Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.11.1955, Blaðsíða 7
268. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 24. nóvember 1955. 7. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvaséafell losar kol á Norðurlands höfnum. Arnarfell er i Þorlákshöfn. Jökuífell átti að fara í gær frá Amstferdam til Ventspils. Disarfell er 'í Hamborg. Litlafell er í oiíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell c/ væntanlegt til Requstad á morgun. Werner Vinnen átti-að fara í fyrru dag frá Wistmar áleiðis til Rvíkur. Eimskip: Brúarfoss fer væntanlega frá Hanv borg 24. 11. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 22. 11. til Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Leningrad, Kotka og Heisingfors. Fjallfoss fór frá Hull-22. 11. til Rvíkur. Goðafoss kom til N.jX- 19. 11. frá Rvík. Gull- foss fór frá Leith 22. 11. til Rvíkur, Lagarfoss.fer frá Keflavík í kvöld 23. 11. til Gdynia og Ventspils. — Reykjafoss kom til Rvíkur 18. 11. frá HamHorg. Selfoss fór frá Akur- eyri 22. 11. til Ólafsfjarðar, Húsa- víkur, Nprðíjarðar og Rvíkur. — Tröliafoss fór fi'á Vestmannaeyjum 12. 11. til N. Y. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 22. 11. til N. Y. Baídur lestar í Leith 22.-23. 11. til Reykjavikur. Flugferhir FÍugfélag /slands. Miililandaflug: Millilandaflugvél- in Sói’faxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 18,15 í kvöld frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. — Innanlands flug: í dag er ráögert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers og Vestmannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttum Gestjr í bænum. Þórður Ólafsson, bóndi, Brekku, Norðurárdal. Trausti Friðbeftsson, kfstj., Flateyri Jóhannes Þ. Jónsson, kfstj., Suðui'- eyri. Matthías Pétursson, kfstj., Hellis- sandi. Bjarni Guöbjörnsson, bankastjóri, ísafirði. Sigþór Þórarinsson, bóndi, Einars- hesi. ' Jóhann Guðjónsson, bóndi, Leuu- læk. Magnús Kristjánsson, kfstj., Hvols- velli. Esperantistáfélagið Aurora heldur fund í Edduhúsinu, Lind- argötu.9 A uppi, í kvöid kl. 8,30. j'vVi- Férðabók' Vigfúsar. Áskrifendur í Reykjavík að ferða bók Vigfúsar Guðmundssonar eru vinsamlega beðnir að vitja liennar í Edduhúsið, efstu hæð. í Keflavik til panivals Danivalssonar, Hafnar firði til Vilhjálms Sveinssonar. Aki-a nesi til PáLs, Eggertssonar, Sanda- braut 8, og í Borgarnesi og Borgar- firði til. Eggerts á Bjargi eöa Þor- steins Bjarnasonar í Verzlunarfél. Borgarfjarð'ar. ................... I o | | i!;!r (Á 1% | I: msm&rzznzm f = U V/Ð AKMARHÓL = ‘Imi>iwniBiiniamiuuinniminwimimiiHiinBiinii» JJDKAKttinJílMSSCH LOSGILTUR SRJALAÞTOANDI • OG DÖMT01K.UR i ENSK.U • .SlSSJHaVOlI-JÍffii 81855 Heiinsmet (Framhald af 4. sfðu), konar óþarfa, sem búðarglugg arnir bera vitni um, þá er allt frjálst. Dyr bankanna standa þá upp á gátt. Viffskiptamað urinn þarf þá ekki að tala við neinn um fyrirgreiðslu. Ef sjávarútvegurinn þarf styrk, er aiiðvelt að skatt- leggja þjöðina honum til stuðnirigs. Þeir peningar, sem greiddir eru af einstaklingum sem háf'tollúr af bílum og mið ur þörfum vörum, verða ekki til við það að þessar vörur séu fiuttar inn..Peningarnir eru tU og hafá' veriðí tU, og vaxa ekki við aukinn innflutning og eyðslu. Z. I*.Í«ðiis verðnr . . . (Framhald af 3. siffu). bækistöðvar til langs tíma. á krötpr þeirra frá 1945 um ENDURSKOÐUN VARNÁRMÁLANNA. Þjóðinni ;er brýn nauðsyn að undirbúa þett-a mál, sem allra bezt og sem fyrst. Við hald og gsézla þeirra örygg1 iskerfa, sem nauðsynlegt er að starfrækja ættu íslend- ingar að ánnast sjálfir í um boði Atlantshafsbandalags- ins. Þegar varnarliðstekjurn- ar hvería er bióðinni nauð syn að afla þjóðarbúinu nýrra- tekjustofna. Þetta er það atriði, sem skiþtir mestu í sambandi við brottför varn arliðsins og verður að yfir- vegast áður en varnarliðs- framkvæmdum lýkur. Rétt er aðr gæta þess að fleiri menn- ern i vinnu hjá varn arliðinu en áhafnir islenzku togaranna. Þessu vmnuafli verður aö sj'á fiýrir arð- bærum verkefnum á ný. Leiðarljósið á að vera trú in á landi'ð. Treysta verður afvinnugrundyöll þjóðarb'ús ins svo mjö'g að' þjóðin fái