Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 8
89. árg. Reykjavík, 24. nóvember 1955. 268. blað. Bretar handtaka tvo kirkjuleiðtoga á Kýpur Nicosia, 23. nóv. — Óeirðir halda áfram á Kýpur og hafa aldrei verið magnaðri. Ný öryggismálareglugerð hefir verið látin koraa tzl framkvæmda og samkvæmt henni voru í morgun handteknir 10 háttsettir grískumælandi Kýpurbúar og tveir þeirra voru kirkjuleiðtcgar, sem sæti eiga í æðsta ráði grísk-katólsku kirkjunnar á eynni, en yfirmaður hennar er Makarzos erkibiskup, sem jafnframt er leiðtogi grísku- mælandi þjóðernissinna, sem krefjast sameiningar við Grikkland. __ Annar kirkjuleiðtoganna var handtekinn ásamt fimm sonum sínum og tengdasyni. Nýtt vopn Breta. Miklar kröfugöngur og róst ur voru á eynni í dag. Til dæm is réðust skæruliðar á flutn- ingalest, sem var að fara yfir fjallveg, brú var sprengd í loft upp, árásir gerðar á hús brezkra manna og skólabörn í Nicosia komu ekki heldur en áður í skólana. Bretar eru nú teknir að beita nýju vopni í viðureign sinni við óeirðasegg na. Sprauta þer litarefni á rnannfjöldann, en það er þann ig gert, að ekki er unnt að ná því af sér um langt skeið. Fræg ferðabók kom in út á íslenzku Komin er út í íslenzkri þýð ingu hin stórmerka ferðabók Sjö ár í Tíbet eftir Heinrich Harper. Bók þessi hefir farið sigurför um löndin og skapað höfundi sínum heimsfrægð. Hefir bókin verið þýdd á um 20 þjóðtungur og komið út í um það bil milljón eintökum. Höfundurinn er fæddur í Austurríki og á ævmtýranleg an lífsferil að baki. Þegar styrjöldin- skall á, var hann í þýzkum Himalajaleiðangri og var tekinn tú fanga í Indlandi. Tókst honum aö komast und- an og komst til Tíbet, þar sem hann varð nákunnugur æðstu stjórnarmönnum í landi, sem Þl þessa hafði algerlega verið lokað Evrópubúum. Segir bók in frá margvíslegum ævmtýr um höfundar í Tíbet. Bókin er vönduð að frágangi og prýdd mörgum myndum. Út- gefandi er Bókfellsútgáfan. Mikil skrifstoíu- bygging reist í Eyjum Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Langt er komið í Vest- mannaeyjum byggingu mikils skrifstofuhúss, sem Útvegs- banki íslands er að byggja þar. Er þaö um 300 fermetrar að fiatarmáli og þrjár full- komnar hæðir. Talið er að kcstnaðarverð hússins verði 5—6 milljónir króna. Auk bankastarfseminnar verða í húsinu skrifstofui Vestmannaeyjabæjar, Fisk- iðjunnar, og ef til vill fleiri aðila. Er bygging þessi á horni Vestmannabrautar og TS" i ■*» lr -í v( •jyn (T ^ Útgáfa frá Hrappsey seld á listamanna- uppboðinu Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar verður að þessu sinni í Sjálfstæðishús- inu. Seldar verða fágætar bækur og eru þær tú sýnis í litla sal Sjálfstæðishússins í dag frá kl. 10—4. Uppboðið fer svo fram klukkan fimm. Þarna er að finna margar mjög fágætar bækur, svo sem Hrappseyjarútgáfu frá 1776 á stuttum ágripum eftir Magnús Ketilsson um tölu bú fjár í Haga með litlum við- bæti um hrossaslátur og Hestabit og hagabót. Þá er þarna öll Eimreiðin í skinn- bandi, Árbók Ferðafélagsins öll, með kápum, óbundin, ÚtUegumenn Matthíasar í fyrstu útgáfu, Reykjavík 1834, Kvæöi, Bjarni Thorarensen, fyrsta útgáfa, Kaupm.höfn 1874. Margt fleira er þarna stórmerkra rita. Listmuna- uppboðin hafa verið vinsæl og eru þessar vinsældir alltaf að aukast. Kvrópumet í kringlu kasti ítalinn Adolfo Consolini setti s. 1. mánudag nýtt Evrópumet í kringiukasti, kastaði 57,28 m. á móti 1 Milanó. Fyrra metið var 56. 