Tíminn - 02.12.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.12.1955, Blaðsíða 7
275. blaff. TÍMINK, föstodasinp 2. descp3iber l955. ». Fyrri hluti Sálmsins kom út í fyrra og var tekið tveim höndum af hinum mörgu aðdá- endum Þor- bergs. Munu þeir hinir sömu hyggja gott tU fram- haldsins af frásögninni af „Heggu, Söbbeggi og Gvuði“. í þessu nýja verki mun mörgum finnast, sem Þor- bergur birtist í nýju gervi sem rithöfundur, en þó leynist það ekki, að hann er enn sjáif um sér líkur á flesta lund, þegar vel er lesið. Hann er hinn sami og fyrr á stíl og mál og einfalda, snjalla frá- sögn. Seinni hluti af „Sálminum um blómið” eftir Þorberg kominn Bókaútgáfan Helgafell heffr nú sent á bókamarkað»nn síðari hluta af „Sálminum um blómið“ eftir Þorberg Þórð- arson. Er þetta allstór bók, svo að Sálmur’nn er nú oröinn allmikið ritverk með þessu síðara bindi- FrakMæiul (PramhB,Íd 8. síðu.) væri að rjúfa þmg og efna til kosninga, ef tvær ríkisstjórnir féllu ávskemmri tima en 8 mánuðum, en svo var nú. Baráttan í radikala- flokknum. Um langt skeið hefir staðið hörð valdabarátta innan radi kalaflokksins milli þeii’ra Mendes-France og Faure. Mendes-France vildi ógj arnan að kosningar yrðu strax, þar eð hanp. un^irbýr áætlun um fjárhagslega yiðreisn lands- ins og vill fá tíma til að vinna henni fylgi. Hann vildi og einmenningskjördæmi, en það mundi vera. mjög hættulegt fyrir kaþólska flokkinn og ýmsa litla niiðflokka. Valda- baráttunni i- radikalaflokkn- um lauk með þvi, að Herriot var kosinn formaður flokks- ins, en Mendes-France vara formaður og hafði hann því raunverulega unnið sigur, enda héfir það nú komið greinilégg í ijös. Mun það fá- títt, i||.forsætisráðherra sé rekimv?^ flókki sínum. Ilvað .geríst næst? Cotý’ Frakklandsforseti hef ir enn ekki gefið út forseta- bréf um þingrof, enda mun hann þvi níotfallinn. Þá hafa jafnaðarmejin krafizt þess, að þiríg‘kaéihí saman áður en það er -rofið til að ræða um kosningafyrirkomulagið. Er taUð senn'legt að forseti þings ins verði við þessum tilmæl- um. Jafnframt muni jafnað- armenn bera fram beint van traust á stjórnina og verði það samþykkt, verður hún að segja af sér þegar í stað. Tapaði refskákinni. Faure forsætisráðherra hef- ir haft í mörg horn að líta í forsætisráðherratíð sinni. Hann hefir jbeflt flókna refs- skák í pólitiskri valdabaráttu sinni. Þykir nú augljóst, að hann hafi tápað og muni hér eftir áhrifalítill maður í stjórn málum laríös síns- r/?g,".h-3 <Sém. fyoRARinnJfansson LOGGILTU6 UUALAbrOANDI • OGDÖMTOULUIíIENSK.U • mimm: - um tuss c E Leikflokkuriiui i | Austurbæjarbíói | | Ástir ig árehstrar | \ | Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Sýning annað kvöld (laugardag) j 1 kl. 9. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 1384. I Allra síðasta sinn. \ Hver dropi af Esso sumrn- | 1 ingsoliu tryggir yður há- | | marks afköst og lágmarks | | viðhaldskostnað | Olíufélagið h.f. I Sími 8 16 00 .............. ^fhtí^öndiut' aUl Hvar eru skipin Saíw^andssklp. Hvassafell fór frá Norðfirði í gær áleiíis til Abo og Helsinki. Arnar- feH lestar á Austfjarðahöfnum. Jökuifell er í Rauma. Dísarfell fór 29. f. m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavikur. Litlafell er í oliuflutn ingum á Austfjörðum. Helgafell fór 30. f. m. frá Gandía áleiðis til R- víkur. Werner Vinnen er í Reykja- vík. Eifnskip. