Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1955, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, þriðjudaginn 22. nóvember 1955. 266. blað. PJÓDLEIKHÖSID Er á meðau er Sýning í kvöld kl. 20. Affeins tvær sýningar eftir. Góði dátinn Svœte Sýning miðvikudag kl. 20. I deiglunni Sýning fimmtudag kl. 20. Bannaff fyrir börn innan 14 ára. Kínverskar óperusýningar gestaleiksýningar frá Þjóölegu óperunni í Peking undir stjórn CHU TU-NAN 1. sýning laugard. 26. nóv. kl. 20. Frumsýningarverff. 2. sýning sunnud. 27. nóv. kl. 19. 2. sýning mánud. 28. nóv. kl. 20. 4. sýning þriðjud. 29. nóv. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pönt- unum, sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BIO Grtenu sheðan (The Green Scarf) Michael Redgrave, Ann Tcvld. Sýnd kl. 9. I djjtípi Ruuðu- hafsins (Under the Red Sea) Kvikmynd af neðansjávarkönn- unarleiðangri Lottie og Dr. Hans Hass. Sýnd kl. 5 og 7. Árás á Hong Kong Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd. Richard Cumming, Nancy Gates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBfÓ síml 6488. Jivaro Afar spennandi og viðburðarík, ný, amerísk litmynd, er fjallar um mannraunir i frumskógun- um við Amazon fljótið og bar- daga við hina frægu „hausaveið- ara“, sem þar búa. Sagan hefir komið út á ís- lenzku undir nafninu „Hausa- veiðararnir". Rhonda Flemlng, Fernando Lamas. BönnuS börnum innan 16 ára.. Sýnd ki. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«} BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Konur ti I sölu Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvikmynd, sem komi* hefir írá ftalíu síðustu ártn. Sýnd kl. 9. BönnuS bómum. Hefndin | Hörkuspennandi amerisk skilm-f | ingamynd. Sýnd Jð. 7. íleikfelag: [miQAyíKB^ KjamorUa og Uvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 16—19 í aag og eftir kl. 14 á morgun. Sími 3191. AUSTU RBÆJ ARBIO A flótta (Tomorrow is another Day) Mjög spennandi os vel gerð ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Steve Cochran, Ruth Roman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 HAFNARBÍÓ j Slml 6444. A barmi glötunar (The Lawless Breed) Spennandi ný amerísk litmynd, gerð eftir hinni viðburðaríku síálfsævisögu John Wesley Hand his. Rock Hudson, Julia Adams. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< TRIPOLE-BIÓ ÓsUilgetin börn (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefir stjórnað töku myndarinnar. — Myndin fjallar um örlög ógiftra mæðra í Frakklandi. Hin raun- sæja lýsing á atburðum í þess- ari mynd, gæti átt við hvar sem er. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakklands) Etchika Choureau, Joélle Bemard, Lise Bourdin. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarö- arbíó' Guðrún Brunborg sýnir Óstýrilát tesUa Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÖ V esalingarnir („Les Miserables“) Stórbrotin ný amerísk mynd, eftir sögu Victor Hugo. BönnnS böninm yngrí en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IVIitiningargjöf (Framhald af 3. síðu). ingarsjóðnum, varið til þess að efla helgihald og menn- ingarstarf þar samltvæmt nánari ákvæðum skipulags- skrár. Stjórn Skálholtsfélagsins tjáir þakkir sínar og félags- ins fyrir hiiia göfugmann- legu gjöf og vottar þeirri minningu, sem gefendurnir hafa sæmt með þessum hætti, dýpstu virðingu. Gjöfum í minningarsjóð dr. Friðgeirs Ólasonar og Sigrún ar Briem veitir stjórn Skálholtsfélagsins fúslega móttöku. Sigurbjörn Einarsitson. formaður. Aðalfundur (Framhald af 5. síðu.) tn yrði öllum aðilum til hags- bóta.“ Umræður urðu um eyðingu minnka. Eftirfarandi t^llaga var samþykkt: „Fundurinn lýsir ákveðnu fylgi við þingsályktun, sem fram er komin á Alþingi um eyðíngu minka, en telur að miða beri við það, að fullur árangur náist á fáum árum, þótt það kosti sérstök og all- mikil fjárframlög.“ Skjalasafn Þingeyjarsýslu. Málið var allmikið rætt, kom fram áhugi meðal fundar- manna, er töldu að Bænda- íélagið ætti að bera þetta merka mál fram tíl sigurs, eins og Byggðasafnsmálið. Ályktanir voru þó ekki gerð- ar á þessu stigi málsms. Stjórn félagsins var öll endurkjörin Formaður er Jón Sigurðsson frá Yztafelli. * * * * 37 Rosamond Marshall: JÓHANNA * ♦ * * MARY ANNE Nýjasta og skemmtUegasta skáldsagan eftir DAPHNE DU MAURIER fæst í næstu bókaverzlun. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR hreyfingar hennar voru í æpandi mót- sögn við yndisþokka hinnar dansandi Kolumbínu og Harlekins, er stóðu höggv in í postulin sitt hvoru megin spegils-, ihs. — Ég skal gefa þér tebolla, sagöi hún cg settíst aftur. Þú ert þreyttur.... og ofreyndur. Hringjum hlaðnar hendur hennar sýsluðu við tepottinn. — Það var leitt, að þú skyldir missa vald á sj álfum þér frammi fyrir Ednu. Húp heÞr ekki verið með sjálfri sér.... og sama er að segja um mig. En okkur létti svo mjög, þegar viö fengum símskeyti frá Jinn. Hann heyrði silfurþottínn núast við bollann. — Hér er teið þitt, Hal..;. vilt þú samloku.... eða eitthvað annað að borða? — Nei, þakka þér fyrir, sagði hann og kreisti arinhilluna með háðum höndum. . Hún var ennþá að sýsla við bollana. — Já, en nú eru þau gift, og þá er ékkert meira t>l að láta sér leiðast- AJlt er gott, þegar endirinn er góður. Snemma í fyrramálið hringi ég til dagblaðanna og geri það opinbert.... og vitanlega verðum við að senda út kort þegar í stað. Mér leiðist aö- eins, að þú skyldir ekki segja mér það fyrirfram. Það hefði litið betur út..,:. ep, við því er ekkert að gera. Segðuiimér í hvaða fötum var Jinn. Þú hefir náttúrlega séð um, að tekin yrði mynd? (,;■>- Hal greip postulínsstytturnar tvær, og slöngvaði þeim nið- ur á harðan mkrmarann. Fíngerðir handleggir og höfuð þeyttust út í allar áttir. Hann henti brotunum inn í 'iarin- inn og sneri sér við. — Tekin mynd. Guð múin góður. Hvers konar kona ert þú annars, Margrét? HeÞr aðeúis áhuga á því, hvernig hlutirnir líta út.... ekki hvernig þeir raun- verulega eru.... til helvítis með það allt saman. Þú ert samansaumuð, útsmogin og eigingjörn. Allt þitt líf hefir þú aðeins látíð þig yfirborðið varða.... þér hefir alltaf verið sama um,: hvað börnin þín.... og maðurinn þinn.... aðhefðust.... ef allt var slétt og fellt á yfirborðinu. Hvað myndi fólk hugsa? Hvað myndi fólk segja? Vinkonur mín- ar. Allur vinahTingurinn. Ég hefi aldrei átt héimili. Þetta hús hefir aldrei verið annað en fallegur snagi, sem ég hefi getað hengt hatt minn á- Nú fyrst eru augu mín að opn- ast fyrir því, Margrét.... Hún deplaði augum. Það var einasta me'rki þess, að hún hefði heyrt til hans. En svo stóð hún upp, enn með kross- lagða handleggi. Hvað var að ske bak við háa ennið með fíngeröu hrukkunum? — Já, emmitt, sagði hún blíðlega. — Þú ert alveg of- reyndur. Það var líka.áíall, að börnin skyldu hlaupast á brott á þennan hátt. Hún gekk td dyra. — Margrét. Hún nam staðar og sneri sér við. — Já Hai. — Seztu niðúr. Það er dálítið meira, sem mig langar að ræða um við þig. \ - Hún kom aítur og tíndi upp postulínsbrotin. Hún vildi ekki setjast, þegar hann bað hana þess. — Það er viðvíkjandi fröken Burke. Þú hefir látið segja henni upp starfi. Ég krefst þess, að hún fái starf sitt á ný. Margrét handlék lítið postulínshöfuð. — Hef ég látið segja henni upp? — Já, vegna þess, að hún reyndi að hjálpa Jóhönnu Harp- er. Hún á að ráðast aftur við sk'ólann, þegar í staö. — Það er útilokað. — Einmitt það. Þá skal ég sjá um það sjálfur og það verða engin vettlingatök. u-.)- — Þú vogar þér það ekki. Hún skalf af vonzku. — Ekki það? Briggs rektor hefir vafalaust fengið sér miðdegisblund núna. Ég hringi til hans á stundinni. Margrét lagði postuiínshöfuðið í öskubakka. — Það er líklega betra, að ég tali við Briggs. Ég er þó formaður skóla- nefndar. Hann gaf sig þegar í stað. Hið eina sem hún óttaðist, var að falla úr sessi sem leiðandi kona Garlandbæj ar. ; Hal sá hana taka'símatólið áður en hann hélt á fund fröken Burke- Hann varð að iijiiígja fjórum sinnum á dyrabjölluna, áður Eru skepnurnar og $ heyið fryggf ? , SAMVíNNlirffI»Sr©®8í»(ai6J» en hún svaraði. :W.' Þegar hún sá, hver kominn var, hörfaði hún aftur á bak. — Ó, herra.Garland. Ég.... ég er ekki vel frísk.... ég get ekki.... Það gerir ekkert, fröken Burke. Ég kem með góðár frétth. Þér fáið stöðu yðar aftur frá og með morgundegin- um að telja. Það fóru kippír um magurt. andlit hennar, en hún kom ekki upp nokkrú orði. — Það er allt komið í lag, fröken Burke. Ég fer nú. En það er allt í lagi. . — Ég.... ég verð að hringja til Jóhönnu, stamaði hún. — Ég skal gera það. Hal gekk inn í stofu hennar. — Þér getið hringt tfl hennar.... svo skal ég tala. Litla kennslukonán var gjörbreytt. Orðin „þér fáið stöðu yðar aftur“ höfðu gert kraftaverk. Hún gat varla haft hemil á óþolinmæði sihni meðan hún sagði Jóhönnu gieðifrétt- irnar- -t.;.;; * Það er allt komið' í lag, Jóhanna. Ég er bú>n að fá stöðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.