Tíminn - 03.11.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.11.1955, Blaðsíða 8
B9. árg. Reykjavík, 3. nóvember 1955. ‘ l.'K'í 250. bláð. Atriðí úr leikritinu f deiglunni. — Myndin er tekin á æfingu- (Ljósm: Vignr.) Frumsýning á leikritinu I deiglunni í Þjóðleikhúsinu á laugardag Leiki'iíiS er eftir Artlmr Mlller, sem er eims frægasti leikritaliöfunclur í heimi — Næst komandi laugardagskvöld verður frumsýnt í Þjóð- leikhúshiu leikritið í deiglunni eftir Arthur Miller, en hann er einn kunnasti leikritahöfundur í heimi, og vel bekktur hér á landi. Leikritið í Deiglunni hefir verið sýnt í fjöl- mörgum löndum við gífurlegar vmsældir. Það er í fjór- um þáttum og persónur 21. Leikstjóri er Lárus Pálsson. Bátagjaldeyrir hefir hækkað mjðg fiskverð tiS sjómanna og útgerðarm. Sjávarútvegsmálaráðherra svaraði á þingi í gær fyrir- spurnum frá Gylfa Þ. Gíslasyni tU ríkisstjórnarinnar varð- andi bátagjaldeyri. Kom fram í svörum ráðherrans, að sjó menn fá hluta innflutningsréttindanna í hækkuðu fisk’ verði. Blaðamenn ræddu í gær við forráðamenn Þ.ióðleik.hússins sem skýrðu frá leikritinu og starfsemi leikhússins í haust. Þekkíur höfundwr. Arthur Miller er Banda- ríkiamaður, aðeins 40 ára að aldri. Hann er Gyðmgur af austurrískum ættum. Strax á háskólaárum sínum fór hann að skrifa leikrit, sem vöktu mikla athygli, og hann hlaut viðurkenningu fyrir. Heims- frægð öðlaðist hann 1948 og jók enn frægð sína, er hann skrifaði árið 1951 Sölumaður deyr, en það leikrit hefir ver ið sýnt hér á landi. 1953 skrif aði hann í deiglunni. \akti mikla athygÞ'. í deiglunni vakti þegar at- hygli mikla, og er það var frumsýnt í New York var höf undurinn viðstaddur og hann var hvorki meira né minna en 19 sinnum kallaður fram Hið nýkjörna Stúdentaráð hélt í.gærkvöld' fyrsta fund sinn og var þar k.iör'n stjórn þess. Hlutu Vökumenn og listi Þjóðvarnar, korama og krata jöfn atkvæð', en bræð ingsmenn fengu formann- inn með hlutkest'. Fulltrú' Frjálslyndra bar fram van- traust á. stjórnina þar eð að bak' hennar vær' ekki starf hæfur meirihluti. Var því vísað írá með f jórum atkvæð um gegn einu, en Vökumenn ve'ttu stjórn'nni hlutleysi og þar með óbeinan stuðn- *ng. Ekk' verður séð, hvern'g málum þessum lýkur, en und anfari þeirra er, að Frjáls- l.vndir buðu hinum vinstr' eftir sýninguna. Leikritið hef ir verið sýnt víða í Evrópu. T. d. var það frumsýnt í fyrra í París og gengur ennþá. Leikrit'ð fjallar um galdra- ofsóknir í Nýja Englandi ár ið 1692, en þá voru 19 menn dæmdir þar til dauða fyrir galdra og er þetta sanusögu- legt leikrit. Híwtverk. Persónur í leikritinu eru 21 og má segja, að eiginlega’sé ekkert þeirra aukahlutverk. Með stærsta hlutverkið fer Rúrík Haraldsson, en önnur stór hlutverk leika Regína Þórðardóttir, Róbert Arn- finnsson og Valur Gíslason. Aðrir leikarar eru Jón Aðils, Emilía Jónasdóttir, Þóra Frið riksdóttir, Baldvm Halldórs- son, Inga Þórðardóttir, Gest- ur Pálsson, Arndís Björnsdótt ir, Haraldur Björnsson, Ævar Kvaran, Valdimar Helgason, Hólmfriður Pálsdóttir, Guð- félögunum samstarf á ná- kvæmlega sama grundvell* og ríkt hefir tvö undanfar'n ár. Þessu var hafnað og hafa bræðingsmenn ekk* verið til v'ðtals um slíkt tíl þessa, en eftir framkomu vantrausts tillögunnar í gærkvöld* lýstu þe'r sig fúsa t'l samn- inga í því skyn', að unnt verð* að koma saman starfs hæfunt meir'hluta. Frjá.'slyndir stúdentar munu að sjálfsögðu leggja á það alla áherzlu, að hægt verði að koma á samstarfi vinstri félaganna í Iláskól- anum. en í því skyn' mun þó ekk' lengra gengið en undan far'ð ár. rún Ásmundsdóttir, Bryndís Pétursdóttir og Katrín Thors. Leiktjöld og búningar eru eft ir Lárus Ingólfsson. Önnur viðfangsefni. Góði dátinn Svæk hefir nú verið sýndur átta sinnum við mjög góða aðsókn, sex sinn- um fyrir fullu húsi. Fædd í gær hefir verið sýnt nokkr- um sinnum í haust og verður síðasta sýningin á leikritmu 1 næstu viku. Þá hefir Er á meðan er verið sýnt 19 sinn- um, og verða ennþá nokkrar sýningar á því leikriti. Byrj- að er að æfa leikr'tið Mann og konu, en sýningar á því hefjast siðast í nóvember Leikstjóri verður Indriði Waage. Vegna margra fyrirspurna skal þess að lokum getið, að Listdansskóli Þjóðlikhússins