Tíminn - 30.12.1955, Side 2

Tíminn - 30.12.1955, Side 2
TÍMINN, föstudaginm 30. desember 1955, 297. blað. Skynsamlegar rökstuddar skoðan ir einkenni sannrar menntunar við Guimar Ragnarsson, swn lank inaaiours firéfi í heimspeki viö Edin- horgarltáskóla á l>essu ári ]bað er eínhvers konar ævintýrablær yfir orðinu heim- peki. Ef til vill veldur þar mestu um, að þau fræði h^fa jlítt ver«ð stunduð í þessu land*. Þeir eru ekkz ýkja margir ,'íslending‘ar frá upphafi, sem hafa lok'ð háskólaprófum í ibeirri g-re'n, þótt margir hafi kynnt sér hana í hjáverkum,1 'i£ svo inætti segja. Það eru því nokkur tíðindi, að tveir ís- : ííend'ngar hafa nú fyrir skemmstu lokið magistersprófi í jbeimsþÉk' og það frá einum og sama háskóla, Ed'nborgar- i Jááskóla í Skotlandi Annar þeh ra er Páll Árdai, sem nú er. icennar' (tútor) í fræð'grein S'nni við þennan sama háskóla,1 •>g hef«r get'ð sér hið bezta orð, sem af þessu má ráða. Hinn er Guisnar Ragnarsson, sem lauk prófi á þessu ári, og nú! 3r kennari v'ð Kennar»skóla íslands og hjá Námsflokkum jíteykjavíkur, Mér þótti því forvitnilegt ið hitta ■'rufiiiar Ragnarsson að máli og !:j.eista þess að fá hann til að segja i'jsenduitn blaðsins eítthvað ucn íteyhslu sína og kynni af þessum :"ræðum. Varð hann góðfúslega við 'jiim tiiœLælum mínum og fara hér ,'i, eftir gfefsur úr rabbi okkar. Lagðir þú ekki stund á einhverj- ar sérstakar greinar innan heim- upekintiar? Jú. Námið er að sjálfsögðu fyrst 03 fremst í því fólgið að lesa nokk- nr helztu ri-fc vestrænna heimspek- : uga. Þau fjalla um siðfræði, þekk- fiigaPfræði og „metafysik" sem ef ' ii vill mætti kalia á íslenzku al- :.nenna himspeki. Auk þess er les- :n formrökfræði og „meþodolog'ía" ■' itrauna vísinda nna. En tqkstu ekki einhver aukafög? Jú, sálarfræði og enskar bók- 1 neantir og auk þess las ég iíka j istfræði og félagsfræði. t-------- Útvarpið Útvajpið í dag. Fastir liðir eins og venjuiega. 19.00 Tónleikar: Harmóníkulög (pl.). J0.30 Dagfegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). 20.35 Daviö Stefánsson skáld og verk hans: Dagskrá flutt á vegum stúd- entaráðs og hljóðrituð í há- tíðasal Háskólans 27. f. m. 22.10 Þjóðtrú og þjóðsiðir (Baldur Jónsson cand. mag.). 32.25 „Lögin okkar.“ — Högni Torfa son stýrir þættinxxm. 23.15 Dagskrái’lok. 'Útvarpið á gamlársdag. Fastir liðir eins og venjulega. .15.30 Miðdegisútvarp. Nýárskveðjur. 18.00 Aftansöngur í kapellu Háskól- ans (Prestur: Séra Jón Tíior- arensen.) .13.15 Tónlekar: Þættir úr sfgildum tónverkum (plötur). 23.20 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thors. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur teikur. 21.10 „Þetta er ekki hægt“, áramóta . gaman eftir Guðmxmd Sigurðs- son. — Stjórnandi: Rúrik Har- aldsson. 22.15 Dansiög: Björn R. og grammó- fónn. 23.30 Annáli ársins (Vilhj- Þ.). 23.55 Sálmur. — Klukknatainging. Áramótakveðja. — Þjóðsöng- urinn. — (Hlé). 