Tíminn - 03.11.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1955, Blaðsíða 6
TIMINN, fimmtudaginn 3. nóvember 1855. 250. blaö. PJÓDLEIKHÚSID Eftir: Arthur Miller. Þýðandi: Jakob Benediktsson. Leikstj: Lárus Pálsson. | Frumsýning: lauga/dag 5. nóv. j kl. 20.00. Ilækkað verð. Góði dátlmt Svæh Sýning sunnudag kl. 20.00 j Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- junum, sími: 8-2345, tvær linur. Pantanir að frumsýningu sækist j fyrir kvöldið, annars seldar öðr. GAMLA BIO . Svurtskeggur sýárœnimgi (Blackbeard, the Firate) I Spennandi bandarísk sjóræn-1 jingjamynd í litum, um einn al-j jræmdasta sjóræningja sögunnar j Robert Newton, Linda Darnell, William Bendis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [Bönnuð börnum innan 16 ára. Loginn frá Culcutta (Flame of Carlcutta) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í technicolor sem gerist á miðöldum og fjall- ar um þjófaflokk á Jndlandi. Denice Darcel, Patric Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innann 12 ára. FRISENETTE kl. 11,15. TRIPOLI-BÍÓ Fort osage [ Afar spennandi, ný, amerísk lit- J jmynd úr villta vestrinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. BÆJARBÍG — HAFNARFIRÐl - Tvö sumstillt hjörtu ! Bráðskemmtileg og fjörug, ný! j amerisk músik- og dansmynd í J j litum, með fjölda af vinsælumj j og skemmtilegum dægurlögum. j Donald O'Connor, Jeanet Eeigh. Sýnd kl. 7 og 9. jt _ 5P T'r'y NYJA BIO KvennaguUið („Dreamboat") j Ný, amerísk gamanmynd. Aðal- | hlutverk: Clifton Webb, Anne Francis, Jeffrey Hunter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSIWBÆJARBIO Þjóðvegur 301 (Highway 391) ! Amerísk sakamálamynd, byggð j á sönnum viðburðum um einn j harðskeyttasta glæpsflokk Am- j [ eríku, The Tri-State Gang. Aðalhlutverk: Steve Cocliran, Virgznia Gray j Bönnuð bömum innan 10 ára.! Sýnd k'.. 7. Konungur frumsUóganna (King of Jungleland) — Annar hluti. — [ Æsispennandi og viðburðarík, j jný, amerisk frumskógamynd. Aðalhlutverk: Clyde Beatty. [Bönnuð bömum innan 10 ára. j Sýnd kl. 5, Hljómleikar kl. 9. HAFNARBIO Síml 6444. íþróttakappinn (The All American) j Bráðskemmtileg og spennandl j jný amerísk kvikmynd. Tony Curtis, Lori Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ITJARNARBÍÓ siml 6485. Komdu aftur Seba litla (Come back litUe Sheba) j Amerísk Óskarsverðlaunamynd. Burt Lancaster, Shirley Booth. jsýnd á ný vegna margendur- tekinna áskorana kl. 9. | Bom í flughemum\ Aðalhlutverk: Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarð- arbíó \Er maðurinn yðar j svona? j Heimsfræg, frönsk-ítölsk gamanj jmynd, er hlaut fjögur verðlaunj !á kvikmyndahátíðinni í Feneyj- jum 1950. — Aðalhlutverk leikur J jítalski gamanleikarinn Aldo'Fabrizzi. ; Myndin var sýnd viku eftir viku j ! í Dagmarbíói í Kaupmannahöfn. 1 jMyndin hefir ekki verið sýndj jáður hér á landi. Danskur texti. Sýnd'kl. 7 og 9. llaflagnJr ViSgerSir EMssala. Tengill h.f. HEIÐI V/KLEPPSVEG p — ° —n — c— c —.mn Fyipirlseil og efadir (Framhald af 5. síðu). flutningsmannanna bað um aö henni yrö* vísaö til ríkis- stjórnarinnar. f‘mm eða sex mánuöum siðar en hún var borin fram. En sú meðferð þingmáls hefir að jafnaði í þingsögunni verið talin m’nna virðuleg en nokkur önnur t‘l að koma mál'nu fyrir róða. Að þessu smni voru flutnings- menn‘rnir sjálfir orðnir svo linir í sókn og af sér gengnir, að þeir gátu sætt sig við að þetta afkvæmi þeirra væri borið út. En hvað hefir svo gerzt um frjálsa ‘nnflutninginn? Erum við nokkru nær því marki en áður að hver sem óskar