Tíminn - 16.11.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 16.11.1955, Qupperneq 6
 TÍMINN, m»Svikudaginn 16- névember 1955. 261. blaiS <i> ^HÍDLEIKHÖSID Góði dátinn Svœh f Sýning í kvöld kl. 20.00 í deiglunni i Sýning fimmtudag kl. 20.00 SannaS bömum innan 14 ára. j Er á tneðan er j Sýning föstudag kl. 20.00 ) Aðeins þrjár sýningar eftir. ’.ðgöngumiðasalan opin frá kl.j 3,15 til 20. Tekið á móti pöntun im. — Síml 8-2345, tvær línur. ’antanir sækist daginn fyrir sýn ngardflg, annars seldar öðrum. Feitar kyr ★ ★★★★★★ ★★★★★★★★■*’ GAMLA BÍÖ Grœna slœðan (The Green Scarf) Michael Redgrave, Ann Todd, Leo Genn, Kieron Moare. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bðnnuð bömum innau 12 ára. reghbogunum 'Rainbow round my shoulder) Bráðskemmtileg, ný, amerísk :öngva- og gamanmynd í litum, >neð hinum dáðu dægurlaga- „öngvurum. Frankie Laine, Billy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIO siml 6486. j Sjórœningjarnir I þrír Aíar spennandi itölsk mynd um >rjá bræður, sem seldir voru í þrælkunarvinnu, en urðu sjó- ræningjar til þess að hefna r.arma sinna. * Aðalhlutverk: Marc Lawrence, Barbara Florian, Ettore Manni. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÖ ! — HAFNARFIRÐI - | Konur til sölu TCannske sú sterkasta og mest 1 pennandi kvikmynd, sem komið i nefir frá Ítalíu síðustu árin. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. itZe&tMmo SLEIKFEIAG! [reykjayíkdb^ Kjamorha og hrenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 14. Sími 3191. AUSTURBÆJAR8ÍÓ Endir dögum (Edge of Darkness) Amerísk kvikmynd um baráttu almennings í Noregi gegn her- r.ámi Þjóðverja. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Ástarglettur Ný, amerísk dans- og söngva- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ronald Reagan, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÖ Síml 6444. Allt sem ég þrái ... (All I Desire) Hrífandi og efnismikil, ný, amerísk stórmynd. Oagan kom í janúar s. 1.1 „Familie Joumal" undir nafninu „Alle mine længsl er“. Barbara Stanwyck, Richard Carison. Sýnd kl. 7 og 9. (Framhald af 4. síðu). inu. Við hann ræktum við ó- grynni af suðrænum sælgæt- isvöxtum, þrungnum af fjöri og gleði suðursins, eins og þeir hafi vaxið undir suðrænni sól. Svo eigum við eins og áð- ur segir feitar kýr og kafgresi. En það kostar mikið fé að framleiða þessi verðmæti og þess vegna verður minna eft ír en skyidi umfram dagleg- ar þarfir, nema sparnaðar sé gætt, en því, sem afgangs er, verjum við til menningar- niála. En stundum þurfum við að fá leyfi hjá hinu opinbera valdi til þess að vinna að viss um menningarmálum. Úr því getur orðið þrettán ára strið cg jafnvel lengra. 9.11. 1955, Þorsteinn Sigurðsson. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUMIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIII Rafsuða, r= § Logsuða, Rennismíði Alls hotiar | nýstníði Viðgerðir. É Neisti h.f. Maðurinn með stálhnefanu (Iron Man) Spennandi amerísk hnefaleika- mjmd. Jeff Chandler, Rock Hudson. Bönnnð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TRIPOLI-BÍÓ Ðömuhársherinn (Coiffeur ponr Dames) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kafnarfjarð- rrbtó lJttg og ástfangin Bandarisk söngva- og gaman mynd. Aðalhlutverk: Jane Powel, Richardo Montablen, Debie Reynolds. Sýnd kl. 7 og 9. § Laugavegi 159. Sími 6795. f a z aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiii s r | ÞÓRÐUt G. HALLDÓRSSON | | BÓKHALr^S- og ENDUR-1 f SKOÐUNARSKRIFSTOFA i Ingólfsstræti 9B. Síml 82540. * llrvals unglingabók frá Bóhaforlagi Odds Rjörnssonar NÝJA BÍÖ Iíonan tneð járn- grímuna (Lady in the Ironmask) Ný, amerísk ævintýramynd í lit um. Aðalhlutverk: Louis Hayward, Patrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GULLHELLIRINN eftir hinn vinsæla ameriska ungl- ingabókahöfund Frances F. Neilson er komin í bókaverzlanir. — Þetta er spennandi saga frá frumskógum Suður-Ameríku, prýdd fjölda teikni mynda. — Verð kr. 45,00 í bandi. ★ Það er gaman að gleðja börnzn. Gerið beim daga- mun og fær*ð þe’m úrvalsbók frá Róhaforlagi Odds Rjörnssonar ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^ Rosamond Marshall: * * * JÓHANNA * sap — Fer og heimsæki hana... .Wð hana afsökunar- Sjfe — Hve mikið þarft þú að biðja af- fjjj sökunar fyrir? Scully eldroðnaði. — Það vd ég helzt y ekki segja yður, herra