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 29.11. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 29.11. til Len- ingrad, Kotka og Helsinki. Fjall- foss fer frá Hafnarfirði í kvöld 1. 12. til Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 29.11. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavik 29.11. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Ventspils 29.11. Fer þaðan til Gdynia. Reykjafoss fór. frá Vestmannaeyjum 27.11. til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Seifoss fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöld 1.12. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 6.12. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Vestmannaeyjum 22.11. til New York. Baldur kom til R- víkur 28.11. frá Leith. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Reykja-- víkur í dag að vestan úr hring- ferð. Esja var á ísafirði í gærkvöldl á norðurleið. Herðubreið fer frá R- vík kl. 22 í kvöld austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyr- ill var í Frederiksted í gær. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík 1 dag til Búðardals og Hjallaness. r ^ Ur ymsum. áttum Bláðamannafélng* íslands. Fundur í Edduhúsinu, Lindargötu 9A, í dag kl. 1,30. Kvenféiag* óháða safnaðarins. Fundur í Edduhúsinu í kvöld kl. 8,30. Basarinn verður ekki fyrr en sunnudaginn 11. desember. Hver er apamynclin? Svar við spurningu á 2. síðu: Nr. 1 er myndin eftú' ap- ann. Nr. 4 er eftir 5 ára barn, en hríiar tvær eftir kunna málara. LÆKNISHENDUR eftir dr. med. E. H. G. Latz safn frásagna af mestu skurðaðgerðum, sem fram- kvæmdar hafa verið af fremstu skurðlæknum heimsins, í þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Þessi bók leiðir lesandann inn I handlækningadeild sjúkrahússins, bak við vandlega lokaðar, hljóðþéttar dyr skurðstofunnar, þar sem menn og konur eiga I ákafri baráttu við að hrífa eina og eina fórn úir greipum dauðans, útbúin með nýtízku áhöldum, sem læknisfræðm, vísindin og iðn- fræðin hafa lagt þeim í hendur. Þannig berjast þau um líf sjúklinganna, og ótrauð stjórna þau, án þess að hugsa um laun, herförinni, sem aldrei er lokið, gegn veíkindum og dauða. Þýzkir bókmenntafræðingar segja að þessi bók sé hm fyrsta, sem út hafi komið, með svo nákvæmum frásögnum af hinum frábæru uppskurðum, þar sem þessir snill- ingar eru sigurvegarar í kapphlaupmu við dauðann. Hrímfells bók er valin bók Bókaútgáfan „HRÍMFELL“ Siaagveiðifélagið (Framhald af 8. síðu.) hefir mætt á stofninum. 2. Meðalþyngd laxa fariö verulega minnkandi. 3. Síðgengni laxa, stöðugt að aukast í netasvæðunum. 4. Fiskiræktar hvergi notið við þar sem netaveiði er tíðk- uð. ViZZimi?! kapZágan. Fundurinn lýsti vanþóknun smni á því, hve lítinn áhuga landbúnaðarrráðuneytið svo og Búnaðarfélag íslands hefir sýnt fyrir útrýmmgu refa og minka, eftir aö lög voru sett um það mál 1949. Sé svo kom ið, að veiðivötn séu stórum að spillast, fuglalífið að hverfa á þeim slóðum, sem minkurinn heldur sig og egg- ver að eyðast. Verði gerðar róttækar ráðstafanir til að út rýma þessum vágesti úr land inu. nnflytjendur! ÞEIR, sem hafa áhuga á að fiytja inn ORION hita- brúsa og matargeyma, tali við okkur sem fyrst, eða skrifi beint til: ELEKROIMPEX. P. O. BOX 8, BUDAPEST. MIÐSTÖÐIN H.F. HEILDSALA — UMBOÐSSALA Vesturgötu 20. — Símar 1067 og 81438.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.