Tíminn - 21.12.1955, Síða 12
Stórfelldar breytingar gerð-
ar á brezku ríkisstjórninni
Butler varafors®etIsrá®’lii., MrMillan f jár- : íerð' hans á Kýpurmáiinu tai;
I iri kiaufaieg. Þá mun Eden
málará'ðla., Selwln Lloyd MtanrikisráSlir. | f.inmg hafa Þótt æskiiegt að
I fá sinn gamla samstarfs-
London. 21. des. — Það er nú konýð fram, sem frá var skýrt mann, Selwen Lloyd, sem ei!
í blaðznu í gær, að stórfelldar breytingar myndu gerðar á I 51' ars. til að taka við utan_
brezku stjórninni. Um miðnætti var tUkynnt í London, að ríkismálum. Hann er mjög
Sir Anthony Eden hefði endurskipulagt stjórn sína frá grunni.
Butler lætur af embætti fjarmálaráðherra og verður vara-
forsætásráðherra- V>ð embætti hans tekur Harold McMillan
sem verið hefir utanríkisráðherra, en vi'ð' því embætti tekur
Selwyn Lloyd, sem var landvarnamálaráðherra.
Sir Walter Moncktorj, sem; mdir að breytingin var gerð
verið hefir verkamálaráð-! nú. Butler hefir að vísu á_
herra, verður nú landvarna-; unnið sér mikið álit, en bar-
málaráðherra. Hann hefir, átta hans gegn verðbólgu
lengi viljað hætta ráðherra. ! hefir bó ekki borið tilætlað-
dómi, sökum heilsubrests, en I an árangur, né heldur hefir
hefir hó fallizt á að' taka viS I noríum tekizt að rétta við ut
hinu nýja embætti. Fjölmarg anríkisverzlun Breta svo að
íu' breytingar hafa verið gerð
ar á skipun manna í öðrum
ráðherraembættum. Er mest
um tilfærslur að ræða. Þó
fara nokkrir menn alveg úr
stjórninni og fáeinir bætast
við nýir.
Hafa sætt gagnrýni.
Eden kann að hafa um all-
langt skeið óskað að gera
nokkrar breytingar á stjórn
sinni, sem er nálega óbreytt
frá þvi í tíð Churchills. Þó
hefir sú gagnrýni, sem tveir
aðalráðherrar hans, Butler
cg McMillan, hafa sætt að
undanförnu, vafalaust ýtt
viðunandi sé. McMillan hefir
og sætt gagnrýni, sem léleg-
ur samningamaður og með_
Ankamyid frá
NóBelshátíðinni
Tripólíbíó hefir nú fengið
fréttamyndina frá afhend-
ingu Nóbelsverðlaunanna í
Stokkhólmi, þegar Halldór
Kiljan Laxness tók við bók-
menntaverðlaunum fyrir árið
1955. Myndín er sýnd sem
aukamynd.
10 drepnir og fjöidi særðir í
stöðugum óeirðum í Jórdaníu
Amman, 20. des. — Kyrrt er að' kalla í höfuðborg Jórdaníu
í kvöld, en þar hafa verið látlausar kröfugöngur og óeirðir
undaníarna daga. Hafa 10 manns verið drepnir að minnsta
kosti og 35 sagðir Þggja á sjúkrahúsum. Aðsúgur var í dag
gerður að ræðismannsskrifstofum Breta og Frakka í gamla
hlutanum í Jerúsalemborg, en honum stjórna Jórdaníumenn.
Hussein konungur heÞr rofið þing og fyrirskipað nýjar kosn-
ingar. Lofaði hann þjóðinni því, að ekkert skyldi aðhafzt í
því máli, að Jórdanía gangi í Bagdad-bandalagið, fyrr en
eftir kosningar, en ákvörðun rík‘sstjórnar þeirrar, sem nu
hefir orðið að segja af sér, um að svo skyld> gert er t'lefni
óe'rðanna.________________
að semja um hið raunveru
Allsherjarverkfail er enn í lega vandamál, endurheimt
landinu. Útgöngubann er frá ailrar Palestínu úr höndum
6 að kvöldi til kl. 4 að morgni. ísraelsmanna.