Garland. Það er |peinkamál okkar Jóhönnu. — Riddaramennska þín er þér td ■' sóma, sagði Hal háðslega. — Ég vildi 'samt gjarnan að þú....segðir skilið við iJinn áður en þú leggur af stað. — Þér eigið við....að ég skrifi henni bréf ? — Það var ekki svo afleit hugmynd. Scully var þögull andartak, eins og hann væri að setja bréfið saman í huganum. Síðan sagði hann: — Ég vonast tU, að henni leiðist það ekki mjög mikið. — Það held ég ekki, sagði Hal. — Stúlkur á hennar aldri hafa vissa hæfileika tií að komast yfir slík hjartasár sem þær nefna svo. Scully var á förum og tvísté órólegur. — Þakka yöur fyrú', herra Garland. Kærar þakkir. Hal stóð kyrr og horfði á breiðar herðar hans, þegar hann gekk burt og hvarf út í myrkrið. Scully myndi áreiðanlega finna sinn jafningja í Jóhönnu Harper. Einnig Edna og allt Garland þorpið. — Nú var ekkert annað að gera en biða eftir því, hvérnig Margrét og Jinn tækju þessu- Það kom við morgunverðarborðið næsta dag. Hal sá Jinn opna bréf, sem GUson færði inn á bakka. Hún varð náföl, gaut augunum á foreldra sína og stóð siðan upp frá borðinu. — Afsakið mig, sagði hún. —■ Þú ert ekki búín áð borða, Jinn, sagði móðir hennar, en stúlkan gekk út án þéss að svara. — Hvað er að? tautaöi Margrét fyrir munni sér. — Vilt þú meira steikt brauð?- — Nei, þakka þér fyrir, sagði Hal. — Ég vona og trúi, að Scully hafi nú'sagt Jinn upp. — Hal. Margrét kreisti pentudúkinn í hönd sér. — Þú hefir þó ekki.... Hal skar sundur kjötflísina á diski sínum. — Þú verður að lofa náttúrunni að ganga sinn gang, Margrét. Hún dró stóÞnn frá borðinu og stóð upp. — Stundum skd ég þig alls ekki. — Aðeins stundum? spurði hann. — Þetta er ekkert til að láta sér gremjast, Margrét. Scully Forbes hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að"hann vill ekki kvænast Jinn- Og það er svo sem ágætt. Mér hefir aldrei fallið við hann sem eigin- mann hennar. Og ég var mjög andvígur giftmgaráformum þínum. — Veslings litla stúlkan mín, sagði Margrét og gekk út úr stofunni. Hann smurði sér steikta brauðsneið og lét á hana aldin- mauk. Hann gat vel imyndað sér, hvað var að gerast uppi í herbergi Jinn. Þegar Margrét hefði lokið sér af, myndi hann fara upp. ... Hann heyrði hurð lokað, og vissi, að mæðgurnar höfðu komizt að niðurst-öðu. Hann beið andartak og gekk síðan upp. Hurðin á herbergi Jmn var læst. — Jinn... .opnaöu, ég ætla að tala dálítið við þig. Hún svaraði ekki. — Opnaðu, endurtók hann. Þegar hún opnaði liktist hún helzt svarthærðu flagði. — Vertu róleg, sagði hann. Hún dró krypp'iað bréf upp úr vasa sínum. — Vera róleg? Hvað heldur þú að ég sé — trébrúða, eöa eitthvað slikt? „Það er bezt að hafa-þacf.þannig“, skrifar hann- „Við höfum skemmt okkur ágætlega í sumar“.... — Þú ert rétt orðm sextán ára, Jmn. — Já, einmitt';5 "SVai-aði hún. — Þegar maður er sextán ára, er það óleyfilýgt. Hann skal koma aftur og kvænast mér. Hann er neýlldur til þess. Og fijótlega, meira að segja. Ég vU ekki eignast óskilgetið barn....það skuluð þið vita. Hann skal krænast-mér. Hal heyrðF aðeitís orð og orð á stangli. Hann skildi, að hann hafði sent barnsföður stúlkunnar smnar í annarrar arma. Hann hafði' komið svo kjánalega fram, að því var ekki hægt að lýsa,3?essí þríhyrningur — Jóhanna — Scully — Jinn, minnti hann-.helzt á leynilega leikl unglinga bak við gamla skúra, þegar augu þeirra voru að opnast. Hvað skúdu þau, hvað ást var, á þessum aldri? Eða raunverulegar ástríð- ur? Hvaða rétt höfðu þau tU aö eyðileggja líf sitt á þennan hátt, þegar áður-en-þau höfðu náð fullorðmsárum? Svo undarlegaígyildi til, að hann var gramastur út í Jó- hönnu Harper. Hún yar þroskuðust þeirra þriggja — stúlkan frá eynni, sem þekkti lífið út og inn. Fari hún tU fjandans: Hvernig gat hú»* kastaö slíkri glýju í blá augu Francesar? -------- ♦sfer Hal var gérsamJýgá lamaður yfir því, sem dóttir hans hafði sagt honum, og margar hugsanir þutu gegn um huga hans. Að lokum einbeinGþst hugur hans að hinu hörmulega ástánti1 Jinn- — Ert þú viss um'vað þú sért með þarni? — Já, svaraði húh; þrákelknislega og færði sig fjær hon- um eins og hún óttaðist hirtingu. — Ég var þegar orðm viss um það í Paris. Ég fór tU fransks læknis. Ég skýrði honum hvorki frá því hve gömul ég væri eða hvað ég héú. Hann rannsakaði mig og spurði mig ýmissa spuminga, og síðan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.