Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 4
'WW TÍMINN, fimmtudaginn 24. nóvember 1955, 268. blað, Togari til sölu Togarinn Ksflvíkingur KE 19, er til sölu. Upplýsingar veitú' Halldór Jónsson framkvæmdastjóri, Mjóstræti 2, Reykjavík, sími 1310. Skrifleg tilboö um verð og greiðsluskilmála óskast fyrir 23. þ. m. Uppboð sem auglýst var i 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á húseigninni Akurgerði 52, hér í bænum, þing- lesin eign Eysteins Sigfússonar, fer fram til shta á sameign eftir kreíu G. A. Sveinssonar hrl. og Hall- gríms Dalberg hdl., á eignni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1955, lu. 2Í4 síðdegis. BORGARFÓGETINN f REYKJAVÍK [Q ÁÆTLUN m.s. Dronning Alexandrine í janúar—apríl 1956 Frá Kaupmannahöfn Frá Reykjavík 17/1 11/2 28/2 23/3 10/4 24/1 20/2 6/3 31/3 17/4 Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson KSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS^ Enska knattspyrnan Urslit s. 1. laugardag: ] 1. deild. Birmingham—Huddersfield 5—0 Burnley—Portsmouth 3—0 Charlton—Aston Villa 3—1 Everton—Manch. City 1—1 Luton Town—Sunderland 8—2 Manch. Utd.—Chelsea 3—0 Newcastle—Cardiff 4—0 Preston—Arsenal 0—1 Sheff. Utd.—Bolton 1—3 Tottenham—Wolves 2—1 West Bromwieh—Blackpool 1—2 2. deild. Barnsley—Bristol Rov. 4—3 Bristol City—Sheff. Wed. 3—2 Bury—Sfoke City 1—0 Fulham—Plymouth 2—1 Leeds Utd.—Liverpool 4—2 Middlesbro—Doncaster 4—1 Notts County—Leicester 1—1 Port Vale—Hull City 0—1 Rotherham—Blackbum 3—2 Swansea—Lincoln City 0—2 West Ham—Nottm. Forest 1—2 Luton Town er allt í einu orðið hættulegasta heimalið ið í Englandi. Sunderland, efsta liðið í deildinni fyrir um ferðina, fékk slæma útreið þar á laugardaginn og féll við það niður í fimmta sæti. 8—2 segir ekki svo lítíð um styrk- leika framlíhu Luton, þegar þess er gætt að fjórir lands- liðsmenn skipa vörn Sunder- land. Þá er vert að minnast sigur Luton 5—1 gegn Úlfun- um heima nýlega, og þar réði Billy Wright ekkert við mið- herja Luton. Blackpool og Manch. Utd. eru nú efst i deildinni með 23 stig. Blackpool vann WBA á útivelli, en Manch. sigraði Ohelsea heima. Jafntefli var 1 þeún leik í hálfleik, en mið- herji United, Taylor, skoraði þrjú mörk í s. h. og átti auk þess tvö hörkuskot 1 stöng. ETaylor er einn af þeim, sem vahnn hefir verið fyrir lands leikinn við Spán. Arsenal vann sinn fyrsta útisigur á leiktímabilinu og var það vel af sér vikið, þegar þess er gætt, að hinn nýkeypti Vic Groves varð að yfirgefa völl- inn eftir 25 mín. leik vegna meiðsla. Vörn Arsenal átti frá bæran leik. í 2. deild náði Bristol City sem komst upp úr 3. deúd í vor, forustunni með því aö vinna Sheff. Wed., en Swan- sea tapaði fyrir Lincoln heima, og virðist í mikilli aft urför. Mortensen gerir það gott hjá Hull, sem vann smn íyrsta útisigur í Port Vale. Mortensen skoraði. Hull dreg Heimsmet Eitt heimsmet eigum við ís- lendingar óumdeilt- Það er í eyðslusemi. Ef miðað er við íbúatö(lu! 156 þús. og þeirri tölu deút í það vörumagn, sem við flytjum inn að viðbættu því, sem framleitt er í landinu, er eyðsla okkar langt fram yfir það, sem nokkurs staðar þekkist í veröldinni. Því mið- ur eru það fleiri heimsmet, sem við setjum. Hvar í ver- öldinni skyldi það vera nema hér, að bankar landsins séu neyddir tú að neita um yfir- færslu fyrir lífsnauðsynjum á sama tíma og þeim