Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 1
I
Bkrlístoíur I Edduhútí,
Préttaslmar:
81302 og 81303
Aígreiðslusimi 2323
Auglýsingasími B130Ö
Prentsmiðjan Edda
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurlnn
89. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. nóvember 1955.
266. blaff.
Löndunarbannið rofið að nýju:
Islenzkt skip landaði ísfisk-
farrai í Bretlandi í gærda
Þa@ var límiveiðariniB Sigríðisr, sem laml-
aði 600 kössum af bátafiski frá Ólafsvík í
Newcastlc ois Tyne. — Fiskiiriim verður
scldur á Billingsgaíe-markaöi í Lomlou
í gær lanclaði vélskip'ð S'gríður um 600 kössum af ísvörðum
fiski í Bretlandi og er þar með stig'ð nýtt skref til að rjúfa
löndunarbann brezkra togarae'genda- í gær barst Tímanum
eft'rfarand' fréttaskeyt':
NTB—London, 21. nóv. —
íslenzkt fisk'skip landaði í
dag 600 kössum af ísuðum
fiski í Newcastle on Tyne og
braut þar með bann brezkra
togaraeigenda um löndun á
íslenzkum ísfisk' í stærstu
brezkum hafnarborgum.
Flest'r fiskkaupmenn eru
þeirrar skoðunar, að með
þessum atburði sé löndunar
bannið úr sögunni. Þeir á-
líta, að ef þeir upphefja
ekk' bannið nú, muni þeir
verða af mzklum og góðum
v'ðskiptum.
til þess að sjá, hvern'g v'ð yrð'
snúízt og hver áhrif þaö hefði.
Hann kvað allan þennan fisk
vera seldan en ekk' hefðu enn
verið gerðir samn'ngar um
næsta farm.
Bátafiskur frá Ólafsvík.
Blaðið aflaði sér þe'rra
upplýsmga i gær, að það
hefði verið vélskipið Sigríður,
sem flutti þennan ísvarða
fisk t'I Bretlands. Er hann
fluttur út á vegum Svem-
(Framhald á 7. síðu.)
1 SóIarHtlir dagar I
I hjá Mbl. og Vísi 1
| Þessa dagana eru blöð 1
| íhaldsins að reyna að telja i
| fólki trú um, að Hermann' i
í Jónassyni, formanni Fram- \
1 sóknarflokksms, liggi mifcið i
i á að komast í ríkisstjórn. i
= Þegar stjórn var mynduð \
i síðast, voru aðstandendur |
i þessara sömu blaða að i
I hnvta í Hermann Jónasson !
\ fyrir að vilja ekki vera í i
! rík'sstjórn. Og ekk* mun \
I veim'ð mmnka, ef svo færi, i
Í að Hermann Jónasson tækz i
í sæti í ríkisstjórn. Það má i
i því segja, að dagar séu i
i sólarlitlir hjá Morgunblað- i
i inu og Vísi um þessar mund i
i ir.
jmiiiiimiiiiiiiiiilllliiiilllUiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiimiii
ÍSrezUir fishinnflytjjendur lijsa i/í'ir:
,Viö teljum, að hár sé ekkert
löndunarbann að brjóta’
I blaði brezkra togaraeigenda, Fishing News, sem út kom
s. I. laugardag, birtist eft'rfarand' grein á forsíðu, og varpar
hún nokkru Ijósi yfir afstöðu þeirra fyrirtækja, sem nú kaupa
íslenzkan fisk í brezkum höfnum.
Noiðmenn á bak við.
Talið er, að bak v'ð þessa
tilraun íslenzks skips t'l þess
að opna brezka f'skmarkað-
ínn íslenzkum fiski standi
norsk'r aðilar, fjögur inn-
flutningsfyrirtæki, meðal
þeirra Anders and G'lbert í
North Chields. Forstjóri þess
fyi’irtækis sagð' v'ð blaða-
menn í gær, að þess'r 600 kass
ar, sem nú hefði ver'ð landað
í Newcastle on Tyne væri að
eins flutt inn í tilraunaskyni
íslenzku þátttakendurnir
inunu, æfa í Austurríki fram
til vetrar-Óiympíuleikanna,
sem háð'r verða í Corinta i
Ítalíu í febrúar- Haukur er
sem kunnuet er e'nn snjallast)
■svigmaður okkar. Er hann nú
úr sögunni sem skíðakeppand)
í vstur.