Her og lögregla er hvarvetna
á götum borga. Tilkynnt var
í kvöld, að opinberir starfs-
menn hefðu einnig gert verk
fall. Konungur hefir falið frá
farandi forsætisráðherra,
Hazzah Mahali, að mynda
bráðabirgðastjórn fram yfir
kosningar.
saainn samningamaður og
snjall ræðumaður.
Þung færð á
fjalðvegym
Færð á fjallvegum sunnan
lands var orðin mjög þung
í gær, en þó komu bílar yfir
Hellisheiöi. Enda þótt lausa-
mjöll, sem mikil er á vegin-
um, hefir hægviðrið orðið til
bess, að snjórinn hefir ekki
fokið saman í skafla, en þá
má búast við alvarlegum um
ferðartöfum.
Vegurinn fyrir Hvalfjörð
var vel fær í gær, enda þótt
þar væri á taisverður snjór.
Erfiðlega gengur að
veiða síld í f lotvörpn
Emn bátur frá Keflavík,
Fróði, hefir að undanförnu
notað þýzka flotvörpu við
veiðar sínar, en meö misjöfn
um árangri.
Báturinn kom úr veiðiferð í
fyrradag og hafði þá fengið
um 27 tunnur síldar og tvær
lestir af þorskú
Þrír Keflavíkurbátar
stunda línuveiðar og afla þeir
heldur treglega, enda gæftir
stopular. Fá þeh 4—6 lestir,
þegar gefur á sjó.
Togarinn Jörundur gerði til
raun með veiðar i flotvörpu i
Garðsjónum á sunnudag. En
varpan sprakk og fékkst eng-
i!nn, sildajrafli en dáilítið- af
þorski. Togarinn mun nú far,
inn norður til Akureyrar og:
hætt er veiðitilraunum með
flotvörpuna í bUi. J
Mynd þess> var tekin á Akureyrarflugvell* á sunnudagínn,
er þar kom flugvél frá Flugfélagi íslands með' jólasvéininn
Kertasník>, sem norður kom á vegum félagsins til að heim-
sækja börnin á Akureyj’i. Um tvö þúsund börn fögnuðu jóla-
sveininum síðan á Ráðhústorginu og var þessi för lún bezta
skemmtun af hálfu flugfélagsins handa börnunum á Akur-
eyri. — (Ljósm. Flugfélag íslands).
Kosninfiin í öri]tift)istKáifÍð:
Hlutkesti og síðar
tryggði Júgóslafíu sigi
Ilafði áðtir sefið Filippseyjiiiii tireng’skap<
arloforð urn að víkja úr ráðinu eftir ár
Nevv York, 20. des. — Fulltrúi Júgóslavíu var í dag kosintí
í öryggisráð>ð með 43 atkvæðum. Fulltrúi Fílippseyja hlauf:
11 atkvæði, en 13 sátu hjá. Hefir þá orðið að kjósa 36 sinnum
t*l að fá kjörinn fulltrúa í stað Tyrklands, sem ásamt Nýja-
Sjálandi og Braz>líu ganga úr ráðinu um áraniót Þau tvö
rík>, sem áður hafp ver>ð kos>n í ráöið, eru Ástralía og Kúba,
’ Með þessu er þó ekki nema
hálfsögð sagan. Raunveru-
iega- hafa Filippseyjar einnig
verið kosnar í öryggisráðið.
Hefir hér verið framinn nokk
ur skollaleikur til að bjarga
máli, sem komið var í algert
öefni.
■tirillMIBHIIII II1111 lilllli SSWHEBMKM8:
Togsfreiían.
