Tíminn - 02.12.1955, Blaðsíða 8
»9. árg.
Reyklavík,
2• desember 1955.
275. blað.
Radikalir reka Edgare Faure
forsætisráðherra úr flokknum
Fegfunarlæknir
segir frá
Læknir hjálpa þú mér, heit
ir bók eftir bandariskan lækn
ir, sem komín er út á íslenzlcu
Höfunöurinn Maxwell Maltz
er kunnur fyrir aðgerð.ir sín-
ar til hjálpar fólki, sem þjáðst
hefir af ýmsum líkamslítum.
Höfundurinn á viðburða-
ríka ævi að b.aki. Hann lauk
læknisprófi frá Kólumbíahá-
skólanum í New York 1921 og
ákvað þá að leggja stund á
fegrunarlækningar og viðgerð
ir líkamslíta, en sún grein
læknisfræðinnar var þá ný
og takmörkuð trú á því að
læknarnir gætu nokkuð gert
fyrir þetta fólk. Hélt Maltz
t’-l framhaldsnáms í Berlín og
stundaði því næst lækninga-
störf í Evrópu áður en hann
fluttist til Bandaríkjanna þar
sem hann hefir mest starfað.
Segir bókin frá störfum hans
við fegrunarlækningar og fólk
inu, sem til hans leitaði.
Brottrcksíur sam]). isieð 19 atkv. gcgn 2.
Töpn^ refskák. — Faiire pólitískt dauður
París, 1. des Sá sögulegi atburður gerðist í dag á fund>
miðstjóriiar radikalaflokksins franska, að Edgar Faure for-
sætisráðlierra var rekhin úr flokknum. V>ð atkvæðagreiðslu
um brottrekstur voru 19 með henni en aðeins 2 á mót>. í
opmberri tiikynnmgu um brottreksturinn, sem var m- a.
í undirrituð af formanni flokksins, hinum aldna Edouard
Herriot og varaformanninum, Pierre Mendes-France, segir,
^ að forsætisráðherrann hafi brcfið í bága v>ð vilja flokks-
' his og hagsmuni með því að beita sér fyrir kosningum til
þingsms nú þegar og áður en fram hefði farið endurskoðun
og endurbælur á gildandi kosningalöggjöf.
Fimm af ráðherrum radi-
kalaflokksins, sem sæti áttu
í ríkisstjórn Faure höfðu áð'-
ur sagt af sér ráðherrastörf-
um. Meðal þeirra eru innan-
ríkisráðherrann Mauricé Bour
ges, verzlunarmálaráðherr-
ann André Morice og mennta
málaráðherrann Jean Berth-
olin.
Aðdragand*.
E>ns og kunnugt er af frétt
um, hefir í frönskum stjórn-
málum staðið í stappi undan-
farið, um hvenær skuli efnt
til nýrra þingkosninga og
hvaða kosnin^gafyrirkomúlag
skuli við haft. Faure og meiri
hluti stjórnar hans ákvað í
byrjun nóv. að efna tU kosn
„Austur til Ástralíu” feröa-
saga eftir Vilberg Júlíusson
Bókaútgáfan Setberg hefir sent frá sér fei-ðasögu „Aust-
ur til Ástralíu“ eftir VUberg Júlíusson, kennara í Hafnar-
firðf. Þetta er fyrsta bók höfundar, cg segir þar frá ferða-
lag> til Ástralíu og dvöl þar. Þótt höfundur sé enn ungur
að árum, er hann harla víðförull, og mun hann hafa komið
til 25 landa alls, en ekki segir þó af nema fáum þehra í
þessari bók.
Veturinn 1949—1950 dvald-
ist Vilbergur í Lundúnum við
nám og þá fékk hann þá hug
mynd að fara t>l Ástralíu, og
kom hann því bezt í kring
með því að gerast innflytj-
and>. í bókinni Austur til
Ástralíu segir frá ferðalagi
höfundar frá Lundúnum tU
syðsta hluta Ástralíu, eyjar-
innar Tasmaníu, þar sem
hann leitaði að gröf Jörundar
hundadagakonungs án árang
urs.