get* keypt og flutt til Iands'ns bifreið? Það er kunnugt, að á tíma- bili í vor sem le»ð var veitt all m'kið af leyfum fyrir bifreið- um en svo tók gersamlega fyr ir það allt í einu, þannig að á seinustu fjórum eða fimm mánuðum hefir ekki reynzt fáanlegt nokkurt bifreiðaleyfi hjá Innflutningsskrifstofunni, nema fyrir rússneskum og tékkneskum bifreiðum, en þær virðast ekki sérlega eftir sóttar í samanburði við bifreið ‘r frá öðrum löndum. Fagnaðarboðskapur Jó- hanns, Jónasar og Jóns um frjálsan bifreiðainnflutning hefir þegar fengið svo eftir- mmnanlegt rothögg, að eng- inn flutningsmannanna reyn ‘r með einu orði að minna á þetta afrek sitt að bera tillög- una fram- Og skriffinnar Mbl. eru svo klumsa, að þeir koma ekki upp nokkru hljóði, sem minnir á frelsisskrá þremenn- inganna, enda er hún komm með stafinn ó fyrir framan og crðin ófrelsisskrá. Uppslceran hefir orðið í sam ræmi við það, sem sáð var. Frelsisskrafið heP'r reynzt orð, — orð innantóm. Oflátungs- hátturinn og rnontið hefir eins og oft vill verða, orðið þeim t>I háborinnar minnk- unnar, sem að málinu stóðu fyrir íhaldið. Frélsið er svo gersamlega fótum troðið um þessa hluti, að ekki hefir fengizt leyfi fyr- ir vörubifreiðum, hversu rík nauðsyn sem rekið hefir á eft ir. Það er sem sé í fram- kvæmdinni komið algert bann v!ð því, að flytja vörubifreiðar til landsms, þrátt fyrir allt hjahð um frjálsan innflutn- ing allra bifreiða. í sambandi við það, sem greint er hér að framan, verð ur varla komizt hjá að minna á, að lög þau, sem sett voru að forgöngu íhaldsins í árslok in 1953 um skipan innflutn- ings- og gjaldeyrismála, fjár- festingarmála o. fl., hafa í 1. grein þessi upphafscrð: „Stefna skai áð því, að gera allan innflutning til landsms frjálsan". En hver er reynslan og hverjar efndirnar? Raunveru- leikinn um bifreiðabannið er gott vitni um það. Fjögurra ti! fimm mánaða neitanir um leyfi eru áþreifanlegar svo að ekki verður um villzt, og bend ir til, að frelsisfyrirheit«n hafi verið gefin að rasanda ráði. M. iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimifMiiiuiii f IIILMAR GARÐARS f 1 hérað’sdómslögmaður 1 | Málflutningsskrifstofa 1 1 Gamla bíó, Ingólfsstræti. I Sími 1477. | Z 2 ■ * iiiiiuiiiiiuiiiiiiiiuiiiimiuijiijiiiuiiMHiiiiMUiiiminiiBk ★ ★★★★★★★★★★★★ Rosamond Marshall: JÓHANNA — Það er rólegt hér í dag, sagði ,bar- þjónninn. — Ég hafði nú ekki tekið eftir því, svaraði Hal. Hann fékk sér einn drykk í viðbót áður en hann gekk ‘nn í .veitingastofuna tU þess að snæða. Þar mætti honum hinn venjulegi hávaði úr sjálfssölugrammó- fón og dúklaus borð, sem ,eru einkenni y .annars flokks veitingastaða í allri Ameríku. Hann snæddi illa tUbúinn mat og var fljótur að þvi. . Gerið svo vel að borga v‘ð kassann, sagði þjónustu- stúlkan. Hann gekk að, kassánum við dyrnar, rétti fram pöntunar- seð'l sixm ásamt fimm dollara seðli. Það var ekki fyrr en tvær hendur réttu honum afganginn, að hann leit á eiganda þessara handa. Jóhanna. Hann fann að hlóðið steig honum til höfuðs, þegar hann sagði: — Gott kvöld. — Gott kvöld, herra Garland, svaraði hún kuldalega. Hann stóð og fálmaði eftir peningunum á gúmmímotlunni. — Ég hringdi til gististaðar yðar fyrir dálítilli stundu síðan. Mér var sagt, að þér mynduð koma heim um tíu-leytið. — Ég vinn frá fjögur td tíu, sagði hún. — Þá bíð ég hér, og ek yður heim- Hún vætti varirnar. — Nei, þakka yður fyrir, helzt ekki. Ég vU gjarnan halda starf'nu hér. -— Þá bíð ég yðar úti í vagninum. Hann stendur v'ð hornið. — Ég vil helzt vera laus....kona