Tíminn - 10.11.1955, Side 2
TÍMINN, fimmtudaginn 10. nóvember 1955.
256. blað,
Áður dré guðstrúin féSkið að f|aiii
heiSags Mikjáls, en nú umhverfan
Sagt er, að erkibiskupinn af Avranches hafi á árinu 708
séð Mikjál erkiengíl og orðið þess vísari, að Mikjáll myndi
;kki hafa neUt á móti því að honum yrði byggð kapella á
tmdi Tombe fjalZs innst í Manche víkmni á norðurströnl
Sormandí. Biskupinn sneri sér í að byggja kapcliu eða 1x4*0
ílaustur á fjallinu og nefndist það þá fjall heiZags Mikjáls.
Upp frá þessu streymáu pílagrímar t*l fjallsins.
hverjir flúðu til Mikjálsfjalls.
En á þessum tíma hafði Nor
nandí emníg mikið aðdráttar
ifl fyrir aðra menn, sem sagt
)kkar góðkunnu víkinga, en
peir komu ekki til að syngja
: .nessur á fjalli heilags Mikjáls.
iSannleikurinn var sá, að lands
ólkið flúði í allar áttir og ein
Mikjáls borða menn Mére Poul
ards umhverfu (omelet).
TiJkoma veitzngahússins.
Árið 1872 ákvað franska
stjórnin að hafin skyldi veit-
ingasala á fjaili heilags Mikj
áls. Byltingin og eftirieikurinn
þegar klausturstj órnin var
Þar var svo stofnað klaustur færg j fangelsi, hafði skiliö
um ellefu hundruð og um Þa® . byggingarnar eftir í rústum,
leyt* skUd^st íjallið frá megin . Kunnur húsameistari yar feni!
landinu, og erfiðara varð til.jnn til að byggja að nýju, en
ásóknar. Jarðfræðingar haida jIona hans og þjónustustúlka
Hvar eru
skipin
SambaiHÍsskip:
Hvassaíell fór frá Stettin í gær
iileiðis til Austurlandshafna. Amar
ell fór frá N. Y. 4. þ. m. áleiðis
i ,il Beykjavíkur. Jökulfell er í Kefla
uík. Dísarfell er á leið til Faxaflóa
:rá Hólmavík. Litlafell fer í dag frá
■Svík til Vestur- og Norðurlands-
xaína. Helgafell fór 6. þ. m. frá
vtvik áleiðis til Ítalíu og Spá’nar. —
ippian er í Bvík.
Ríkisskjp:
Kekla verður væntanlega á Ak-
ireyri í dag á vesturieið. Esja fer
i.’rá Rvík í kvöld vestur um iand
'I íiringferð. Herðubreið er í Rvík.
iSkjaldbreið er á Húnaflóa á leið til
ikureyrax. Þyrill var á Seyðisfirði
' gærkveldi á leið til Noregs. Skaft
;:ellingur fer frá Rvík síðdegis á
ínorguþ til Vestmannaeyja. Baldur
;:ór frá Rvík í gær til Gilsfjarðar-
laafna.
'.Eimskip:
Brúarfoss fer frá Keflavík í
kvö’d 9. 11. til Akraness, Vest-
:.nannaeyja og Gdynia. Dettifoss
Isom til Rvíkur 4. 11. frá Akureyri
Fjallfoss fer frá Rotterdam 11. 11.
riil Antverpen, Hamborgar, Hull og
IFtvíkur, Goðafoss fer frá Rvík í nótt
'til Keflavíkur og frá Keflavík á
i.norgun 10. 11. til N. Y. Gullfoss
::ór frá Rvík 8. 11. til Thorshavn,
ILeith og Kaupmannahafnar. Lagar
;íoss fer frá Rotterdam 9. 11. til
Rvíkur. Reykjafoss fór frá Vest-
i.nannaeyjum 5. 11. til Hamborgar
og þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til
IBvíkur 6. 11. frá Leith. Tröllafoss
ier frá Rvík kl. 22 í kvöld 9. 11. til
Jestmannaeyja og N. Y. Tungufoss
:;cr frá Palamos 6. 11. til Rvíkur.
Útvarpib
fram, að fjalUð hafi orðið um-
flotið vegna jarðhræringa, en
ekki af mannavöldum. Hvað
sem því líður, varð fjallið góð
ur staður flóttamanna undan
víkingum.
Heimur versnandi fór.
Hinn stöðugi straumur píla
gríma hafði í för með sér til-
komu smáprangara og gest
gjafa á fjalli heilags Mikjáls
og fór svo að iokum, að ver
aldleg og heilög reisn staðar-
hennar fylgdu honum tU stað
arins- Þj ónustustúlkan hét
Anette Boutiaut og var mesta
sómastúlka. Ekki leið á löngu
þar til hún giftist Victor
nokkrum Poulard, sem vai
elzti sonur bakarans. Hjónin
opnuðu svo lítið veitingahús á
staðnum. Vegna þess, að þá
var engin brú út á fjallið og
ferðafólk varð að gæta flóðs
og fjöru, þótti frú Poulard
sýnt, að hún varð að veita
, þann rétt, sem hægt var að
ins var í hættu. Ríkharður j j3na yj j skyndi, meðan fólk
fyrsti, hertogi af Normandi | tæki sér sæti. Lausnin varð
tök þá í taumana og byggð'i umhverfa. Þessi umhverfa
Benediktaklaustur á fjalls-
hennar frú Poulard varð brátt
tindinum yfir þrjátiu munka viðfræg og þótti öllum öðrum
í þeirri von, að strengilegt lif-
erni munkanna myndi hafa
áhrif á hina, sem þar voru
fyrir, en höfðu gleymt boðorð
unum að emhverju leyti- Árin
Þðu og Benediktarnir lágu
ekki á im sínu. Fölkið á fjall
inu varð kristilegra og brátt
hófust byggingarframkvæmd-
ir. Reistui’ var mik-ill turn á
fjallinu til heiðurs heilögum
Mikjáli, sem stóð oíar öllum
englum. Byggingarefnið, sem
var granít, var sótt um langan
yeg og erfiðan. Var við kvik
sand og stríð sjávarföll að
stríða. Fjölmargir drukknuðu
í flóðbylgjum, sem gengu hrað
ar yfir en svo, að hestur hefði
undan þeim og gera enn í dag,
Útvarpið á morgun:
FaÆt-ir Jiðir eins og venjulega.
