Tíminn - 02.12.1955, Blaðsíða 3
akið tvær flíkur, Þær
ihreinustu sem til eru
*
I
;:|||||
■■
Þvoið aðra þeirra með livaða
þvottaefni sem yður þóknast.
Reynið það rækilega.
875. blaff.
SænskBr styrkur
til vísindastarfa
Styrkur að upphæð 10 þús.
sænskar krónur verður veitt-
ur í byrjun næsta árs úr
Elín Wágners-sjóðnum til vís
indastarfa.
Markmið sjóðsins er að
1 stuðla að vísmdalegum rann
sóknum á stöðu konunnar í
þjóðfélaginu að fornu og
nýju.
Styrkur þessi er alþjóðleg
ur, þannig var honum á sið-
astliðnu ári skipt á milli
tveggja vísindamanna, sænskr
ar konu og japanskrar konu.
Þeir sem hafa hug á að
. sækja um styrk þennan þurfa
að hafa gert það fyrir 20.
desember næstkomandi.
Norræna félagið í Reykja-
vik (Box 912, sími 7032) gef-
ur nánari upplýsingar og veit
ir umsóknum viðtöku.
TÍMINN, föstudaginn 2. desember ,1955.
Öt.DIN OKKAR, minnisverð tíðindi 1901—1950, er eitthvert
vinsælasta rit, sem út hefir komið hérlendis um langt árabil.
Nú er komið út ritið
4»li>sat SEM IÆ1IÍ,
en það gerir sögu vorri á 19. öld sömu skil og sögu 20. aldar
voru gerð í ÖLDINNI OKKAR. Efnismeðferö og allt form
ritsins er með nákvæmlega sama sniði. Frásagnir allar eru
„settar upp“ í formi fréttafrásagna að nútímahætti. Ritið
er ótrúlega fjölbreytt að efni, og myndir eru um 250, margar
hverjar merkar heimildir mn þjóðlíf og þjóðhætti á liðinni
öld og sumar fáséðar.
ÖLBEV SEM LEIS — kjöri>úk sérhvcrs heimllis.
Fæst hjá bóksölum um land allt. Sendum auk þess gegn
póstkröfu burðargjaldsfrítt, hvert á land sem er. — Verð í
vönduðu bandi kr. 175,oo. ¥,
Skeggjagötu 1 — Pósthólf 561 — Reykjavík f
¥i
jj DIF hreinsar auðveldlega |
flest óhreinindi.
1DIF er flj ótvirkt, auðvelt [
í isvtkun og betra en 1
alltfcv sem þér hafið |
áðfcr reynt. 1
|DIF er ómissandi á ölluml
vinnustöðum og á I
hverju heimili.
O. JOHNSON
& KAABER HF. I
•fiiiiiHiimiiiiuiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimtiiiiiu
Einangis teforð nm kvítaa |iv«í.í erw Hieiningarlaus. Það er árangariim, sem
saitnar eg sýnir iivaö ramvwalega er áU við nteð hvítum {tvotti. Gerið
þessa einföidu tiiraiin
Sf-OMO e/<-Jt42-50
Þvoið síðan hina flikina með
hinu ilmandi bláa OMO.
Strauið báðar og berið saman.
ALLTAF, JÁ ALLTAF AERBI® ÞÉR Aö FALLAST ÁAÐ...
Handfæraveiðar á
stórnm bátum
frá Keflavík
Frá fréttaritara Tímans
í Keflavík.
Nokkrír stórir vélbátar 50
■—60 lestir stunda hándfæra-
veiðar frá Keflavík um þess
ar mundir og er eingöngu
veiddur stórufsi. Afla bessir
fcátar vel og stunda veiðar á
svipuðum slóðum og síldar-
fcátarnir. Afla þeir, þegar
bezt gengur 2600 ufsa á tveim
nr sólarhringum. Ufsinn er
ýmist saltaður, eða frystur.
Er 'fillur aí?i þriggja báta
frystur. En eigandi þessara
báta er Einar Sigurösson út
gerðarmaður og hraðfrysti-
hússeigandi. Mun ætlunin að
selja frysta ufsann tú ísrael.
KJ.
— 1 ■—Q|»——» » »
Tvö skip taka síld
j til RússSands
l -
!. i Frá fréttaritara Tímans
y i í Keflavík.
Norskt flutningaskip er
|L‘, þessa dagana að taka um sjö
iÉ| þúsund tunnur saltsíldar í
íri. Keflavík og verður síldin flutt
til Rússlands. Nýlega hafði
Katla tekið þar 900 tunnur.
Enda þótt þessu mikla síldar
magni hafi verið afskipað
eru samt eftir um 20 þúsund
tunnur saltsíldar. KJ.
nimimtiiimiimmiiiniimiimmmmmiimmiimmiii