Tíminn - 29.11.1955, Blaðsíða 8
B9. árg.
Reyklavfk,
-'U- &r tít/Tit
r; ■' 7- >’l
• K<'£í*
!>' tACtr.
29. nóvember 1955.
272. blaff^
Bókaútgáfa Menningarsýóðs oy í»jóiívinafólatfs 15 ára
Heíir gefið út 78 félagsbækur og
verð þeirra til félagsmanna 456 kr.
Hin sameiginlega bókaútgáfa Þjóðvinafélagsins og Menn-
ingarsjóðs lief*r nú starfað í 15 ár. Samstarf jiessara tveggja
fyrirtækja var ákveðið í ársbyrjun 1910 og fyrstu félags-
bækur hinnar sameiginlegu útgáfu komu út síðsumars það
ár. Bókadeild Menningarsjóðs var stofnsett samkvæmt lög-
um frá 1928 og gaf út á næstu árum allmargar bækur, sem
seldar voru í lausasölu.
Með starfsemi hinnar sam-
eiginlegu félagsútgáfu hefir
frá öndverðu verið stefnt að
því að gera öllum — eða sem
allra flestum ■— bókfúsum
íslendingum fært að mynda
sitt eigið heimilisbókasafn. Af
þessum sökum hefir ætíð ver
ið lögð áherzla á að selja bæk
ur útgáfunnar sem ódýrast.
Á sl. 15 árum hafa verið
gefnar út 78 félagsbækur, er
félagsmenn hafa fengið fyrir
samtals kr. 456,oo. Hver bók
hefir því kostað félagsmenn
til jafnaðar kr. 5,85. Saman-
lagur síðufjöldi þessara 78
bóka er 13742.
Síór kaupendahópur.
Megin ástæðan fyrir þvi,
Hyggst Eisenhower
vera í
Washington, 28. nóv. For-
maður Repúblikanaflokks-
ins í Bandaríkjunum, L. Hall,
gekk í dag á fund Eisenhow
ers forseta og ræddi við hann
um mál, er varða flokkinn.
Er hann kom af fundinum
náðu blaðamenn í hann og
spurðu hann frétta. Ekki
kvað hann þá hafa bemt
rætt um það, hvort E*sen-
hoiwer myndi gefa kost á
sér við næstu forsetakosn-
ingar, en hann kæmi þó
mjög vongóður af fundmum-
Teld* hann miklar líkur til
þess, að forsetinn hyggðist
bjóða sig fram að nýju, ef
framhald yrði á bata hans.
að fært hefir verið að seija
þessar bækur svona ódýrt, er
hinn stóri kaupendahópur út-
gáfunnar. Hefir þar verið unn
ið samkvæmt hinum gömlu
einkunnarorðum ,,Andvara“,
timarits Þj óðvinaf élagsins:
„Margar hendur vinna létt
verk“. Ennfremur hefir útgáf
an frá öndverðu notið nokk
urs opinbers styrlcs. Bókadeild
Menningarsjóðs greiðir svo-
nefndan „andlegan kostnað",
þ. e„ a. s. ritlaun og þess hátt
ar, fyrir bókaútgáfuna. Að
öðru leyti verður nú útgáfa
félagsbókanna að standa und
ir sér sjálf fjárhagslega. Á
þeim 15 árum, sem útgáfan
hefir starfað, hafa þessar
greiðslur úr Menningarsjóði
vegna félagsbókanna numið
til jafnaðar um kr. 27.550,oo
á ári.
Upplag félagsbókanna hef-
ir lengst af verið 10—12 þús
und eintök. Reynt hefir verið
að hafa það svo stórt, að nýir
félagsmenn gætu fengið sem
mest af eldri árgöngum. Enn
er hægt að fá 12 árganga fé
lagsbókanna, þótt lítið sé eftir
af þeim elztu. Þrir fyrstu ár
gangarnir eru uppseldir.
Auk félagsbókanna hefir út
gáfan gefið út 54 önnur rit,
flest síðan um 1950.
Siðan 1950 hefir sá háttur
verið viðhafður að selja flest
ar hinna svonefndu aukabóka
v*ð allt að fjórðungi lægra
verði til félagsmanna heldur
en í lausasölu. Voru þar með
hlunnindi félagsmanna aukin
verulega.
Hér verða aðeins nefnd
nokkur helztu ritin, sem út-
VOFF — Kalifornia
hér komum við .
Tveir ísl. fjárliundar fljíkga til Kaliforníu,
tík ur Jökuldal «” hundur úr Skagafirði.
í sumar var hér á ferð
brezkur maður, Watson að
nafni, sem búsettur er í Kal*
forníu í Bandaríkjunum.
Keypt* hann þá fjóra ís-
lenzka hesta, sem voru send-
ir út í haust með Tröllafossi.
Síðan voru þeir fluttir yf*i
þver Bandaríkin í járnbraut
og eru nú fvrir nckkru komn
*r til búgarðs Watsons, sem
er skammt frá San Franc*sco
Komu þe*r þangað fullfrískir
eftir h*ð erf*ða ferðalag.
