Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 8
39. árg. Reykjavík, 22. nóvember 1955, 266. blað. Sækjast Færeyingar eftir iífi Kristjáns Djuuriius lögmanns Skotliríð á Iseimili Iians. I).viiainíís|ii*eii”ja fiiinst í liási lögi'egluinauna í Klakksvílv Þórshöfn, 21. nóv. — S. 1 föstudagskvöld var skotiö nokkr- um skotum á hús Kristjáns Djuurhús lögmanns í Færeyjum. Lögmaðurinn var ekki heima en kona hans var að v'nna í eldhúsinu, en gaf skcthríð'nni ekki frekar gaum. Seinna kom svo í ljós, að fjögur göt eftir kúlur voru á ejnum veggnum í svefnherbergi þeirra hjóna, sem er á annarri hæð. Ekki hefir cnn hafzt upp á lie'm, sem að þessu eru valdir. Sprengja sem vóg eitt kíló hef!r einnig fundizt í kjallaranum á húsi Hákonar Djuurhús, en hann á sæti í landstjórninni færeysku. Kvenfél. Sauðárkróks gefur 10 þús. kr. til sjúkrahúss Miimlist 60 ára afmælis síns 12. þ. m, ! Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki- Kvenfélag Sauðárkróks minntist 60 ára afmælis síns með veglegu hófi í félagsheimilinu Bifröst laugardaginn 12. þ. m. Lögmaðurinn á heima í húsi á Þvereyri á Suðurey. Stendur Sýning Guðraundar frá Miðdal fjölsótt Sýningu Guðmundar Ein- arssonar frá Miðdal lauk í Listamannaskálanum í fyrra kvöld, og varð hún mjög fjöl sótt. Komu á hana um 2800 manns og 18 myndir seldust. Ekki var hægt að framlengja sýninguna i Listamannaskál anum, þar sem húsnæðinu hafði verið ráðstafað en Guð mundur mun opna sýningu sína að nýju um miðja vik- una í vinnustofu sinni' við Skólavörðustíg. Búlganin og Kruts jev ráðast á vesturveldin New Dehli, 21. nóv. — Þeh Búlganin og Krutsjev ávörp- uðu fulltrúa á þjóðþingi Ind lands í dag. Fluttu þeir lang- ar ræður, sem jafnframt voru lesnar upp af túlk. Búlganin kvaðst harma mjög, að ekki hefði náðst samkomulag við vesturveldin um afvopnun. Hefðu þó Rússar fallist á til- lögur, sem vesturveldm áður báru fram í því máli. Hann réðist og ákaflega á hernað- arbandalög, sem vesturveld- in væru stöðugt að mynda rétt við bæjardyr Rússa og Indverja. Krutsjev var mjög illskeyttur í sinni ræðu um vesturveldin og varð tíðrætt um nýlendukúgun og harð- stjórn. húsið í brekku. Var skotið á húsið ofan úr brekkunni. Djuurhús lögmaður lætur í veðri vaka, að hér sé um strákapör að ræða og telur, að atburðurinn standi í engu sam bandi við átökin í Klakksvík né sjálfstæðisbaráttuna, sem virðist færast í aukana nú upp á síðkastið. Sonur lögmanns stjórnar leit'nm. Lögreglustjórinn í Þórshöfn sem er sonur lögmannsins, hóf þegar víðtæka leit að árásar mönnunum, en hún hefir engan árangur borið. Ræddi lögregluistjórinn í kvöld við yfirmann löggæzlunnar í Fær eyjum og báru þeir saman ráð sín um hvað gera skyldi. Dýnamítsprengjan. Hákon Djuurhús, sem emn ig á sæti í landstjórninni fær eysku var á eftirlitsferð i Klakksvík í gær og kom þá inn í hús, sem hann á þar í bænum og hann hafði leigt lögreglumönnunum dönsku. Fann hann dýnamítsprengju í kjallara hússms, um eitt kíló að þyn^d. Virtist sem tUraun hefði verið gerð til að kveikja í sprengjunni, en slokknað hefði á þræðmum. Togarar landa á ísafirði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær. Togarinn ísborg fór í fyrra dag áleiðis tii Þýzkalands með 200 lestir af fiski til sölu. Hallveig Fróðadóttir iandaði hér í gær 250 lestum af fiski, og Úranus landar í