Tíminn - 02.12.1955, Blaðsíða 5
g75. blaff.__________________________ TÍMINN, föstudaginn 2. desember 1955. g.
Nýjar framleiðsBuaðferðir
Aukin tækui iniiii varla hafa í för ínoð sér aukið atvismuleysi
E'iin maður stendur yið stjórntæki sjálfvirku verksmiðjanna,
fylgist með og grípur >nn í, ef e*tthvað fer aflaga.
Vitanlega er ekki um það að
ræða, að hér verði nein skyndileg
bylting, en notkun sjálfvirkra véla
hlýtur að fara stöðugt vaxandi á
flestum sviðum framleiðslunnar,
Sjónvarpið hefir einnig verið tekið
að keppa við vinr.uaflið. Eit-t sinn
var hrópað: — Brjótið vélarnar,
þær svipta ckkur brauðinu. Ekki
hefir það þó crðiö orð að sönnu.
Atvinnuleysi hefir um aldir verið
mismunandi, og það verðúr aldrei
} Föstud. 2. des.
Kjötiðnaðarstöð
Framfarir í landbúna'ði
vaxa hröö'um skrefum- Veldur
því áhugi og framtak bænda-
Stéttarinnar og mikilsverður
Stuðningur ríkisvaldsms við
.umbætur í sveitum. í kjölfarið
kemur mikil framleiðsluaukn
íng. Aukin sala á búvörum er
úndirstaða þess, að bænda-
Btéttin búi við góðan hag og
geti staðið straum af kostn-
aði þeim, er hinar miklu fram
fevæmdir hafa í för með sér.
Framleiðslan fer vaxandi,
Bvo að sauðfjárafurðir gera
nú meúa en fullnægja innan
lands þörf. Veltur þá á miklu
íyrir bændastéttina, að mark-
aðurinn notist sem bezt. En
helzta ráðið til þess er að
auka vöruvöndun og fjöl-
breytni í gerð vörunnar, þeg-
ar hún er boðin tú sölu.
Samband ísl. samvinnufé-
Iaga hefir um langt skeið
haft forgöngu á þessu sviði.
Síðustu árm hefir það haft í
undirbúnmgi að - koma upp
kjötiðnaðarstöð í Reykjavík.
Þar á að skapast aðstaða til
að pakka hraðfrystu kjöti í
því skyni að ná hagstæðara
.verði en ella á erlendum mark
aði. Og þar á að verða full-
kominn kjötiðnaður í sam-
þandi við söluna innanlands.
Af hálfu Sambandsins hefir
verið lögð mikil áherzla á, að
bjötiönaðarstöðin yrði sem
fullkomnust, svo að hún stæð
ist fyllstu kröfur, sem gerðar
eru um kjötiðnað nú á tim-
um. Voru danskir sérfræðing
ar fengnir til þess að gera
uppdrætti að húsinu og skipu
leggja stöðina.
En sagan endurtekur sig.
Eins og svo margt annað, sem
Sambandið hefst handa um
að hrinda í framkvæmd, hefir
þetta mál mætt tregðu og töf
um hjá sumum, sem með völd
fara. Einkennileg andstaða
var gegn þvi að Sambandinu
yrði veitt nauðsynlegt fjár-
festingarleyfi. Þó fór svo, að
það fékkst á síðast hðnu ári-
Átti þá að hefja byggingu kjöt
iðnaðarstöðvarinnar skömmu
síðar á Kirkjusandi, þar sem
fengin hafði verið lóð í þessu
skyni.
Þá brugðu bæjaryfirvöld
Reykjavík fæti fyrir málið og
þverskölluðust við mánuðum
saman að veita samþykki sitt
til þess, að bygging kjötiðn-
aðarstöðvarinnar yrði hafin.
Slíkt leyfi fékkst fyrst fyrir
hálfum mánuði. Til tjóns bæði
fyrir bændur og neytendur
hefir þetta mál verið tafið
hærri heilt ár. En nú mun
þráðlega hafizt handa um
þetta verk. Mun þessi iðnað-
arstöð þó ekki verða fullgerð
fyrr en á árinu 1957.
