Tíminn - 21.12.1955, Side 10

Tíminn - 21.12.1955, Side 10
TÍMINN, m»ffvikudaginn 21. desembcr 1955. 1«. ÞJÓDLEIKHÚSID Jónsmessu- druumur eítir WíIIiam Shakespeare Iieikstjóri: Walíer Hudd. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. HJjómsv.stj.: Dr. Viktor Urbancic Frumsýning annan jóladag kl. 20 Önnur sýning þriðjudag 27. des. klukkan 20. Þriðja sýning fimimtudag 29. des. klukkan 20. Fjórða sýning föstudag 30. des. klukkan 20. Haekkaö verð. actanir að frumsýningu sækist fyrir fimmtudagskvöld. Góði dátinu SvteU Sýning miðvikud. 28. des. kl. 20. 20. sýning. Aógþngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pnöt- unum. Sími 8-234?, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BÍÖ Konur í vesturvegi (Westward the Women) Stórfengleg og spennandi banda- risk kvikmynd. Aðalhlutverkin ieika: Robert Taylor, Denise Darcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Tíu vuskir menn Bráðskemmtileg og hörkuspenn andi lifcmynd um hina frægu út- lendingahersveit Frakka. Aðaíhlutverk: Burt Lancaster. Sýnd kl. 9. Huusuveiðururnir Sýnd kl. 5 og 7. TJARNARBÍÓ riml MM. Ævintýrueyjun (The Road to Bali) Amerisk ævintýramynd í litum. Pi'ábærlega skemmtileg dans og söngvatnynd. Bob Hope, Bing Crosby, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRiPOLI-BÍÓ i Ást og endulegsu (Heimlich Still und Leise) Ný. þýzk dans- og söngvamynd með lögum eftir Paul Linke, sem talinn er bezti dægurlagahöfund ur Þjóðverja. Aðalhlutverk: Gretl Schörg, Walter Giller, Theo Lingen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Frá Nóbelsverðlaunahátíðinni í Stokkhólmi. tJtbreiðið Tímann | AUSTURBÆJARBÍÓ Herlúðrur gjullu (Bugles in the Afternoon) Geysispennandi og viðburðarik, » ný, amerísk kvikmynd í litum, er fjallar um blóðuga Indíána- bardaga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Sími 6444. Brögð í tufli (Column south) Ný, spennandi amerisk kvik- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBfÓ - KAFNARFURÐ! - Tppreisnin í Vursjtí Snilldar vel gerð, áhrifarík, pólsk kvikmynd, er fjallar um upp- reisn Gyðinga í Varsjá gegn of- beldi Nazista í síðustu heimsstyrj öld. Kvikmyndin hlaut verðlaun á kvikmyndaiiátíðinni í Fen- eyjum. Sýnd Jd. 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA Bfð Látum drottinn dtema Aðallrlutverk: Gene Tierney, Cornel Wilde, Jeanne Crain. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Hafnarfjarð- arbíó Fimm sögur eftir O’Henry Tilkomumikil og viðburðarík, ný, amerísk stónnynd. Aðalhlutverkin leika 12 frægar kvikmyndastjömur, þ. á m.: Jeanne Cronin, Farley Granger, Charles Laugbton. Sýnd kl. 7 og 9. Blikksmiðjan GLÓFAXI HBAUNTEIG 14. — 8ÍMI HM >♦♦♦♦♦♦• Raflagnlr Viðgerðir Efnlssala. Tengill h.f. HEIÐI V/BXEPPSVEG Gamlar myndir (Framhald af 6. slðu.l sé ein skemmtilegasta os um leið fróðlegasta bókin á jóla markaðnum í ár. Útgefandi á miklar þakkir skyldar fyrir framtakið. Auk bess er hún einkar fögur bók, prentuð með nýrri aðferð hér á landi og hefir bað tekizt vel. Gaml ar myndir eru söjíur afa og cmmu í nýstárlegu gervi. AK. Hnrpa minninganna (Framh. af 9. síðu). námið, heldur lent í slíku drabbi, einstæðings- og aum ingjaskap, að dvölin hafi síð. ur en svo, orðið þeim