Tíminn - 21.12.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 21.12.1955, Qupperneq 6
8. TllVIINN, m’ð'yikudaginn 21. desember 1955. 291. blaS» ■»■——1-1 „m-.. Saga um merkilega menn og skemmtilega tíma Sögor Ijósvnyndavélarinnar f Guðmundur G. Hagalín: Hrævareldar og him*n- ljómi. Bókfellsútgáfan. Rvík 1955. Sá míkilvirki sagnamaður Buðm. Hagalín lýkur með þessari bók frásögn sinni um það, sem á daga hans dreif frá bernsku vestur á fjörðum til vors 1919- Síðasta og fimmta b>ndi frásagnar þess- arar er nýlega komið út, all- mikið rit, 269 bls. í allstóru broti. Fjallar þessi saga um dvöl höfundar í 4.-5. bekk menntaskólans, hefst með frá sögn um skólabyrjun, kennara og skólafélaga og endar á frá sögu um harla rómantíska dagdrauma ungra skálda uppi í Mosfellssveit þetta yndislega vov 1919. Þessi bók verður vafalaust rinsæl og lesin af mörgum, eins og fyrri bindin- Hún er sem vænta má fjörlega skrif_ uð, víða bráðskemmtileg og ekki ósennilegri en svo, að þó mann gruni, að sumt sé hér s'káldskapur, þá gæti þetta allt verið „heyrt, séð og lifað“. Ég geri ráð fyrir, að þessi bók íþyki sérstaklega mikilsverð vegna þess, að hér segir frá Birtingur Nokkrir ungir menn, rithöf- undar og málarar, gefa út tímarit, sem Birtingur nefn- ist. Það fjallar aðallega um bókmenntir,' en þó emnig um aðrar fagrar Þstir og hagræn Bfni. Þetta tímarit er töluvert sérstætt að gerð pg ytri bún- ingi, yfir því ferskur blær og iistrænn, þótt það sé íburð- arlaust- Hausthefti Birtings, Bða 3. hefti 1955, er nýkomið út. Fremst er mynd af Hall- dóri Kiljan Laxness stöddum á', Horn'st^önduím. Kveðja aokkrir rithöfundar sér hljóðs þar á eftir í stuttu máli um skáldið í tilefni af veitingu Nóbelsverðlauna. Er þar margt snoturlega sagt, en grein Steins Stemars þó ó- amdeilanlega bezt og hljóðar svo: ^Þegar miklir atburðir gerast, eiga UtUr menn að l?egja“. Þá birtast hugleiðingar um Laxness eftir Lars-Göran E- .iksson og nefnast Vandlæt- ng og píslarvætti, þýtt af Phor Vúhjálmssyni. Hjörleifur Slgubðsson slkrifar úm list- sýningar vor og haust og íylgja því myndú. Skemmti- ,eg mynd er þarna sér á síðu af Stefáni frá Hvítadal, tekin 'i hópi vina hans dagmn sem •aann var biskupaður. Þá er itiðtal við Nínu tekið af Thór . ihlhjálmssyni, þá tvö ljóð Bftir Einar Braga, Thór Vil- ijálmsson og Jón Óskar mmn rst í fáum orðum Magnúsar ísgeirssonar. Lieifur Þórar- nsson ritar um Igor Strav- insky. Ási í Bæ á þarna smá- sögu, sem nefnist Agn. Loks sr Syrpa eftir Thór Vúhjálms son og er bar hjalað um ýmsa síðustu atburði á landi hér, ■tvö Ijóð í prósa eftir Emú Eyjólfsson, grein um bygg- Ingalist eftir Hörð Ágústsson og grein eftú- Magnús Magnús son um Albert Einstein. Að öllu samanlögðu er heftið tölu yert viðamikið. ýmsum mönnum, sem siðan hafa orðið þjóðkunnir, jafn- vel heimskunnir (reyndar ekki nema emn — ennþá). Dæma- laust hafa þetta verið skemmtilegú dagar og menn- irnir ekki síður, alit svo biess unarlega ólíkt því, sem núj gerist — eöa eru það bara við,| sem þá vorum ungir, sem breytzt höfum? Því verða aðr- il- að svara. En hvað um það. Þessi frásögn Hagalíns, ásamt bók Þórbergs, íslenzkur aöall, verður er stundir iíða stórkost leg heúnild um frábærlega