Þessi framkvæmd er aug-
Ijúst dæmi þess, hvernig starf
semi s. í. S. veröur tú hag-
sældar bæði framleiiðendum
og neytendum. Neytendur
eiga kost á fjölbreyttum og
vel unnum matvörum og jafn
framt má gera sér vonir um
að sala þeirra aukist. Allir
bændur landsms þurfa að
hafa það hugfast, að það er
fyrst og fremst salan á því,
sem framleitt er, sem gefur
þeim verðmæti til ráðstöfun-
ar. Hér er því um að ræöa þýð-
ingarmikla þjónustu við land
búnaðinn, sem Sambandinu
reynist kleift að leysa af hendi.
(vegna þess, að það er stór
gtofnun og sterk.
Það er mjög eðlilegt að hug-
myndin um fullkomlega sjálfvirkar
verksmiðjur hafi vakið miklar um-
ræður. Slíkar verksmiðjur geta haft
meiri áhrif á þjóðfélagsþróunina en
flestar aðrar framfarir.
Menn geta séð fyrir sér verksmiðj
ur, þar sem einn verkfræðingur
fylgist með gangi ótal véla, sem
enginn kemur nálægt. Þetta gefur
mönnum hugmyndir um auðlegð,
sem mannkynið hefir alltaf dreymt
um, en hingað til ekki notið nema
í ævintýrum.
Sjálfvirk framleiðsla að meira
eða minna leyti er vitaskuld ekkert
nýtt. Lagerströmbræðurnir smíðuðu
fullkomlega sjálfvirka eldspýtnavél
árið 1860. Hún var ekki síður sjálf
virk en hinar beztu vélar slíkrar
tegundar, sem við þekkjum nú á
dögum. Framleiðsla á skrúfnöglum
hefir síðustu fjóra áratugina farið
íram í fullkomlega sjálfvirkum vél-
um. Þá er fjöldi framleiðslugreina,
þar sem únnið er með nærri sjálf-
virkum vélum, sem maðurinn þarf
aðeins að hafa lítils háttar stjórn á.
Samkvæmt upplýsingum frá sér-
fræðingum um þessi efni byggjast
flestar sjálfvirkar vélar á hinni nýju
rafeindatækni. Til eru vélar af
þeirri tegund, sem reikna og hugsa,
og alkunnur er hinn svonefndi raf-
eindaheili, sem notaður er til þess
að hafa stjórn á ýmsum flóknum
og margbrotnum sjálfvirkum vél-
um.
Mjög mikil áherzla er lögð á að
fullkomna sjálfvirkt eftirlit með
vörugæðum. Slíkt eftirlit var áður
framkvæmt með mannahöndum, og
getur það haft ákaflega mikinn
vinnusparnað í för með sér, ef hægt
er að framkvæma það með vélum.
Landsbókasafnið
fær kínverskar
bækur
Herra Chu Tu-nan, próf-
essor, sem er fararstjóri Psta
mannanna frá „Þjóðlegu
kínversku óperunni“ í Pek-
zng, sem dvalizt hafa í Rvík
undanfarna daga og sýnt í
Þjóðleikhúsinu, — afhenti
Bjarpa Benediktssyni,
menntamálaráðherra nýlega
að gjöf handa Landsbóka-
safninu „klassískar“ bók-
menntir á kínversku, sam-
tals 120 bindi.
Menntamálaráðherra
þakkaöi gjöfina og komu
hinna kínversku gesta til ís-
Iands.
(Frá menntamálaráðu-
neytinu.)
Horfin fortíð —
ný skáldsaga
Jólaskáldsaga Draupnisút-
gáfunnar í ár er komin á mark
aðinn og nefnist Hulin for-
tíð eftir ensku skáldkonuna
Theresa Charles, en hún hehr
unnið sér áUt á síðustu árum
fyrir góðar skáldsögur, sem
hlotið hafa miklar vinsældir
lesenda í mörgum löndum.
Sagan lýsir lífi ungrar stúlku,
sem missir minnið í loftárás
í London, kynnist ungum flug
manni, giftist honum og byrj-
ar nýtt lif, en man ekki for-
tíð sína. Svo bera atvikm
hana aftur á gamlar slóðir,
og eftir viðburðaríka sögu og
mörg örlagarík atvik fær hún
minnið aftur.
