Tíminn - 16.11.1955, Síða 3

Tíminn - 16.11.1955, Síða 3
£61. bláS. TÍMINN, iriigvikudaginii 16- nóvember 1955. /slendingaþættir Fimmtug: Eva Hjálmarsdóttir Eva Hj álmarsdóttir er fyrirj löngu oröin þjóðkunn. Hún íiefir ritað ljóð og smásögur, frásagnir af minningum og draumum o. s. frv. Þeir, sem iesa bækur hennar, auk greina í blöðum og tíittaritum, finna þar lifandi tilfinningu fyrir því, sem er hrífandi og fagurt og viðkvæmt. Sennilega mun sumum finnast, að skáld- heimur hennar sé takmark- aður, þar sem frásagnarefnið er f5Tst-og fremst hennar eig in innri heimur, og heimur bemskustöðvanna á Austur- landi. í flestu, sem Eva skrifar og fjallar um bernskustöðvar og bernskunnar líf, er undirtónn saknaðar og Ijúfsárrar gleði, því að sá tími er dýrðlegur fyrir hugarsjónum hennar, er hún naut heilbrigðinnar og eðlilegs athafnalífs. Mestan hlut ævi sinnar hefir hún ann ars verið sjúklingur, sem hefir þrðið að harka af sér þraut- U’nar og sætta sig við fjötr- ana, sem veikindin jafnan leggja á menn, — en „innra fýrir andan“ hefir hún átt sinn skájjldaheim, séð sínar sýnir og drauma dreymt. Og hún hefir brotizt í að gefa sam ferðafólkinu hlutdeild í þeirri fegurð, er hún naut í sínum innra heimi, þegar hinn ytri var henni erfiður og sár. Hún hefir sjálf notið góðra bóka og hefir yndi af fögrum söng, Óg hún hefir þess vegna þráð að gefa öðrum hlutdeild í sin- um eigin skáldadraumum- Ékki veröur um það sagt, hvað íifir af hennar verkum, en Ííkt má segja um hina stærri spámenn á skáldaþingi. En Éva hefir hugsað éins og Hall- öór Kiljan hefir einhvers stað ar eftir séra Halldóri heitnum á Reynivöllum: Það skfeðar ékki stóru ljósin, þótt þau Til Reiga Sænumds- sonar, AlþýSu- Maðiua P. S. — Góði vertu ekki að þylja nöfn lir danskri út- svarsskrá eða þvíumlíku. Það varðar engan nema þig hvað þú lest og bezt að sem fæstir viti um bókmenntagáfu þina meðan þú ert öðrum þræði að skrifa um bækur í Alþýðublaðið. Aðeins eitt, sem ég vildi fá að leiðrétta: Karen Blixen hefur ritað af- ríkanska bók. Indriði G. Þorsteinsson. iiuiMHinuiniimmmiimiiuiiiiiHniiiuiiimuumHuii smáu skini." — Annars virð- ist mér stundum, að vafi geti leikið á því, „hver er hér smár og hver er stór?“ Á það ekki sízt við um þá, sem skrifa mikið fyrir börn, en sumt af því, sem Eva skrifar, er þeún ætlað fyrst og fremst, — og hver dæmir um áhrif slíkra rita, þegar börnin eru oröin fullorðið fólk? Það er freistandi að spyrja sjálfan sig, hvað legið hefði eftir Evu sem nthöfund, ef hún hefði haft heilsu. Ef til vill hefðu þá kraftar hennar beinzt að öðrum verkefnum. En eitt er víst, að það gengur kraftaverki næst, hverju hún hefir getað áorkað, enda þótt hún hafi í veikindum sínum notið stuðnings margra hjálp fúsra manna. Evu hefir orðið vel tU vina á lífsleiðinni, og allir þessir vinir hugsa nú til hennar á fimmtugsafmælinu og óska þess, að enginn lifir til einskis, þótt hann sé bund inn við sjúkrabeðinn. TU ham- ingju með fimmtugsafmælið, Eva. Jakob Jónsson. Þúsundlr vlta * að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. .tmimiimmiHiiiiHttiiiiiM'uuiimmmiiiimtmiuiM mmimiiiiimiiiiiimiiiimiuu«iiuMiiiiiiim:>--ciiiiiuiii Firmakeppni Bridge- sambands íslands VOLTI j aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðír | Norðurstíg 3 A. Sími 6458. 