03.10 Dartsiög, þ. á m. leikur hljóm- fiveit Kristjáns KristjánSs.onai 02.00 Dagskrárlok. Xrnað heilla Ti-úíofua. Á aðfangadag jóla opinberuðu trú lafxm sína ungfrxV Jóna Torfhildur Þórarinsdóttir, starfsstxxlka hjá K. Á. á Stokkseyri, og Ásgeír Guð- inandsson, sjómaður, Mierkigaröi, Sívokkseyri, Hver voru annai-s tildrög þes, að þú hófst nám í 'heiinspeki sem aðalgrein? Ég hóf nám í enskum bókmeniit- um og ætlaði að hafa þær að aðal- námsgitein. Jafnframt hlýddi ég á fyrirlestra prófessor Johns Mac- murray í heimspeki. Þótt ég hefði iesið forspjallsvísindi eða svokail- aða heimspeki við háskólann hér, hafði ég xrtjög þokukenndar hug- irtyndir um þá grein og viðfangs- efni hennar. Fyrirlestrar þessa af_ burða gáfumanns komu róti á hug- myndir mínar um íxám og mennt- un yfirleitt. Mér fór smám saman að verða Ijóst, að menntun er ekki fyrst og fremst í því fólgin að fylla sig af staði'eyndum gagnrýnilaust, heldur miklu fremur í því að til- einka sér skynsamlegt viðhorf til vandamála mannlegs lífs og mjmda sér rökstuddar skoðanir á þeim. Og sérðu nú eftir að hafa lagt út í óvissuna? Nei, ég sé ekki eftir að hafa lagt út í þá óvissu, þótt oft reyndist leiðin torfær, því verk hinna miklu heimspekinga, sem numin eru, eru enginn reyfaralestur ef taka á þau alvai'lega og ki-yfja til mergjar. Einkum reyndist Immanuel Kant erfiður viðfangs til að byrja með. Ég botnaði lítið í honum við fyrsta lestur, en smátt og smátt fór ég að átta mig á hugsun þessa mikla heim spekings. Skozki heimspekingurinn David Hume er litlu auðveldari, en framsetning hans er einfaldari og ljósari. Ég nefni þessa tvo hugsuöi vegna þess, að þeir eru brautryðj- endur í vesti'ænni heixnspeki. Með ritum þeiiTa 'hófst hin ki'ítíska heimspeki, og nútíma empíristar (raunhyggjumenn) byggja allir á meðferð og gagnrýni Humes á or- sakarhugtakinu, sem fyriritennarar hans höfðu að verulegu leyti byggt metafýsik sína á. Hefir Kant ekki lika haft mikil áhrif á síðari tíma heimspeki? Vissulega. Allt hið bezta x heim- speki hans hafa empíifskir heim- spekingar tileinkað sér. Hins vegar hafa ídealistar (hughyggjumenn) byggt kenningar sínar á því lak- asta og hæpnasta í heimspeki hans og má þar nefna Hegel í bi-oddi fylkingar. Því miður get ég ekki rökstutt þá skoðun mxna hér. Etx hvað viltu þá segja uixx lxeinx- spekilega þekkingu? Prófessor Maomurray segir í upp- hafi bókar sinnat' „Interpreting the Universe" íTúlkuix heimsitxsi, að það sé miklu fremur hinn íteyndi heinxspekingur en byrjandinn, sem hafi áhyggjur af því, hvað heinx- speki er. Byrjandanum finnst hann vita ósköpin öll, en hinn þjálfaði heimspekingur heflr komizt að raun um, að hann er jafnnær um grund- valiarsannindi lífsins og hinztu rök tilverumxar og hann var í upphafi Heimspekin hefir ekki kennt hon- um nein ný grundvallarsannindi, hann vissi þau áður en hann fór að iesa heimspeki. Gunnar Ragnarsson. Hefir hann þá ekkert lært? Því má svara bæði játandi og neit andi. Þót-t hann hafi ekki lært ný gruiidvallarsaixnindi, hefir hann til- einkað sér ákveðið viðhorf til grund