Tíminn - 29.11.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.11.1955, Blaðsíða 6
 iT 6. TIMINN, þriðjudaginn 29. nóvember 1955. 272. bla« PJÖDLEIKHÖSID Kfnverskar öperusýningar gestaleiksýningar frá Þjóðlegu óperunni í Peking undir stjóm CHU TU-NAN Sýningar í kvöld kl. 20,00 og miðvikudag kl. 20,00. UPPSEUT. Er á meðan er Sýning fimmtudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær jínur. Ósóttar pantanir sækist daginn fyrir sýninagrdag, annars seldar öðrum. I GAMLA BfÓ A barmi glötunar (The lawless breed) Spennandi, ný, amerísk libmynd, gerð eftir hinni viðburðaríku sjálfsævisögu John Wessly Hard ings. Aðalhlutverk: Bock Hudson, Júlía Adams. BönnuS börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Heiða Ný, þýzk úrvalsmynd eftir heims frægri sögu eftir Jóhönnu Bpyri, *sem komið hefir út í islenzkri þýðingu og farið hefir sigurför um allan heim. Heiða er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Heiða er mynd fyrir alla fjöl- skyiduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. TJARNARBÍÓ dml 6480. Gripdeildir í hjörbúðinni (Trouble in the Store) ( Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd, er fjallar um gripdeildir og ýmiss konar ævintýr í kjör- búð. Aðalhlutverk leikur Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta nú og þeir telja annan Chaplin. I’etta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. »♦»♦♦♦♦♦♦ BÆJARBÍÖ — HAFNARFIRÐI - 4. vika. Konur til sölu Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvlkmynd, sem komif heíir frá ítaliu síðustu árin. Sýnd vegna mikillar aðsóknar klukkan 9. Bönnuð bórnum. Sýnd kl. 7 og 9. | ifetHxuU AUSTURBÆIARBÍÓ Lyhill uð leyndarmáli (Dial M for Murder) Hin speimandi og snilldarvel gerða ameríska kvikmynd í lit- um, gerð eftir samnefndu leik- riti, sem leikið var í Austur- bæjarrbíói s. 1. vor. Aðalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly, Robert Cummings. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SLEIKFEIAG! toKJAYÍKUR^ Kjamorha og hvenhylli Gamanleikur eftir Agnar Þórðarson. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 14— 19 og á morgun eftir kl. 14. — Sími 3191. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦ HAFNARBÍÖ Bfml 6444. — Ný „Francis“-mynd — Francis sherst í leihinn (Francis Cowers the big Town) Sprenghlægileg, ný, amerísk gam anmynd. Sú þriðja í mynda- flokkmnn um „Francis", asnann sem talar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÖ Úshilgetin böm (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Léonide Moguy, som einnig hefir stjórnað töku myndarinnar. — Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakklands) Bönnuð lnnan 16 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hafnarfjarð- arbíó Grœna slœðan Fræg, ensk kvikmynd gerð eftir sögu Guy <les Cars, sem nýlega birtist í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Redgrave, ..Ann Todd. Leo Genn. Sýnd kl. 7 og 9. ! Grœna slœðan Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. NYJA BIO Vesalingarnir („Les Miserables") Stórbrotin ný amerísk mynd, eftir sögu Victor Hugo. Bönnuð börunm yngri en 14 ára. Sýning kl. 9. Kúpönsh rumba Hin svellandi fjöruga músík- mynd með: Ðezi Arnaz. Aukamynd: Chaplin í hnefaleik. Sýnd kl. 5 og 7. Hefmsbók- menntasag'an (Framhald af 5. siðu). unnið þetta verk upp úr er- lendum mannkynssögum og þýtt eða endursagt