Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 5
S66. blaS- TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1955. 5. } -Priðjud. 22. nóv. S.-Afríka og Sameinuðu þjéðirnar Tvö riki liafa mi kallað licim ncfuilir síuar af þingi S. þ. Verðtryggmg spari- fjár. - Vísitölu- bréfin nýju Ártð 1952 kom fram tillaga á Alþingi um verötryggingu Sparifjár. Flutningsmenn hennar voru Skúli Guðmunds son, Helgi Jónasson og Karl Rristjánsson. Fyrsti flutningsmaður til- lögunnar hafði framsögu í málinu. (Alþt. 1952 D 84—86). í ræðu sinni benti hann á þá stáðfeynd, að þeir, sem hafa Íáííð "bönkum og sjóðum fé giét .t'il geymslu, hafa tapað meir’i hluta þeirra eigna sinná a undanförnum árum vegriá þeirrgr stórkostlegu íöskunar, sem orðið hefir á fj'ármálasviðinu. En hins veg ' ar jiafa þeir, sem tekið hafa ié’ að láni, sloppið frá að gréjða meiri hluta skuldanna af ‘sönju ástæðum. Fleiri ó- heillavænlegar afleiðingar . hafa orðíð af verðgildisrýrn- un þgninganna. Almenn van ;trá.Tá .gildj þeirra hefir orðið i til -þess að auka eyðsluna. jMargir^ ha.fa litið svo á, að flest annað væri betri eign ; en penjngar, og hefir það leitt- tU kapphlaups um að eignast'ýmislegt það sem : menn hafa búást við að frem ; úr hækkaði en lækkaði í ;verði, eins og t. d. fasteignir. Hefir þetta kapphlaup stuðl að að verðhækkun þeirra eigna, og hækkun á verði t húsa hefir valdið hækkuri á húsaleigu sem hefir átt mik- Inn þátt í hækkun á fram- fæniukostnaði og þar með hækkun á framleiðslukostn- aði. Veldur það erfiðleikum íyrir- þá, sem framleiða vör- ur til útflutnings. Þá er láns fjárskorturinn ein af afleið- Ingúm þess, að óttinn við verðfall peninganna hefir fælt menn frá að eiga spari- fé í bönkum og sparisjóöum. Nokkur breyting var gerð á Drðalagi tillögunnar, eftir uppáátungu fjárveitinga- héfndar, og var hún afgreidd frá þinginu 5. febr. 1953, þannig orðuð: .,,Alþingi ályktar að skora . á .lýkisstj órnina að láta : íara fram athugun — svo ýtarlega sem við verður kom ið — á því, hvort og með hvefju móti takast mætti á hagfelldan hátt að tryggja verðgildi þess fjár, sém | bankar og sparisjóðir taka til geymslu og ávöxtunár." Á næsta þingi kom fram ‘fyrirspurn um málið, og var þá upplýst að ri’kisstj órnin hafði sént það til nefndar, sem vinnur að athugun bankamálanná. Á síðasta jþingi bar Skúli Guðmunds- ■son fram fýrirspurn um þetta ;éfrii, óg skýrði þá viðskipta- firiáiaráðherra frá því, að baukamálanefndin hefði enn eigi lokið athugun málsins. í lögum frá siðasta þingi Um húsnæðismálastjórn,' veð lán til íbúðabygginga o. fl„ er ákvæði um útgáfu og sölu vísitölutryggðra verðbréfa. íVeðdeild Landsbankans hefir hýlega hafið sölu á slikum þréfum, og er sagt að sala þeirra gangi mjög greiðlega. Henn sjá þar möguleika til B'Ö ávaxta fé sitt með þeim Hinn níunda nóvember var suður afríska sendinefndin á þingi Sam- einuðu þjóöanna kölluö heim af 10. þingi þeirra, eftir að pólitíska nefnd in hafði ákveðið, að halda áfram rannsóknum Sameinuðu þjóðanna á kynþáttavandamálunum í Suð- ur-Afríku. Þetta heimkall Suður- Afríkunefndarinnar var einnig lát- ið ná til fastafulltrúa Suður-Afríku hjá Sameinuðu þjóðunum. Pólitíska nefndin hafði ákveðið með 37 atkvæðum gegn 7 