Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 3
266. blað-
T
TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1955,
Friðgeir Ólason cg Sigrún Bríem.
Minningargjöf um læknisfjöl-
skylduna, er fórst með Goðafossi
Hjónin Valgerður Guðna-
dóttifc-ög- Óli G. Halldórsson,
kaupmaður, Hringbraut 97
kér í- bæ, hafa í erfðaskrá
Æinni, sem þau hafa gjört 10.
fióv>-!l955, kveðið svo á aö til
tekírnm hluta af skuldlausum
eigftmn þeirra skuli eftir
þeirra dag variö til þess að
stofna sjóð „til styrktar þeim
málefnum„ er Skálholtsfélag-
ið "beitir sér fyrir“, eins og
rt _ rrr r*"!’c-
S^grún.
komizt er að orði i erfða-
skránni.
Sjóðurinn er stofnaður í
minningu sonar þeirra hjóna,
dr; Friðgeirs Ólasonar, lækn-
1% konu hans, frú Sigrúnar
Briem, læknis, og barna
þeirra þriggja, Óla Hiimars,
Sverris og Sigrúnar, en þessi
fjölskyida fórst öll með e. s.
Goðafossi 10 nóv. 1944.
Sá hörmulegi atburður er
í fersku minni, er kafbátur
sökkti e. s. Goðafossi uppi í
landsteinum íslands, að heita
mátti rétt við hafnarmynni
Eeykjavíkur. Með honum
hurfu margir í djúpið, sem
lengri eða skemmri útivist.
Þeirra á meðal voru hin ungu
og glæsilegu hjón, dr. Frið-
geir Ólason og Sigrún Briem.
Þau voru að koma frá Banda
fíkjunum, þar sem þau höfðu
verið við framhaldsnám, og
með þeim voru þrjú yndisleg
börn þeirra. Heima biðu
foreldrar og annað ættlið.
Það var áhyggjusamt að vita
ástvini sína í förum landa
mjjli á þeim árum. Og hér var
milli á þeim árum. Og hér
varð hinn skelfilegi uggur að
grimmilegum veruleika.
Allir, sem muna þetta slys,
munu minnast þess, hve sár't
þeim þótti að hugsa til þess-
arar fjölskyldu og fjöl-
skyldna, sem fengu þetta
margfalda högg í einu. En
þar að auki var það alkunn-
figt, að með hinum ungu
læknishjónum féllu sérstakir
efnismenn í valinn, sem mik-
ils og góðs framtiðarstarfs
mátti vænta af.
Dr. Friðgeir Ólason var
íæddur að Skjaldar- Bjarn-
arvík í Strandasýslu 3. des.
1912, en þar bjuggu foreldrar
hans þá. Þau fluttust til ísa
fjarðar og þar ólst Friðgeir
prófi á Akureyri vorið 1932
og embættisprófi í læknis-
fræði í Reykjavík 1938. Að
loknu embættisprófi gengdi
hann héraöslsekriisstörfum
gat sér hið ágætasta orð sem
snjall læknir og drengskap-
armaður mikill. —
Meðan hann var læknir þar
nyrðra fann hann upp lyf við
lambablóðsótt, sem reyndist
ágætlega og bægði vá þeirrar
veiki frá íslenzkum bænda-
býlum.
Frú Sigrún Briem var
fædd í Reykjavík 22. febrúar
1911, dóttir Sigurðar Briem,
póstmálastjóra og konu hans,
Guðrúnar ísleifsdóttur. Hún
var einnig læknir að mennt-
un, lauk læknisprófi í Reykja
vík 1940, gáfuð kona og mikl
um mannkostum búin.
Sumarið 1940 sigldu þau
hjónin til Ameríku til fram-
haldsnáms. Friðgeir hlaut
háskóla í september 1944 og
mikið lof fyrir ritgerð sína,
sem fjallaði um áhrif fjör-
efna á vöxt krabbameins.
Síðan héldu þau heim til
Óli Hilmar og Sverrir.
íslands, ásamt börnum sln-
um, Óla Hilmari, sjö ára,
Sverri, tveggja ára og Sig-
rúnu, fimm mánaða.
Þau náðu aldrei landinu,
sem þau ætluöu að Játa njóta
menntunar sinnar og krafta.
En það spyrðist sjðast til
þeirra, að þau hefðu varið
hinstu augnablikum lífs síns
til þess að lina þjáningar
særðra og deyjandi samfar-
þega sinna.
Nú hafa foreldrar dr. Frið-
geirs, Valgerður Guðnadóttir
og Óli G. Halldórsson, gert
ráðstöfun til þess, að minn-
ing þessarar fjölskyldu verði
mesta helgistað íslenzku
kirkjunnar og verði vöxtum
sem þau hafa ánafnað minn
(Franihald á 6. síðu.)
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiaiiiiiiiBiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
|Ve!jið yðurl
| V asaútgáf ubækur |
jj Sendið kr. 100,00 með pöntun og :
| Jiér fáið þær bækur, er þér velj- 5
I ið, sendar burðargjaldsfrítt, og :
I eina bók í kaupbæti. |
BIs. kr. =
í lierbúðum Napóleons 264 14 !
