Tíminn - 21.12.1955, Page 5
291. blaö.
TÍMINN, migvikudaginn 21. desember 1955.
/ V’ 'i-
„Skráð og flutt“ heitir bók-
ín. Yfirlsetislaust nafn, enda
er höfunclurinn einn þeirra
marina, sem ég þekki lausast-
an við hégöma og fordild.
Kennaraíélag Gagnfræða-
skóla Akureyrar gefur bókina
út til heiðurs höfundinum
sjötugum;) en Þorsteinn M.
Jóirssoþ heí|r. í 20 ára bil verið
skóiastjþíi:. gágnfræðaskólans.
Er hugsa sér bet
ur viðeigagdi vitnisburð sam-
verk^máníigfnja, er hann nú
hefir 'kVai't Skölann.
BÖk þeSSi er mikið rit, rétt-
ar 400 síður, og vekur það at-
hyjh, .þfjar |yrstu sýn, hve
vönauo hun éi-'að öllum frá-
gangi. Bandiö er sterkt og
blaðmi'^t^orin: Pappírinn
er ágætur 'og prentun í bezta
lgg'Í. Myjgd|r eru nokkrar. Allt
eru'þéftæKostm í augum bóka
manna, ^sem^vilja helzt geta
gert hvorttveggja að geyma
góðar bækur og lesa þær.
Fyrsta orðið. sem mér kemur
til hugC| up^þék þessa, er
átrai|sjMki‘|,^JM að saman
fer traustur 'fíágángur, traust
hugsun og traust framsetning.
Höfundurinn., er og traustur
maöuf, sém þhVergi eru svik
í“, eins og lausnarinn sagði um
Natanael forðum.
Málið á bókinni er hreint og
látlaust, hvergi'tildur né inn-
antómt skrúð. Þaðan af síöur
óeilist til sérkennilegra orða-
éambanda eða orðatiltækja.
£etning|ai,_p_f.1*as;t. stuttar og
gagnorðar. Hugsunin er skýr
og örugg. Engum dylst, að höf
undur-er lesinn maður og stál-
minnngur^rfkkK sízt á Sögu-
íegan fróðleik og alþýðleg
fræði. Er hanii einn af þeim
íaú mohnúrn ,sem kann að
yitna í annarra rit, án þess að
tU' verði slitrótt mál og sund-
Urlaust. Tilvitriunin er aldrei
|erð JátrirblSlfiJfeða til þess að
sýn|i;Ip»ri^, fejdur. af nauð-
Syn hugstmarinnar og fellur
því inn í efnið, eins og hún
|lafi ávalt \átt þar heima.
Skáldskapur er ofarlega í huga
Þoi’steins, bgáali-víða í bók-
|nni koma fyrir kaflar, sem
sýna, aðiiann ér sjálfur skáld-
Skapargáfu gæddur og hefði
getaö skri^að !göðar sögur, ef
Siann hefði lagt það fyrir sig.
genx dæmi vil ég nefna „Andra
'jSögu“ (bls. 226).
ji Efni bókarinnar eru ræður
þg í’itjjegð'ir fxhx' hin • sundur-
íéitustu éfni, eins og bi’áðum
yerður að vikið, en ætti ég aö
þinkenna hana með nokkuru
.éinu. orði, vgeri það „menn-
ing“. Engum dylst, að þó að
höfundur'. hatfi-s-sjálfur gegnt
hinum ólíkustu störfum í þágu
.þjóðarinnar, og riti þess vegna
’Úm rnarga ólíka hluti, er það
‘fslenzk þjóorAÍuining, sem hon
jim er hugstæðust. Hann ritar
•um menix og málefixi, hugsjóix
íi’, trúarskoðanir, þjóðmál,
tífsspeki, -ýþináýerkleg og and
‘leg viðfaxígsefxii, eix ávallt
.verður rauði þráðuriixn hinn
.sanxi, áhuginn fyrir ísleixzki’i
meixixingu. Og eins og vænta
hiá, þegar um gáfaöaix og
'feyixdan skólanxaxxn er að
Þ'æða, er meiTniixgixx fyrst og
ifrenxst hin innri mótuix skap-
geröarinnar, fyrir áhrif hiixs
bezta, sem sagt hefir verið og
gert í fortio og nútíð, en birt-
ist síðan h Éiðiegri og dreixgi-
legri framév.Eémd. Þorsteinn
mundi heiis hugar geta tekið
•undir orð íxéimspekiixgsins A1
Séra Jahob Jónsson:
Fyrri hluti
Merk bók, sem byggist á merku ævistarfi
Þorsteinn M. Jónsson: Skráð og flntt
sé ekki meixixiixg, íxema húix
sé siðmemxing.
