Tíminn - 16.11.1955, Side 1

Tíminn - 16.11.1955, Side 1
Skriístofur i Edduhúsl. Préttasimar: B1302 og B1303 Aígreiðslusimi 2323 Auglýsingasimi B1300 Prentsmiðjan Edda 39. árg:. Reykjavík, miðvikudaginn 16. nóvember 1955. 261. blað. Ríkisstjórnin ver 12 millj. í lán til fóðnrbætiskaupa Oddvitar eiga að afla þeirra gagna. sesn lánveitingar verða liyg'gðar á Samkvæmt fréttat*lkynn«ng'u, sem blaðinu barst í gær frá landbúnaðarráðherra, hefir ríkisstjórnin ákveð'ð að verja um 12 milj. kr. til lána handa þeim bændum, sem brýnasta þörf hafa fyrir slík lán vegna fóðurbæt>skaupa. Tilkynning landbúnaðarráðuneytisins er svohljóðandi; Þakka austfirzkum bílstjórum aðgæzlu Á aðalfundi slysavarnadeild arinnar Gró á Egilsstöðum, sem haldinn var að Eiðum 6. nóvember. var eftirfarandi bókun samþykkt. „Fundurinn telur, að bíl- stjórar á Austurlandi sýni yf irleitt lofsverða aðgæzlu og nærgætni á þjóðvegum og tel ur, að því megi þakka, að árekstrar og umferðaslys eru sjaldgæf í þessum landsfjórð ungi.“ Stjórn deildarinnar skipa: Þórarinn Þórarinsson, skóla- stjóri, Eiðúm, Sigríður Vil- hjálmsdóttir, frú:, Egilsstöð- um og Gissur Ó. Erlingsson, stöðvarstjóri, Eiðum. „Ríkisstjórnin hefir ákveð- iö að um 12 milljónum króna skuli var>ð til lánveitinga til þehra bænda á óþurrkasvæð inu, sem brýnasta þörf hafa fyrir aðstoð til fóðurbætis- kaupa. Umboðsmenn ríkisstjórnar- innar hafa ritað öllum hrepps nefndaroddvitum á óþurrka- svæðinu bréf, um framkvæmd þessara lánveitinga. Áríðandi er, að oddvitar hefjist þegar handa um öfl- un þeirra gagna sem þessir umboðsmenn óska eftir, til þess ag lánveitingarnar geti hafist hið allra fyrsta. Aukið gjald til Rauf arhafnarhrepps ? Gísli Guðmundsson flyt- ur nú frumvarp á Alþingl um breytingu á lögum um (Prarohald á 2. síðu.) Efri mynd'n er af Chevrolet, árgerð 1956, en neðri myndin af Bu>ck Special. Flestar árgerðirnar 1956 eru nú komnar á markaðinn. Ölvaður maður ekur stoln- um bíl á Hótel Akraness í fyrrinótt gerðust tveir ölvaðir menn allumsv*famikl>r og nærgöngulir við bílakost Akurnesínga og koma 10 bílar v>ð sögu. Tókst öðrum þeirra að stela vöruflutningabifreiðinni E180 eigandi Þórður Valdimarsson og var henni ekið á Hótel Akranes, með þeim afleiðing um að bíllinn stórskemmdist en maðurinn slapp ómeiddur. Lenti bíllinn á horni bygg- ingarinnar, þar sem engir gluggar voru fyrir, en ber steinveggur og urðu litlar skemmdir á byggingunni. Mun þetta hafa átt sér stað inilli klukkan 2 og 3 að nóttu og voru mennirnir horfnir, þegar uppvíst varð um árekst urinn. Lögreglunni tókst þó að ná í báða mennma í gær, í gær Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Síldveiði var góð I gær og veiddust 1100 tunnur á 10 bátum. Hrefna fékk 215 tn. þar sem þeir höfðu sést ölv- aðir á götum bæjarúis kvöld- ið áður og játuðu þeir að vera valdir að verknaðinum. Að- eins annar þeirra var í flutn ingabílnum er honum var ek ið á hótelið. aðarsýning Á þriðja þúsund manns hafa séð listiðnaðarsýningu frúi Sigrúnaír Jdnstíóttur í/ Þjóðminjasafninu. Þar sem ó víst er hvort sýningin verður opin lengur en til næsta sunnudagskvölds, ættu þeir, sem áhuga hafa á aö sjá sýninguna aö’ gera það sem fyrst. Allmargt sýningarmuna er til sölu og frú Sigrún tek- ur á móti vinnupöntunum á listiðnaðarmunum. Sterkari vélar og lengri ínur í bílum ársins 1956 Flestar árgerðir 1956 komnar á markað Undanfarnar vikur hafa hinar nýju bílagerðir