merlcilega menn og skemmti- lega tíma. Nú geta rnenn brot ið heilann um það, hvernig á því standi, að frásagmr slík- ar sem þessar eru svo sem engar til, hvort sem litið er tú fyrri tíma eða nýrrú Sér- staklega mætti það verða íhug unarefni okkur hinum, sem lifað höfum þieiissa tima og kynnzt meira og minna öll- um þeim söguhetjum, hversu farið myndi hafa um allt þetta frásagnarefni, ef við hefðum sjálfir átt að fjalla um það. Kannske eiga allar kynslóðir skemmtúega og merkúega menn, nóg efn1 í kostulegar frásagnir, en sjaldnast nokkra frábæra sögumenn á borð við þá, sem ég nefndi fyrr. Smábrot, sem maður rekst á hér og bar, sýna reyndar, að slíkir snúling ar hafa verið tú, en verkum þeirra hefir ekki verið haldið tú haga sem skyldi, enda farið að mestu forgörðum. Guðmundr Hagalín hefú’ margt ritað ágætavel, en ævi- þættir hans munu fyrir margra hluta sakir jafnan taldir tú hins bezta, er hann hefir gert- Þorkeli Jóhannesson. 9?Upp skal fald- "mn draga^ Nýlega er komin út kvæða. bók eftir Jóhann J. E. Kúld. Áður hafa birzt eftú’ hann sex bækur, og fjallar efni beúra allra um örlög manna á sjó eða í tengslum við hann. Bæk- ur Jóhanns hafa verið mikið keyptar og lesnar af sjómönn um, og eru nú ekki lengur til á markaði, nema ef vera kynni hjá fornbóksölum. í kvæðabók Jóhanns „Upp skal faldúm draga“, eru 74 kvæði, og telst mér til, að 17 þeúra séu aö efni tú tengd sjómönnum. Má nefna af þeim kvæðin: Á Halamiðum, Sjósókn, Barningur, Á mið- in, í skipalest, Síldin og Róð- u:r. Jóhann gerþekkir þessi yrkisefni, enda lengi verið sjó maður. Lengsta kvæðig í bók- inni nefnist Eyjólfur Eyjajarl- Fjallar efni þess um kunna breiðfirzka sjókempu, forföður skáldsins. Ætla ég, að mörg- um sjómanni muni ekki síð- ur þykja fengur að þessari bók Jóhanns en þeim, sem hann hefir áður sent frá sér. En í hörpu hans eru margir strengir. í vísum, sem hann nefnir „íslenzkan", er þessi staka: fslenzkt mál er magnað kynngi myrkra nátta, /r m jr „Til fiskiveiða fóru.“ End urminningar Geirs Sig- urðssonar skipstjóra. Thor olf Smúh skrásetti. Bóka- útgáfan Setberg 1955. .... .'*.«****&£ Senn eru liðnir tveir ára- tugir, síðan ég hafði fyrst kynni af Geir Sigurðssyni skip stjóra. Oft hefú fundum okk ar borið saman á þessu tíma- búi, og hef ég margt af hon- um numið um fúkveiðar, sæv- arhætti og þróunarsögu bæj_ arins. Gaman er að hlýða á Geir- Hann er hiýr í þela, ó- hvatvís i dómum, frásneiddur að vega að mannorði fólks, ætíð glaðsinna i viðræðu og heflr nokkuð einkennaríkan frásagnarmáta. — Geú mun aldrei hafa farið dult með skoðanir sínar í stjórnmál- um, en er húrs vegar ekki svo skapi farinn, að hann hafi látið þau valda tryggðrofum né vanmati á góðum drengj- um í andstöðuflokkum. Það vita þeú gerzt, sem heyrt hafa ummæli Geirs um hinn þjóð- kunna Hensa í Vesturbænum. Og nú eru endurminnúigar Geirs komnar út, skráðar af Thorolf Smúh blaðamanni. Kennú þar margra grasa í sambandi við þróunarsögu Reykjavíkur og þá ekki sízt undústöðu hennar, sjávarút- vegmn. Geir gerðist þar virkur iiðsmaður, sem ekki óttaðist nýjungar. Hann skynjaði, hví líkt óvit það var að bíða eftú því, að ein átt æti úr annarri. Geir hafði mikla trú á þjóð súmi, og hann vildi