Bókin skiptíst í tvo hluta. í
fyrra hlutanum er lýsing á líf
inu um borð í hinu 20 þús.
lesta farþegaskipi, sem var
fimm vikur á leiðinni frá
Lundúnum til Melborne með
1500 farþega. Er þar einnig
lýst helztu stöðum, sem skip-
>ð korn við á á le>ð sinni, svo
sem Egyptalandi, Arabíu,
Ceylon. Ekki mun áður hafa
birzt svo ítarleg frásögn á
íslenzku um lífið um borð í
svo stóru. farþegaskipi.
í síðari hluta bókarinnar
er sagt frá fundi Ástralíu,
landnámi og sögu álfunnar,
og einnig er frásögn um líf
fólksíns þar í dag. Þá er kafli
um ástralska féð og ulhna,
sem er aðalframleiðsluvara
frnm -
VILBERGUR JÚLÍUSSON
— hefir gist 25 lönd.
'oyggjana, dýralíf og nátfúru.
Aftast er bókarauki. Þíir er
að finna heiztu ártöl úr sögu
Ástralíu frá því hvítir menn
settust þar að og fram á þenn
an dag og einnig er kafU um
landafræði Ástralíu, og landa
kort er af álfunni.
Um áttatíu myndir prýða
bókina, sem er hin vandað-
asta að öllum frágangi e>ns
og aðrár bækur, sem Setberg
rrc* fnr* iif.
iinga fyrir jól með óbreyttu
i kosningafyrirkomiiilagi, þ. e.
hlutfallskosningum og he>m-
ild fyrir flokka til aö efna til
kosningabandalags og hafa
sameiginlega lista. Gætti þeg-
ar nokkurrar andspyrnu gegn
þessu áformi, en Joó komst
frumvarp um þetta í gegnum
fulltrúadeildina.
Efri deildin Jjvælist fyrir.
Þá var það að efri deildin
felldi frumvarpið og vildi að
tekin væru upp einmennings-
kjördæmi og einfaldur meiri
hluti látinn ráða. Fór frum-
varpið þá aftur til neðri dedd
ar, sem breytti því í sitt fyrra
horf. Efri deUdin endursendi
þaö enn með sömu breytingu
og fór nú svo að einnig voru
runnar tvær grímur á full-
trúadeildina. Fór hún fram
á, að stjórnin athugaði mögu
leika á einmenningskjördæma
fyrirkomulagi. Gekk í þófi um
þetta og endaði með því að
Faure lcrafðist trausts, en til-
laga hans var felld með 318
atkv- gegn 218.
78 ára gamalt ákvæði.
Faure vildi ekki láta sig að
heldur. Greip hann til þess,
að notfæra sér 78 ára gamalt
ákvæði um það, að heimilt
(Fratnhald á 7. síðu.1
Háskólafyrirlestur
um sænsku
akademíuna
Föstudaginn 2. desember
kl. 8,30 e. h. flytur sænski
sendikennarmn fil. mag. Anna
Larsson fyrirlestur fyr>r al-
menning um sænsku akadem
íuna, sögu hennar og starf-
scmi. í þessari stofnun ciga
sæti 18 menn. Hún er kunn-
ust erlendis fyrir það, að hún
veitir bókmenntaverðlaun Nó-
bels, en hún er meira en 100
árum eldri en Nóbelsverðlaun
in, og bað kom stofnuninni
og öðrum mjög á óvart, að
henni skyldi falin úthlutun
bókmenntaverðlaunanna.
Eftir fyrirlesturinn verður
sýnd kvikmynd frá Nóbels-
hátið'inni og afhendingu verð
launanna ár>ð 1950, begar
Wiliiam Faulkner tók við bók
rrenntaverölaununum fyrir
árið 1949 og Bertrand Russel
fyrir árið 1950.
Fyrirlesturinn verður í 1.
kennslustofu háskólans, og
or beimill aðganguf.
Æskulýðstósileikar til ágóða
fyrir ICrabbameinsfélagið
Fara fram í Austurbæ]arl»íói annað kvöld
Tónl«starfélag*ð og Krabbameinsfélagið gangast á morg-
Bn fyrir æskulýðstónleikum í Austurbæjarbíói, og hefjast
þeir kl 7 e. h. Þar le>kur ungfrú Sally White, 14 ára gömul
amerísk stúlka, á píanó, en einnig mun Þuríður Pálsdótt>r
syngja með aðstoð Jórunnar Yiðar.
