Tíminn - 09.12.1955, Qupperneq 12

Tíminn - 09.12.1955, Qupperneq 12
9. desember 1955. 281. blaff. Framsóknarfélag Akraness heldur skemmtisamkomu í félagshe'm<li templara næst komandi sunnudagskvöld kl. i 8,30. Verður þar spiluð' Fram sóknarvist, og að því loknu dansaðir gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar að samkom- unni verða seldir í félags- heimilinu milli kiukkan fjög ur og fimm á sunnudag. Öll um er heim>il aðgangur. t ** mm<----- - Starfslið Þ.ióðleikhusskjallarans. Fólk gerir ieikkvöldlð að aihliða skemmtlkvöJdi segir Þorvaldui* duiianiitlsson, veitinga- stjóri í ÞjóSSlellkliMSskjalIaraiiMMi ■ 'Þorvaldur Guðmundsson, veitingastjóri í Fjóðleikhúskjall- aKáhum, ræddi í fyrrakvöld v»ð blaðamenn og skýrði þeim frá starfsemi ieikháskjallarans, en hann hefír séð um rekstur hans s. 1. fjögur ár. Að undanförnu hafa nokkrar breytingar verið gerðar á hinum vistlegu salarkynnum, m- a. hafa verið settar upp mjög failegar fiskamynd>r úr mosaik. Þorvaldur sagði, að fyrst í; manna hl.iómsveit le>kur bar stað hefðí leikhúskjallarinn eingöngu selt kaffi i leikhlé- um, en það breyttist fljót- lega og farið var að nota hann sem veizlusal. Nú er hann opinn flest kvöld fyrir almenning og á leikkvöldum í Þióðleikhúsinu er bar jafn an framreiddur matur. Ætl_ unin með bví er að gefa fólk> tækifæri t>l þess að gera leik kvöldið að alhliða skemmti- kvöldi. Fólk getur þá fengið sér að borða í kjallaranupi, siðan horft á leiksýningu og komið r.iður á eftir og skemmt sér þar. Fjölgar þeim sífellt, sem notfæra sér þetta, eink- um þó fyrirtæki, sem eru að gera starfsfólki sinu glaðan dag. >>Hins vegar verður að loka veitiwgasölunum kl. 11,30, nema frumsýningarkvöld, samkvaemt núgildandi reglu- gerð, og er þetta f.yrirkomu- lag'mjög bagalegt, þar sem leiksýningar eru flestar ekki úti fyn; en rúmlega 11 og því lítinn ^tíma hægt að vera í veitifigasölunum. Virðist nauð syn aS1- breyta reglugerðinni. Leíkhúskjallarinn opnar kl. sex flest kvöld og hefir á að skipa ágætu starfsliði. YÞr- þjónn er Jón Arason, en Tryggvi Jónsson og Haraldur Vilhjálmsson kokkar. Þriggja undir stjórn Árna ísleifsson ar. „Thalia-barinn,“ sem Lot har Grundt skipulagði, nýtur mikilla vinsælda en barmað- urer Sigurður Sigurjónsson. Frá fréttaritara Tímans á Akureyrarpolli. í fyrradag var engin síld- veiði á Akuieyrarpolli eða í áinum utar í firðinum. en í gær var góð veiði. Landaði þá nófabrúk Kr>stjáns Jónsson- ar á þriðja hundrað málum i Krossanesi, Súian um 150, Hannes Hafstein á annað hundrað og Snæfell, Akra- borg og Von um 50 málum hver. Mikil síld er sögð i áln um, en rnenn óttast að hún kunni að færa sig utar, þar sem norðan strekkingur er. Gaiískell hefir tryggt sér fylgi 140 þingmanna af 274 Dafnar tilliigu um sttiöniiiu vitS Morrisoit London, 8. des. — Tilraun, sem gerð var í dag af nokkrum framámönnum brezka verkamannafloikksins t»l þess að b<nda endi á togstre‘tuna um hver skuli verða eftinnaður Attlees, mistókst algerlega. Þess var farið á leit við Bevan og Gaitskell, að þe>r drægju sig t»l baka og styddu Herbert Morrison. Var málaleitun þessi fyrst borin und!r Bevan og féllst liann á hana, ef Gaitskell gerði það einnig, en hann neitaði henni með öllu. Þingmennirnir verða að liafa skhað atkvæðaseðlum sínum um formannskjörið fyrir kl. 12 á mið- nætti á föstudag. Fullyrt er af þeim, sem bezt þykjast vita, að Gaitskell sé nærri öruggur um sigur, eigi vísan stuðning 140 þing- raahna af 274, sem á þingi sitja fyrir Verkamannaflokk- inn Gaitskell er úr hægri armi flokksins og elndregnn andstæðingur Bevans. Hann (Framhald á 2. síðu.'1 „Er á meðan er” Listmunayppboö Siguröar í ðag kiukkan 5 síðd. hef Benediktssonar, að þessu sénn kl. 18 og 4 verða lisimunirnii' málvérk á boðstólum- Þárna eru einar átta mynd ir eftir K.jarvai, nokkrar eft i’ Ásgrím