Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 24. nóvember 1955. 268. blað. Mormónar blóta á laun ■ handtök- ur fjölkvænismanna í fuiðum. gangi Fjölkvæni hef>r frá upphafi vrið umde«lt fyrirbrigði. Svo ; ;em kunnugt er, hef*r það aðallega verið stundað af Mormón- sm í Ameríku, en enda þótt nú sé meira en hálf öld síðan )eir lögðu það niður opinberlega, virðist það síður en svo itdautt meðal þeirra og benda til þess handtökur manna, ;r uppvísú' hafa orðið að fjölkvæni, allt fram á þennan dag. ?að er því óhætt að fullyrða, að ekkert hefir erðið Mormón- jm eins erfitt í skauti og það, að eiga margar konur, enda )ótt þeir hafi af sumum vei'ið öfundaöir af þeim „lúxus“. '?að var árið 1843, að Joseph Imith, stofnandi Mormóna- rúarinnar, lýst> því yfir, að ,opinberunin“ væri ekki and- ig fjölkvæni, og níu árum ;einna tilkynnti Brigham Toung að fjölkvæni myndi /íðhaft af Mormónum í Salt ^ake City. ákki aðeins kynferðis- egur grundvölZur. En fjölkvæniskenningin var kki aðeins byggð á kynferð- slegum grundvelli. Fyrir ,?.nntrúaðan Mormóna var mn fyrirskipuð af guðlegum jflum, og því fleiri konur og hörn, sem hver maður átti, jví öruggari gat hann verið im eilífa himnaríkissælu. ?ess utan trúðu Mormónar pvi, að sérhverri konu væri Ætlað að verða eiginkona og nóðir, en í fylkinu Mormóna ‘.m þær mundir voru langt- .m fleiri konur en karlar. Tandíökwr og fZótti. 3n eftir því, sem lands- ;væði Mcrmónanna opnaðist ;mám saman fyrir utanað- comandi fólki, í'ór Sambands itjórnin að láta málið meira '<1 sín taka. Réttarhöld voru íáð, margir forsprakkar fang Jsaðir, og aðrir Mormónar iiúðú til Mexilcó og skildu eft r hinar mannmörgu fjöl- ikyldur sínar. Fulltrúar Mor nóna á þingi fengu ekki að iaka sæti nema að undan- gengnum eiði, þess efnis, að þeir viðhefðu ekki fjölkvæni. I.oks fengu þeZr nóg. Um 1890 höfðu Mormónar lolcs fengið nóg af öllum gauraganginum í sambandi við fjölkvæniskenninguna, og gáfu þeir þá út opinbera yfir- lýsingu um, að þeir gæfu upp fjölkvæni. En hér virðist hafa farið likt, og þegar ís- iendingar tóku kristni á sín- um tíma. Margir blótuðu á laun. Árið 1944 gerði stjórn- in enn gangskör að þvi að uppræta fjölkvænið, og voru þá handteknir 50 menn og sekir fundnir. Fyfir einu árl síðan voru alúr karlmenn í þorpinu Short Creek fangels- aðir. En allt vú'tist þetta hafa fremur lítil áhrif — menn sátu af sér fangelsis- dcma sína, og héldu svo heim aftur til kvenna sinna og barna. Átti 5 konur og 31 barn. í síðastliðinni viku var svo aftur skorin upp herör gegn fjölkvænismönnum í flestum borgum Utah-fylkis. En ár- angurinn varð harla lítíll. Eftir þriggja vikna nákvæma lejt höfðu aðeins fundizt fjór ir menn, sem þó gátu státað af að eiga samanlagt sextán eíginkonur og níutíu og fimm börn. Þar af átti methafinn í hópnum, Loiús nokkur Kel- sch, 5 konur og 31 barn. Ein af konum Kelsch — karl í krapinu sá! Alþingi (Pramhald af 1. síðu). ekki fullyrt um það á þessu stigi málsins, hvort mögulegt verður að koma saman frum varpi um frambúðarlausn bessa vandasama og yfir- gripsmlbla rnáls, sem ríkis- stjórnin beiti sér fyrir á þessu ■þingi. Málið er ekki svo langt komið nú, að um þetta verð'i sagt, en fjármálaráðuneyt- inu er sem fyrr ljóst nauðsyn þess að fá ný lagaákvæði um skattlagningu félaga og vinn ur að þvi að reyna a'ð leysa málið. - Útvarpið Útvarpzð í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 30.30 Tónleikar (plötur). 30,50 Biblíulestur: Séra B.iarni Jóns son vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna; V. lestur. 31,15 Kórsöngur: Karlakórinn „Adolphina" í Hamborg syng ur (plötur). 31.30 Útvarpssagan. .32,00 Fréttir og veðurfregnir. 32.10 Náttúrlegir hlutir. 32,25 Sinfónískir tónleikar (plötur) 33.20 Dagskrárlok. JÍtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venulega. 30.30 Daglegt mál. j 30,35 Kvöldvaka: a) Magnús Már Lárusson prófessor tálar um Konungsskuggsjá og ies upp. b) Karlakórinn „Geysir“ á Akureyri syngur; Ingimund- ur Ámason stjórnar (pl.). c) Þórðúr Tómasson í Vailna- túni les kvæðið „Geðfró" og segir frá höfundi þess. d) Þórarinn Grímsson Víkingui' flytur síðari hluta frásögu- þáftar síns: „Á heljarslóðum" , e) Baldur Pálmason flytui nokkur orð um lifnaðarhættl rjúpunnar eftir Theódór Gunnlaugsson á Bjarmalandi í Öxarfírði. 