efni þeirra, en þrátt fyrir það varð eng- inn t'l þess að ráðast á, eða rífa niður, þessar merkUegu bækur Páls. Hin fróðleiks- þyrsta þjóð tók þeim opnum örmum, og urðu þær helzti fróðleiksbrunnur hennar, um sögu þjóðanna, á annan mannsaldur. Og enn hefir ekki verið rituð skemmtilegri né vinsælli mannkynssaga á íslenzka tungu. Vafalaust hefir verið hægt að finna ýmislegt að sögu Páls, eins og öðrum mannanna verkum, emkum þó ef illvilj- aðir menn hefðu viljað níða hann niður í áliti alþjóðar. Þegar þjóðin eignast nú sína fyrstu heimsbókmenntasögu, rís emn slíkur maður upp fullur vandlætingar og dæmir hana emskis nýta og stimpl- ar höfund hennar sem af- brotamann, ófæran til að leysa verk sitt af hendi- Slíkt ofstæki. á sínar sálfræðilegu skýringar, sem ekki skulu raktar hér. Austangarrinn 1 blaðamanni Þjóðviljans skipt- ir engu máli fyrir þessa fyrstu heimsbókmenntasögu íslend- inga. Við útkomu hennar er hún lögð undir dóm þjóðar- mnar, sem allir höfundar verða að lúta. Að sjálfsögðu mun ákveð- inn hópur manna gera grem Bjarna Benediktssonar að sínni trúarjátningu, en þorri þjóðarinnar mun fagna út- komu Heimsbókmenntasög- unnar, eins og afar þeirra og ömmur fögnuðu mannkyns- sögu Páls Melsteðs. Heims- bókmenntasaga Kristmanns Guðmundssonar mun verða öllum heilbrigðum íslending- um sams konar fróðleiksbrunn ur um frægustu rithöfunda og skáld allra alda, og bók- menntastefnur, og veita les- endum sínum aukið víðsýni í heimi bókmenntanna. En td þeirra, sem eru andlega sjúkir af blindu skoðanaofstæki eða öðrum mannskemmandi hvöt- um, á hún ekkert erindi. S. E. B. IVOLTI aflagnir afvélaverkstœði afvéla- og aftækjaviðgerðir i i Norðurstíg 3 A._ Síml 6458. s miiiimimiiimiiiiiiiMiiiiiiimmmii^miMiiiinnniiu! imiiiiimmmiiiiiiimmmiiiiiiiimimimiimmmiiiiiii <♦ ♦« ÍDIF hreinsar auðveldlegaf flest óhreinindi. fDIFer fljótvirkt, auðveltf í notkun og betra en | allt, sem þér hafið | áður reynt. i DIF er ómissandi á öllum | vinnustöðum og á f hverju heimili. O. JOHNSON & KAABER HF. f e S •iMiiiiimimiiiiiiMiiiiimiMiiiimiiiiiiiiiitiiiiiifimiiiio * * * ■K 43 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * * Tvíburarnir hættu að klippa. Tvenn blá augu, nákvæmlega eins, horfðu á hann. — Þú ert ekki gamall, sögðu ‘I ísbörnin í kór. — Ert þú viss um, að þú sért afi okkar? Flugíreyjan var komin með tvær bláar kápur og tvo htla hatta. — Komið þið nú. Klæðið ykkur í káp- ‘urnar, sagði Hal. Það var ekki alveg laust ...vjð, að hann væri hreykinn af þeim. — Töskurnar þeirra, sagði flugfreyjan gg rétti honum tvær litlar töskur. ... _ . Hann þakkaði henhi fyrir og gekk með börnunum út að vagnmum. Það var,ekkert út á hegðun þeirra að setja, meðan þær grandskoðuðu afa.sinn írá toppi tú táar. — Nú....hver ykkar er svo Melinda og hver GretSchén? spurði Hal. _ . — Ég er Melinda, sg.gði stúlkan, sem sat við gluggann. — Ég er Gretscheni.:sagði hin. — Ég held, að ég íæri aldrei að þekkja ykkur í sundur, sagði Hal hlæjandi- — Það getur ehgirih gert það, sagði Melinda. — Það' er svo gaman fyrir ökkúr. Við þurfum aldrei að segja ósatt. Þegar Gretschen gerir eitthvað, sem hún ekki má, segi ég bara: „Það var: ekki égw. Og það var það heldur ekki, skUur þú? En það veit enginn, hvort það var ég eða Gretschen. Hal komst fljótt áð því að þær notuðu hvert tækifæri, sem þær sem tvíburar höfðu ttt að gera skammarstrik án þess að upp kæmist. Hanh