árs>ns 1956 verið að koma fram á sjónarsvið*ð í BandaríkjunUm. Vekja nýju árgerð>rnar mikla athygli hjá mestu bílaþjóð verald- ar, en þar sem íslend>ngar eru líka orðnzr mikil bílaþjóð, er líklegt, að mönnum hér þyk> líka fróðlegt að frétta af nýjungum varðandi bílaframle>ðsluna. Bifreiðin, er nú ekki lengur orðin neitt óþarfa- eða óhófs Dómar hveðnir upp í Klahhsvíhurmtílinu man- Heinesen hlaut þrettán aða fangelsi, aðrir skemmra Viggo Jocnsen fékk 6 mánaða faugolsl, en Sigmuuarsoai (Gina) 3 uiánuði skilorðsb. verið hvatamaður að lokun siglingaleiðarinnar inn á Klakksvikurhöfn um svipað leyti. Hann var hins vegar Þórshöfn, 15. nóv. í dag voru kveðnir upp dómar yfz'r sekur fundmn fyrir að hafa Klakksvíkingum þeim, sem ákærð>r voru fyrir þátttöku í iokað ríkisumboðsmanninn róstum, sem orö'ð hafa á þessu ár> í bænum og upphaflega inni í lögreglustöðinni þann snerust um Halvorsen lækni. Af þe>m þremur, sem taldir 27. sept. s- 1. hafa verið höfuðpaurarnir í máli þessu, fengu tveir fang- elsisdóma, en sá þr>ðj> var sýknaður. Hans Fischer He>nesen, Joensen höfuðpaurinn VigjTo Joensen varaforsetl otr íows™ 170 MotnfiA,. hafnarstjóri, var dæmdur í 13 mánaða fangelsi, V>ggo> Joen- [. , , og Asb.iom 178. Netatión var e. „„ :bæjarstjórnar var dæmdur allmikið. Sjómenn sáu til ferða tveggja flugvéla, sem 'gerðu atlögu gegn háhyrning unum og er því von á minna netatjóni. Ufsáveiði er ágæt og er það algengt, að menn veiði 100 ufsa á dag. Bátur ei'nn kom með 150 tunnur og 113 ufsa og er það ágætis hlutur, þar sem ufsinn er virt ur á átta krónur stykkið. sen varaforseti bæjarstjórnar hlaut 6 mánaða fangelsi, en S'monsen var sýknaöur. Jörgine S*gmunarson (Klakksvík- ur-G*na) var dæmd í þriggja mánaða sk>lorðsbundið fang elsi. Aðrir fengu tveggja til fjögurra mánaða fangels*. Alls var 31 ákærður í máli þessu, þar af ein kona, Jörg- ine Sigmunarson, sem er ekkja. Hún ein af þeim á- kærðu kom með fulla játn- ingu, kvaðst hafa löðrungað rikisumboðsmanninn tvisvar. Lokaði umboðsmanninn inni. Heinesen hafnarstjóri var sýknaður af þeirri ákæru að hafa staðið fyrir óeirðurrt þeim, sem urðu í Klakksvík 21. apríl s. 1., svo og að hafa fyrir að hafa verið höfuðpaur inn í óeirðunum í apríl s. 1. Sunonsen var hins vegar sýkn aður af þehri ákæru, að hafa hrakið Dahl yfirlæknir út úr sjúkrahúsinu þann 21. apríl í vor. Eins og áður segir. fékk frú Sigmtmarson þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Þríi (Framhald á 2. síðu.) tæki í löndum, þar sem efna hagsafkoma almennings er góð og innan fárra ára verður bifreiðin vafalaust talin jafn nauðsynlegt heimilistæki eins og rafmagnseldavélin er orð- in í dag, þótt ekki sé langt síðan hún og önnur rafmagns- heimilisáhöld var tahð til ó- þarfa. En aukm tækni á að skapa bætt lífskjör og bíll- inn er einn þáttur þeirra. Chevrolet og Bu'ck. Tímanum hafa borizt upp- lýsingar um nýjar gerðir tveggja bifreiðategunda frá General Motors verksmiðjun- um. Eru það Chevrolet og Buick árgerðir 1956, sem komn ar eru á markaðinn vestra. Töluverðar breytingar eru á þéssum bilum frá fyrra ári, einkum útlitSbreytingar fram (Framhald á 2. síðu.) Fundur í F.R. í kvöld Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður í Tjarn arkaffi (niðr') í kvöld kl. 8,30. Á fundinum verður rætt um samvinnumál, og mun forstjóri S. í. S. verða frum- mælandi á fundinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.