vallarVandamáia tilýerunnar og á- kveðna aðferð til að leysa úr spurn- ingum, senx þau vekja. Kannske þekking hans sé fvrst og fremst fólgin í þvt, að hann veit ekkert í þeim skilningi, að lífið og til- vet'an er jafnnxikill leyndai'dónxur cg þau voru í upphafi, að endan- leg svör el'u ekki til, að tilvist þessa heims er staðreynd, sem ekki verður endaniega skýrð. Hann verður að viðurkenna margbreytileik heitixs- itxs og hin nxöt'gu tilverufonix hlut- atxna. Hann ;etur að vísu byggt heimspekikei'fi úr nokkrunx grund- vallarhugtökum þekkingarinnar og fullnægt þannig þrá sinni eftir ein- faldleik og samræmi, en hann gerir það ávallt á kostnað annarra hliða reynslunnar 07 þannig verður heimsmynd hans afbökun á heim- inum eins og hann þekkir hann í lifandi reynslu sinni. Hvað viltu þá segja unx viðfangs- efni íxútíma heinxspeki? Sú skoðun er ævaforn, að heim- spekingar hafi sérstaka iixnsýn í veruleikann, að þeir setji frani i heimspeki sinni saixnitxdi, sem ekki eru á annarra færi að uppgötva Heinxspeki var talin æðri tegund þekkingar en bæði þekking alþýðu- manna og vísindaleg þekking. En þessi skoðun á nú ekki leng- ur fylgi' að fagna. Hume greiddi henni endaniegt rothögg með rann sóktx sinni á orsakarhugtakinu. Er það rökrétt afleiðing af neikvæð- um txiðurstöðum Humes um heim_ spekilega þekkingu, að nútínxa orn- píristar beina fyrst og fremst at- hygli sinni að rökfræðilegri greiix- ingu á nxerkingu orða og hugtaka bæði í venjulegu máli og vísindum. Má segja að málsgreining frá sjón- ai'miði merkingar (semantianalys- is) hafi verið eitt höfuðviðfangs- efni bi'ezkra akademískra heim- spekinga á tveim til þrem seinustu áratugum. í stað þess að tala um hlutina (staðreyndir), tala þeir um það, hvernig menn tala um hlut- ina. Hvað er þá orðið af heimsgátunni og ævintýrinu? Ég vil halda því fram, að heims- gátan eða lífsgátan (ef þessi orð annars merkja nokkuð ) sé persónu- legt vandamál, sem hver eiixstak- lingur verður að glíma við og leysa í lífi sinu og starfi. Ég vil segja, að heimsgátan sé fyrst og fremst sið- ferðilegt vandamál og öll siðferði- leg vandamál eru etxdanlega per- sónuleg. Við leysum hana í lxvers- dagslegu lifi okkar með athöfnum okkar og breytni, hvert með okkar hætti. Heimsgátan er eilíf í þgim skilniingi, að sérhver einstaklingur verður að fást við hana allar stund_ ir Ixfsíns. Hún verður ékki Leyst f I 1 ► (► ( (► 12 bækur fyrir 95 kr. Drottningin á dansleik keisarans, heillandi ástarsaga. í kirkju og utan, ræður og ritgerðir. /slandsferð fyrir 100 árum, ferðasaga. Myrkvun í Moskvu, endurnxiningar frá Moskvudvöl. Silkikjólar og glæsimennska, skáldsaga. Sumarleyfisbókin,, sögur og söngtextar o. fl. Svo ungt er lífiö enn, skáldsaga. Undramiðillinn, frásagnir af miðilsferli heimsfrægs miðils. Uppreisnin á Cayolte, skáldsaga. Brækur biskupsins I.