Eitt af því nxerkasta, sem
telja má bókinni til gildis, að
hún sjálf ber vitni um mamx,
sem hefir tileinkað sér eðlis-
kosti íslenzkrar nxenningar,
eins og hún hefir myndast á,
fyrri hluta þessarrar aldar.
Það er ekki, aðeins af föður-
legri ræktarsemi, að greiixin
um föður höfundarins er
fremst allra í bókinni. Sú
grein kom'á preixt í í’itsafn-
inu ,Faðir minn“ fyrir nokkr-
um árum, og’ létu sumir rit-
dómendur í ljósi þá skoðun,
að hún væri nxeð því, er bezt
væri ritað í þeirri bók. Grunur
minn er sá, að með því að;
skipa grehxinni.. þaxin .^sess,, er
hún hefir, :viíji ixahin' viður-
kenna þá' skuld, er hanix
staixdi í við ísl. alþýðumeixn-
ingu, sem íxærðist á fornsögá
um og öðrum gömlum snilldar
verkum, sem samgróin voru
hugsun alþýðunnar. Hamx er
alinn upp í skóla sveitabæj-
arins, meðaix báðstofaix var
allt í senn, vinnuskóli, fræðslú
stofnun og musteri. En bónda
sunurinn frá Útnyrðingsstöð-
um, eins og raunar fleiri §am
tímanxenn hans, verðuf svó
lánssamur, að verða ungur
snortinn af löngun til þess, að
býggjí, ■ líiðj unga í'siand, og
ryðja veg nýjum framförum.
Hin fornu fræði verða hoixum
ekki aðeins töfrabrunnur, þar
sem myndir forfeðranna spegl
ast, heldur uppspretta nýrrar
elfar, nýrra krafta í íslenzku
þjóðfélagi. Slik var hugsjón
ungmennafélaganna, nxeðan
þau voru upp á sitt bezta sem
„hreyfing" í ísleixzku þjóð-
lífi, og er bók Þorsteins eitt
af beztu heimildarritum, sem
vér eigunx um það, hvernig sú
hreyfing mótaði hugi ungs
fólks um og eftir síðustu alda-
mót. Er ekki að vita, nema
hugsandi fólk meðal hinni
yngri kynslóðár géti enix fund
ið hræringu vatnsiixs, er það
les ræður og ritgei’ðir Þor-
steins M. Jónssonar.
Eins og íxæ.rri nxá geta, tek-
ur höfundur fegins héndi íxýj-
unx fræðslu- og nxenixtastofn-
unum, svo sem gagnfræöaskól
um, og gerðist í æsku íxemandi
á Möðruvöllum. Hugur haixs
er opinn fyrir gönxlu og nýju,
og bók hans ber þess vitni, að
hann tileinkar sér þá fræöi-
nxannshugsjón ritningarimx-
ar, að góður'ffáeðimá’ðúv ‘,beri
fram bæöi íxýtt og ganxalt úr
sjóði sínunx“.
Ein er sú nxeixningarupp-
spretta, Scm ".Þprsteimx ' eys
nxjög í ritum síixunx og ræðum,
en það er Heilög Ritning. Fyrst
og fremst eru það spekiritin,
svo sem Orðskviðirnir, þar
finnur harnx sæg vitúrlegra
hugsana. Þorsteinn handfjatl-
ar með mikilli lotningu hinar
fegurstu perlur heiðins nxan-
vits og speki, er hann finnur
í fornsögunum, en eixgum
dylst, að hann metur þær mest
er ljós kristninnar fær glitrað
í. Hugsjón bróðurkæi’leikaixs í
staö hefndarimxar er hoixum
ómissandi þáttur sannrar
Þorsteinn M. Jónsson.
söixn menning eigi að birtast
í lífi þjóðar og einstakliixga,
ræðir höfundur víða í bók
simxi.
II.
Ég hefi farið íxokkrum orð-
unx um hinn rauða þráð bók-
arinnar, ást og áhuga á ís-
lenzkri þjóðmenningu. Nú skal
vikið nokkuð að einstökum
hlutum hennar. Er bókin í sex
höfuð-deildum, fyrst afmælis-
minni, þá dáixarmiixni. Næst
koma erindi „af ýmsu tagi“,
þá ávörp og nximxi, síðaix ræð-
ur og ritgerðir frá Alþingi, og
síðast ræður, er haldnar hafa
veriö við skólasetning og skóla
slit.