Ungfrú Sally White hóf
nám í píanóleik fimm ára
gömul, og hefir fengizt við
það síðan. Hefir hún komíð
nokkrum sinnum fram op>n-
berlega, bæði i heimalandi
sínu og í Þýzkalandi. Hún
hefir aðeins skamma viðdvöl
hér á landi í þetta smn, en
mun koma hingað aftur á
sumri komanda. í viðtah við
fréttamenn í gær kvaðst hún
hafa í hyggju að snúa sér
alveg að tónlistarnámi þegar
hún hefir lokið’ við mennta-
skólann. Verkin, sem hún
leikur á æskulýðstónleikun-
um á morgun, eru Partida eft
ir Bach og Sonata Pathetique
eftir Beetlioven.
Þær Þuriði Pálsdóttur og
Jórunni Viðar er óþarft að
kynna, en Þuríður mun á tón
leikunum syngja lög eftir
Schubert, Grieg, Mozart, Dur-
ante, Jón Þórarinsson og Jór
unni Viðar.
Verð aðgöngumiða að tón-
leikum þessum verður aðeins
10 krónur fyrir miðann, og
rennur allur ágóði tii Krabba
meinsfélagsins.
Þjóðhátíðardags
Finnlands minnzt
Finnlandsvinafélagið Suomi
minnist Þjóðhátíðardags
Finna 6. desember, með kvöld
fagnaði fyrú félagsmenn og
gesti þeirra í Tjarnarkaffi
niðri þriðjudaginn 6. des. kl.
9 síð’degis.
Þann 6. desember n. k. verð
ur hið' stórtírotna tónskáld
Finna J. Sibelius nírætt. I
t-ilefni þess verður dagskrá
kvöldfagnaðarins aðallega
helguð honum-
AlUr Finnar, sem clvelja í
Reykjavík og nágrenni verða
á kvöldfagnað'inum. Félags-
menn Finnlandsvinafélagsins
Suomi hafa ókeypis aögang að
fagnaðinum fyrir sig og gesti
sína, sýni þe>r félagsskírteini
v>ð innganginn. Þeir aðrir, er
óska aö gerast meðlimir, getá
fengið afhent skírteini við inn
ganginn.
Stangveiðimenn gegn frum-
varpi um lax- og silungsveiði
Aðalfundur Landssambands íslenzkra Stangveiðimanna var
hald>nn fyrir skömmu og voru gerðar margar ályktanir. I
landssambandinu eru nú 16 stangve>ð>félög víðs vegar a£
landinu. Fundarmenn telja, að frumvarp það, sem nú l>gg-
ur fyrir Alþíngi um lax- og silungsveiði sé aðeins miðað við
stundarhag fáeinna netamanna á kostnað allra annarra
veiðiréttareigenda.
Fyrir fundinum lágu drög
aö greinargerð með breyting-
um í sambandi við frumvarp
það er liggur fyrir Alþingi.
Samþykkt var að' kjósa fimm
manna nefnd til að vfirfara
tillögurnar nánar og senda
þær ásamt greinargerð Al-
þingi til athugunar. Margar
tillögur voru samþykktar og
segir í etani meðal annars:
„Aðalfundurinn harmar
hve mjög frumvarp til lax- og
silungsveiðilaga, lagt fyrir A1
þingi í ársbyrjun, er miðað
við stundarhag fáeinna neta
manna á framtíðarkostnað
allra annárra veiðiréttareig-
enda, sem þó eru mörgum
sinrmm fleiri Takmarkanir
M
frumvarpsins á netaveiði vegs{
ekki einu sinni á móti bætt-
um ve>ðiútbúnaði. Er þó sann,
arlega meira átaks þörf, e£
koma á í veg fyrir að netin
eyði hlunnindum, því að und
án'fárna áratugi hefir laxi og
göngusUungi farið fækkandi
alls staðar þar sem netaveiði
(Framhald á 7. síðu.i
Vann allar i
skákfrnar
í fyrrakvöld tefldi Guð-
mundur Pálmason fjöltefll
við símamenn á fjórtán borð
um og fóru leikar svo, að.
hann vann allar skákirnar. '