5 9 itiiimtmmmmiimiMiitimfiiiimiitmttmfiiiuii Útbreiðið Tímann Auglýsið í Tímanum TILKYNNBNG Nr. 9/1955 Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri ..... kr. 1.78 2. Ljósaolía, hver smálest .. — 1360,00 3. Hráolía, hver lítri .... — 0,79 Sé hráolía og benzín afhent í tunnum má veröið vera 2 y2 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna iVz eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakynd- ingar eða annarrar notkunar í landi. Söluskattur á benzíni og ljósaolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 15. nóvember 1955. Reykjavík, 14. nóvember 1955, Verðgæzlnstjórínn. IJiVVVW.W.V.V.VV.W.W.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VAWÍ Gerist áskrifendur að TÍMANUM Askriftasími 2323 Úrvals unglingabók frá Bókaforlagi Odds Björnssonav Firmakeppni Bridgesam- bands íslands er nú lokið. Sigurvegari varð heildverzlun Árna Jónssönar, sem Ásgerð- ur Einarsdóttir spilaði fyrir, hlaut 163 stig, og vann þar með farandbikar þann, sem keppt var um. Næst varö Últíma h. f., með 154,5 stig, spilari Þorvaldur Matthías- son, og þriðja í röðinni varð Vátryggingáfélagið h. f., með 154 stig, en fyrir það spilaði Ólafur Ásmundsson. Að öðru leyti varð löðin þessi: 4. Svan ur h. f. 153,5 stig. 5. Hekla h. f., heildv. 153,5. 6. Verzl. Björn Kristjánsson 152,5. 7. Crystal 152. 8. Slippfélagið 152. 9. Liverpool 151,5. 10. Útvegs- bankinn 150. 11. Ræsir h. f. 149.5. 12. Belgjagerðin 149,5. 13. Dagbl. Vísir 149. 14. Lands smiðjan 149. 15. Alm. trygg- ingar h. f. 148. 16. Gotfred Bernhöft & Company 148. 17. Áburðarsala rikis'ns 147. 18. Hamar h. f. 147. 19. Miðstöð- in h. f. 146,5. 20. Árni Páls- son, verzlun 146,5. 21. Heild- verzlunin Berg 146,5. 22. Lár- us G. Lúðvíksson, skóv. 146. 23. Feldur h. f. 145,5. 24. Kr. Kristjánsson' h. f. 145,5. 25. Lárus Arnörsson, heildv. 145. 26. Húsgagnaverzl. Austur- bæjar 145. 27. Ásbjörn Ólafs- son h. f. 144. 28. Innkaupa- samb. rafvirkja 144. 29. Tjarn arbíó 143,5. 30. Fiskifélag ís- lands 143,5. 31. Þjóðviljinn 143. 32. Festi, verzlunarfélag 142.5. 33. Egill Skallagrímsson ölg. 142,5. 34. Bókabúð Braga Brynjólfss. 142. 35. Veiðimað urinn 142. 36. Eggert Krist- jánsson & Co. 142. 37. Samtr. ísl. botnvörpunga 141,5. 38. Kol og salt h. f. 141,5. 39. Geir Stefánsson & Co., h. f. 140,5. 40. Harpa h. f. 140,5. 41. Helga fell, bókaútg. 140,5. 42. Egill Vilhjálmsson h. f. 140. 43. Bílaiðjan 140. 44. Helgi Magn ússon & Co. 140. 45. Ása- klúbburinn 139,5. 46. Johan Rönning h. f. 139,5. 47. Loft- leiðir h. f. 139. 48. Silli og Valdi 138,5. 49. Kr. Þorvalds- son & Co. 138,5. 50. Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. 137,5. 51. ísl. -erlenda verzlunarfél. 137,5. 52. Gullfoss h. f 137. 53. Sól- argluggatjöld 137. 54. Vík- ingsprent h. f. 137. 55. Jóhann Ólafsson & Co. 136. 56. Fálk- inn h. f., reiðhjólav. 136. 57. J. Þorláksson & Norðmann 136. 58. Haraldarbúð h. f. 136 59. Prentsmiöjan Edda h. f Ívík bjarndýrsbani Unglingasaga frá Grænlandi eftir dóttur Peters Freuchen, hins fræga landkönnuðar og rithöfundar, er komin í bókaverzlanir. Bókin hefir komið út í tíu löndurn og alls stað- ar hlotið miklar vinsældir hjá yngri kynslóðinni. Hún er þýdd af Sigurði Gunnarssyni, skólastjóra í Húsavik. Skreytt fjölda ágætra teiknimynda. Verð kr. 38.00 í bandi. Það er gaman að gleðja börnm. Ger’ð beim daga- mun og færið þehn úrvalsbók frá Bóhaforlagi Odds Bjjörnssonar 135,5. 60. Elding Trading Company 135,5. 61. Shell h.L 135.5. 62. Smári h. f. 135. 