Afmælis- og minningar-
greinar hafa sérstöðu í bók-
nxenntum. Eiga þær nokkuð
frenxur til hvatniixgar að
heyra sagt frá því, sem gott
var í fari mannsins. í þriðja
lagi líki-æðan eða minningar-
greinin jafnan rituð af vel-
viljuðum maixixi, sem þá hefir
sjálfur íxæmari tilfimxingu
fyrir því betra í mynd þess,
sem verið er að lýsa, — á hon-
um oft mikið að þakka per-
sónulega. Og í fjórða lagi er
það ekki hlutverk höfundar-
ins,- hvort sem er prestur eða
greinarhöfundur, að vera dóm
ari yfir einum eða öðrum, held
ur að bera vitni um það, sem
lesendum og tilheyrendum er
til góðs, að fá einstöku siixn-
um rifjað upp fyrir oss, hvað
vér eigum öðrum að þakka, og
það því fremur, sem vér vit-
um, að eixginn er fullkominn.
IVTyndin kamx að verða ein-
hliða, en hún getur verið sönn,
engu að síður, og sé þess gætt,
að taka hóflega til orða, er
languf'vegur frá þvi, að sá sem
urn er rætt, sé með þessu gerð
ur að yfirnáttúrulegunx dýrl-
iixgi. Fólk hefir alltaf gamaix
að lesa um fólk, og því eru
mimxingargreinar, þrátt fyrir
sundurleitár skoðanir alnxenn
ings á þeim, jafnan með vin-
sælasta lesmáli, er út er gefið.
Ef til vill eru það þó afnxæl-
is- og mimxingargreinarnar,
sem nokkur vafi leikur á um,
hvort ekki mættu einhverjar
úr falla, svo að meira væri
rúm fyi’ir aðrar þýðingaimeiri
ræður eða ritgerðir. Þó flytja
þær allar eitthvað, sem gildi
hefir, og sumar þeirra eru
með því allra bezta, sem sézt
í þéssa'ri, svo sem ræða fyrir
minni Sigurðar Eggerz, ávarp
til Egils Þorlákssonar kenn-
ara og hin hlýlega grein um
skylt við líkræður presta viö döixsku konuna, frú Schiöth,
berts Sch-wéitzErs, a'ð menning menningar. Unx það, hvernig
jarðarfarir. A vorum tímunx
gætir nokkurrar ósamkvæmxxi
með tilliti til almenningsálits-
iixs á líkræðum og minningar-
greinum. Sumir lýsa því yfir,
nxjög; eindregið, að þeir séu á
móti öllum miixningaiTæðum
við jarðarfarir, því að þá sé
ekkert gert annað en aö hrósa
manninum. En þeim hinum
sömu finnst sjálfsagt, að skrif
aðar séu nxinningargreinar í
blöðin. En auðvitað er þar líka
lýst hinunx betri hliðunx
maixixsins, hiixu góða, sem
hamx vann og afrekaöi. Færu
greinarhöfundarnir að draga
fram skuggahliðarnar á- per-
sónúnni, er ég hræddur unx, að
brúnin færi að þyixgjast á ein
hverjum. Og þá yröi spurt,
•nxeð hvaöa rétti höfundurinn
væri að kveða upp einhvern
úrslitadóm yfir dauðum
manni? Með öðrunx orðum:
Fólk krefst í þessu tilliti íxá-
kvænxlega hins sama af presti
við jarðarför og höfundi minn
ingargreina í blöðum. En -
hvaða þýðiixgu hefir þá greiix-
in eöa ræðan, ef hún dregur
svo að segja eiixgöngu fram
hinar betri og bjartai'i hliðar?
Þessu vildi ég ofureinfaldlega
svara á þessa leið: í fyrsta lagi
hefir heimurinn venjulega séð
fyrir því.að hið misjafna í fari
maxxnsins væri almenningi
kunnugt. Oft ekki seinna
væmxa, að lofa mönnum að
íxjóta saixnnxælis en á hiixni
hinztu kveðjustund. í öðru
lagi er það sanxferðafólkiixu
sem prýddi íslenzkan blett
með blómum. Höfundur er
glöggur á séreinkenni í fari
maxxna, og lætur oft smáat-
vikin gefa nxikið í skyn. Haixix
leitar oft að lykli ævistarfshxs
í löixgu liðixum kyixixuixx, sér-
þar fyrirboða þess, er verða
vill, í gönxlunx miixningum frá
æskuárunx. Sérkeixnilegastar
að formi eru afnxælisgreiniix
um Sigui’ð Eggerz og samsætis
greiix unx Steingi’ínx bæjarfó-
geta og Friðjóix lækixi. Mörg-
um, sem síðar koma til aö
leggja stmxd á íslenzka skóla-
sögu, muix þykja fengur í grexn
Þorsteins um Sigurð skóla-
meistar'a GúðhxúixdsSön, en
þeir voru samtínxamemx við
skólastjórix á Akureyri, báðir
áhrifanxenn, en ólíkir. Ann-
ars hafa allar þessar greiixar
það sameigiixlegt, að í þeinx er
eitthvað, senx varpar ljósi yfir
persónu mamxsins, ekki síður
en lífsferáinh. Má þar nefna
hiixn fjölhæfa höfðingja, Frið
rik vígslubiskup og himx góða
og glaða dreixg, Geir Þornxar.