Víitardansmærin 130 8 |
Rauða drekamerkið 238 12 =
í vopnagný I. 220 12 !
Órabelgur 312 16 !
Nafnlausi samsæris- :
foringinn 290 15 |
I vopnagný II. 246 12 É
Lincygði óvætturinn I. 470 12 !
Sama II. 12 !
Spellvirkjar 292 15 !
Hetjan á Rangá 133 10 |
Gimsteinaránið 174 10 1
í vopnagný III. 238 12 I
Einvígið á hafinu 232 12 =
í vesturvíking 188 8 !
Svarta liljan 352 17 =
Námar Salomons 344 16 |
Alian Quatermain 418 20 =
Percy ósigrandi 4. bók 378 20 1
Blffff og ást 254 15 1
Hjá sjóræningjum 280 15 I
Maðurinn í kuflinum 146 7 =
Fangi nr. 1066 136 7 1
Percy ósigrandi 5. bók 192 io!
Percy ósigrandi, 6. bók 196 ío i
Útiagaerjur 332 18 =
Bóíarnir frá Texas 308 16 !
Miljónaævintýrið 352 18 I
Hart gegn hörðu 142 ío!
Pcrcy ósigrandi, 7. bók 220 12 !
I undirheimum 112 7 i
Ilorfni safírinn 102 7 í
Svarti sjóræninginn 182 12 !
Gullna köngulóin 72 4 !
É Hinar vinsælu skemmtibækur =
= Vasaútgáfunnar eru nú margar i
í á þrotum. Þær, sem enn fást, |
i era seldar á gamla lága verðinu. 1
i Sendið pöntun!
Sparið burðargjaldið! i
VASAÚTGÁFAN
Hófgerði 8, Kópavogi.
Box 196.
miiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiitiiiiiiuiiiiiuuiiiuiiimiiiiwup
iiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiif
10 Mprliih'zilfiir
IU UglUBJUJ HUI
| fyrír aðeius 30 kr.
Í Náttgalabærinn 70 bls.
I Græna mamban 56 —
= Hnefaleikamaðurinn 68 —
jj Smyglaravegurini) 78 —
: líuldi fjársjóðurinn 68 —
: Morð Óskars Brodshis 64 —
Í Maðurinn í ganginum 72 —
= Samtals 536 bls.
= Fjöibreytt og spennandi lestar- i
i efni fyrir aðejns 30 krónur. |
Sparið buröargjald. —
i Sendið greiðsju með pöntun. |
VASAÚTGÁFAN
Hófgerði 8, ftópavogi.
I Box 196. 1
■nnMuuuminimmiuiiiiimininuumnnnmiiiiiiniit
•iiiuiiiiiuiiiueiimiuuuiuuiiiiiiiiiiiiiiuiiuuinw.M.u.11
z -
z =
| Þakpappi (
I í þykkur og góður utanhúss-!
pappi fyrirliggjandi. i
i Eínnig pappasaumur !
f SIGHV. EINARSSON & Co I
1 Garðastræti 45 Sími 2847 i
iThiiiiihiiiiuuiiiihiiiiiiiihiiiiiihihiihiiihhhiihhuuiÍ
'MIIIUIIIIUUUIUUIIIIIHUI iiuuiiuuiiiiiiiiiiiiiuuiuuhi
I SAUMUR
1" — 6"
fyrirliggjandi
| SIGHV. EINARSSON & Co |
! Garðastræti 45 Sími 28471
Jt»vw<r- =
nilllllllUIIIUIIUIUIIUUIIIUHIUUIIIIIUHIIIIIIIIIUIUIIIUI
Afsakið kæra frú!
Þar sem gangbraut er merkt yfir umferðargötu, ber bif-
reiðum að stanza utan við gangbrautina, þannig, að fót
gangandi fólk komizt hmdrunarlaust yfir götuna.
AKIÐ VEL — AKIÐ VARLEGA.
55554455554555544445554455555555555555455555555555555555555555555445555«
1 Skýli á Ferguson 1
1 dráttarvélar I
Ij __*«**§ Útvegum vér með stuttum fyrirvara '\'í
| Myndlistar sendir þeim, sem óska. j;í;
\ Sýnishorn fyrirliggjandi. |
l ’ ’ Verð kr. 3412,50.
SMYRILL smurolíu- og bílahlutaverzlun
| Húsi Sameinaða við Naust (gegnt Hafnarhúsinu)
| Reykjavík — Pósthólf 265
S555555S54555$555544555555555555555555555555544555555555544555545444444«i
4444444444444444Í444444444544444Í4444444444454Í44Í444545S454Í4444Í444540
EF ÞER NOTIÐ
CHAMPION
KERTI.
Einkaumboð á íslandi;
H.f. Egill Vilhjálmsson
Laugavegi 118 — Sími 8 1812
Allt á sama stað
ÞÉR KOMIST ALLT AÐ 10% LENGRI
LEIÐ Á SAMA ELDSNEYTISMAGNI.