,!0,S0 Daglegt mál.
!i0,30 Kvöldvaka: a) Theódór Gunn
lau:sson bóndi á Bjarmalandi
í Axarfirði talar um íslenzka
refinn og líkir eftir hljóðum
hans. b) Karlakórinn „Þrym-
ur“ á Húsavík syngur. séra
Friðrik A. Friöriksson stjóra
ar (plötur). c) Páll H. Jóns-
son kennari á Laugum les
, frumort kvæ.ði. d) Hallgrím-
m' Jónasson kennari flytur
ferðaþátt: Inn að Hljóðaklett
um.
í2,00 Fréttir og veðurfregnir.
12,10 Erindi: Guð og daglegt líf
(Jón H. Þorbergsson bóndi á
Laxamýri).
Í2,30 Létt lög (plötur).
>3,15 Dagskrárlok.
Árnab heilla
írúlofun.
S. 1. sunxmdftg oplnbecuöu trúlof-
an sína ungfrú Jónín*. Biríksdóttlr
CÞorsteinsaonevr »4>ingismannfi á
IÞing«yri) nf aigurtur Kiirftgáns-
i*on vétetjéri írá Lðnáum í Stððvar-
úirði.
Fjölsóttur staður.
í dag er ekki lengur klaust-
ur á fjallinu. Kirkjan meö
granítturninum og aðrar bygg
ingar eru nú söfn, sem draga
árlega td sín fjölda ferða-
manna. í dag eru víkingarnir
ekki til að hrella fólkið, en í
stað þess korna friðsamir af-
komendur þeirra til að skoða
söínin og drekka Cidre eða
Calvados, gefa þær yfirlýsing
ar, að fegurst sé þar að vor
inu og annað eftir því. En
þessi staður á sitt fræga sér-
kenni, eins og svo margir aðr
ir. J. Egyptalandi ríða menn á
úlföldurn, í Feneyjum er siglt
í gondólum og_ á Spáni sjá
menn nautaat. Á fjalli heUags
umhverfum betri. Voru uppi
raddir um það, að seurt yrði
komizt að leyndardómi Poul-
ard umhverfunnar. Frýin
skemmti sér að þessum rílgát
um um leyndardóminn meðan
hún lifði, en hún dó 1931. Hún
skýrði einhverjum heiðurs-
manni frá aðferð sinni. en
hún var einungis sú, að hafa
mikið af eggjum og ekkert
nema egg, smjörið varð að
vera gott og það varð að bera
umhverfuna á borð bemt af
pönnunni. Allur galdurinn var
sem sagt sá, að drýgja ekki
matinn með einhverju, svo að
ágóðinn yrði meiri, og mættu
allir matreiðslumenn gera
Poulard • regluna að ellefta
boðorði sínu.
Fiskveiðisjéðiir
(Framhald af 1. 8Íðu).
eins vegna þess, að mikil þörf
er á því að bæta aðstöðu út
gerðarinnar 1 landi, vegna
aukinnar útgerðar og vax-
andi úrvinnslu aflans í landi,
sem aftur skapar auknar út-
f lutningstekj ur.
F'iskvezð'isjóöza- íslanCs hef
ir míkiZvægu hlMtverki að
gegna og ivamiarir og aukn
ing sýlvarútvegsins er bein
línis að verulegu leyti nndir
því komin, að hægt sé að
tryggja sjóðntí?n nægilegt ié
ti\ úíZána.
samlags Reykfavíkur
verða lokaðar frá hádegi í dag vegna útfarar
Jakobs Möller fyrrv. sendiherra.
SJnkrasumlag Eeykjavíkar.
=SSSSSSSSSSSSSSSSS»SS5S«SSSSSS5««#»*SSSSS*CSSSSS«SSS«»ÍS«SSS5SS55SSSS5SS*
15SSÍ55SSSSS5SSS55SSS5SSSÍ>CS5####SS5«S5SSS®i»55SS5««iSSÍS5555SSSSSSSSS5S:
Svörtu
NyEon
slankbeltin
eru komin
á markatlinn
3 stærðir
Mjúkir smáteinar halda belrínu örugglega uppí,
svo að það situr vel.
PIEILDS ALA:
LADY H.F.
lífstykkjaverksmiðja
Barmahlíð 56 — Sími 2841
sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssjsssssssssssssissja
^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSS
plastvegg'diiknrinn
er IíoeíiShii aftur -
MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu-
lút og sóda án þess að láta á sjá.
MAN-O-TILE fæst í mörgum litum.
MAN-O-tile er ódýrt.
MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími.
Laugavegi 23 — Sími 2876
vatnshelda gólfdúkalímið er komið aftur.
Laugavegi 23 — Sími 2876
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSJSSSSSSSSSSJSSSSft
óskast fyrri hluta dags
%
eða allan daginn.
Prentsani&jaei EÐÐA h.f.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS«sí<fí«ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSM
vantar tH bera biaðið út til kaupenda á
Tómasarbaga
Afgreiftsla TÍ MANS
SÚVII 2323.