að fram- lengja umboð Afríkunefndarinnar til þess að halda áfram rannsókn- um á þessum vandamálum, og hún hafði einnig beint þeim tilmæium til s-afríkönsku stjórnarinnar, að hún veitti nefndinni aðstoð í þessu starfi. Tillaga um þetta efni hafði verið borin fram af fulltrúum Asíu- og Afríkuríkja í nefndinni ásamt fulltrúum Suður-Ameríku. Fulltrúar Suður-Afríku á þing- inu höfðu þegar 24. október borið fram mótmæli sín gegn því, að þetta yrði gert, og skírskotuðu til þess, að kynþáttavandamálið í landi sínu væri innanrikismál, sem Sam- einuðu þjóðirnar hefðu engan rétt til að blanda sér í. í samræmi við þetta tóku fulltrúar Suður-Afríku ekki þátt í umræðum um þessi mál, og áskildu sér rétt til að neyta allra bragða til þess að fá tillög- unni vísað frá eða hana fellda. Formaður nefndarinnar Wan Whay Tayakon svaraði þvi til, að allsherjarþingið hefði ákveðið, að nefndin skyldi fjalla um þetta mál, og þar af leiðandi væri nefndin i fullum rétti að ræða það. Fulltrúar Suður-Afríku líta hins vegar á þetta sem algert brot á sjöundu málsgrein annarrar grein- ar sáttmála Sameinuðu þjóöanna, en þar segir, að þær skuli ekki skipta sér af þeim málum, sem líta megi á sem alger innanríkis- mál viðkomandi þjóðar. Þeir telja, að þetta sé móðgun við sjálfstæði landsins. Meðal þeirra rikja, sem greiddu atkvæði gegn því, að þetta mál væri tekið á dagskrá nefndarinnar voru Bretland, Belgía, Holland og Ástra- lía, en þau lönd eiga öll við iík vandamál að striða. Auk þeirra greiddu atkvæði með Suður-Afríku Kanada og Nýja-Sjáland. Noregur og Danmörk voru meðal þeirra ríkja, sem ekki greiddu atkvæði. Norðmenn skýra afstöðu sína með því, að þeir telji, að samtökunum beri að fara ákaflega varlega í sak- irnar, þegar um er að ræða mál, sem segja má að séu ótvíræð inn- anríkismál viðkomandi ríkis. Bandaríkin voru einnig f hópi þeirra ríkja, sem ekki greiddu at- kvæði. Sovétríkin og leppríki þeirra, á- samt Indverjum, voru í hópi þeirra sem greiddu atkvæði með því, að málið yrði tekið fyrir í nefndinni. Efnislcga merkti þetta, að kyn- þáttavandamálið í Suður-Afríku verður undir smásjánni í næstu tólf mánuði. Nú hafa tvær þjóðir kallaö heim sendinefndir sínar frá þessu þingi Sameinuðu þjóðanna, en áður höfðu Frakkar kallað heim sína hætti, að kaupmáttur þess rýrni ekki þó að verðlags- lagsbreytingar valdi hækkun á visitölunni, og þvi er þess- ari nýjung vel tekið. Með sölu vísitölubréfanna svonefndu er byrjað að verð- tryggja sparifé. En margt bendir til þess að víðtsekari IMALAN nefnd ,er alLsherjarjþingið ákvað með eins atkvæðis meirihluta að taka Alsírmálið á dagskrá. Brezki fulltrúinn, Pierson Dixon, hélt því fram við það tækifæri, að ekki bæri að taka málið á dagskrá, þar eð þar væri um að ræða hluta af Frakklandi, og samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna mætti ekki taka á dagskrá innanríkismál ein- stakra þjóða. Hann benti á við það tækifæri, að gjalda yrði varhug við, að taka á dagskrá slík vandamál, en það kynni að hafa i för með sér, að þau yrðu enn vandleystari og jafnvel að af því spryttu ný ’vandamál. / sáttmála Sameinuðu þjóðanna er skýrt tekið fram, að þær megi ekki fjalla um innanríkismál nema í því tilfelli einu, að öryggisráðið