22,00 Fi'éttir og veðurfrefnir. 22.10 Upplestur: Helgi Hjörvar les kafla úr skáldsögunni „Krist- ínu Lafranzdóttur“ effir Sig- rid Undset. 22.30 „Lögin okkar“: Hljóðneminn í óskalagaleit (Högni Torfa- son sér um þáttinn). 23.20 Dagskrárfok. SZoZtir af fjölkvæní forictSranna. En yfirvöldunum hefir reynzt leitin að fjölkvænis- mönnunum nokkuð erfið, þvi að almenningur hefir yfir- leitt verið lítið fús til að benda á sökudólgana. Svo vill .nefnilega til, að margir Mormónar eru stoltir af fjöl kvæni forfeðra sinna, enda þótt þeir iðki það ekki sjálfir. Má búast viö, að úitsendarar stjórnarinnar eiga eftir að svitna áður en lýkur, þegar tillit er tekið tú þess, að var legar áætlanir hafa leitt í ljós, að enn stunda a.m. k. 2 þúsund karlmenn fjölkvæni, þannig, að varlega áætlað telja fjölskyldur þeirra 20 þúsund manns. Stjórnmálanám- skeiðið Stjórnmú.lanámskeið Fram- sóknarman7ia heldwr áfram í kvöld í Edcuhúsinu við LZndargötn. Fund’ur hefst kZ. 8,30. PáZZ Þorsíemsson, olþing'Zsinaður, gerir grein fynr málum, sem þingmenn fZokksins ilytja á þessu 1>’ ngi. Að því loknu hefjasf um- ræffur um Ríkisútvarpið og flytnr Fggert Guðmundsson iramsöguræðu. Þáíttakend- ur í mötinvL eru beðnir a'ð TOæta veZ og stundyíslcga. SSækair (Framhald af 8. síðu.) margar í dæmisöguformi, þýddi Pétur biskup og safnaðl víða að. Voru þær út gefnar handa ungUngum og þótti þeún góður lestur á þeim tíma. Nú munu fullorðnir ekki síður njóta þeirra. Er’ gaman að fá þessa sérstæðu bók út aö nýju. í*ar sem brimaldan brotnar. Þriðja bók Leifturs er skáld sagan Þarsem brimaldan brotnar eftir húia þjóðkunnu og stórvirku skáldkonu Guð- rúnu frá Lundú Þessi saga er nær 400 blaðsíður og sjálf- stæð- Fjallar Guðrún þar um efni, sem er allólíkt fyrri sög um hennar. Guðrún á stóran lesendahóp, sem bíður hverr- ar nýrrar sögu hennar með óþreyju, og er varla að efa, að þessarar nýju skáldsögu verð ur tekið tveim höndum af því fólki. Skilja Ingi og Pilnik jafnir? Fyrri einvígisskák Inga R. Jóhannssonar og Pilniks, sem tefld var í fyrrakvöld, varð biðskák og var hún tefld í gær dag og lauk með sigri Púniks eftir 73 leiki- Síðari envígis- skákin var tefld í gærkveldi, og um klukkan 11 liafði Ingi, sem lék hvítu, betri stöðu, sem búizt var við að mundi duga honum til vúmings. Fyrsta einvígisskák Friðriks og Pilniks verður tefid í Þórs- kaffi í lcvöld og hefst kl. 7,30. Enn er steorað á alla kaupendur talaðsins, sem enn skulda blaðgjald þessa árs að greiða það nú þegar. — Frá áramót- um verður bla'ðið ekki sent þeim kaupenduim, sem skulda blaðgjald fyrra árs. TÍMINN f&ðuiœtöndun atít — tam Böm hinnar láínu.. AUGLÝSSNG frá Framlriðsluráði landbnnaðarins mn stimplun eggja Að gefnu tilefni vill Fi'amleiðsluráð taka það fram að stimpluð egg teljast eúigöngu egg, sem eru með greinilegum stimpli viðurkenndra samtaka eggjafram- leiðenda. Skrá yfir úthlutaða stimpla liggur frammi á skrifstofu Framleiðsluráðsins. Eggin skulu vera hrein og ógölluð og ber hver fram- leiðandi ábyrgð á að svo sé. .— Allir aðrir stimpiar en þeir, er að ofan getur, eru ólöglegir, og ber að selja egg stimpluð slíkum stímplum, sem ósúmpluð egg. Sama gildúr og ef stimplar eoi ógreinilegir ■ > Verð á eggjum er sem hér segir: Heildsöluverð Smásöluverð Stimpluð egg kr. 26,50 pr. kg. kr. 31,00 pr. kg. Óstímpluð egg 24,50 pr. kg. 28,60 pr. kg. Reykjavík, 22. nóvember 1955, Framleiðsluráð íandbúnaðarins S55SS555SSSS5S5SSSS5SSSSSSSSSSS5SSSS5SSSSSSSSÆÆÆÆÆft‘sa&tti<a]i3$pPrS5SSSS$fr3 SPARTA REYKJAVÍK jólafötin 1955 Fást nú í fjölbreyttu úrvali Útsölustaðir: Mart. Einarsson & Co. Haraldarbúð h.f. Kveðjuathöfn ÞÓRU ÞORVARÐARDÓTTUR frá Stöðvarfirði, fer frarn frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m. kl. 3,30. Blóm afbeðúi. Þeim, sem vúdu minnast Wnnar látnu c-r vinsamlega bent á Blindravinafélagið. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.