til upp- byggingar. En frásögn Árna bregður upp myndum af ung um mönnum, sem raunar rækja ekki sumir hverjir nám ið af því kappi, sem aðstand- endum mundi hafa þótt æski legt, en taka eins ríkulegan þátt í lista- og menningar- lifi í stórborginn ivið sundið og ástæður í rauninni fram_ ast leyfðu, manna, sem njóta æsku sinnar, hreysti og lífs- gleði, en leggjast ekki í draf- ið, heldur horfa mót sól mennta og menningar. Frá þessum tíma, svo sem árun- um í Reykjavik, eru margar eftirminnilegar og skemmti- legar myndir merkra manna, íslenzkra og erlendra. Um árin, sem síðan koma, er sögumaðurinn frekar fá- orður, og er eins og hann vildi þar hliðra sér frá að fara út í þau í fljótu bragði .smáýægiliegu atriðí, sem á fullorðinsárunum, rétt ems og í bernsku og æsku, eru nauðsyniegt krydd í kjöti og fiski daganna. Drögin að söng og tónlist- arsögu Reykjavíkur eru hin fróðlegustu og þeir bera sama svip og annað í bessari bók, svip hins sannar heiðurs- og áhugamanns, sem ekki lítur einkum á sína dýrö og veg- semd, heldur fyrst og fremst á þá og það, sem hefir orðið og mundi verða þeim hugðar- málum og þeirri göfgu list til aukink gengis, sem honum hefir staðfð hjarta næst og veitt honum mest.a og ljúf- ?.sta lífsunun. Lesandinn leggur bók þessa frá sér nieð þakklátum hug. Hann hefir verið í góðum fé lagsskap, meðan ha.nn las hana, og hann er fróðari en áður um margt, og þó eink- v.m um menn og málefni á vettvangi, er menn almennt hafa ekki af náin kvnni, en hetir bó menningargildi fyrir einstaklinga og þjóðarheild. Guðm. Gíslason Hagaiin, 14 OG 18 KARATA TRÚLOFUNARIIRINGAR .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'. IIIIIIlllilllllilI11111111111111111111111111111111111111111111111111111 291 blaff. * * * 5 62 Rosamond Marshall: JÓHANNA * * * hérbergið. Og meðan hún snæddi fljót- tdreiddan morgunverð smn, las hún í flýtí texta F'elds prófessors frá síðustu viku- Það gat verið, að' hann kæmi með spurningar. Hún hafð'i auga með úr- inu. Stundarfjórðung yfir átta lokaði' hún bókinni, gekk aó speghnum og greiddi hár s'tt. Rauð súkkulaðiaskja með sUkibandi, L sem Hal hafð'i sent henni stóð í heiðurs- staðnum á skattholinum. Hún þrýsti henni að sér. ® Hvers vegna hafði hann ekki komið? Hafð'i hún gert eitthvað, sem honum hafði gramizt? Hafð'i hún sýnt honum of greinilega, að hún elskaði hann? Hann hlaut þó, að hafa hugsað tif hennar, þegar hann sendi henni súkkulaðið. Og Jijin minntist líka ailtaf á hann — Pabbi spurði um þig, þegar hann hringdi. Hann sagðtst brátt mundu taka sér ferð á hendur til Sheldon. Það var hellirigning, þegar hún hljóp þangaö sem strætis- vagninn nam staðar- Hvers vegna lét hann ekkert heyra frá sér? Hvers vegna kom hann ekki? Var hann hræddur um, að eitthvað alvar- legt myndi ske? Var það sambland. af heiðarleika og ótta, sem hélt aftur áf hönum? Hún elskaði hann svo heitt, að það var sama hvað hann gerði, hann myndi aidrei særa hana. AUan þennan þungbúna morgun sat hún og hlustaði 4 fyrirlestrana aii þess að heyra nema annað hyert orð. í hléinu., rétt eftir klukkan þrjú, hrópaði gangavörður- inn td hennar: — Ungfrú Harper! Síminn. Það er áríðand1. Niðri i kiallara, Það kojn kokkui' í háls henni. Hal. Já, en hvers vegna hringdi hann til háskólans? Hann hefði getað hringt í krána eftir fjögur. Hún hljóp miður i kjallarann- — Jóhanna, Það er ég, Jinn, sagði veik rödd í fjarlægð. — Jinn. Erí eitthvað að, spurði hún óttaslegin. — Ég veit það ekki. En mér líður svo illa, ég er... . aiein úti á þjóðveginum. 