63. National Cash Reg. Company 135. 64. Alþýðublaðið 135. 65. Trygging h. f. 135. 66. íslenzk’ endurtrygging 134,5. 67. G. J. Fossberg 134,5. 68. S. Árna- son & Co. 134,5. 69. Olíuverzl, íslands h. f. 134,5. 70. Búnað- arbanki íslands 133,5. 71. Lýsi h. f. 133,5. 72. Sparisjóð- ur Rvíkur og nágrennis 133 5. 73. Frón h f. 133,5. 74. Héð- inn h. f. 133,5. 75. Ásgaröur h f. 133. 76. Almenna bygging£ félagið h. f. 133,5. 77. Ó. Johr son & Kaaber 133. 78. Hljóð- færahúsið 133. 79. Síld og fisfe ur 132,5. 80. Bernhard Peter- sen 132,5. 81. Edda h. f., umb og heildverzlun 132. 82. Vinnv fatagerð íslands 132. 83. Á burðarverksmiðjan 131,5. 84 Guðm. Andrésson, gullsm 131.5. 85. Kiddabúö 131,5. 86 Har. Árnason, heildverzl. 131 87. Afgreiðsla smjörlíklsgerc anna 131. 88 Rúllu- og hlert gerðin 130,5. 89. Morgunbl 130.5. 90. Freyja h. f., sælgæv isgerð 130,5. 977. Qpal h. f. 130.5. 92. Ragnar Þórðarsor. h. f. 129,5. 93. Agnar Ludvigs- son, heildv. 128,5. 94. Sindri h. f. 128,5. 95. Eimskipafélas íslands h. f. 128,5. 96. Jón Brynjólfsson, leðorv. 128,5, 67. Timinn 127,5. 98. Alliance h. f. 127. 99. Olíufélagið h. f. 127. 100. S.í. S. 127. 101. Sjó- vátryggingafél. íslands h. f, 126.5. 102. Sjálfstæðishúsio 126,5. 103. Ljómi, smjörlikisg 126.5. 104. Alþýðubrauðgerðin h. f. 126. 105. O. V. Jóhanns- son & Co. 125,5. 106. S. Ste- f:nsson & Co. 125,5. 107. Síld' arvitvegsnefnd 125,5. 108. Þór oddur E. Jónsson 123,5. 10S. ísafoldarprentsmiðja h. 122.5. 110. Hótel Borg 122,5, 111. Norfhern Trading Com- pany 122,5. 112. Álafoss 122, 113. G. Helgason & Melsteó h. f. 121,5. 114. Einar B. Guðn. og Guðl. Þorl- 121.5. 115. Leifv ur h. f. 120,5 116. Esja h. í 120.5. 117. Árni Jónsson, timb urverzl. 120. 118. Leöurverzl, Magnúsar Vigiundssonar llb, 5. 121. Hressingarskálinn llb 122. Eimskipafélag Reykjavík ur 118. 123. Prentmyndir h. í 118. 124. Vélar og skip h. í 117.5. 125. Edinborg 116. 126 S. í. F. 111. 127. Kristján G Gíslason ðr Co. h. f. 111. 12b Fiskhólhn 109 stig. Demantsbrúðkaup Föstudaginn 28. okt. s. 1. áttu þau merkishjónin Rann veig Guðmundsdóttir og Guð mundur Guðmundsson að Brekkum í Mýrdal 60 ára hjú skaparafmæli. Þau eru bæði ennþá viö sæmilega heilsu og sérstaklega Guðmundur, sem stundar sínar trésmíðar frá morgni til kvölds. Hefir hann góða sjón og fylgist vel með öllum fréttum, bæði í blöðum og úitvarpi, en hann er 88 ára og Rannveig 83. Þennan dag voru bau hjón heimsótt að Brekkum þar sem Kjartan sonur þeiria heldur þeim heimiU ásamt tveim öðrum systkinum hans, en alls hefir þeim hjónum orðið 12 barna auðið og eru 11 þeirra enn á lifi, öll dug- andi og myndarfólk. Auk gjafa og fjölda heilla- óskaskeyta er þeim hjónum barsf, þá fliittu þeim kvecjv og érnaðaróskir séra 'ona. Gíslason í Vik og hre) i stiói - Dyrhólahrepps Bigurðu:.’ Gunnarsson en Stefán Ham . esson Litla-Hvamml ílutí þeim frumort kvæL’. Biaðið hefir veriö beöxð fy:: ir einlægustu kvuöjur og þak'i: Ireti frá þeim liannveigu ot Guðmundi til sveitunga oi allra þeirra cr gjörðu þein þennan mfrkisdag að ógleyn anlegum Laiiöisdegi. iiiiiiiiiiiiiiiimc:::::siiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiic'i f HIiLMAR GARÐARS | liéraðsdómslögmaður I Málflutningsskrifstofa 1 Gamla þíó, Ingólfsstræti. Sími 1477. aiiiHHiBiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimMMMiiaamuiiiiiiiiit:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.