Eina íslenzka stúlkan, sem
þátt tekur í leikunum,
Jakobína Jakotasdóttir, er far
Engar frekari fregnir hafa
borizt þessa viku um aðgerðir
t'yrir nokkru og æfir nú með
austurrísku stúlkunum, sem
þátt taka í leikunum. Lætur
hún h'ð bezta af dvölinni.
Bróðir Jakobínu, Ste'nþór,
fer t'l Austurrikis næsta laug
ardag ásamt hinum íslenzku
keppendunum, en þeir eru
Stefán Kristjánsson, Eysteinn
Þórðarson og Úifar Skær'ngs
son, all'r úr Reykjavík. GS.
t'l löndunar á ísvörðum fisk'
frá íslandi í borgunum North
Shields og Newcastle. Einn
af forstjórum fyrirtækisins
Alexander & Woods h. f., en
það er eitt þeirra fyrirtækja,
sem íslenzkir að'lar beita fyr
ir sig í hagsmunabaráttu
sinni, sagði fréttamanni frá
F'shing News í gærkvöldi:
„Við kærum okkur ekki um
að, dragast inn í neins konar
deilur og hörmum þær ýktu
frásagnir, sem birzt hafa i
blöðum hérlendis, þar sem
rætt er um að brjóta löndun-
arbann á bak aftur.
(Framhalá á 7 sí'öu )
Stjórnmálanám-
skeiðið
SíjórnTOálanámsketðið
heZdn?’ áfram í dag og hefst
k'. 8,30 í kvöíd í Et duhús-
inu. Þá ilytur Artdrés Kr'st
jánsson bZaðaTOaður ertrtd'
uto uiáliar ræðuma.nna, en
síðan flytur Sfeingrímur
GísZason framsögnerindt' um
hlwtverk kvenfóZksms í þjóð
TOálwm.
Haukur Sigurðsson fót
brotnaði á skíðaæfingu
Áíli að leíígja a£ stað á vetrar-ÓlyiniííuIeik
ana eftir uokkra daga. Jakoliína Jakolis-
cléttir farin ist, aðrir fara á laugardag
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði.
ÞáÖ slys varð í fyrradag, að einn bezti skíðamaður lands-
ins, Haukur Ó. Sigurðsson, fótbrotnaði illa, er hann var á
Skíðaæfingu við skíðaskála Ármenninga í Dagverðardal. Ætl-
aðz' Haukur að leggja af stað t'I Austurríkis t'l æfmga ásamt
öörum þátttakendum næsta laugardag.
in tU Austurrík's tú æf'nga
Herflutningaflugvél með 4
mönnum fórst hór á landi
Vélin var á Miiidflugsæfiiigii yfir Suðnr-
landi cr lián týndist. Víðtæk leit í dag
Allar líkur benda til þess að amerísk herflutnmgaflugvél
af Dakotagerð, tveggja hreyfla, hafi farizt hér á landi í gær
eða skammt undan suðurströndinni. Með vélinni var fjög-
urra manna áhöfn. Viðtæk leit hefir verið skipulögð með
birtingu í dag.
Flugvél þessi hafði bæki-
stöð á Keflavíkurflugvelli og
var í æfingaflugi síðdegis í
gær. Var vélin stödd yfir eða
við Suðurlandsundirlendið,
þegar síðast heyrðist til henn
ar í gær.
Leita'S með b'rtZwgu.