2 kílómetra frá Sheldon — þjóðvegur 56. VUt þú ekki koma og sækja mig? — Já.... en ég hef ekki bifreið, Jinn- — Taktu léigubifreið. Ég skal borga hana. — Skýrðu hákvæmlega fyrir mér, hvar þú ert, Jinn. — Farðu bára eftir þjóðvegi 56. Það kemur stór béygja.... Jóhanna náði í regnkápu sína og stígvélin, en á eftú' varð hún að bíða margar mínútur eftir leigubifreið. Bifreiðarstjórinn reyndi að losna við ferðina. — Nei, ég hreyfi mig ekki út á land í þessu veðri, stúlka Utla. — Þér skulið fá fimm dollara í drykkjupenmga, sagði hún. Það var að verða dimmt, og regnið streymdi niður, meðan leigubifreiðin ðk eftir forugum þjóðveginum- Héi’ voru ekki mörg hús —ffáeinir búgarðar. Um síðir kom hún auga á bílljós við vegbrúnina. — Nernið staðar hér, sagði hún við b'freiðarstjórann. Þeg- ar hún hafði borgað ferðina og gefið tUskilda dryljkjupen- inga, var pyngja hennar galtóm. Bifreiðarstj.ófinn teygði sig út til að sjá númerið á stóra kátijjákinum við vegbrúnina, en Jóhanna gekk í veg fyrir hann. Hvað gérðj til, þótt hann héldi að hún væri að fara á stefnumót hingaö? Strax og leigubifreiðin var farin, opn- aði hún hurðina á, kátiljákinum og hrópaði; — Jinn! — Mér liður svo dla, sagði Jinn veiklulega. Hún lá í hnipri í framsætinu. Jóhanna var í þann veginn að æpa upp, þegar hún s£ stóran, blóó'i drifinn böggul í aftursætinu- Böggullinn var vafinn í handklæði. — Þetta er bara lambsskrokkur, sagði Jinn og hækkaði röddma í sjálfsvarnarskyni. — Ég hef lært að kaupa kjötið beint frá búgörðunum. Svo skil ég það siálf í sundur, og læt það í jss^ápinn. Frú Schjicter kenndi mér það. — Færðu þig ögn, sagði Jóhanna. — Svo ek ég þér heim. Jinn reyndi að rétta. sig við, en féll aftur í sætið með sárs- aukastunu. — Jöhanna, ég held.... að það sé barnið- Ég stökk niður af palli án þess að hugsa mig um, og þá fékk ég svo undarlegaö stmg. Það var eins og ég væri klippt í sundur að mnan. . Jóhanna barðist við að halda skapstillingu. — Nú skal ég segja þér dálítiið. Ég læt kjötskrokkinn í farangursgeymsl-,’ una, og svo leggst þú í aftursætið. — Hann kemst é.kki þangað. Ég hefi reynt það, kjökrgði' Jinn. ;VX' — Jú, ég kem þonum mn. — Lyklarnir épu; þárna, þessir óhúðuðu- Jóhanna tók tiL víðúáð flytja lambsskrokkmn, en hann reyndist of þung.nr. — Getum við ekki bara skilið hann eftir við vegbrúnina? :spúrði hún. — Nei, alls ekki," sagði Jinn gröm. — Hann kostað'i rúm- lega tuttugu ög fjóra dollara. Og hjá slátraranum kostar lambakjötið einn. dollar tuttugu og fimm sent pundið. Loks tókst Jóhöhnu að koma lambsskrokknum út úr vagn_ inum og staulast með hann aftur fyrir hann. Hún varð að taka á öllum kröftum til að koma skrokknum fyrir í far- angursgeymslunní. Að því loknu þerraði hún hendur sínar á einu handklæðihu og lokaði farangursgeymslunni. — Nú skal ég hjálpa þér yfir í aftursætið. Þar getur þú legið á bakmú meðan ég ek.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.