í þágu þessarar tækni, og eru Banda
ríkjamenn komnir lengst á því
sviði.
í Sviþjóð hafa menn mikið velt
þessum málum fyrir sér. Dæmi eru
til þess, að menn hafi þrefaldað
framleið.sluna með því að taka upp
sjálfvirkar vélar, svo fór t. d. hjá
Fordverksmiðjunum.
Að sjálfsögðu er það, að sænskur
iðnaður hefir hin siðari ár stöðugt
færzt rneira í það horf að vera rek-
inn af algerlega sjálfvirkum vélum,
og vafalaust á það enn eftir að
fara vaxandi. Takmarkið hlýtur
vitanlega að vera það, að vélarnar
svitni en ekki mennirnir.
En á þessu máli eru þó fleiri
hliðar. Menn eygja þarna ekki að-
eins möguleika á stóraukinni fram-
leiðslu og auknum lífsþægindum,
heldur óttast menn einnig, að
þetta kunni að hafa í för með sér
mikið atvinnuleysi, eins og reyndin
var, er iðnbyltingin varð með til-
komu gufuvélarinnar. Þetta er hið
gamla spursmál, þegar vélaaflið fer
1950: í sveitum
í kaupstöðum
og kauptúnum
1951: í sveitum
1 kaupstöðum
og kauptúnum
1952: í sve»tum
í kaupstöðum
og kauptúnum
1953: í sveitum
í kaupstöðum
og kauptúnum
hægt að kenna vaxandi vélamenn-
ingu um það.
Vitað er það. að vélar falla ekki
af himnum ofan, bæði þarf mann-
afla til að írmleiða þær, og með
framleiðslu fleiri'véla skapast mögu
leikar til fjölbreyttari framleiðslu-
hátta, sem geta veitt fleiri mönnum
atvinnu. Þá er þáð enn mikilvæg-
ara, að eítir því sem vélamenning-
in vex eykst framleiðslan og grund-
völlur sfcapast fyrir betri lífskjörum
og hærri launum, sem menn aftur
geta notað til þess að' kaupa þær
nýju vörur, sem framleiddar eru.
Það er v'arla hægt að segja, að til
séu nein takmörk fyrir beim vör-
um, sem menn eru fúsir til að
kaupa, ef þeir hafa efni á því. Enn
eru lífsskilyrði alls fjölda manna
ekki hærri en það, að menn vilja
gjarnan hafa stærri íbúðir, og vilja-
kaupa fleiri cg fjölbreyttari vörur.
Með aukinni vélmenningu er einn
ig mönnurn gert fært að stytta
vinnutímann, svo að mönnum gefst
fFrnmha’.d á 6. siðu.)
52603 tn. eða 61.1%
33430 45679 tn. eða 38.9% 53.4%
39866 39421 tn. eða 46.6% 55.8%
31272 77830 . tn. eða 44.2% 49.1%
80528 ■ , — 50.9%
Athngasemdir vegna
skákeinvígis Frið-
riks og Pilniks
Herra ritstjóri!
Vegna ummæla í grein í
Morgunblaðinu 29. nóv., sem
1 nefnist „Skákreglur marg-
j brotnar á Friðrik í einvíginu“
; vildi ég biðja yður fyrir eftir-
j farandi;
1 Brot þau, sem framin hafa
verið, telur greinarhöfundur
tvenn:
1) að Filnik hafi farið yfir
tímatakmörkin í 2. einvígis-
skákinni og því hefði átt að
dæma hana tapaða hjá hnn-
um. Þetta er ekki rétí. Ég
annaðist sj álfur skákstj órn
og sannfærði mig um, að
hvorugur hafði farið yfir
tímatakmörkin, er 40 leikir
voru komnir. Síðan afhenti
ég Pilnik umslagið til þess,
að hann gæti skrifað niður
taflstöðu og tíma, meðan
Friðrik hugsaði um leik
þann, er innsigla skyldi. En
þegar Púnik tók. klukkuna
upp, Þ1 þess að skoða timann
nákvæmlega, féll vísirinn og
stóð klukkan síðan þannig.,
þetta mun hafa valdið mis-
skilningi greinarhöfundar og
fleiri manna.