69 m. og átti það Tékkinn Merta. Hver vill kaupa land á tunglinu? Lögreglcin í New York hef ir fengið til meðferðar méd, sem er mjög wncYirZegt og þó emkum spav.gilegt. Mað- ur nokkwr hefir undaníarið iiaít sér það til áægrastytt- ingav — með dágóðum hag?i aði — aö selja m 'önnum landspiZdur á tunglinu. Sel ur ha?zn þær mjög ódýrt eöa um 1 do7Ia?' ekrwna. Að vísu fyZgja lanfinu veiöiréttinái og jafnveZ fleiri hlunnmái. Pei?n viðski-ptavinum sín- um, sem hafa veriö að veltu því fyrir scr, hvernig þeír gæíu aö minnsta kosíi skoð aö h>ð nýja Zand, hefir hann sagt aö ekki væri annað fyr?r þá en horfa á íunglið gegnmn góðan stjörnnkíki. RannsóknZn hefir leitt í Zjós, að ?lú þegar hafa 4.500 New York-búar kevpt Zand á tnngZinu. Geri aðrir sölu- me?m betnr. Sýning Kjarvals Á mánuði þeim, sem upp- haflega var ákveðið að sýn- ingin stæði, sóttu hana 18 þúsund manns, eða sem svar ar 4500 manns á viku. Síðan var sýningin fram- lengd um viku. Á þeirri viku bættust við 4 þúsund manns, og höfðu þá alls sótt sýning- una 22 þúsund manns, og svo var aðsóknin mikil, síðasta sunnudaginn, að enn var á- kveðið að framlengja sýning una um viku, og stendur húri til næ.sta sunnudagskvölds. En þá mun henni undir öll- um kringumstæðum Ijúka. Dagana, sem Þðnir eru af þessari síðustu viku, hefir að sóknin verið áþekk og aðra virka daga, enda eru ungl- ingaskólar núi einnig teknir að gefa þessari sérstæðu sýn ingu gaum. Hitt er segin saga, að ekki hafa sótt sýninguna svona margir einstaklingar, heldur munu fjölmargir aðdáendur þessarar listgreinar hafa kom ið þarna oft, og jafnvel marg oft. ókaútg. Leiftur send- frá sér þrjár bækur ICfmungsskuggsjó, Smásögui* Péturs bislw ups og ný skáldsnga Guðrúnar frá Lundf Gunnar Einarsson, forstjóri bókaútgáfunnar Leiftur, skýrði blaðamönnum í gær frá útgáfu fyrirtækis síns á þessu árf. Um þessar mund'r ko.ma út þrjár aðalbækur útgáfunnar, en e*nnig hafa komið út nokkrar barnabækur, sem getið er á öðrum stað. Af þessum bókum má fyrst nefna Konungsskuggsjá, sem Magnús Már Lárusson, prófess or, hefir búið til prentunar. Er mikill fengur að þessu forn fræga riti, einkum þar sem það kemur í mjög vandaðri útgáfu, sem sniðin er tU lestr ar en ekki sem textaútgáfa fræðimanna. Ritið er á nútíma stafsetningu, enda hæfir það bezt slíkri útgáfu, og af hand ritum þeim, sem til eru af Konungsskuggsjá sést, að hver öld hefir haft á því sína stafsetningu. Konungsskugg- sjá er örugglega talin rituð af norskum manni á 13. öld og eina handrit frá þeim tíma, sem geymzt hefir í Noregi. Konungsskuggsjá er sem kunn ugt er heimspekirit og sið- fræði, ritað í formi svara og spurninga. Magnús ritar grein argóðan formála um ritið og útgáfuna. Þingmenn í boði Bandaríkjastjórnar Boston, 23. nóv. — 11 þing- menn frá 7 ríkjum, sem að- ild eiga að A-bandalaginu komu til Boston í morgun og ræddu þar v^ð embættis- menn í fylkisstjórn Massa- chusetts-fylkis. Þingmenn- irnir eru á ferðalagi um Bandaríkin í boði bandaríska utanrikisráðuneytisins til ati kynnast landi og þjóð. Þeir komu til New York 21. þ. m og halda heimleiðis aftur 10 des. Þátttakendur eru frá