Tíminn - 21.12.1955, Side 1
12 síður
■kriírtoíur I Edduii4ö.
Fréttasímar:
nsoa og Bisois
AfgrelSslusími 2331
Auglýsisgaslmi 81308
FrentcmiSJazi Xdda
19. árg.
Reykjavík, m<ðv*kudaginn 21. desember 1955.
291. blaff.
Útgáfukostnaður íslenzkra bóka
12—14 milljónir króna
í :u* korna út yfir 200 bækur í eintaka*
fjölda luílt á jiriðja huiidrað þúsund
Fróðir menn telja, að bókaútgáfan í ár hér á landi verði
yfir 200 bækur og nrnii það algert einsdæmi, ef frá er taHð
árið 1946, en þá niunu hafa komið út um 240 bækur og; nær
allar rétt fyrir jólin eins og nú. Áætlað kcstnaðarverð þessara
miklu bókaútgáfu er 12—14 milljónir króna, en bókafjöldinn
svo mzkill. að eintök bókanna sem prentuð eru á landinu í ár,
eru mun fleiri em all'r íslendingar, líklega um þriðjungi eða
lielmingi fleiri.
Mynd þessi Var tekin í fyrrinótt, þegar húsið Bókhlöðustígur
10 var að brenna. (Halldór Einarsson tók myndina).
Timburhús viö Bókhlöðu-
stíg stórskemmist af eldi
í fyrrinótt urðu verulegar skemmdir af völdum clds á
húsinu Bókhlöðustíg 10. Efri hæð hússins og rishæðin eyffi-
lagðist að kalla og neðsta hæðin skemmdist mikið. Eldsims.
várð vart um miðnættiðT'
Blaðamaöur frá Tímanum
átti í gær stutt samtal við
tvo menn, sem þekkja vel
þennan stórbrotna jólaat-
vinnuveg hinnar fornu og
nýju bókmenntaþjóðar. Voru
það þeir Gunnar Einarsson,
forstjóri Leifturs, sem mun
hafa stjórnað útkomu fleiri
bóka á íslandi, en nokkur
annar og Grímur Bjarnason,
verzlunarstjóri, sem stjórnar
bókabúð Norðra í Hafnarstr.
af miklum dugnaði, enda úr_
ræöagóður og smekklegur
verzlunarmaður.
Ein bók uppseZd.
Grímur segir, að ein þók af
ársframleiðslunni sé algjör-
lega uppseld. Eru það smá_
sögur Péturs biskups. Komu
þær út áður fyrir 100 árum.
svo hér er ekki um ,,nýja“
bók að ræða. Nokkrar aðrar
bækur munu senn á þrotum,
meðal þeirra er sú bók, sem
selzt hefir allra bóka mest
að þessu smni, hin nýja skáld
saga Guðrúnar frá Lundi:
Þar sem brimaldan brotnar.
Af innlendum skáldsögum
kemur næst henni nýjasta
skáldsaga Jóns Björnssonar,
sem margir telja hans beztu
bók og afburða skemmtilega.
Annars er fremur fátí um
skáidsögur innlendra hof-
unda í ár.
8Q% bókckawpa tiZ gjafa.
Grímur verzlunarstjón seg
ir, að um 80 hundraðshlutar
bókakaupanna sé ætlaður til
gjafa og bví leggi fólk oft
ems mikið upp úr útliti o^
Ensk messa í
Hallgrímskirkju
Annað kvöld klukkan 8
verður ensk messa í Hall-
grimskirkju. Séra Jakob Jóns
son, prédikar.-Hsfir sá hátt.
ur verið tek.inn upp að efna
til enskrar messu hér í bæn-
um fyrir jólin og verið vin.
sælt meðal enskumælandi
fólks, sem ekki á þess kost
við' önnur tækifæri að vera
við enska messu. Við þessa
sérstöku guðsþjónustugjörð
eru hafðir enskir kirkjusiðir,
og fer öll athöfnin fram á
enskri tungu.
innihaldi og meira en helni-
ingur viðskiptavinanna veit
ekki hvað kaupa skal, þegar
inn í búðirnar kemur og leit-
ar þá leiðsagnar búðarfólks.
ins með aðstoð og bókavai.
Aí þeim sökum ræður af-
greiðslufólk miklu um það,
hvaða bækur seljast.
Vtlit ræður m<klu.
Ekki er óalgengt að fólk
hætti við að kaupa bök, ef
hún fæst ekki í cellofan-um.
búðum. Hvernig er það, er
hún Guðrún ekki í cellofan?
Eru ekki giansumbúðir utan
um Jón Björnsson? Þannig
er spurt í bókabúðum i landi
Snorra, Nóbelsverðlauna.
skáldsins og allra hinna, sem
eru nafnlausir.
Ferðabækur vinsælar.
Annars vill fólkið helzt
bækur eftir íslenzka höfunda
en síður þýddar að öðru
jöfnu, eða svo er það að
minnsta kosti með stærsta
hópinn. Áberandi eru vinsæld
ir endurminninga og ferða-
Forstjóri Togaraútgerðar
Akureyrar, sem annast stjórn
útgerðarinnar fyrir eigendur
togarans, Húsavik, Ólafsfjörð
og Sauðárkrók, fór þegar um
borð, og kom þá í ljós, að tog
arinn var heim kominn vegna
þess að skipshöfnin hafði
gert uppreisn, neitað að
vinna og skipaö að halda i
höfn.
RéttarhöZd í málimu.
