Tíminn - 29.11.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1955, Blaðsíða 2
JT~ TÍMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1955. 272. blað. Keflavíkiirvöllur (Framhald al 1. Blðu). "?ess 71 miljón króna fyrir ■/örur og þjónustu vegna dag- ’.egs reksturs herstöðvarinnar á sama tíma. — Margir íslendingar hafa !eyst af hendi mikil og góð ;törf í þágu varnarliðsins, — >agði hershöfðinginn. — Við >irum þeim þakklátir og ég '?ona að þessum íslenzku rík- sborgurum þyki vænt um að :á tækifæri tU að leggja hönd !i plóginn við að byggja upp /arnir lands síns. Íslend>ngar í radar- ;töðvarnar? Yfirhershöfðinginn sagði, ið um 100 manns þyrfti til ið reka hverja hmna full- comnu radarstöðva, sem nú :r verið að koma upp. Rat- ijárkerfi þetta er tU stórauk- ns öryggis fyrir allar loft- :erðir, og sjóferðir raunar íka, þar sem hægt er að iylgjast með öllum flugvélum >g skipum í námunda við andið og með flugvélum, sem :ru á flugi yfir landinu. Segir ;ig sjálft að ekki er lítið ör- /ggi að slíkum útbúnaði við ;trendur landsins, bæði fyrir >æfarendur og loftferðir. Rad rrstöðvarnar geta líka leið- )eint flugvélum inn á flug- 'elli í dimmviðri- Stjórn c<g rekstur radar- itöðvanna er vandasamt )erk, sem útheimt*r ná- ivæmni og mikla kunnáttu. íelur yfirhershöfðinginn, að [slendingar geti tiltölulega iljótlega tekiö að sér mikið ií þessum störfum. Að und- rnförnu hafa íslenzkir að*lar ækið að sér ýms störf, sem iður hafa verið í höndum vkrnarliðsmanna, svo sem illa flugumferðarstjórn. Þannig eru nú starfsmenn islenzka loftferðaeftirlitsins :i stjórnturni Keflavíkurflug U tvarp'ið Útvarpiff í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 Lög leikin á ýmis hljóðfæri (plötur). 120.20 Erindi: Ný viðhorf £ verka- lýðsmálum Vestur-Þýzkalands (Hannes Jónsson félagsfræð- ingur). 20.35 Einleikur á píanó: Júlíus Katchen leikur. 20.55 Erindi: Undanfari heimsstyrj- aldarirmar síðari; I: Hernám Rínarlandanna (Skúli Þóröar- son magister). 21.20 Tónleikar (plötur). 21.35 Upplestur: „Fjárhættuspil" eftir Edgar Allan Poe, Árni Hailgrímsson þýddi (frú Mar- grét Jónsdóttir). 22.10 Vökulestur (Broddi Jóhannes- son). 22.25 „Eitthvað fyrir alla“, tónleik- ar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 12.50—14,00 Við vinnuna: Tónleikar (plötur). 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.35 Erindi: Askur Yggdrasils eftir Þorstein M. Jónsson fyrrum skólastjóra (Halldór Þorsteins- son kenanri flytur). 21.10 Ein'.eikur á horn: Harbert Hriberschek leikur; dr. Vict- or Urbancic leikur undir á píanó. 21-.20 Náttúrlegir hlutir (Hákon Bjamason skógræktarstjórl). 21.40 Tónleikar (plötur); Gigli syng ur ítölsk lög frá 17. og 18. öld. 22.10 Vökulestur (Broddi Jóhann- esson). 22.25 Sinfónískir tónieikar (pl.j. 23.06 Dagskrárlðfc. vallar og stjórna umferð allra flugvéla að og frá vell- inum, jafnt herflugvéla sem annarra. Öflug björgunarflugsveit. Á flugvellinum er nú mjög vel þjálfuð og öflug björgun- arflugjsveit, sfem ræður yfir þremur koptum, tveimur sjó- flugvélum og einni mjög full- kominni fjögurra hreyfla björgunarflugvél með öllum nýtízku hjálpartækjum. Get- ur véUn verið 20 klukkustund- ir á lofti í einu. Er þetta fyrsta björgunarflugvélin af svo fullkominni gerð, sem bandaríski flugherinn fær. Verður þessi vélakostur áfram viðbúinn td hvers konar hjálp arstaría, hvort sem íslenzkir