Watson fékk emnig áhuga
fyrir íslenzkum hundum, og
keypti tvo fjárhunda; tík
úr Jökuldal og hund út
Skagafirði. Ætlar hann að
liafa þá á búgarði sínum og
omlff f
hundakyn. Watson mun
koma aftur h*ngað t*I lands
eftir eitt til tvö ár, og mun
hann bá fá sér flehi hunda.
í morgun lögðu liundarnir
tveir upp í hina löngu ferö
t*l hinna nýjn lieimkynna í
Kaliforníu. Fóru þeir með
flugvél Flugfélags íslands,
Sólfaxa, áleiðis til London,
en þaðan verða þeh- fluttir
vestur um haf með flugvél
frá BOAC. Þcss má geta, að
þegar útflutningsleyfi voru
fengin fyfrir hundana, þá
voru þeir metnir á 800 krón-
ur hvor. Undanfarna daga
hafa hundarnir dvalizt á
Keldum og verið búnir þar
undir ferðalagið, m- a. bólu-
settir svo sem
gáfan hefri látið prenta á sl.
15 ára tímabili.
Lönd og lýðir. í safni þgssu
verða 24 bækur, allar í Skírn
isbroti og prýddar fjölda
mynda. Sjö bindi eru þegar
komin út.
í bókaflokknum íslenzk úr
vaisrit, sem er aðallega ljóð,
hafa verið geínar út 13 bæk-
ur.
Andvari og Þjóðvinafélags!
almanakið eru meðal hinnaj
fyrstu félagsbóka. Ritstjórij
beggja ritanna er dr. Þorkell
Jóhannesson.
Mörg erlend skáldrit hafa
kömiö út, svo sem Anna Kar
enína eftir L. Tolstoi, úrvals
sögur frá Noregi og Bretlandi,
Tunglið og tieyringur eftir
W. S. Maugham og sögur eftir
Stefán Zweig. Af íslenzkum
fornr*tum hafa verið prentuð
5 bindi, m. a. öll Heimskringla.
„Brét og ritgerðir“ Stephans
G. Stephanssonar, hafa verið
gefin út í 4 bindum. Af ,,And
vökum“ Stephans eru þegar
komm út tvö bindi, en tvö
eru eftir.
Saga íslendinga. yfirlitsrit
um sögu íslenzku þjóðarinnar
frá upphafi til 1918 á að
verða alls 10 bindi. Fimm
bækur eru begar komnar út.
Leikritasafn Menningar-
sjóðs. í safni þessu bhtast
bæði innlend og erlend leik-
rit, tvö hefti á ári.
Handbækur Menningar-
sjóðs. í safni þessu eiga að
vera bækur, sem flytja ýmis
konar hagnýtan fróðleik fyrír
almenning. Tvær bækur hafa
þegar verið gefnar út: Búvé)
ar og ræktun. handbók fyrii
bændur, efrír Árna G. Eylands
og Lög og réttur, handbók um
lögfræðileg efni eftir Ólaf Jó
hannesson.
Af öðrum bókum frá þessu
tímabili skal nefna þessar:
Mannslíkaminn og störf
hans eftir Jóhann Sæmunds-
son, Saga síðustu heimssstyrj
aldar eftir Ólaf Hansson,
Heiðinn siður á íslandi, efrír
Ólaf Briem, IUións- og Odys
seifskviða í þýðingu Svem-
bjarnar Egilssonar, Sagna-
bættir Fjallkonunnar, fslenzk
ar dulsagnir eftir Oscar Clau
sen, Dhammapade — bókin
um dyggðina, indverskt helgl
rit, og Mannfundir, sýnisbók
íslenzkrar ræðumennsku.
Bsetar játa, að þeir eigi í
styrjöid við íbúana á Kýpur
Sams konar ástaiul |»ar ojí ríkir í Keníjii
Nicos*a og London, 28. nóv. Sir John Hard'ng landstjór*
Breta á Kýpur, sem s. 1- laugardag gaf út t'lskipun um að
neyðarástand væri ríkjand* í nýlendunni, gaf í dag út nýja
skipun, þar sem sagt er, að brezku hersve'tirnar á eynni
verði frá og með deginum í dag og næstu þrjá mánuði undir
sams konar skyldum og hersveitir, sem eiga í ?eglulegri
styrjöld. Hhigað ti.l liafa þær starfað eins og um lögreglu-
sveitir værí að ræða.
1322 kr. fyrir
10 rétta
Aðeins 2 seðlar komu fyrir
með 10 leikjum réttum og vai
annar með 10 rétta í 2 röðum.
Vinningur fyrír hann verður
1322 krónur en fyrir hinn seð
ilinn koma 791 króna. Vinn-
ingar skiptast þannig:
1. vinningur 401 kr. fyrír 10
rétta (3).