eigandans er aö horfa hingað núna. Hann stakk peningunum í vasann og gekk út úr veitinga- stofunni, gramur y£ir því, að hún tók honum sem hverjum öðrum umferðasölumanni, sem væri að gera sér glaðan dag. Klukkan var aðems átta. Enn átti hann eftir að bíða 1 tvær stundir, því að vissulega myndi hann ekki taka neitun hennar tú greina. Hann varð að taia við hana — sannfæra hana um, að hann væri heiðarlegur velgerðarmaður. Það voru engin takmörk fyrir því, sem hann vildi gera fyrir hana. Hann gekk út í vagninn og ók til háskólans. Kvöldroöinn gaf gömlu skólabyggingunni mildan blæ. Annars hafði hon- um aldrei fallið byggingin, sem var í gotneskum stíl. Hann hugsaði um kennara sína í háskólanum. Hann mundi eftir einum þeirra, litlum, blíðlegum manni með sítt hár og hása rödd. Hann hafði haft sérstaka hæÞleika Þ1 þess að fá nem- endurna til að háfa gaman af námsgreinunum- Stundarfjórðung fyrir tíu lagði hann vagninum í hliðar- götu og hélt áfram gangandi. Hús frú Sveinson var fyrr- verandi bóndabýli. Það var þrjár hæðir meö stórum svölum. Báðum megin götunnar stóöu áimviðartré, arfur frá gamalli tíð. Fyrir enda götunnar var stórt verksmiðj uhús — FORD — stóð á ljósaskUti yfir trjátoppimum. Það var óþægilega he'-tt. Á svölum hússins sátu tvær konur í hægindastólum — það glampaði á sumarkjóla þeúra gegn um grindverkið. Hann ákvað að bíða Jóhönnu við hornið á Beacon stræti og Elm stræti. Hanh stóð þar sem skugga bar á ttí þess að enginn sæi hann. Svo kom hún gangandi — hæiarnir á skóm hennar skullu taktfast í gangstéttina. — Gott kvöld aftur, Jóhanna. Það var ekki hægt að sjá að hún yrði hissa. — Eigum v‘ð ekki að fylgjast að íúður götuna? sagði hann. — Hún liggur mður að fljótinu, svaraði hún rólcga. — Gott og vel, þá förum við þangað. Honum fannst hann vera sigurvegari, þegar hann gekk við hlið hennar. — Það var vel af ,sér vikið, að vera búin að fá vmnu og húsnæði á svo stuttum tíma- Hún svaraði ekki. Nú mjókkaði gangstéttin, og ber hand- leggur hennar straukst vtð ermi hans. — Nú, svo þér eruð enn á þeirri skoðun, að ég eigi að sjá um sjálfan mig, sagöi hann og hló. Hún sneri andlitinu að honum. — Þér verðið að fyr'rgefa ... . það er ekki að ég vilji vera ókurteis... .eða neitt í þá átt. En ég vil helzt sjá fyrir mér sjálf. — Einmitt, sagði Hal. En það var e'tthvað í rödd hans, sem henni gramdist. Hún svaraði strax fyrir sig. — Ég ætla lika áð sjá um mig sjálf. — Hve mikið fénguð þér hjá sjóðsstjórninni? spurði hann. Hún vtssi ekki hvaðan á sig stóð veðxið. — Sjóðsstjórninni? Já, en... .en ég fékk ekkert úr verðlaunasjóðnum. — Nei, en ég hélt... .Hann var í þann veginn að mmnasb á fröken Burke, en hætti við það. — Þér ætÞð þá að vinna fyrir náminu sjálf? — Mér mun takast það, sagði hún þrákelknislega, ems og hún væri að gefa yfirlýsingu til alls heimsins. Hann sá, að vonlaúst myndi vera að leika. hlutverk góð- viljaða velgerðarmannsins. — Það efast ég ekki urn, svaraði hann dræmt- — Samt sem áður leiðist mér að þér skuluð .ekki vilja. leyfa mér aö hjálpa yður. ' ? Allt í einu nam hún staðar. —r-- Ef þér haÞð ekki á.móti því, ætla ég að snúa heirn núna. Hann ætlaði að fylgjast .með henni, en hún rétti fram höndma. —• Nei, gerið þaö; ekki. Konurnar sitja allar á svölunum og ég vildi síður láta þær sjá mig í fylgd með... .með karlmanni. , Hún var horfin næstum áður en hann fengi kvatt. . Ilann ge.kk í hutnátt á eftir henni — og varð að ganga greitt til þess að missa ekkí sjónar á hennL Hann sá hana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.