líti svo á, að um ógnun við heims- friðinn sé að ræða, Frakkar litu svo á, að Alsírvanda- málið væri ekki slík ógnun við heimsfriðinn, og þar af leiðandi drógu þeir nefnd sína til baka. Hugsanlegt er, að þeir muni koma aftur, áður en þessu þingi lýkur, en enn hefir það ekki orðið. Erindi Rhodens huigað er tvíþæít, annars vegar að kynna sér sem ítarlegast höggmyndalist. Á meðan hann verður hér verður efnt til sýningar á nokkrum högg myndum eftir hann. Einnig mun hann flytja 2—3 opinber erindí. Handíða- og myndlista skólinn sér um kynningar- starfsemi Rhodens hér, en hann kemur hingað á vegum bandaríska utanríkisráðu- neytisins. John W. Rhoden er blökku maður, fæddur í Alabama. Hann hóf ungur listnám, og hefir listaferill hans verið ó- ráðstafanir ætti að gera í þessu efni hið fyrsta, eins og stefnt var að með þeirri þings ályktunartillögu, sem hér hef ir verið nefnd. Verðtrygging- in er vafalíti'ð áhrifamesta aðferðin til þess að auka spariféð og bæta úr lánsfjár skortinum. Þegar ákveöið var að taka kyn- þáttavandamálið í Suður-Afríku á dagskrá báru fulltr. landsins fram mótmæli, en ákváðu hins vegar að biða og sjá hverju fram yndi. Sú ákvörðun þeirra er að framan grein ir hafði það hins vegar í för með ! sér, að þeir munu ekki sitja leng- ur á þessu þingi Sameinuðu þjóð- anna. Það eru Búarnir, sem nú hafa völdin í Suður-Afríku. Þeir eru menn einstrengingslegir og taka 'ítt tillit til annaiTa en sjálfra sín. Leiðtogar þeirra hafa áður átt i höggi við Sameinuöu þjóðirnar út af kynþáttavandamálinu. Má til dæmis minna á það, að 1953 var Malan orðinn svo argur, að hann á flokksþingi í Bloemfontein talaði um Sameinuðu þjóðimar sem ó- freskju, er ógnaði heimsfriðnum. Hann talaði þá um, að annað hvort yrðu Sameinuðu þjóðirnar að breyta algerlega um stefnu eða þurrka yrði samtökin út áf yfirborði jarð- arinnar, eins og hann komst að orði þá. Hann sagði, að Samein- uðu þjóðirnar væiu ekki annað en samkunda, þar sem hinum og þess- um prelátum væri leyft að vaða uppi með alls konar óhróður og fjandsamlegan áróður gegn Suður- Afríku. Innan Sameinuðu þjóð- anna er hópur þjóða, sagði hann, sem virðast líta svo á, að þær séu einhver dómari um, hvað rétt er og hvað rangt. Slíkt kvað hann Suður-Afríku ekki mundu þola til lengdar. Nú eru stórir flokkar í Suður- Afríku, sem líta sömu augum og dr. Malan á þessi mál og álíta Sam- einuðu þjóðimar hafi móðgað land þeima. Strydom forsætisráðherra og menn hans halda fast við það, að þarna sé um algert innanríkismál að ræða, og þeir munu aldrei fall- ast á nein afskipti Sameinuðu þjóð anna af þessu máli. Af þeim sök- um var sendinefndin kölluð heim af 10. þingi Sameinuðu þjóðanna. venju glæshegur og liggja eft ír hann mörg verk, sem hlot- ‘ð hafa viðurkenningu bæði austan hafs og vestan. * Avarp vegna slyss- ins í Skíðadal Við undirritaðir viljum ein dregið mælast til þess að Reykvíkingar, og alveg sér- staklega SvarfdæUngar og aðrir Eyfirðingar, sem búsett ir eru í bænum, leggi af mörk um, hver sinn skerf til að- stoöar við ungu konuna á Másstöðum i Skíöadal, Ester Jósavinsdóttur, er missti mann sinn og fyrirvinnu fimm ungra barn'a þeirra í slysýnú fyrir skömmu. Framlögum veitt móttaka hjá öllum