stúðla eftú megni að því, að hún mætti sem fyrst á báða fætur rísa- Segir nokkuð frá því í bók hans, en þó hvergi nærri eins ýtariega og mátt hefði vænta. Vel má vera, að hlé- drægni Geirs valdi fremur en annað, en ólíkt hefði verið meiri fengur í því að festa á blað alla vitneskju hans um starfsemi Reknetafélagsins og upphaf reknetjaveiða við Suð- vesturland en „Heimsókn í St. Pauli“, „Berlínarför“ og ann- að þvíumlíkt. — íslenzkú sjó menn iðkuðu lengi þá íþrótt að yi'kja miðaVísur. Elztu vísu, sem varöveút er af því tagi, leggur höfundur Báðarsögu í munn Hettu tröllkonu, en yngsta vísa þéúrar greinar, sem ég kann deúi á, er einmút eftir Geú Sigurðsson og foind- sumarljóss og sólarþátta, sviptibyljum traustra hátta. Jóhann ann ferskeytlunni sem fleúi fyrr og síðar og kýs henni langra lífdaga: Rístu’ upp aftur, rímnadís, ramman gakktu í slagúin, kveiktu bál og bræddu ís, bjóddu oss góðan daginn. Síðasta kvæðið í bókinni heúú „Haltu vöku þúmi“. Þar er brugðið upp samanburðar- myndum úr fortíð og nútið íslenzkrar þjóðar og endað á þessum ljóðlínum: „Því skaltu á verðinum vaka og vera íslendingur.“ Þessi er áslátturinn í ljóð- um Jóhanns, hvort sem þau heita „Reykjalundur", „Mold_ in kallar“ eða „Gefum ekki Grímsey“. L. K- Gamlar myndir, afmælis bók Bókaúitgáfunnar Norðra 1955. í öllu því bókaflóði, sem dyn_ ur yfir á þessum vikum ,er ein bók, sem á algera sér- stöðu og er engri annarri lík afí efni og gerð — hefir raun ar aldrei komið út hér á landi fyrr bók af þessu tagi. Þetta er hin fagra og sérstæða bók GcunZar myndú, sem Norðri valdi sér að afmælisbók á 30 ára afmælúiu, og verður vart annað sagt en það val sé vel til fundlð og vegsauki hverri útgáfu að minnast tímamóta í starfi sínu á svo veglegan hátt. Ég er viss um það, að þeir munu fáif, sem gert hafa sér fulla grein fyrir því áður en þeir fengu þessa bók í hend_ ur, hve mikilvægt tæki Ijós- myndavélin er til þess að varðveúa svipmót þjóðlífsins frá öld til aldar og kynslóð til kynslóðar, eða hve skemmtilega sýn fyrstu Ijós myndirnar, sem teknar voru hér á landi, gefa í líf og s»tarf þeirrar kynslóðar, sem var í blóma lífsins um og fyr ír síðustu aldamót, eða bann brag sem þá var yfú landi og bjóð. Um leið og við skoðum þessar myndir, komumst við lika að raun um það, hve ó_ íjösar hugmyndir við höfum í raun og veru gert okkur um líf afa okkar og ömmu, og hve sú mynd skýrist við að skoða þessar gömlu myndú. Bók þessi sýnir okkur nær áttat-íu myndir úr söfnum elztu liósmyndara hér á landi Fremsta myndin sýnir bónda, sem rakar gæru á hné sér fvrir bæjardyrum. Og svo tek ur ein svú>myndin við af ann ari — Oddi á Rangárvöllum, kaupstaðarferðir um alda- mót, elztu veitingastofurnar, vsnnstaðirnir okkar um síð_ ust,u aldamót — Reykj avíkur fólkið aö skemmta sér úti í náttúrunni og dansa unni við Þvril — gömlu kaupskipin — áraskioin í Vestmannaeyium — flutningar og ferðir á hest um, höfðingjar og frúr í skarti sínu, þinffsetning á uöo-nrn heimastióínár — bióðhátíðir — Reykvíkingar ur helzta mið hans á reknetja veiðum. Sakna ég þess, að sjá hana ekki í bók hans. — Frá- sögn Geús af Ingvarsslysinu er ýtarlegri og gleggri en áður hefir búzt. Skrásetjari getur þess í for_ mála, að hann hafi reynt að halda frásagnarmáta Geirs og orðavali. Vandalaust er það ekki, en mér virðist honum hafa tekizt það allvel- Geir tjáir undrun með sérstökum hætti. Hann segir: „Hvuss slags er þetta.