og tvær eftir Mu.gg, cnnur þeirra sjálfsmynd. Þá eu> myndir eftir Eggert'Guð xnundsson. GuSmund Einars- son, Gunnlaug Scheving o. íl. Þá eru þarna nokkrir list- munir, svo sem kertastjakar t Þstmunauppboð Sigurðar > í Sjálfstæðishúsinu, en m>lli í:>I sýncs. Eru þarna aðallega vr'.skt skrautborð o. fl. Mun mörgum Ie.ika hugur á að koma á þetta uppboð, emk- um vegna hinna mörgu af- aiagðsmynda, sem þarna eru á boðstólum. Þá mun Sigurð- ur von bráðar efna til.bóka- uppboðs og hefir hann þegar fengið nóg af bókum á það, par á meöal ýmsar fágætar Þjóðleikhúsið sýnir gamanleik inn „Er á meðan er“ í síðasta sinn í kvöld og verður það 24. sýnmg á leiknum. — Myndin sýnir Indriða Waage í hlut- verki sínu sem Mart»n Wand- erhof. Eric Hoagberg, sem aðstoðar við sýnmguna... Sýning á heimiðistækjum og iömpumf Listamannaskálanum Heildverzlunin Hekla bauð fréttamönnum í gær að skoða sýnmgu, sem fyrirtækið hefir opnað í Listamannaskálanum á heimilistækjum ýmiss konar og lömpum, flestum amerísk- um af nýjustu gerð. Skýrðu forráðamenn sýn_ ingarinnar frá því, að tilgang urinn væri fyrst og fremst að uynna íslenzkum húsmæðr- um ýmis heimilistæki og kenna notkun þeirra. Vegna þessarar sýningar hafa Kel- .vínator.verksmiðjurnar sent liingað sérfræðing smn. Eric ííoagberg, til þess að aðstoða við undirbúning sýningarmn Á Eýningunni eru allmarg- ar tegundir kæhskápa af ýms mn stærðum og gerðum þa> á meðal frystiskápar og frysti kistur. Þarna eru strauvélar, og er sýnd notkun beirra. svo og' sjálfvirkra þvottavéla. Þarna er meðal annars sam- byggður frysti- og kæbskáp- ur sem nefnist Foodarama, og mun þar vera utu að ræða nýung í matvælage.ymslu í 'noimahúsum. Þá er barna til sýnis ný gerð þvottavélar, sem hefir sambyggöan þurrk ara. Þá er sýnd eldhúsinnrétt 'ng, þar sem eldavéhn ev byggð inn í eldhúsborðið og hökunarofninn settur í vegg- skáp í vinnuhæð. Á sýningunni er happ- dtætti ókeypis tif þátttcku ry;ir alia sem éldri erú en 16 ára og eru vinningar góð neirailistæki. ■ - Hermenn vaða um Nicosia, 8- des. — Brezkt heriið C'g' lögregla fram- kvæmdu í dag skyndiraim- sókn f k>rkjum grísk- katólskra manna á Kýpur. Fundu þeir taisvert af vopn um og spreng»efn». E»nnig handtóku þe»r 8 menn, í fylgd með hermönnunum voru herprestar, sem sjá áttu um að ekki væru frainin spjöll á helgum döihum. Það er grísk-katólska k»rkjan með Makar»os erkibiskup í broddi fylkingar, sem berst af odd» og egg gegn Bretum á eynni, en fyrir same»ningu v»ð Gr»kkland. Bretar óttast því mjög, að prestar not* kirkjur sínar t»l að skjóta skjólshúsi yfir skæruhða og aðstoða þá á annan hátt. Allsherjarþingið samþykkir ypptöku 18 ríkja I samtökin 4>#\yggisrá«Síð afgreiðir málið á laugardag New York, 8. dcs. — AUsherjarþing S. Þ. samþykkt* í dagi með 52 atkvæðuin gegn 2 að mæla með því að 18 ríkjum verði veitt, upptaka í samtök»n Eru það öll þau ríki, sem um inngöngu hafa sótt. Allmörg ríki sátu hjá, þe»rra á nieðal Bandaríkui og Frakkland. Rík»n tvö, sem mótatkvæði gre»ddu, voru kínveiska þjóðernissinnastjórn»n á Formósu og Kúba. Örygg»sráð»ð kemur saman á laugardag t»l að fjalia um upþ- tökuna. Fuiltrúi Förmósustjórnar hefir ítrekað fyrr» afstpðis sína um að hann muni beita neUunarvaldi sínu t'l ,að hmdra inngöngu Ytr»-Mongólíu í samtökin, en verði það gert, munit:- Rússar h»ns vegar be»ta neitunarvaldi sínu til að hrndra upptöku annarra ríkja, sein vesturveld'»n styðja mjög ein- dreg»ð. ! Bandaríkin hafa faliizt á að sitja hjá við atkvæða. greiðsluna í Öryggisráöinu um upptöku Ytri-Mongólíu. Hefir hún sent Formósu- stjórn sérstaka greinargerö fyrir þessari afstöðu sinni. og höfðu menn vænzt þess a'8 Fonnósustjórn myndi þá Dreyta afstöðu sinni. en svo hefir ekki orðið. Blaðið New Y'ork Times hef ir flutt þá fregn, að Formósu (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.