dag 300 lestum. Er því nóg að gera í frysthúsunum. — GS. Götubardagar í Boraky Bombay, 21. nóv. — 10 manns vovu drepn'r og 25 særð'r í óe'rðum, sém urðu í Bombay á Indlandi í dag. Um 150 manns tóku þátt í óspektunum, sem eru þær mestu, sem orðið hafa árum saman. Orsökin tzl óeirðanna er ákvörðun rík'sstjórnarinn ar að sk'pta fylk'nu Bombay í þrennt og gera borg'na sjálfa að sérstöku fvlki. Sæt ir þetta m'kzlli andstöðu. Lög reglan reyndi fvrst að dre'fa mannfjöldanum með tára- gas', en tókst ekk', og gre'p þá til skotvopna. Eftir átökin voru aðalgöturnar þaktar af brennandi strætisvögnum, eyðilögöum bifreiðum og gler brotaliaugum. K ja rvalssýn ingin framlengd um vikn Yfirlitssýning á verkum Kjarvais vegna sjötíu ára af- mælis hans hefir verið fram- lengd um eina viku. •Sýningin er í þjóðminjasafninu og er opin frá kl. 1—10 e. h. Að- gangur er ókeypis. Tuttugu og tvö þúsund manns hafa séð sýninguna og í fyrradag sáu forsetahjónin hana. Sýn ingunni lýkur um næstu helgi og verður eklci fram- lengd. Einvígi Inga og Pilniks í kvöld í kvöld kl. 7,30 hefst fyrri einvígsskák þeirra Inga R. Jóhannssonar og Pilniks að Þórskaffi. Ákveðið er, að leikn ir verði 40 leikir á tveimur og hálfum tíma, en siðan 16 leikir á klukkutíma eftir það. Skákin verður sýnd á 4—5 sýningarborðum í salnum og munu þekktir skákmenn skýra skákina eftir því, sem við verður komið. Skákstjóri verður Guðmundur Arnlaugs son. Skefflmtifundur íslenzk-ameríska félagsins Íslenzk-ameríska félagið heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessum vetri í Sjálf- stæðishúismu n. k. fimmtu- dagskvöld í tilefni þakkar- gj öröardags Bandaríki anna. Þar mun dr. Kristmn Guö- mundsson, utanríkisráðherra flytja ávarp, Rögnvaldur Sig urjónsson leikur á píanó, flokkur úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur sýnir þjóðdansa frá ýmsum löndum og banda rískir skemmtikraftar skemmta. Að lokum verður stiginn dans. Skemmtifundir íslenzk- ameríska félagsins hafa ver- ig mjög vel sóttir, og urðu t. d. margir frá að hverfa sök- I um mikillar aðsóknar. er fé- lagið hélt síðasta skemmti- fnnd sinn. Frú Jórunn Hannesdóttir, sem verið hefir formaður fé- lagsms um 20 ára skeið, setti hófið með snjallri ræðu og rakti sögu félagsins frá byrj un. Frú Hólmfríður Jónas- dóttir mælti fyrir minni ís- lands og frú Sigríður Auðuns las kvæði — afmæliskveðju — frá Maríu Rögnvaldsdótt- ur frá Réttarholti. Heiðursfélagz'. Frú Margrét Pétursdóttir, sem er elzta núlifandi félags kona og verið hefir í félaginu síðan 1898, var kjörin heið- ursfélagi. Félagið var stofnað 1895 12. ágúst og nefndtst þá Hið skag firzka kvenfélag og náði yfir meginhluta af Skagafjarðar- sýslu. Fyrsta forstöðukona fé lagsins var frú Margrét Guð mundsdóttir (kona Jóhann- esar Ólafssonar sýslumanns). 10 þús. til sjúkrahúss. Kvenfélagið hefir ávallt starfað af miklum dugnaði og einlægni við góð málefni og gerir svo enn í dag. Hefir það jafnan látið líknarmál Sveitakeppni í bridge Önnur umferð í sveita- keppni 1. fl. Bridgefélags Rvíkur var háð á sunnudag. ÚrsUt urðu þau, að Ingólfur vann Svein með 25, Þorgerö- ur vann Elínu með 17, Hilm- ar var.n Guðmund með 7, Júlíus vann Júlíönu með 43, Margrát Jensd. vann Mar- gréti Ásg. með 5, Leifur vann Helga með 40, Eggrún vann Karl með 15 og Vigdís vann Þorstein með 21, Hallur