2) Að 'Friðrik hafi þurft að
bíða 10 mínútur í annað skipt
ið en 15 mín. í hitt skiptið eft
ir andstæðingi sínum. Það
mun að vísu rétt, að taflið
hófst svo mörgum mín. eftir
auglýstan tíma og er það
leitt vegna áhorfenda og Frið
riks að geta ekki byrjað stund
víslega. En þessu olli í bæði
skiptin óviðráðanlegar orsak-
ir. Ekki er um að sakast við
hinn Argentínska gest nkkar,
Herman Pilnik, hann er flutt
ur á skákstað og heim aftur.
Hitt mun ekki vera rétt hjá
höfundi að það tíðkast hvergi
að skákmaður bíði eftir and-
stæðing sínum. Að þvi er ég
bezt veit, tíðkast aldrei í æf-
ingareinvígi sem þessu, að
klukkur séu settar af stað
fyrr en báð'ir eru mættir tíl
leiks, enda v'æri slíkt vafa-
söm kurteisi gagnvart gesti
okkar. Hliðstætt dæmi þessu
má nefna, að í einvígi þeúrra
Pilniks og Inga R. Jóhanns-
sonar, kom Ingi of seint, og
var Pilnik þá látinn þíða tvisv
ar eins og Friðrik í umrædd
skipti.
Stjórn Taflfélags Reykja-
víkur er þeirrar skoðunar, að
grein sem þessi sé íslenzku
skáklifi til tjóns og til bess
ein að vekja ónauðsynlegar
deilur meðal íslenzkra skák-
manna.
f. h. Taflfélags Reykjavíkur,
Guðm. S. Guðmundsson,
formaður.
YFIRLÝSING
í sambandi við grein þá,
sem birtist í Morgunblaðinu
undir fyrirsögninni: „Skák-
reglur margbrotnar á Friðrik
í einvíginu,“ vú ég taka þetta
fram:
Það er rétt, að ég þurfti að
bíða eftir Pilnik í bæði þessi
skipti án þess að geta látið
klukkuna ganga á andstæð-
ing minn.
Að öðru leyti tel ég engar
skákreglur hafa verið bi'ntn-
ar á mér og því ástæðulaust
í garð taflfélagsstjórnarinn-
ar að skrifa á þann hátt, sem
gert er í umræddri grein.
Að síðustu vil ég benda á
það, að það misfelli, sem ver
ið hefir á skákstjórn, bitnar
skiljanlega jafnt á báðum
keppendum.
Friðrik Ólafsson,
Skýrslur frá árinu 1954 eru ekki fullgerðar og skipt-
»ng uppskerunnar því ekki fyrir hendi.
Á skýrslunni 1950—1953 sést, að hlutur kauustaða og
kauptúna hefir aukizt á þeim árum úr 38.9 hundraðs-
hluíum í 50.9 liundraðshluta.
í flokki með kaupstöðunum eru talin þau kauptún,
sem Hagstofan telur „hreina kauptúnshreppa“ en önnur
ekki. Þau eru hins vegar talin með sveitum.
Kartöfluframleiðslan er ekki lengur mál sveitanna
einna heldur einixig kauptúna og kaupstaða eins cg
kemur fram í framanrituðu yfirliti.
Jón ívarsson.
Hver er hlutur sveita, kaupstaða og
kauptúna í kartöfluframleiðslunni?
Ein framleiðslugreinin í landi okkar er garðræktin,
og er hlutur kartaflanna þar mestur. Margir líta svo á,
að kartöflurnar séu aðallega ræktaðar í sveitum lands-
ins og að framleiðsla þehra ,sé þar af leiðandi mest
megnis í höndum bænda. En þessu er ekki þann veg
farið. Sé athugað hvar og hverjir landsmenn rækta
kartöflur kemur í ljós, að hlutur kaupstaða og kaup-
túna er stór og fer vaxandi.
Samkvæmt búnaðarskýrslum Hagstofu íslands, sem
ég hefi Htið yfir, hefir kartöfluuppskeran árin 1950—1953
verið þessi;