er skipað áð veita gjaldeyrisheimild fyrir ónauðsynlegu skrani? Við skrifstofu þá í Landsbank anum, sem sér um yfirfærslu til útlanda er biðröð á hverj- um morgni. FríUstinn er að- eíns til á pappírnum, hann er orðinn það nála.rauga, sem erfitt er að komast í gegnum. Vdhjálmur Þór upplýsti í út- varpinu nú fyrir stuttu, að skuld okkar við útlönd væri þá 166 milj. Á sama tíma í fyrra var innstæða i erl. gjald eyri 14 milj. Bönkunum er fyrirskipað að yfirfæra, ef menn koma með bátagjaldeyrisskírteini í hönd unum með 36—71% álagi. í fám orðum er ástandið þann- ig: Ef þú vilt flytja inn þak- járn, gólfdúk eða miðstöðvar- ofna, er gjaldeyrir ekki fyrir hendi. En ef bú ætlar að flytja inn gUngur, nylondót og hvers (Pramhald á 7. síðu.) sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á hluta í húseigninni nr. 8 við Engilhlíð, hér í bæn um, eign Þórðar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Eggerts Kristjánssonar hdl., Guðmundar Ásmundsson- ar hrl, og bæjargjaldkerans í Reykjavik, á éigninni sjálfri mánudaginn 28. nóvember 1955, kl. 2% síðdegis. RORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Unnt er að bæta við nokkrum nýjum nemendum í svo ílokka í vetur, sem hér segir: Þriðjudaga og föstudaga kl. 10 t41 11. Miðvikudaga kl. 10 til 11 og föstudaga kl 11 til 12. Um aðra tíma er ekki að ræða. Lágmarksaldur 7 ára. ■ v■■ f.-M Innritun í þessa flokka fer fram í æfingasla Þjóð leikhússins í dag, miðvikudag kl. 4 síðdegis og ekki á öðrum tíma né í síma. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSI ur nú mjög á Plymouth. Á laugardaginn var fyrsta umfei'ð í bikarkeppninni háð, en í allt haust hafa farið fram umferð'ir hjá áhuga- mannaliðum og atvinnulið- um, sem standa utan við deild irnar, um réttinn til að kom ast í 1. umferð, en þá hefja liöin i 3. deild keppni. 40 leik ir voru háðir, 24 unnust á heimavelli, í sjö varð jafn- tefli, og níu lauk með sigri útiliða. Þess má geta, að Wð þekkta áhugamannalið, Bis- hop Auckland, sigraði með 3 —1 og komst því í 2. umferð. í 3. umferð hefja liðin úr 1. og 2. deild keppni í bikarn- um. 1. deild. Blackpool 17 10 3 4 38-27 23 Manch. Utd. 18 9 5 4 36-27 23 Charlton 18 9 4 5 40-34 22 (Framhald á 6. síðu.) Nýkomið: Skápalæsingar Magnet -læsingar Skúffuhöldur Tippi Einkaumboð: Ludvig Storr & Co. Allt í matinn á einum stað! 'inmvn fi ötíö’-ifíi 4 : iuioíi uiiílJiírKi ,, ntreili ’tsj-.iraea löieÁuí fifl ftl í kjörbúðinni eru egg seld í nýjum umbúðum, sérstak lega gerðum fyrir egg, sex í hverjum pakka. ÞægUegt í meðförum, eggin brotna ekki. Salat, margar tegundir, er allt innpakkað í sérstakar cellophaneumbúðir. — Er hægt að klippa horn af pokanum og kreista salatið á brauð eða í skál en geyma afganginn í pokanum. Álegg er allt innpakkað í cellophane í kjörbúð'inni, þannig, að húsmæður geta handleikið pokana og skoð að~ og valið eftir vild. Fjöl breytt úrval á kvöldborðið. Kjöt fæst í kjörbúðinni óg er þá allt innpakkað ‘í cello , phane og verðmerking ,á hverjum pakka. Þá er líka hægt að fá kjöt áfgreitt ýfð kæliborð á gamla máta,i)þ, ef húsmæður óska þess. — Gjörið kjarakaup í kjörbúðinni! AUSTURSTRÆTI ESS£g»S$SSS$SS$SSSS$SS$SSSSSS$$SSS$$S$S$SSS$$$S$SSSSSSSSSS$SSai33aCflBM«.&$S$SgS$$3£SSSS$$S$SS$S$$$$$33S3SSS3S$S$$$$S33$$$$S$$$$$S$SS$S$S$3S$S3$)*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.