og Ólafur gerðu jafntefli. Upptökin voru þau, að Ev- rópumaður nokkur hélt að marokkanskur lögreglumað- ur væri að ógna sér. Dró hann upp skammbyssu og skaut að lögreglumanninum og særði hann. Fór þá allt í bál og brand í bænum. í Fez kom einnig til óeirða í dag. Ung- ur innfæddur maður var lim lestur til bana af óðum skril, sem síðan henti líkinu inn í mjög til sín taka og mörg menningarmál hefir það stutt með fjárframlögum og ann- arri fyrirgreiðslu. Nú á þessu afmælishófi gaf félagié kr, 10.000 til sjúkrahússins, af- henti frú Jórunn Hannes dóttir form. byggingarnefnd- ar, Sigurði Sigurðssyni, bæj- arfógeta, gjöfina. Bæjarfóget inn þakkaði gjöfina með ræðu. Nokkrir fleiri tóku til tnáls og þökkuðu kvenfélag- tnu mörg og vel unnin’störf. t.LLcí IOLrí^ ----------——■ ■ ■:. ——±----^ Fimm Kínverjar komú s,.,l. sunnudag með' flugvél Loft- le'ða hzngað til lands til að undirbúa komu flokks'ps frá Pek'ng-óperunni, en óperu-« flokkurinn kemur h'ngað á morgun og fimmtudag- Með al þeirra, sem komu á sunnu dagz'nn, voru varafram- kvæmdastjór* óperunnar c>g fulltrú' frá kínverska sendi ráðinu í Kaupmannahöfn. Frumsýn'ng óperuntiaP verður á laugardag, epi aö- göngumiðasala hefst í.dag kl. e'tt og verður selt á alla'r sýn ingar óperunnar í einu. ----------———— ,---i .f 4.JLM IJ || Scndihcrra Islands í Ungverjalaiitli t í í dag afhenti Pétur Thor- steinsson sendiherra forsetá forsætisráðs Ungverjáíahds, hr. Istvan M. Dobi, trúháðár- bréf sitt sem sendiherra ís- lands í Ungverjalandi með búsetu í Moskvá. (Utanríkisr áðuheýtið:j 21. nóvember). --------------------- r'LHptFBcIU2J CTT - vörubíl og kveikti í öllu sam- an. Tilkynnt er, að ríkisráðið, sem Frakkar mynduðu á sínt um tíma og Ben Slimane, sem ríkisráðið fól að myndá stjórn, muni biðjast lausnar formlega á morgun. Tekui- þá soldán sjálfur til við stjórn- armyndun og byrjar viðræð- ur við fulltrúa flokkanna og verkalýðssamtaka í land'nu. Sala hafin á nýstár- legri gerð skartgripa Yerzlun Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Skólavörðustíg 22 A hér í bænum hef'r byrjað sölu á smeltum evrnalokkum af alls konar gerðum. Frú Sigrún Gunnlaugsdóttir býr til þessa sérkennilegu og smekklegu skartgr'pi, en hún liefir stundað málaralist í Frakklandi og Austurríki. Jafnframt hefir verzlun Ingibjargar Þorsteznsdóttur auk'ð húsnæði s»tt, en e'tt ár er lið'ð síðan verzlumn tók til starfa. Innrétting er smekkleg og öllu haganlega fyrir komið í hinum stækkuðu húsakynn- um. Skartgrip'r, sem vekja athygl*. Sme11t.il evrnalofckarnir, * ■ frú Sigrún gerir, hafa vakið mikla athygli, og munu verða eftirsóttir, enda eru þeir alger nýjung hér á landi. Verzlun Ingiþjargar Þorsteinsdóttur hefir einkaumboð fyrir sölu á uc+roi,v,,1rrt fra sigrúnar. 19 manns drepnir í IVIarokKó síðan Ben Arafa snéri heim Soldán Miidirliýr myiidim ríkissljóriiar ] Rabat, 21. nóv. — Róstursamt hef'r reynzt í Marokkó síðaM Ben Youssef soldán sneri heim. Ekk' virðast þessar óeirðz'P. þó be'nast gegn soldán', heldur vera skipulagslausád&» Alls hafa lfi manns ver'ð drepnír síðan soldán snef' heim. í dag var Evrópumaður drep'nn í bænum Taza í noröaustanverðu Marokkó. Æstur múgurinn velti bílum og kveikli í þe'pa.ÍEnj lögreglustöðin og bæjarskr'fstofurnar í umsátursástándzii' j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.