dagblöðunum í Reykjavík. Nokkrir Svarfdælingar í Reykjavík. Bandarískur myndhöggv ari heldur sýningu hér Væníanícsíiir liing'að til Iands í næstu vlku Á miðvikudaginn kemur hingað t*l lanðs kunnur banda- rískur myndhöggvari, Jo>hn W. Rhoden, ásamt konu sinni. Munu þau dveljast hér nokkuð á aðra viku og verður haldúi sýning á nokkrum verkum Ustamannsins. För hans hingað er fyrsti áfanginn í langri ferð, og mun hann heimsækja mörg önnur lönd í Evrópu. Aðalfundur Bænda- félags Þingeyinga Árið 1955, þriðjudaginn 8. nóvember var aðalfundur Bændafélags Þingeyinga sett ur og haldinn á Fosshóli. — Fundurinn var vel sóttur og urðu fjörugar umræður um þau mál, sem lögð voru fyrír fundinn. Formaður félagsins Jón Sigurðsson í Yztafelli setti fundinn og bauð menn vel- komna. Fundarritarar voru Kristján Jónatansson og Jón Haraldsson. Fundúium stýrði Baldur Baldvinsson. Páll H. Jónsson kennari á Laugurn, flutti skýrslu um það, sem gerst hafði í byggða safnsmálinu. Söfnun muna hafði verið haldið áfram á sl. sumri, og gengur hún vel. Um það kom fram svohljóðandi tillaga, sem var samþykkt samhljóða. „Aðalfundur Bændafélags Þingeyinga, haldinn að Foss- hóli 8. nóv. 1955 þakkar boð þjóðminjavarðar um varð- veizlu Byggðasafns Þingey- eyinga í bænum á Grenjaðar stað. Lýsir fundurinn yfir því að félagið muni á næstu ár- um virma að því, að fullbúa þennan bæ, að öllum þeim munum, sem heima eiga í slíkum bæ, eftir fornum bú- skaparháttum. Safnið mun þó ekki flutt að Grenjaðar- stað, fyrr en ríkið hefir geng ið svo frá bænum, að hann sé öruggur geymslustaður.“ Um skólamál var samþykkt eftirfarandi tillaga til fundar ályktunar: ýAðalfundur Bændafélags Þingeyinga haldinn að Foss- hóli 8. nóv. 1955 vísar Þl fyrri ára samþykkta Bændafélags- ins í skólamálum, en vill und xrstrika það, sem mikilvæg atriði til breytinga, að lands- próf sé afnumið, og að skyldu nám nái aðeins til 14 ára aldurs, og Ijúki með fullnað- arprófi úr barnaskóla. Skor- ar fundurinn á fræðslumála- stjórnina, að taka tú greina þær raddir, sem borist hafa utan af landi, og miðað hafa í þessa átt, til breytinga á skólalöggjöfinni". Umræður urðu um fjármál þjóðarinnar, kom fram í þvi máli eftirfarandi túlaga, sem var samþykkt samhljóða: „Aðalfundur Bændafélags Þingeyinga 8. nóv. skorar á Alþingi og ríkisstj órn að kj ósa nú þegar nefnd valinna manna, sem hafi þaö stór- brotna hlutverk með hönd- um i fullri alvöru. að finna leiðir til þess, að koma fjár- málakerfi þjóðarinnar á heil- brigðan grunn, og forða þjóö félaginu frá algeru gjaldþroti ef unnt er, og núverandi þjöö armynt frá gereyðingu.“ Eftirfarandi tillögur komu fram í rafmagnsmálum, og voru samþykktar: „AÖálfundur Bændafélags Þingeyinga skorar á þing- menn kjördæmisins a'ð berá fram á Alþingi því, er nú sit- ur, þá höfuðbreytingu á gild- andi raforkumáialögum, að heimtaugagjöld verði jafnhá, að hverju íbúðarhúsi í land- inu, án tillits til þess, hvort húsið stendur í borg eða sveit.“ Enníremur þessi tillaga: „Fundurinn telur að raf- magn til súgþurrkunar sé selt alltof háu verði, og skor- ar á Alþingi að hlutast til um verðlækkun þess. Er það skoð un fundarins að verðlækkun XFranúiald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.