2. vinningur 65 kr. fyrír 9
Þessi tilskipun er rökrétt af
leiðing af hinni fyrri um neyð
arástand. í henni felst viður-
kenning á því að við sé að fást
hernaðarlegan óvin. Eru Bret
ar þá komnir í sams konar
aðstöðu á Kýpur og veríð hefir'
um árabd á Malakkaskaga og
í Kenýju.
Óöldin vex.
Foringjar tyrkneska minni
hlutans á eynni fagna þessum
aðgerðum Breta. Gríska and-
spyrnuhreyfingin hins vegar
hefir í hótunum og segir, að
brátt muni draga ríl loka-á-
taka milli Breta og þjóðernis-
s*nna- Hafa þe*r dreift út bæk-
hngi þar sem þeir hvetja til
enn auk'nna hejrmdarverka.
Bretar verði að gera sér ljóst,
að þeir eigi í höggi v'ð ósýni-
legan en ósigrandi her. Ráð-
izt var í dag á brezka her-
flutningavagna, en enginn var
drepinn i þeirri viðureign
Víða kom til uppþota.
Brezka þingíð ræðir málið.
Nýlendumálaráðherra Breta
Lennox-Boyd tilkynnti neöri
málstofunni í dag, að Kýpur-
málíð myndi rætt sérstaklega
í næstu viku á þ'ngi. Attlee
lét í Ijós m'klar áhyggjur yfir
ástandinu á Kýpur og v'ldi.
kenna stjórninni .um.
Héraðsskólinh á
Reykjum lekur
til starfa á ný
Héraösskólinn á Reykjum
í Hrútafiröi hefir tekið til
starfa á ný, en hann var ekki
starfræktur sl. vetur. Var
skólinn settur 6. þ. m. af hin-
um nýja skólastjóra Þorgrim.1
Sigurðssyni presrí að Staðar-
stað. Setningarathöfnin hófst
með guðsþjónustu, sem sókn-
arpresturinn sr. Ingvi Þórir
Árnason flutti. Þá minjyöst
formaður skólanefndar, Þor-
valdur Böðvarsson, fyrrver-
andi skólastj óra',' Gúðmundar
heitins Gíslasonar, og bauð
hinn nýja skólastjðra’ve’lkom
inn. Að lokum öskáði (Karl
Hjálmarsson kaupfélagsstýóri
á HvammstaWga :skðlawnm
brautargengis ' 'á tí&jtom/vá--
fanga. Skólmn er fnlliskipað
ur og verða rösklégá 60;, húm-
endur í skólanum í -vetur.
Karlakór Rvíkur fer í söngför
til Norðurlanda næsta vor
Eiiisoiigvarar Guðm. Jónsson Stefán
íslandi. — Kórinn verður 30 ára 4. jan. n. k.
Karlakór Reykjavíkur fer í söngför til Norðurlandanna
allra næsta sumar, og er til þeúrar ferðar efnt meðal ann-
ars í t'lefni af 30 ára afmæli kórs*ns, sem er 4. janúaT mæst
komandi. Um 40 kórfélagar verða með í förínni. Söngstjóri
er Sigurður Þórðarson, en einsöngvarar verða Stefán ís-
land* og Guðmundur Jónsson. Undirle'kari verður Frítz
We*sshappel.
Karlakórnum barst fyrír
nokkru síðan áskorun frá
framkvæmdastjórn Tónlistar-
hátíðanna í Bergen, Kaupm.-
höfn og Stokkhólmi um að
koma utan í maí n. k. og
syngja á þessum hátiðum-
Emnig hafði kórnum veríð
boðið til Kaupmannahafnar í
tilefni af 5o ára afmæli hms
þekkta Belcantó-kórs þar, en
þau hátíðahöld hefjast 18.
maí, og er boðið á þau em-
um kór frá hverju Noröurland
anna. Herír nú orðiö að ráði,
að kórinn taki þessum boðum,
og fer hann utan með flug-
vél 17. maí n. k.
Þá hefir einnig orðið að
ráði, að kórinn syngi á fleiri
stöðum, en þe'm, sem fyrr eru
nefndir, eða í Helsink*, Gauta-
borg og Osló. Hins vegar hefir
kórnum ekki verið boð'ð til
Rússlands eins og komið hef-
ir fram í blaði, og verður því
ekki farið þangað.
Eins og áður segir, á kórinn
30 ára afmæli 4. janúar, og
verður afmæhsins minnzt þá,
ef til vill með hljómleikum.
Sigurður Þórðarson hefir ver-
ið söngstjórí kórsins frá byrj-
un. - . . - |
--------——---WM----------4
Tvö iinsforðaslys I
í gærkvöldi uröu tvö um-
ferðasiys í Vesturbæpum.
Piltur Danlel Halldórsson Ból
staðarhlíð 5, sem ók skelli-
nöðru varð fyrir pallbíl á
Birkimel og brákaðist á fæti,
Þá ók leigubíll í fullorðna
konu, Hólmfríði Bergsteins-
dóttur, Hringbraut 47, fyrir,
framan Elliheimilið, en kon-
an starfar þar. Fékk kcnan
taugaáfall og hlaut einnig
nokkur meiðsli.