í dag hafa svo réttarhöld
í máli þessu staðið yfir og
stóðu enn yfir í kvöld, en.ekk
ert hafði frá þeim frétzt. Að
;ví er spurzt hefir eru þó
á einu ári
bóka. Helzt þurfa þær aö
vera eftir innlenda höfunda.
En þó eru .fyróabækur er.
lendra höfunda mikið keypt-
ar, ef þær eru góðar. Næst
koma svo læknaoækurnar í
serfiokki og koma þær næst
DóKum íslenzkra höfunda að
vinsældum.
G?tur aZdrei vei-ig vZss.
Gunnar Einarsson, prent.
smiðjustjóri, hefir horft á
eftir mörgum bókum á mark
aðinn og séð margar þeirra
seljast alveg upp, en samt
segir hann: Maður getur
aldrei verið viss. Veit aldrei
íyrirfram um það, hvernig
bók kann að seljast. Að vísu
geta góðar auglýsingar hjálp
að r.il við söluna, en þær stoða
ekki einhliða til lengdar ef
ekk' ei hugsað um að hafa
bækurnar góðar.
Það má því segja að bóka-
útgáfa sé áhættusamur at.
(Framhald á 11. síðu).
Margir bifreiða-
árekstrar
Samkvæmt upplýsingum
frá lögreglunni hefir töluvert
orðið um árekstra á götum
bæjarins i hálkunni undan-
farna daga. Nokkur meiðsl
hafa orðið á fólki í sambandi
við þessa árekstra en yfirleitt
ekki alvarlegs eðlis.
málavextir og tildrög á þessa
leio:
Norðlendingur kom nýlega
úr söluferð til Þýzkalands og
tiafði farið í hana beint aí
nnðum. Þegar úr söluferðinni
kom hélt togarinn þegar á
veiðar út af Vestfjörðum án
þe.ss að koma til hafnar. Þeg
av veiðar hófust, tilkynnti
skipshöfnin, að hún neitaði
að vinna og teldi brotna á
sér samninga, þar sem skipið
hefði ekki komið til hafnar,
og kaupgreiðslur hefðu dreg.
izt úr hófi. Mun atburður
þessi vera einstakur í sögu
logaraútgeröarinnar hér.
Bókhlöðustígur 10 er gam
alt timburhús. Eigendur eru
Guðrún og Sesselja Karls-
dætur.
Þaö var lögreglan, sem
gerði slökkviliðinu aðvart um
að kviknað væri í húsinu, og
þegar það' kom á vettvang
var mikill eldur og logaði út
um glugga, en stigi og gang.
ur virtust alelda.
Með ötulli framgöngu tókst
slökkviliðsmönnum að rá.ða
við eldinn, enda þótt magn-
'ður væri og um timburhús
væri að ræð'a. Eftir tveggja
stunda slökkvistarf var búið
að slökkva.
Hafði efri hæðin þá alveg
brunnið að heita má, og eld.
ur einnig komizt upp í risið.
En þar voru einnig íbúðar-
herbergi.
Allir innanstokksmunir
brunnu á efri hæðinni og
neðri hæðm og kjallari
skemmdist mikið af vatni.
Má telja þann hluta hússins
óhæfan til íbúðar eftir brun
ann.
Á neðri hæðinni bjuggu
systurnar sem eiga húsið, en
á efri hæðinni Ragnar, sonur
Guðrúnar, og Stella Ingvars-
dóttir, kona han.s og tvö ung
börn þeirra hjóna. Voru hjón
in í risherbergi, sem þau
höfðu fyrir svefnstofu, er eld
urinn varð laus. Tókst þeim
naumlega að bjarga sér og
börnum sínum úr eldsvoðan
um. Voru allir íbúar hússins
komnir út, er slökkvihðið
kom á vettvang. Talið er. að
eldsupptök hafi verið í for-
stofu á neðri hæð.
Lík bræðranna, sem drukkn-
uðu í Hvítá, ófundin í gærkv.
Lcit í gscr bar cngan áraugur cn sýndi. a$
[icir iiiuu<1 ii hafa fallið í síóra vök milli
slöpla briiarinnar. sem er í smíðnin við Iðn
Blaðið átti í gærkveldi tal við Jón Oddgeir Jónsson, full-
trúa Slysavarnafélags tslands, en hann hafði ásamt fle»rí
mönnum héðan og eystra unnið að leit og rannsókn á slys»
því, sem varð við Hvítá á laugardagskvöldið, er bræffurn»r
Jón og Kristinn Sæmundssynir drukknuðu. Sagði Jón Odd-
geir, að nú þætti augljóst, hvernig slys þetta hefði að höndum
borið, en leit að Iíkunum bar ekki árangur I gær, enda er á»n
þarna víðast livar undir ís.
Með Jóni Oddgeir voru
þarna að leit Guömundur
Pétursson frá Slysavarnafé-
■ laginu og Páll Flygenring frá
Almenna byggingafélaginu.
Það var ekki rétt hér i
blaðinu í gær, að þeir bræð-
(Framhald. á 11. síSu). .
Skipshöfuin tók völdin af skip
stjóra og sigldi í höfn
Linstnkur atlrarður í togaraútgcrð hér.
Skipsmenn töldn brotna á scr sainninga
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær.
í gærkveldi sáu menn, að togarinn Norðlendingur kom
hingað inn og lagðist frammi á legunni, en kom ekki upp að
bryggju. Áttu menn ekkZ von á togaranum um þetta leyti,
því að ekki var anhað v»tað, en hann væri á veiðum út af
Vestf jörðum.