staðið óstudd. Sé þessu frumskilyrð'i fullnægt hefir dvöl va.rnarliðsins enga þ.ióð hagslega þýðingu lengur og þá er aðeins eftir að sjá út tækifær1 til þess að láta sjálft varnarliðið hverfa á brott. Gleymum því ekki að á meðan varnarliðsframkv. eru mikilvægar fyrir þjóð- arbíuð,:er ekki raunhæft að krefjast þess aö þeim ljúki frá þióðhagssjónarmiöi. Það þarf mikið átak í atvinnu- málum landsmanna tú þess að svo verði. Landið býr yf ir ágætum skilyroum tH iðn aðar. Gnægð ódýrrar fossa- orku og jarðhita er undir- staða mikils og fjölbreytts iðnaðar. Mörg héruð lands- ins búa yfir miklum ónot- uöum landkostum til lands cg sjávar. Á Suðurlandsund irlendi einu má skapa tug þúsundum manna góð af- komuskilyrði ef gæði lands- ins eru nytjuð. Athuganir sérfræðmga benda eindreg ið til þess að það verði í framtíðinni ei.tt mesta nðn- aðarhérað íslands — hið ís lenzka Ruhr. Nokkur dæmi: AluminSumvinsla í) Hvera- gerði og salt og klórvinnsla í Krísuvík. Allt þetta kostar dugmik il átök og umsvif í þjóðlíf- inu. En þó eru þessi átök sem nú bíða ekki erfiðari miðað við núitímaaðstæður, en þau Grettistök er alda- ■SSS5SSS5S5SSSSSSSSS5555SSSSS55S»fí«SSS«SSS$SS«SSSSSSSS5555555SSSSSÍSSSS AKRANES Hús við Vesturgötu á Akranesi er-til sölu. — Upp- lýsingar gefur VALGARÐUR KRISTJÁNSSON, lög- fræðingur, sími 393. Vélbátaeigendur, sem óska eftír að leigja verbúðir íyrir næsta ár hjá Reykjavílcurhöfn, skulu hafa sent mér urnsókn fyrir 10. des. n. k. Aðeins umsóknir þeirra, sem ekki eru í vanskilum með gjöld til hamarinnar, koma til greina. Hafnarstjjóri Exakta og Exa fjölnýtustu myndavélar heimsins Kynningarsalan á Exakta og Exa myndavélunum mun standa yfir tU 5. des. n.k. Exa myndavélar eru svo meðfærilegar að hver sem er getur strax telrið á þær ágætar myndir. Exa mynda- vélar eru með innbyggðan fjarlægðarmæli, sjálfvirk- an teljara, stillingu fyrir peru og rafmagnsleiftur, lit- aða linsu. Ekki tr hægt að taka óvart ofan í fyrri mynd og leikur einn er að taka litmyndir á Exa. Öll tæki, sem fást með Exakta. má einnig nota með Exa. Exa myndavél er glæsUeg jólagjöf. Notið tækifærið og kaupið fjölnýtusíu myndavélar heimsins á gjafverði. Komið fyrir 5. des. því eftri' það verður verðið hærra. HAFNARSTRÆTI 18. — REYKJAVIK. | Hver dropl af Esso smnrn- I íngsolíum tryggir yffur há- I marks afköst og lágmarka viðhaldskostnaS lOlíufélagið h.f. Sími 11600. iiiiiiiimiiiimtiiHtttmiitHtiiiiiiiiiiiiiiiiitimiuiiimina Rafsuða, Logsuðu9 Rennismíði Alls honar ! nýsmíði VI ðyerðir. 1 Vélsmiðjan Neisti h.f. 1 Laugavegi 159. Sími 6795. | 3 E iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiHiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiM Eru skepnurnar og heyið tryggf? mótakynslóðin hefir lyft í landinu. Trúin á landið á að vera leiðarljósið og ef hún bilar ekki, þá á þjóðin bjarta framtíð fyrir höndum. Ef þjóðin hefir ekki dug til þess að treysta svo atvinnuvegi sína svo að hún sé fjárhags lega sjálfstæð á hún ekk- ert annað hlutskipti fyrir höndum en að þiggja náðar brauð vinveittra þjóða, Æskunnar bíður veglegt hlutverk í þjóðlífinu. Okk- ur ber að hafa forgöngu um stórfellda atvinnuuppbygg- ingu í landinu og innleiða anda samvinnuhugsj ónar- innar í framleiðslustarfsem ina. Við krefjumst straum- hvarfa í islenzku atvinnu- lífi. Lausn varnarmálanria er veigamikill prófsteinn á það hvernig þjóðinni tekst að leysa mál sín til giftu- ríks frama. Ath.: Stuðst við ræðu flutta á aðalfundi FUF í Árnessýslu. Ritstj. samvi MKnnna'S'íB (B DK'diÆja 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I ÞÓRÐUR G. HALLDGRSSON ) f BÖKHALTJ6- og ENDUR-1 | SKOÐUNARSKRIFSTOFA 1 Ingólfsstræti 9B. Síml 82540. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuM*oMV|iuMk||iiiiiiinnim I Leikflokkurinn í Austurbæjarbíói I ! Astir og áréhstrar f = Leikstjóri: Gísli Halldórsson i = Sýning í kvöld kl. 9. = Aðgöngumiðasala frá kl. 2. | | Pantanir sækist fyrir kl. 6. — | Sími 1384. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinmiiiniiiiiimiiiiiiinunnmi 5TEINPÖN 14 karata og 18 karata TRÓLOFUNARHRINGAK WISR éez&WSSMM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.