“ En á þetta tón stig í málfari Geirs hef ég hvergi rekizt í bókúmi. Er á- lika fráleitt að sneiða fram- hjá því og ef Þorbergur Þórð_ arson hefði látið svo sem hann hefði aldrei heyrt hið alkunna málviðbragð séra Árna á Stóra-Hrauni; „A, góði.“ Öll frásögn Geirs ber svip hógværðar, og engum getur duhzt, sem les, að þar er á ferð vænn drengur. Eru bað reyndar ekki ný sannúidi þeim, sem þekkja Geú Sig- urðsson meira en af orðspori. L. K í útreiðartúrum — erlendú ferðamenn — fiskverkun og byggingar — reisugildi Lands bankans — Klúbbfélagar meg sverð á lofti, þvottur í laug- unum — fyrstu bílarnir —• gamla skólavarðan og margt fleira. Það má fullyrða, að þetta (Framhald á 10. siSu) Rætur og mura Sigurður Jónsson frá Brún: Rætur og mura. Rvík 1955. Norðri. Árið 1940 kom út kvæðabók eftir Sigurð frá Brún, Sand- fok hét kverið, snoturt og vel um vandað, en lét annars ekkl mikið yfú sér. Kvæðin fjalla þar flest um heiðar og öræfi, hesta og útúegur á fjöllum. Þetta var nýstárleg kvæða- bók, rammur söngur með sterkan eim af háfjallagróðri, hraunum, sandi — og hross- um, enda er höfundur nafn- togaður öræfafari og hesta- maður. Nú kom á daginn, að hann var líka skáld, meira að segja gott skáld, snillúigur á sínu sviði, frumlegur í hugsun, rammur í máli, hrjúfur nokk uð svo, en undú ntðri við- kvæmur og hjartahlýr. Á máli hestamanns mátti ef til vúl segja, að hann átti tú að vera dálítið brokkgengur & köfl- um. en annars ósvikið gæð- ingsefni og gæti orðið snill- ingur með ögn meiri tamn- ingu. Síðan eru Uðin 15 ár. Margt hefú á dagana drifið fyrir hestamanni, kennara og skáldi. Um það vitnar kvæða- bókin nýja. Hún hefú alla kosti húmar fyrri, en stendur henni framar í mörgu. Hún er fjölbættari, formið mýkra víðast hvar, en hin sterku per sónueúikenni höfundarins leyna sér hvergi. Þetta er góð bók, rammlslenzk I anda og sannleika, hvergi nærri galla- laus, en alveg laus vlð upp- gerð og tildur. Svið þessara Ijóða er landið. heiðar og ör- æfi, sveipuð Ijðsdýrð vors og hásumars og hreggi hausts- ihs, mjöll vetrar. Allt sem lúú hrærist í bessum kvæð- um, blóm og dýr, og ekki er mannlífinu gleymt. Allt er þetta sveipað hlýrri samúð skáldsins, glettinni eða ang- urværri. í lítilli bókarfregn er ekki unnt að lýsa slíku verkl að neinu gagni. Ég skrifa þessar linur tú þess að minna á lúla, yfúlætislausa bók, ef hún gleymdist þá síður l öllu bókaflóðinu undir jólin og yrði ekki eins og skáldið kveð- ur á eúium stað: Vegalaus. Nú kitlar litla lóu undir væng og langar til að þreyta flugið heim. Hún þráir kalda, mjúka mosasæng og móa sína, hreiðurskál í þeim, því vorið er á gangi norður geim. Og bráðum skauta suðurfjöllin sól og sundur rennur snjór og hjam og ís, og sérhver laut er bráðum hreiðurból og börnum lofts er helma fæða vís, og unga getur varið vorgrænt hrís. Ó, guð, að mættl mig og heimför hrjá, að hefði ég sem lóan vonarstað, svolítinn blett, sem þyrði ég að þrá! Þorkell Jóhannesson- ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.