—II., sprenghlægileg gamansaga. Við skál í Vatnabyggð, skáldsaga. — Fi-amantaldar bækur eru samtals á þriðja þús. bls. Samanlagt útsöluverð þeirra var upphaflega kr. 290,00 en nú eru þær seldar allar saman fyrir aðeins kr. 95,00. — Fimm þessara bóka er hægt að fá innb. gegn 8 kr. aukagrciðslu fyrir hverja bók. PONTUNARSEÐILL: — Gerið svo vel og sendið mér gegn póst- kröfu 12 bækur fyrir kr. 95,00 ib/ób. satnkv. augl. 1 Timanum. (Nafn) .. (Heimili) Bókamarkaðurinn Pósthólf 561. — Reykjavík. Útfyllið pöntunarseðilinn og sendið hapn í bréfi. Skrifið greinllega. Xj — Sendingarkostnað greiðir viðtakandi. i' D CEREB0S I HANDHÆCU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSþEKKT C/EÐAVARA Messrs. Kristján Ó. Skngfjord Limited, Post Boi 411, REYKJAVIK, Iceland S3ys „uía&í, (Framhaid af 1. slðu). un úr háska 1955, er ekki meötalinn sá fjöldi, sem björgunarskipin hafa veitt meiri og minni aðstoð á ár_ inu, því aS skýrslur um það hafa enn ekki borizt. Þá er heldur ekki meðtalin sú eitt skipti fyrir öll, lxvorki af heirn- spekingum né öðrum. Heldux'ðu, að alllr myndu sanx- nxála þér um þetta? Ég er hræddur um, að Marxistar að miixnsta kosti setji hnefann í borðið og ákalli söguþróunina til vitnis um möguleika á einni alls- herjarlausn. Vel rná vera, að þeir lxafi að eitxhverj'U leyti rétt fyrir sér, út' því mun framtíðin skera. En ég trúi því ekki, að ein ails- herjarlausn allra . þjóðfélagslegra vandamála leysi einstaklinginn frá vanda persónulegrar ábyrgðar. Því hvað er þjóðfélag annað en ein- staklingar, þú og ég og allir hitxir? ★ Gunnar Ragnarsson er fæddur 1926 að Lokinhömrum i Amai'firðl vestra. Foreldrar hans eru hjónin Kristín Sveinbjörnsdóttir og Ragn- ar Guðmundsson bóndi. Hann lauk burtfai'arprófi frá kennaraskólan- um 1947 og stúdentsprófi utanskóla ári síðar með hárri I. einkunn. Lauk M. A. honurs prófi í heim- speki frá Edinborgarháskóla árið 1955. Gunnar er kvæntur Þórdísi Hilmarsdóttur Stefátxssonar banka- stjóra og eiga þau eina dóttur barna. J. P. mikla aðstoð, sem veitt hefir verið með hinni nýju sjúkra flugvél félagsins og Björns Pálssonar, en á árihu hefir Björn flogið i sjúkraflugi um 50 þús. km og flutt á annað hundrað sjúklinga frá 43 stöð um víðsvegar á landinu. Slysavarnafélagi íslands og björgunarmönnum þess var á árinu veitt opinber viðurkenn ing bæði af brezkum og dönsk um stjórnarvöldum og skipa eigendum. Þá hefir félaginu borizt margar góðar gjafir á árinu, og mikill starfsáhugi hefir ríkt í hinum 200 deild- um félagsins um land allt. Stjórn félagsins og starfsfólk biður blaðið að færa almenn iugi þakkir sínar fyrir alla veitta hjálp og stuðning með beztu óskum um farsælt kom ahdi ár. Valtl Krustsjovs (Framhald af 8. síðu) værari í sinni ræðu en Krut- sjov. Hann lagði þó mikla á- herzlu á að fordæma nýlendu pólitík yfirleitt og sérstak. lega Breta. Kváð hann þá einnig vera driffjöðrina í Bagdad-bandalaginu. Æðsta ráðið lauk fundum sínum í kvöld og hafði þá að sjálf- Sögðu lagt blessun sína yfir ailar tillögur og frumvörp foringjanna svo og skýrslu Búlganins og Krutsjovs um Asíuförina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.