Þegar ekki hafði heyrzt til
vélarinnar í heila klukku-
stund voru gerðar ráðstafan-
ir t'l þess að skipuleggja leit,
en þá var komið myrkur, svo
lítið varð úr henni, en fimm
leitarflokkar frá flugbjörgun
arsveitinni íslenzku og hópar
frá hernum hefja leit strax
með birtingu í dag.
Á bZmdflwgsæf'wgw.
Til aðstoðar verða að
minnsta kosti tólf litlar flug-
vélar undir stjórn íslenzku
flugbj örgunarsveitarinnar,
auk flugvéla frá Keflavíkur-
flugvelli, sem að sjálfsögðu
taka þátt í leitinni. Flugvél-
in var á blmdflugsæfingu og
flaug eftir mælitækjum, þeg-
ar slysið hefir viljað til.
Nokkrar líkur þykja benda
til þess, að vélin kunni að
hafa verið komin yfir land á
Reykjanesskaga, þegar hún
týndist.
Furðuleg út-
varpsræða
Það hZýtur að vekja aí-
hygZi Za?ids?wanwa, að ezwn
fZokkwr vírðisí hafa byrjað
eZdhúsumræðwr í útvarp-
inu, eins og ræða GísZa Jóws
so?iar, alþiwgismawns, bar
gZeggsí vZtni wm í gærkvöZdi
í þættinum um circgZnw og
vegi?m. Ræðaw var að sjálf
sögðw eiws fáráwleg og við
TOátfi búast af þei?n manni.
Þegar haww hafð? Zokið
fruwfaZegwm áráswm á VZZ-
hjáZm Þór, bankastjóra, Jyr
ir ræðu hans í úfvarpinu wm
dagiww, kZykkti hanw út með
því að segja, að haww viZdi
ekki véfengja wokkwrt orð í
ræðu VilhjáZms, ew ástawdið
í Zawdinw væri þannig, að
mewn yrðw að fala varlega,
þótt hægt væri að fiwwa
hverjw orði sfað. GísZi segir
sem sé, að það sé orðið
hætfuZegt ad segja sawwZeik
awn. Saw??köZZwð GísZa-sið-
fræð' það. — Verður wánar
rætt um ræðw þessa síðar
hér í bZaðinw.
Bætur vegna niðurskuröar á
fjárskiptasvæðum hækkaðar
frv. iiin breytingu á saiið fjársjiikcl .lögu m
í gær var til umræðu frumvarp tU laga um breytingar á
lögum um varnir gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma
©g útrým'ngu þeirra. Lagabreytingar þessar eru fyrst og
fremst vegna niðurskurðar á fé í Dalasýslu, þar sem mæði-
veiki varð vart að nýju á þessu ári, en þar hafði áður verið
skorið niður og skipt um fjárstofn, þótt ekki kæmi að haldi.
Ste'ngrímur Steinþórsson,
landbúnaðarráðherra, mælti
fyrir frumvarpinu, rakti meg-
inefni þess og t'lgang.
Bætur hækka.
Meginbreyt'ng frá fyrr' lög
um er fólgin í hækkun bóta
úr i/2 lambsverð' í % úr lambs
verð’i á bótaskylda kind. Enn
fremur er lagt t'l að skylda til
útvegunar líflamba verði færð
úr 70% í 80% og aukabótum,
ef ekki tekst að útvega svo
mörg líflömb á fyrsta haust'.
Önnur ákvæði.
Þá er bætt inn i ákvæðum
um, að sauðfjársjúkdóma-
nefnd get' fyrirsk'pað að
lömb verði höfð í hús' og alls
ekki lát'n út um tíma eft'r
fjárskipti, ef ástæða þyk'r til.
Þá fær sauðfjársjúkdóma-
nefnd vald t'l að meta bætur
í emstökum tilfellum. Einn'g
er það nýmæli, að ráðherra
skuli he'milt að láta ákvæði
þessara laga ná t'l riðuveiki
og kýlaprestar, ef líklegt þyk-
ir, að pestir þessar muni valda
stórtjóni.
Ráðherra gat þess, að áætl-
að væri, að útgjöld skv- frum
(Framhald á 2. slðu.)