Og einhvern veginn situr húix
í mér, greinin unx Jónas lækni
á Kristnesi, þótt hún láti ekki
nxikið yfir sér aö fornxi til.
„Af ýnxsu tagi“ nxun nxörg-
um þykja eiixna veigamesti
hluti bókarinnar, og hefði ég
gjanxan viljað fá fleira af slík
um hlutunx. Fyrsta greinin
heitir „Fornar myndir“, ræðu
stúfur, fluttur, er leikritið
„Dómar“ var sýnt á Akureyri.
En fornar myndir birtast
hvað eftir annað í þessum er
indaflokki yfirleitt. Bæði
söguþekking og söguskilning-
ur höfundarins kemur þar vel
fram. Hann finnur að baki
sögulegra atburða langan að
draganda, en atburðarásin er
í hans augum ytra borð hins
innra lífs, er bærist í hugum
fólksins, þar sem gott og illt
berst um völdin í manneðlinu.
Einstakar sögupersónur, bseði
í þjóðsögu og þjóöarsögu verða
honum persónugerfingar
vissra hvata og hneigða, sem
ekki eru bundnar við stað og
stundunx, heldur viðloðandi
mannkynið á öllum timum,
Þess vegna sér Þorsteinn for-
tíðina í samtíðinni og sam-
tíðina í fortíðinni. Og út frá
þessum söguskilningi tvinn-
ast hið forna og íxýja svo und
arlega saman, að vart verður
aðgreint. í hvorutveggju er að
finna. þann örlagavef, sem
spunninn er bæði af æðri mátt
arvöldum og mamxlegum að-
gerðum.
„Örvar-Oddur og Ögmund-
ur Eyþjófsbani“, „Helga hin
fagra“, og „Trúarskoðanir
Helga hins magra“ og „Örlaga
vefir“, allt eru þetta ritgerðir,
sem taka til meðferðar per-
sónur úr fornum sögum, og
skýra gerð þeirra. Af þyssum
erindum er greinin um „Helga
magra“ veigamest. Er þar
skemmtilega ritað um einn
merkasta þáttimx í trúarsögu
þjóðar vorrar. Þorsteinn hefir
sennilega rétt fyrir sér í þvíj
að megin-orsökiix til þess, að
ekki kostaði blóöuga bardaga
að kristna íslendinga, hafi
vérið sú, að þeir hafi þegar
verið orðnir kristnari en aðr-
ar Norðurlaixdaþjóðir, vegna
áhrifa vestan um haf. í rit-
gerðinni er ágætur saman-
burður á því, hvað kristin-
dómur hafi inni að halda af
hugmyndum, sem Ásatrúár-
menn gátu veitt.móttöku, án
þess að um miklar andstæður
við hinn gamla sið væri að
ræða. Þorsteinn skilur það
vafalaust rétt, að umskiptin
milli heiðixi og kristni hafl
meira verið fólgin í -því að
trúa á Krist persónulega, en
hinu að skrifa um skipta um
lífsskoðun í einu vetfangi.
Beixdir Þorsteinn réttilega á
það, aö heiðinn hugsúnarhátt
ur hafi orðið mjög lifsseigur
með þjóðinni, en ekki fimxst
mér dæmið frá Erni Árnasyni
að öllu leyti vel valið, þvi að
þegar allt kemur til alls er
„trúarskoðun“ Sigúrðar
hreppstjóra alls ekki #mótuð
af heiðniixni, heldur af heim-
speki 19. aldarinnar. Hamx lík
ist ekki heldur þeim forn-
nxönnum, sem „trúðu á mátt
siixn og megin“, því að trú á
mátt og megin er ekki trú á
nxannhelgan kraft, heldur
það, sem í trúarbragðasögunni
er kallað „nxana“, og þýðir í^-
búaixdi kyixngi, sem maður,
dýr eða hlutir geta verið
gæddir, en eru ekki „íxáttúé-
legir“ eiginleikar. — Þetta at-
í’iði rýrir ekki gildi ritsmiðar-
innar að öðru leyti.
Þrjú erindi hafa það sam-
eigiixlegt, að vera einskoixar
matsgerð á gildi líðandi stund
ar í ljósi liöinnar sögu. „Ör-
lagastund“ er ræða, flutt á
lýðveldishátíð 1944, vel rúað
yfirlit í stuttu nxáli um það,
hvernig hugsjón frelsis og
sjálfstæðis lifir með gegnum
aldirnar. „Lífið yrkir þrot-
laust,“ er Austfjarðaminni,
(Fi’amhMd á 11 síðuX.