, enda hefir
íokkurn á háls. I Kenya eru þrír
njoðílokkar — Indverjar, Evrópu-
nenn og Afríkumenn, og af Afrlku
.nönnum er flokkur Kikuyumanna
’itærsti þjóðflokkurinn — ein- milj-
m manna. Þjóðflokkurinn er klof
: nn í tvo andstæða hluta, annar
iilutinn vill ráða einn yfir Kenyu
Útvarpið
''Jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
: 10.30 Útvarpsli1 jómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar.
: 10.50 Bibliulestur: Séra Bjarni Jóns
son vígslublskup les og skýrir
Postulasöguna; II. lestur.
: 11.15 Kcrsöngur: Hollenzkur karla-
kór syngur (plötur).
'..I.SOÚtvarpssagan: „A bökkum
Bolafljóts" eftir Guðmund
Daníeisson; VII (Höf. les'.
É2.10 Siníóniskir tónleikar (piötur).
G3.05 Dagskrárlok.
'&ívarpið á ir.orgun,
Fastir liðir eins og venjulega.
:!0.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn
Finnbogason cand. mag.).
30.35 Kvöldvaka:
a) Þorsteinn Matthíasson kenn
ari flytur gamlar minningar
um Torfa í Ólafsdal og heim-
, iiisbraginn þar, eftir Matthías
Helgason frá Kaidrananesi.
b) Útvai-pskórinn syngur; Ró-
. bert A. Ottósson stjórnar
(plötur).
Gunnar S. Hafdal les úr Ijóða
bók sinni „Stundir skins og
skýja.“
d) Páll Bergþórsson veðurfræð
ingur talar um veðrið í októ-
ber o. fl.
32.10 Úr heimi myndlistarinnar
(Björn Th. Björnsson listfræð •
ingur).
32.30 Dans» og dægurlög (plötur).
33.10 Dagskrárlok.
brezkt heriið tekið í taumana og
herjað á þá með nýtízku vopnum.
Eiður Mau-mau manna fer fram
á þann hátt, að geit er slatrað og
hinir nývígðu fyliiMuena drokka
blóðið, sem b'andað er ýmsum ann
ar!eg;;m efnurn Þetta er leyndar-
dómsfull athöfn og þeir sem vígðir
eru, sverja þess dýran eið að við-
urkenna aldrei hlutaeild i samtök-
ununi.
Mau-mau á undaiduthli.
Nú hafa flesiir leiðtogarnir fef-
izt u.pp og margir samelnast kon-
ungssinnum af frjáisum vilja. Leið
togi þsirra, Kenyatta. sem nú situr
í fangelsi, dva'dist í Evrcpu í 15
ár, bæði i Svíþjóð og á Rússlandi.
Hr. Stephano Kabétu hefir verið
kennari í Kenya og iieimsælvir þvi
skóla víðsvegar um Evrópu. —
Hann se; ist gjarnan vil.ia hafa
leikhús í líkingu við norska Ríkis-
leikhúsið suður í heimalándi Slnu,
en þar sé ekkert sómasamiegt leik-
hús;
Hvítir relctorar í Kenya.
— Hvernig stendúr á því, að rekt
orinn er hvítur, þegar skólinn er
fyrir Afríkumenn?
— Það er af því að við getum
lært svo mikið af hvítu mönnun-
um. Keny'a er landbúnaðarland.
Eini iðliaðurinn, sem hægt er að
ta'a um, er sápuiðnað'vr og fram-
leiðsla á Kóka-kóla. Ameríkanar
sjá ckkur fyrir hráefniuu, og síð'-
an blöndum viö það sjálfir með
vatni. Það Kóka-kóla, sem við fram
leiðum á þann hátt hefir nákvæm-
lega sama brafð og það, sem við
drekkum hér í Osló. Annars bú-
um við við miicið atvinnuleysi, en
fátækt er ekki tilfinnanleg, því'að
jörðin er frjósöm og geíur góðan
arð:
VIII fiytja iao!d tii Noregs.