aðilar eða erlendir þurfa á aðstoð að halda á landi, sjó, eða í lofti. Að undanförnu hefir verið lagt kapp á að búa hermönn- um á vellinum sjálfum betri skúyrði til leikja og tómstunda starfa innanhúss í tveimur stórum félagsheimilum, sem búið er að reisa á flugvelUn- um. Eru þeir möguleikar, sem þar opnast th hollra dægra- dvala mikil nauðsyn, ekki sízt þar sem óskað er eftir því, að hermennirnir séu sem állra minnst í Reykjavíkurferðum. Reynslan er annars sú, að færri en mega notfæra sér oft og tíðum leyfúi til að fara út af velUnum. í Reykjavík hafa hermennirnir aldrei dvalar- leyfi lengur en th klukkan 10 á kvöldin, nema á miðviku- dögum, þá tU klukkan 12. Ekki afráðið um hafnargerð í Njarðvíkum. Yfirhershöfðinginn sagði á blaðamannafundinum í gær, að eklcert væri afráðið um það, hvort varnarliðið stæði nokkuð að hafnarframkvæmd um í Njarðvík, en tveir full- trúar úr varnarmálanefnd væru einmitt þessa dagana vestur í Bandaríkjunum td þess að semja um þau mál. Um 100 varnarliðsmenn hafa nú fjölskyldur sínar með sér á vellinum og er gert ráð fyrú að þeir séu hér tvö ár í þjónustu, en aðrir aðems eitt. Bandarískur barnaskóli er á vellinum fyrir börn varn arUðsmanna og háskóladeild fyrir hermenn- Aðe»ns ein braut fyrir stærstu flugvélar. Á síðasta ári hefir verið unnið allmikið að endurbót- um á flugbrautum Keflavík- urflugvallar. Hefir þykkara og sléttara slitlag verið sett á brautir td viðbótar og er nú svo komið að þrýstiloftsflug- vélar geta lent á þremur lengstu brautum vallarms, sem eru 2—3,3 km. Lengsta brautin er rösklega 3,3 km, og Uggur frá austri til vesturs. Er það eina brautin, sem ör- ugglega, í öllum veðrum, get- ur tekið við hinum risastóru milUlandafarþegaflugvélum, sem nú er farið að byggja og knúðar eru með þrýstilofts- hreyflum. Annars er Keflaiúkurflug- völlur með allra fullkomnustu flugvöum í Evrópu hvað flug- brautir snertir, þó til séu vell- ir með lengri brautum, þá emkanlega í heitari löndum, þar sem lengri brauta er meiri þörf. Framkvæmdir, er síðar koma að notum. Á því árí, sem nú er að líða hefir dregið verulega úr framkvæmdum á Keflavíkur flugvelU. Stærstu verkefnin, sem þar hefir verið unnið að í sumar eru lenging flug- brauta o g endurbætur á þeim og bvgging fullkomins flugvélaskýhs. Koma þessi mannvirki að fullum notum, þegar farið verður að nota flugvöllinn eingöngu fvrir al menna flugþjónustu. Sést það bezt á því, að aðeins ein af mörgum brautum vall arins getur enn tekið við stærstu farþegaflugvélum, sem nú er verið að byggja til langferða yfir úthöfin og búast má v*ð að verði nokk- uð almennar í flugferðu.m stærstu flugfélaganna á At- lantshafsleiðinni seint á næsta ári. Tollgæzla (Framhald af 1. síðu). Leggi til húsrými. í 18. gr. eru þrjú mikilsverð nýmæli. í fyrsta lagi má eng inn annast afgreiðslu farar- tækja, sem flytja vöru frá útlöndum, eða geymslu á ó- tollafgreiddum vörum, nema hann hafi íengið til þess leyfi fiármálaráðuneytisins. í öðru lagi skulu þeir. sem fá leyfi til að geyma ótollafgreiddar vörur, skuli leggja tollaf- greiðsumönnum til án endur- gjalds hæfUegt rúm í hverju vörugeymsluhúsi til rann- sókna á vörunni. Loks er ráðu neytinu heimilt að mæla svo fyrir, að vörur í lokuðum um búðum skuli flytja í ákveðin vörusreymsluhús, unz t.ollaf- greiðsla hefir farið fram. Sektir hækku. Loks er ákveðið í frumv., að hámarkssektir fyrir ólöglegan innflutning skuli hækka úr 90 þús. í 200 þús. kr. Þá ræddi fjármálaráðherra nokkuð um fyrirkomulag þess ara mála erlendis. í Svíþjóð eru bæjarfélögin eða hafnirn ar skyldar til að leggja toll- gæzlunni til geymsluhús og vcvmslusvæði og fá í staðinn ákveðinn hundraðshuta af aðflutningsgjöldum. í Noregi á tollgæzlan eða leigir vöru- geymsluhús við hafnirnar og bangað er varan flutt, nema hægt sé a.