hefst, begar leyfð verður leik fimi í öðrum skólum. Bernharð Stefánsson. Bernharð fylgdi tillögunni úr hlaði á þingfundi í gær og sýndi fram á nauðsyn þjóð- legra skóla í land'nu, þar sem eingcngu yrðu kennd þjóðleg fræði- Hann sagði, að þar ætti að leggja aðalá-herzluna á uppeld* og broska ’ nemend- anna, en minni áherzla yrði lögð á próf og einkunn'r. Landspróf yrðu þar engin, sagði flutningsmaður. Mál þetta var á dagskrá á síðasta þingi, en dagaði uppi. Fræðslumálastjóri er málinu hlynntur. Góð afmælisgjöf til U. 1. Bernharð gat þess. að inn- an ungmennafélagshreyfing- Jafnóðum og tekjur þær, er innheimtar eru samkvæmt reglugerð um frílista, verða þær greiddar hinum réttu að ilum eftir samningi útvegs- manna og fiskkaupmanna. Árið 1951 hækkaði fiskverð ið vegna innflutningsréttind- anna úir kr. 0,75 pr. kg. fyrir slægðan þorsk með haus í kr. 0,96, og þá túsvarandi fyr ir aðrar tegundir fisks. 37 aura hækkun 1955. Árið 1955 hækkaði verðið frá 85 aurum upp í 1,22 aura, en í tveim verstöðvum fór veð ið upp í 1,25. Eins fá sjómenn greiddan þann hluta fiskandvirðisins, sem fæst erlendis og gert er upp í lok hverrar vertíðar. Úfvegsmenn fá greitt á tvennan hátt. Þegar fiskurinn er seldur upp úr sjó“ fá útvegsmenn (Framhald á 7. síðu.) Sigurður Jónsson frá Selja mýri hefir nýlokið við brú á Karlsstaðaá í Vaðlavík. Það er fjórða og síðasta smábrú- in, sem flokkur hans byggir í sumar. Tvær eru í Reyöar- arinnar hefðu heyrzt hávær- ar raddir um þessi mál og leggja flutnings'.nenn tU, að (Fraínhaid á 7. síðu.) Moíotov stingnr upp á samvinnuráði Molotoff stakk í gær upp á því á fundinum í Genf, að Austur- og Vestur-Þýzkaland mynduðu sín í milli eins kon ar samvinnuráð, sem gæti orð ið fyrsta skrefið til sameining ar Þýzkalands. Skyldi ráð þetta sjá um tollmál beggja ríkjanna, auk annars af svip uðu tagi. I Tvímenningskeppni meistaraflokks Eftir fjórar umferðir í tvl menningskeppni meistara- flokks Bridgefélags Reykja- víkur er staða efstu paranna mj ög svipuð og keppni óvenj u tvísýn og spennandi. Efstir eru Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson með 456,5 stig. Þá koma Jóhann og Stefán 453,5, Gunnl. og Stef- án 450,5 Gunngeir og Zóphón ías 450, Kristján og Þorsteinn 449.5, Eggert og Vilhjálmur 449, Hallur og Júlíus 444, Ingi og Sveinn 437,5, Jón og Karl 433,5 Guðmundur og Guð- laugur 433, Guðríður,,og Ósk 432.5, Hafsteinn og Jóhann 430.5, _ Ingólfur og Sveinn 427.5, Ólafur og Trygg;yj425,,.5, Agnar og Róbert 424,5, Klem- firði, og ein á Hyampisá ái Stöðvarfjarðarvegi. Ótal'ð er þá stærsta verk- efni Sfgurðar í sumar, en það eru brýrnar á árnar fy.rir botni Fáskrúðsfjarðar. Er hin stærri, á Dalsá, 34 metrá löng, og brúin á Tunguá 16 metra. Stöcfvarfjarðarvegwr opnasf. Báðar þessar brýr eru á' leiðinni milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar. Hqfir' þessi le>ð verið fær jeppurn í tvö sumur. Brýrnar eru að sjálf- sögðu hin mesta samgöngu- bót. Þó eru enn torfsérir káfl ar á veginum, en þess er að vænta, að vegarsamband við Stöðvarfjörð komist í viðun- andi hcrf áður en langir tím ar liða. 3 Bandaríkjamenn fá Nóbelsverðlaun í gær var þrem .þandarisk- um prófessorum' vfeitt Nóþ'cis- verðlaunin í eðlis- og. efna- fræö'i. Tveir þejrra cru próf- essorar við Stanford háskól- ann, en sá þriðjl' er prófessor1 við Columbia háskólann 1 New York. Tveir þeirra fengu verðlaunin fyrir aö leiðrétta mistök brezks kjarnorkiivís- indamanns, sem áöur "hefir fengið verðlaun Nóbels, en hinum þriðja voru veitt verð launin fyrir rannsókn á hor- mónalyfjum, sem marka stót spor í ‘sögu lífeðlisfræðinnar. Frá utiirít íSutii á Alþingi: Framsóknarmenn flytja til- Eögu m þjóölega lýðháskóla Eins og fvrr er get'ð, hafa fjór'r þíngmenn Framsókn- arflokksins, be'r Bernharð Stefánsson, Páll Þorste'nsson, Halldór Ásgrímsson og Andrés Eyjólfsson flutt t'llögu á þ'ngi um þjóðlega æskulýðsskóla með lýðháskólasn'ð'. Aðal- flutningsmaður t'llögunnar er fyrst' þingmaður Eyfirð'nga, enz og Sölvi 424. «“% Þrjár brýr byggðar á Stöðvarf jarðarvegi Vinnu v*ð brúargerð á Austurland* er nú að ljúkg.f- Þó verður unn'ð við Lagai’fljótsbrúna enn um sinn, ef ^veður leyf*r.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.