Ég vildi gjarnan flytja gróður-
mold til Norefs, því að hér er alltof
' mikfiS af grjóti og auðnum. Land-
| túnaðarfrreði er eitt af því mikil-
' vægasta, sem ég ætla að leggja
■stund á hér í Evrópu. Ég ætia að
1 flytja þau v'sindi með méi' heim
’ til að við getum haft betri nbi af
I jörSlnni og fen; ið meivi afrakstur.
■ Annað er þp.ð, sem ég bef áhuga
á að kjmna mér, en það er skó'á-
kerfið ykkar.
Að-’ns cinn æðri rkó'i.
í Kenya gengur eðeins críti’l
. hiuti bamanna í skóla, og aðeins
j einn æori skóli er 1 landinu, sicólf
' inn í Uganda;
j — Er ástandið nú riðúnandi í
, Kenya?
— Þetta er alltaf að .skána. Árið
I 1954 var komið á nýrri stjórn, þ.ir
sem allir þjóðflokkarnir þrír hafa
j ful'trúa. Evrópumenn eiga þar full
trúa, Indverjar tvo, en Afríkumenn
' einn, og verða þeir kallaðir ráð-
herrar.
— Er ekki þetta skipulag órétt-
mætt?
— Ekkl skal ég segja mikið um
oað, er þannig er það.
Afríkusvertinginn hrddr.r nú ferð
'inir ðfram um Evrópu óg vonandi
öðlasr þá þekkingu, si>m mætti
stnðln, tiS því, að þjóð hans mætti
vel fárnast.
(Framhald af 1. siðu).
hús og bíla, er urffu fyrir.
ÞanrJg brotnuðu nolckrar
mjö'g stórar rúður í verzlun-
um, meðal annars í sölubúð-
um verzlunarfélagsins og Á-
fengisverzlunar rilúsins.
Skorsteinn fauk af einu
húsi, eða hrundi öllu heldur
ofan á. húsþak og shgaði þak-
iff niður.
Sk*p sakaði ckk*.
Bátar voru margir í höfn-
inni, en sa.kaði ekkb Verið var
að losa karfaafla úr togaran
um Hafliða í fyrrakvöld. En
hætta varð við það verk
vegna veðurs-
Flóabáturinn Drangur var
veðurtepptur í Sighifirði í
gær, enda var brótsjór að sjá
úti fvrir íjarðarmynni í' allan
aærdag. Er það annars mjög
óvenj ulegt, að Drangur verði
veðurtepptur í hinum hörðu
vetrarveðrum norðan lands og
er sjómennska skipverja á
flóabátnum mjög rómuð.
ICal|ú£Sj
(Framhaid af 1. síða).
aff' hið virffuléga ál*t, en
kvað sig vanta búfénaff,
verffa aff láta sér nægja að
horfa á búsmala nágraxina
sir.na j höguí'n.
Lesið bækurnar.
Spurxiingunrn um inntak
verka smna svaraði K»ljan
meff því að biðja menn að
lesa bækur sínar. Hann
kvaðst vera söguíegt skáld.
Heima vær; langt skamm-
degi og bess vegna væru ís-
lendingar kannske meiri
sagnaþjóð en ella, og það
væri gott fyrir riíhöfunda að
búa í landi langra vetra.
Áðspnrðuv kvaðst Iv»Ijan
ekki eiga nehxa sérstaka
uppáhaldshöfunda brezka,
en hann þekkti brezkar bók
menntir e»ns og hver annar
lesandi-
Hvaðan ern fötin?
Blaðamönnunum þótt»
Kiljan vel klæddur og höfðu
orff á, en ekki gekk vel að
upplýsa. hvar föt hans hcfðu
verið saumuð, livort það
hefði verið í Kaupmanna-
höfn, París eða Londoir.