varð þess var, að prakkarastrik þehra voru alls ekki gerð óafvitandi. Og brátt varð Windset einna líkast geðveikrahæli. Þger höfðu óþrjótandi hugmyndaflug — og voru kænar eins og refir. Þær fóru í kéiluspil með fornu ldnversku skákmennina. Þær stóðu upp á stólunum til þess að ná í málverkið af Gar- land langa-lahga-lángafa og svo máluðu þær varir hans með varalit. Þær rótúðu um lúrzlur allar og lögðu fínustu kjóla ömmu sinnar í bleyti. — Ég veit eþki, hvað ég á að gera við þær, sagði Margrét. — Þær taka ekkert mark á því, sem ég segi. Þær.horfa bara á mig ems og' ókunnuga konu. — Já, en ert þú ekki ókunnug þeim? sagði Hal hlæjandi. Þann tíma, sem tvíburarnir voru á Wmdset, réðu þeir þar ríkjum. Hal var sá eini, er kom skynsamlega fram yið þá, og hann varð að vera strangur, þegar þeir höfðu fahð sig í gömlu myllunni, og vildu ekki koma niður aftur. Hann hafði meira að segja gefið þeim s5nn hvorn löðrunginn. Það hafði í fyrstu orsakað grát og gnístran tanna, en sí$ar inni- legra samband hans og þeirra. Það var eins og ritlu stúik- urnar hefðu í fyrsta sinn hitt einhvern, sem tók þær alvar- lega, og leyfði þeim ekki að leika lausum hala. Þegar dauðþreyttif foreldrar þeirra höfðu loks sótt þær, kom Hal heim eftir að hafa ekið þeim á flugstöðina. Margrét sat og lagði kabal. — Hal, sagði hún óttaslegin. — Ég er svo óstyrk vegna blessaðra barnanna. — Hvers vegna þaö. Vegna þess að þær mmna svo á Ábby og Jinn? Hún roðnaði. — Vertu nú ekki að gera að gamni þínu, Hal. Ég er reglulega hrædd um þær. Hvað verður af þeim.;.. með þessu uppeldi? Það var tilgangslaust að reyna að láta hana skdja, að hér hafði skotið upp kollinum gamla sagan um skapbresti og kosti, sem var hin sama bæöi meðal manna og dýra. En væri maður sj álfur ekki góðum eiginleikum búinn, hvernig var þá hægt að ætlast til að börnm væru það? — Ég er ehinig óttaslegin vegna Jinn, sagði Margrét. — Hún er svo þljóðlát og niourdregin. — Er ekki svo um flestar konur, sem eru með barni? — Það er svo ólikt henni, sagði Margrét. — Hún og- Sculiy komu í heimsókn! Ég átti að skha kveðju tU þín. Margrét tók saman sþilm og stóð upp. — Ég held að ég fari yfir til Ednu andartak. Ég þarf að ræða viö hana um kirkjubasarinn. Þögn lagðist yijii! stofuna. Hal naut kyrrðarinnar. En þegar hann heyrði garðhiiðmu skellt, gekk hann upp til sín og hfingdi til Jóhönnu, ■ mov- — Andartak, sagði frú Sveinson og litlu síðar kom rödd Jóhönnu í símanri Hún var svo ástúðleg og áköf aö hann hrærðist. vo •' — Hvar ertu, Hal? *r,i — Ástm mín — hittu mig á venjulegum stað innan klukku- stundar. Hún lofaði því fúslega, og þegar hann kom, beið hún i skot- mu. Hún var í loðkápunni, með klút bundmn um hárið eins og sveitastúlka. — Hvert viít þú fara, spurði hann, þegar hún steig inn í vagninn._____________________________________.. .________ — Það var svo dásamlegt í veitingahúsi Petes, sagði hún brosandi. Átti hún anhars .ekki annan kjól en þann dökkbláa? — Þá förum við þangað, sagði hann. Hann hafði ekki tekið eftir því, að veðrið hafði breytzt, fyrr en þau lögðu af stað heim tjl Sheldon. í norðri var him- innmn kolsvartur. Veðrið var milt- Þegar þau komu til Chicago, kom allt í einu ofsarok og bylur, svo að glug|a- þurrkurnar hofðu varla við að hald rúðunum hremum. Hann opnaði fyrir útvarpið og hlustaði á veðurlýsinguna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.