Vándræðin stöfuðu af því,
JOL UTANBÆJARMANNSINS:
Veii ekki nema hann þitrfi að liggja
í bifreiðinni sinni yfir hátíðina
að hvorki Filippseyjar né
Júgóslavar fengu tUskilda
hluta atkvæða. Stóðu fylgis-
menn hvors um sig fast með
sínum skjólstæðingi og vildu
ekki þoka. Bandaríkjamenn,
voru fyrir annarri fylkingu;
og töldu að sæti Tyrklands
ætti ávallt að falla í hluti
Asíu-þjóðar, sú hefði verið
ætlunin í upphafi. Rússar
n>ns vegar, og þeir nutu i'
þessu stuðnings Breta, töldu
að sæti Tyrkja hefði vetið
aitlað einhverri þjöð í A_
Evrópu. Um þetta var þvælt
i 2 mánuði.
í gærkvöldi var kastað hluö
kesti milli Júgóslavíu og Fii-
(^'•amháld á 11. síðu).
Orsökin ekki
Bagdad-bandalagið.
Sumar fregnir hérma, að
hin raunverulega orsök til ó-
eirðanna sé ekki fyrirhuguð
innganga landsms í Bagdad-
handalagið, heldur djúpstæð
ur ágreiningur milli þjóðar_
torotanna austan og vestan
árinnar Jórdan. Hlutinn vest
an ár var áður hluti af Pal-
estínu, en sameinaður Jórd-
aníu er Ísraelsríki var stofn
sett. Fólkið á þessu svæði er
mjög andstætt Bretum og tel
ur að ekki komi til mála, að
ganga í bandalag, sem þe>r
eru í nemá takizt hafi fyrst
„Ég veif ekki nema ég
þurf* aö liggja í bifreiðinni
jninni yiir háfíðina,“ sagði
ei nn a.ökommnaður við
blaöamann frá Tí?nanwm,
þegar þeir h>tt:tsf á göfw í
gær. Maðwr þessi dvelwr hér
um tíma, en fer ekki hetm
yfir jóh'n. Hins vegar e?
þa?tnig háftað málum, að
gistihúsið, þar sem hann
býr, hefir ákveðið að loka á
aðfangadag og opnar víst
ekki afíwr fyrr en á awnan
í jóium.
, -.w
Til hvers erw gisfihús?
BlöÆö hefir ekki leitað
sér wppiýsinga um það, hvort
gisfihús hér í bærnmt beifi
yiirleHt þesswm aðierðum
við gesti sí?ta og má þar
hve?- og einn svara fyrir sig.
En \egna þessa ei?ta hiýtwr
sú spurning aö vak?ta, fd
hvers gistihús séw hér á
laniti. Margí í sa?nbandi við
hátíðir hér á iandi er ?tú
orð>ð meö þeim ósköpwm,
að fjöldi ei?thZeyps fólks
verður að svelía á jólunum,
ei það þekkir engan, sem
þaö getur snúlð sér fiZ.
Reykjavík er að því Zeyfi
eins og lítiö sveifakawpfún,
að þeirra- sjálfsögðw skyZdw-
er ekki gætt, að veitinga.
staðir séu opnir á þessuwz
tíma, sem öð’rwm. Þess verð
ur aö gæta, aö ekk> erw aZl-
ir heimilisuienn hér í bæn_
um.
Að loka gisfihúsn?n
er fráZeitf.
Það sjá alZir he'Zvifa
menn, að ?tóg er að meina
mönnum mat með vafasöm-
um aögeröum, þóff hiff og
þetta fólk geti ekki lokað
opiwberunt gistihúsw??? fyrir
mönnwrn, þegar því sýnisí
og einkwm veZja jóZin til
sZíkra gerræöisráöstaíana.
iokafli á
Patreksfirði ■
Frá fréttaritara Tímán®
á Patreksfirði.
Tve>r bátar stunda nú sjð
héðan og afla prýðilega.
Hafa þeir upp í níu smálestir,
í róðri hver. Undanfarði hafa
verið heldur slæmár' gse'ftir,
en þessa viku hefir alltaf
gefið á sjó. Fiskurinn, sem
veiðist er góður, en þar er
þorskur og ýsa. — BÞ.