Kanada, Danmörku, Frakk- landi, íslandi, Ítalíu, Noregi og • Bretlandi. Af íslands hálfu tekur Kjartan J. Jó- hannsson, þingmaður íhalds flokksins þátt i ferðalaginu. //Gregory// sendir Vestmannaey- ingum hótanir, jafnvel um líflát Liigliiiííar að lelka útvarps-glæpasöga, I»ar á iiu'ðiii erai fjórar emgar stíslkiu* Margir Vestmannaeyingar hafa vaknað upp við vonda drauma að morgni að undan förnu við það, að kom>ð hef ir 1*1 þeirra bréfleg hótun frá ónefndum mann*, sem kallar sig Gregory. Eru í bréfum þessum, sem stundum er kastað með áfastr* steinvölu inn um glugga, ým*st hótan ir um líflát, stundum þó að- e*ns ef ákveðnum skUyrðum er ekk* fullnægt Znnan til- tekms dagaf jölda, eða aðems kveðja. Þannig hí*Þ ar í Eyjum og ýmsir aðr*r bcrgarar orð*ð fyrir óvænt- um sendmgum. Nýlega fékk t?l dæm's bæjarstjór*nn stein *nn um glugga og áfestum miða, er á var letruö lífláts hótun innan briggja daga og undirrituð af sama Gregory. Bæjarstjórinn fór tU Reykja víkur í embættiserindum. Ungur maður, Þór Matthías- son, fékk bréf með lífláts- hótun, ef hann Iéti ekk* þrjár krónur á tiltekinn stað í kaupstaðnum innan ákveð- H" nmn itréfið var undirrit- að af Gregory. Krónurnar voru látnar á stað'inn en ekki hirtar. Brotin var rúða á verzlun arhurð í emn' af verzlunum Helga Bened*ktssonar og inn Iát*nn miði, sem á stóð: Kveðja frá Gregory. Lögreglan í Eyjum hefir haft upp á unglingum, sem létu bréf*ð inn um búðar- gluggann, og eru það fjórar ungar stúlkur. Ljóst þyk*r, að orsaka þessa óhugnanlega faraldurs sé að rekja til glæpasögu einnar, sem lesin var upp með tónhst í útvarpinu í sum ar. Smásögur Péturs biskups. Önnur bók Leifturs er'Smá- sögur Péturs b'skups Péturs- sonar, sem koma nú' út öðru sinni nær hundrað árúm eftir fyrstu útkomu. Sögur þessar, sem flestar eru örstútrar, (Framhald á 2. síðu.) - UAt,y_Jv Verður Algier-málið tekið af dagskrá? New York, 23. nóv. — Fjög- ur Suður-Ameríkuríki hafa borid fram filZögu á aZZsherj arþmgi SÞ, aö AZgier-máZið verði fekið af dagskrá þings ins. Stjórnmálamerm telja, að þetta ætti aö geta orðið tiZ þess aö gera Frökknm mögnlegt að senda tulltrúa sína á ný til þmgsins. — Franska nefndin var sem knnnugt er, kölZwð he'm eft >'r aö samþykkf hafði verið með 28 afkv. gegn 27 að taka AZgier-máZið á dag- skrá. Engar íregnir hafá borifet úm óe'rðir í Færeyjum i dag, en ólga er þó mi'kjil; :undií jriiðri. Sést það bezt á'því, að danska stjórnin hefir honfið; öLl-i um ráðagerðum um áð senda lögreglumennina dönskú heim frá Klakksvík. Þvert á móti hef'r hún ákveðið að senda 4 leynilögreglumenn til Færeyja og lögðu þeir af stað til Þórshafnar í morgun ásamt 15 lögreglumönnum, sem leysa eiga af hólmi helm ing lögregluþjónanna, sem verið hafa í Klakksvik. Hjálp vegna bág- staddrar Þegar gamla hóteþð á Ak- ureyri brann íls.-I- vikltí SWfestt Þorkell V. Ottesen prentari, er bjó með fífilskýldn:. sinni, 10 manns, m'éstálláf “ éígur sínar, lágt vátryggðar. Prent arafélagið hefir .1.samráSi við Akureyrarpreritara léitáð til félaga sinna um að þeir leggt nokkuð af mörkum til þess að bæta úr brýnustu þörfum þessarar fjölskyldu. Fleiri kynnu að vilja leggja fram' skerf í þessu skyni, og hefir Tíminn lofað að veita slíkum framlögum móttöku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.