ð tollafgreiða frá skinshlið. í Englandi má ekkl skioa udd innfluttri vöru nema við bryggjur, sem toll- stjórnm viðurkennir, og var an er flutt í hús. sem tollgæzi en viðurkennir. Eru geymslu- hús þessi ýmist í eign toll- væzlunnar eða einkaeign, en eigendur verða að fullnægia vissum skilyrðum td að fá viðurkenningu og er þar á nmðal a.ð leggja tollgæzlunni ^durgialdslaust til húsrúm til rannsókna á vörunni. Við ^íjrnnirigu fmmvarDsins hefir "inirum verið stuðzt við enska fvT->>lromula gið. TEskiiegasta leiðin kvp« fiár máiaráðberra vera bá. að toll væzlan ætti =uá!f vönigovm^lu (Framhald á 7 síSu.) SKRIFSTOFA Áfengisvarnarnefndir kvenna í Reykjavík og Hafn- arfiröi er í Veltusundi 3, sími 8 22 82. Qpáa tii hjálpar og leiðbeininga, miðvikudaga og laugard*efc ka. 3—S e. h^ tses^' r r SLATTUVEL , við traktor, sem lætur sjálf heyið á vagnana og rófU; upptökuvél ný er tíl sölu. Greiðsluskilmálar eftir sam- komulagi. — Upplýsingar hjá Ólaii Jónssyui, Álfsnesi Shnstöð Brúarland SSSSSS5SSSSSS55S5555S55SS555SSSS5S55SS55555S55S55SSSS5S55SS55S5Í5SSÍSS Eggjastimplar Vegna auglýsingar Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins um stimplun eggja, vill Samband eggjaframleið- enda taka fram, að stimplar sambandsins eru gerðir þannig, að fremst er deildarbókstafur og nr. fram- leiðenda, næst merki Sambandsins S. E. og síðast ártal B. 30 S. E. ’55 eða R. 3 S. E. '55 1 Allar aðrar gerðir af stimplum eru Sambandi eggja- « framleiðenda óviðkomandi. Samband eggjjaframleiðenda S45«55SS5S«SS55S5«5Í5S5«55«S555«5«55«S5S«5«5S«S555S5«S5«5555555&55Í55SSS Í555S55555S5555555554555555555S55555555SSS555555S5555SSSSS5Í55ÍP! Enn er shorað á alla kaupendur blaðsins, sem enn skulda blaðgjald þessa árs að greiða það nú þegar. — Frá áramÓt- um verður blaðið ekki sent þeim kaupendum, sem skulda blaðgjald fyrra árs. \v.^v.v.\vAv.v.\vv.v.v.v.^v.\v.v/.v.v.V.v.V,v. EG ÞAKKA öllum, bæði skildum og vandalaúsum, ;• ;• er glöddu mig á áttræðisafmælinu með heimsóknum, !■ v gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. -‘•-sgpsgas. I; GUÐJÓN ÞORLÁKSSON £ ■: söivhoitis ;; ;,.VV.V.V.V.V.V.'.V.V.".V.V.V/.V.VV.%V.V.V.V.V/ÁV.Í Eiginmaður minn SIGVALDI TORFASON Hákonarstöðum, Jökuldal andaðist 277. þ. m. í Landsspitalanum. Jarðarförin auglýst síðar. Jónína Rustikusdóttir. I*AKKARÁVARP Öllum þeim mörgu, er sýndu mér samúð og hjálp í orði og verki við fráfalla mannsins míns, Magnúsar Guðmundssonar, er drukknaði af togaranum Agli rauða í janúar síðastliðnum, færi ég hjartanlegar þakkir mln- ar og bamanna minna. Sérstakar þakkir flyt ég Slysavarnadeildinni á Fáskrúðsfirði og öllum sveitungum mínum þar fyrir frábæra hjálp. Ennfremur þakka ég einlæglega prestunum séra Yngva Jónssyni í Neskaupstað og séra Jakob Jónssyni 1 Reykjavik, er báðir beittu sér fyrir fjársöfnun hvor á sínum stað og sendu mér myndarlega fjárupphæð. Guð blessi ykkur öll. Þórlaug BjarnadóttÁr og tröm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.