»*•• mm .......- ■MDiiuiii miiiiiiMi'iiiiiiuriuimiiiiiMiiv
i verður í ASalstræti 12 kl. I
| 8,30 í kv.öld, |
| Tilsögn í hannyrðiim |
kvíkmynd o. fl. |
I Allt kvenfólk velkomiff 1
| SAMTÖK KYENNA 1
i.
Æskuíýðs-;-!
ténleikar
3
verffa haldnir á yegum i
MÍR í Austurbæjarbíói |
í dag kl. 21. f
EDVARD GRATSJ f
fiffluleikari með undírleik í
SOVJU VAKMAN j
Efnisskrá:
I.
Viváldi: Konsert í G-moll I
; Brams: .... Sónata no. 3 |
! II. ' ...a •; I
I Tajækovskí Seren. melanc. 1
\ Prókofíeff 2 lög úr ballett- |
I inum Rómeó og Júlia |
í Imai Sónata no 3 án undirl. 1
I Debussy ...... Hægur vals I
í Saint Saens Rondó kaprisi. 1
| Aðgöngumiðar á kr.'.'j.s I
í verða seldir í Austju^æjar I
i bíói frá kl. 4 e: íi. I
j Öllum heimill aðgahgur i
I i
STEINPlM,
í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi sunnu-
dag kl. 2,30 síðdegis. Danski sérfræðingurinn
Jörgen Thygesen mun flytja erindi um innrétt-
ingu og rekstur slíkra verzlana og sýna litskugga
myndir til skýringar. — Fundurinn er aðeins
fyrir starfsfólk samvinnufélaganna og er aðgang
ur ókeypis. — Aðgöngumiðar verða afhentirí
í fræðsludeild SÍS á fimmtudag og föstudag. —
Býðux- t»I heiffa og fjalla.
Blaffamcnnini»r spuvffu,
hvað Kiljan vildí fyrst sýna
erlendum mönnum, sem til
íslands kæmii. Hann kvaffst
v’lja fara meff þá t'l f jalla |
og b.eiffa cn síðan kynna þá
fyrir fólkinu í lanðinu.
— Indriffi.
aiófel MEA
(Framhaid af 1. síðu).
Einarsson. í fremri sölum
urðtu nokkraý skemmdir af
reyk, einkum á málningu.
Skemmdir urðu einnig í mat
vælageymslu, matsal starfs-
fólks og bakdyragangi-
Viffgerff hraðaff.
Gistihússtjórinn segir, að
reynt verði að starfrækja hót
elið áfram og Ijúka viðgerð-
um sem allra fyrst. Næstu
d.aga verður eldhús í sam-
bandi við gildaskála á neðstu
hæð notaff. Viffgerðum á
innsta sal verður reynt að
Ijúka fyrir næstu helgi, svo
að samkvæmi þuríi ekki að
íalla niöur þá. .
Eldsunptök er.u ókunn, en
pað mál er í rannsókn.
Útbreiðið Tímanw
HJARTANS ÞAKKIR flyt ég til allra þeirra góðu
manna, utan sveitar og innan, er á einn eða annan
hátt aðstoðuðu viö að bjarga heyforöa mínum frá
eldsvoða 27. og 28. þ. m.
Guð blessi velgerðir ykkar.
Móeiðarhvoli, 30. okt. 1955.
*■
> VALMUNDUR PÁLSSON.
r'<-.V,V,V,V,V.V,-,V.V,V.V.V.V.V.V.V.V.V,V,V,VA*,V,
_____B195 -
14 karata og 18 karata
TRÚLOFUNARmíINGÁR
lÖGGiLT'Jti SlLiALAbVDANO
■ QG DÖMTÖLK.UR I
8i§ss
Fræösludeiid SÍS
HUGHEILAR ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
ÓLAFAR PÁLSDÓTTUR
frá Hamri
Gv.ðmundur Jónsson og börnin.